Tíminn - 21.01.1958, Page 11

Tíminn - 21.01.1958, Page 11
r í MIN N, þriðjudagiim 21. janúar 1957. u Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. •9.10 Veðúrfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og véSurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. t 18.30 Útvarpssagu barninna: „Giað- heimafcvöl'd" eftir Ragnheiði Jónsdóttur, VI. . 18.55 Framburðarkenn/sla í dönsku. 19.05 iúperettulög (plöfcur). ' 19.40 Auglýsingar. 29.00 Fréttir. . 20.20 Stjórnmálaumræðúr: Um bæj- armál Reykjavikur. Fyrra kvöi’d. Ræðutími hvers flo.kks 35 minútur í eiani umferð. 23.30 Dagskrárlok. Dagskráih á morgun. 8.00 •Morgunútvarp. 9.10 Véburfregnir. 12.00 Hád'egisútvarp. 12.50 „Við vinnuna", tóal'eikar. 15.00 Mrðdegisútvajrp. 16.00 Fré-ttir og veðurfreg.nir. 18.25i Veðurfregnir.: 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyriir unga hlustendur. 18.55 Framburðaink’ennsla í enisku. 19.05 Óperulög (plötur). 19.40 Auglýsmgar. 20.00 Fréttir. 20.15 Stjórnmáiaumræður: Um bæj- armál Reykjaviikur. Siðara kvöid. Ræðutími frvers flokks 45 mmútur í þremur umferð- um, 20, 15 og 10 mínútur. Dagskrártók la’ust eftir mið- nætti. LYFJABUÐIR Apótek Aosturbæjar dml 1937«. - Garðs Apótek, Höimg. 34, sími 3439« Holts Apótek LanghoitBT dmi íSSti Laugavegs Apótek síml 2404« Reykjavlkui Apótek Kimi U7«*. Vesturbæjar Apótek síml 2229« tðunnar Apótek Laogav. «tnrn mn. ingóUs Apótek Aðalstr. »imi UJS#. Kðpavoga Apótek síml 23100 Kaínaríjsrðar Apótek «rfwn Þridjudagur 21. jan. Agnesarmessa. 21. dagur árs- ins. Tungl í suSri kl. 13,51. Árdegisflæði kl. 6,21. Síðdeg- isflæði ki. 18,38. Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinnl er opin all an sólarhringinn. Læknavörðor L R. (fyrir vitjanir) er á sama »tað kl 18—8. — Sími 15030. SlSkkvistöSin: síml 11100. LðgreglustöSin: slml 11164. KROSSGATAN DENNI DÆMALAUS — Eigum viS nú ekki aS vera vinir, — hérna er tönnin þín. 534 Lárétt: 1. dugmi'lda, 6. hreyfist, 8. og 9. stjórntæki, 10. sekt, 11. og 12. hik, 13. óræbtarland, 15. samdráttur. LóSrétt: 2. tengiliður fjarlægra staða 3. lífíræði, 4. miiklir veiðimenn, 5. og 7. safna margir nú, 14. hljóð. Lausn á krossgátu nr. 533. 1. Garri 6. Leó 8. Job 9. Tóm 10. Alí 11. Fönn 12. Arð 13. Inn 15. Krása. Lóðrétt 2. Albanir 3. R. E. 4. Rót- laus 5. Sjofn 7. Smáða 14. Ná. Vanalege er áfengi látiS á fiöskur — ellegar skipalikijn. Hé^ er nýstérieg undantekning, hvUgvifsmaSurinn hefir gert líkan af Maríu, Jósep og Jesú barninu ásamt fjárhirðunum. Þetta vakti athygli á sýningu í Hamborg. YMISLEGT VerSIaunagetraun Jöiablaðs Tímans. Nú hefir verið dregið um verS- iaun fyrir réfta lausn á felumynd- inni, sem var í jólablaðinu. RáSningin er þannig: Refur, 2 hérar, ugla og 3 fuglar. Þessi hiutu verðlaun: Rósa Guð- bjartsdóttir, Þinghóisbraut 2, Kópa- vegi. Kolbrún Óðinsdóttir, Heiðar- gerði 32. Jóhann Magnús Jóhanns son, Kapi. 3. Kristján Þ. Magnús- son, Laugavegi 137. Anna Lóa Marinósdóttir, Bergþórugötu 59. Símon Hallsson, Sörlaskjóli 12. Þorrablót Rangæingafélagsins verður haidið laugardaginn 25. þ. m. : Þar verður íslenzkur matur á borð- ! um. Prófessor Guðni Jónsson segir ] draugasögur. Dansað til kl. 2. Þáfct- i tökugjald greiðist í Klæðaverzlun j Andrésar Andréssonar fyrir fimmtu | dagsíkvöid. Danski sendikennarinn Eéiít- Spd’erholm, bvrjar' aftur nárns- skeið í dönsku fyrir þá, sem lengra eru- fcomnir, þriðjudagtnn 21. janúar kl,- 8,15 e. h. í- II. kennslustofu há- skólahs. ’ Frá flugbjörgunarsveitinni. Fundur verður í kvöld I Edduiiús- inu og hefst klukkan 8,30. Framboðslistar Framsóknarflokksins Listabókstafir Framsóknar- flokksins í kaupstöðum eru þess- Ir: Skipin Reykjavík B-Iisti Akranes A-Iisti ísafjörður A-Iisti Siglufjörður B-listi Ólafsfjörðuur H-listi Akureyri B-listi Húsavík B-listi Seyðisfjörður H-Usti Neskaupstaður B-Iisti Vestmannaeyjar B-listi Keflavík B-listi Hafnarfjörður B-listi Sauðúrkróktir B-listi Kópavogur B-Iisti Listabókstafir Framsóknar- flokksins í kauptúnum eru þessir Borgarnes B-Iisti Stykkishólmur A-listi Ólafsvík A-listi Hellissandur A-listi Patreksfjörður B-Iisti Bíldudalur B-listi Flateyri A-listi Blönduós B-listi Skagaströnd D-listi Hólmavík A-Iisti Egilsstaðir B-listi Eskifjörður B-listi Reyðarfjörður B-Iisti Fáskrúðsfjörður A-Hsti Djúpivogur A-listi Höfn, Hornafirði B-Iisti Stokkseyri A-Hsti Eyrarbakki A-Iisti Bolungarvík H-listi Hveragerði B-Iisti Selfoss A-Iisti Njarðvík A-listi Skipaútgerð ríkisins. H-ekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja fer frá Reykjavík á morg- un vestur um laud í hringferð. — Herðuhreið er á Austfjörðum. Skjald breið fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur um land tií Akureyrar. Þyríll er í Faxafióa. Skafitfellingur fer ífá. Reykjavík í kvötd til Vestmannaeyja. — Flugvélarnar — Flugfélag ísiands hf. Hrímfaxi er væntanlegur til Reykj'avíkur kl. 16,05 í dag frá Lund- únum og Glasgow. Flugvélin fer til GLasigow, Kaupmannahafnar og Ham- borgar ki. 8 í fyrramáUð. í daig er áæbiiað að fljúga tU Ak- ureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Fiat- eyrar, Sauðárkróks, Vesítmatinaeyja og Þingeyrar. Á morgnn til Akureyr- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Hjuskapur SíðastliðLnn iaugiardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusl Níelssyni ungfrú Soffía Lúðviksdótt ir og Örn Jór.'sson. Heiimili þeirra er að Ljósvallaigötu 10. Enníremiur ungfrú Guðrún Sigríð- ur Ágúsbsdóttir og Ólafur Gunnar Þórðarson. Heimiii þetrra verður á Bíldudai. Allar upplýsingar varðandi at ankjörstaðakosningu eru gefnar t síma: 19613. — Dragið ekki at kjósa, nú eru aðeins 8 dagar til kosninga. F é 1 a g s 1 í f KvenfáSag Bústaðasóknar. j Fyrsti futidur félagsins á árinu i verður haidinn í Kaffi Höll, miðviku daginn 22. þ. m. Áríðandi fóiagsmái. , Spurningaþáttur. j Síðastúðinn taugatwiag opinberuðu trúiofún sína ungfrú Ingibjörg Þor- bergs, Óðinsgötu 32B og Sigurður Guðjónsson, Kaplaiskjóli 3. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður miðvi&udaginn 22. janúar kl. 8,30 í félagisiieimilmu. víðförli •ftb Myndasagan Nýti ævintýri 4. dagur Báturinn snýr við og'náligast fé’lagana á brakinu. rl þár á mefíal taisvert af mattföngiim. Björn er að missa meðvitund’ og gejtur eikki haildiiji ... Félagar p'ltkar eru fatrijir, segir Sveinn hörku- sér í lengur, en nú er hjálpin að koma. Sveinn dregj; iiega,;Eg. öfuuda: þá>t Þeir eru heppnari en við. „Þegi ur bánn fyrst um borð, síðan Eiriik ■viðförla’. Þeir róá v,,þ^vSvejiin,, segir, Eiríkur og er óblíður á mannina nú fram o>g aftur um slysstiaðinin og bjarga enn fcveinít M'oðan'lifitóraa-ier íiokkurjier von um betri tfma. Við uir mönnúm. Þeir hirða ýntistegt brak upp £ bátinn, ' hwfam Tyrr köomzt^ í hann 'krappahh! , En þó veit hann með sjál£um sér, að aðstaða þeirra má heita' voniaus. Þeir eru umvafðir grárri ísaþobu á smábáti úti á regutha.fi að því er sfetla verður. ískaldur viindur næðir um þá og í bátnum er ekkert skjól. Þeir standa varla uppréttir lengi. t v.,,, . . t : , ,

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.