Tíminn - 21.01.1958, Qupperneq 12
Veðurapá:
Norðan kaldi, bjartviðri.
Hrtinn kl. 18:
Reykjavík —8 stág, Afcurejwú —7
Stokfchólmi —11, Kaupnyanna-
(höfn —1, Hamborg —1,
Þriðjudagur 21. janúar 1958.
Bormann að verki við Háuhlíð
Bláa-Skálda í burðarliðnum með aft-
urgengnum loforðum og teiknmgum
Bjarni: „Mikill snillingur ert iþú, Gunnar, í meSferð allkyns bora. Eg held
að það sé óhætt að láta ríkið fá þennan djúpbor, við fáum nóg vatn
í Háuhlíð fyrir því.
Banaslys í Eyjum
A'crarar.ótt sunnudags vildi það
harmulega Slys til í Veitimanna-
eyjum að Kar.l Krútmanns kaup-
maður cg flugs-fgreið-Jumaður
fó-1 mMii ekips og bryggju, og
drukknaði. Ætlaði hann áð taka
sér far með m.s. Esju til Reyfcja-
víkur, en skipið átti að fara síðla
nætur. Kvaddi Karl konu sína
cg fjclsky’ldu og hélt af stað um
borð cg vissu að'standendur ekki
annað en hann væri kominn á
leið til Reyfcjavíkur þegar hann
fannst liðið lík rekið upp í fjörur
við bryggjuna. Hálka var mikil á
bryggjunni þetta kvöld cg hvass-
viðri með eindæmum.
Karl Kristmanns \-ar 47 ára að
aldri og læ'tur eftir sig konu og
mörg börn. Karl var mikiisvirtur
fcorgar* og vel látinn af ölium
er til hans þekfctu.
Dr. Fuchs ákveður að halda Titó vi|1 fund f°rsæt
áfram allt til Mcmurdosunds isráðherra h,ut,ausra
NTB—Suðurheimskautinu, 20. jan. — Dr. Vivian Fuchsi
og félagar hans náðu til suðurskautsins s.l. nótt. Höfðu'
|>eir þá fafið 1500 km vegalengd á 56 dögum við hin erf-
iðustu skilyrði. Við komuna til skautsins tóku á móti þeim
bandarískir vísindamenn, sem þar hafa bækistöð, svo og
Sir Edmund Hillary og nokkrir blaðamenn, sem komið höfðu
með honum flugleiðis frá þækistöðinni við Mcmurdo-sund.
ur það eklki sennilegt. Iíann h-efir
hingað tii ferðast í suðurátt, en nú
heldur hann í gagnStæða átt frá
s'fcautinu einhveirn næstu daga.
Það fyrsta sem þeir félagar
gerðu var að fara í heift bað lijó
Bandaríkjamönnum, en síðan var
slegið upp smá veizl’u. Þeir félagar
voru alxkeggjaðir að hið heim-
skautafara, en virtusit hraiuiSltl'egir
og vel’ á sig komniir. •
ríkja?
Boftar mikil og merk tíðindi, m.a. „Gufóbor-
inn. sem kominn er til landsins, veríii J>egar
tekijm í notkun“
Reykvíkingum er búinn mikill fögnuður einhvern næstu
daga — Bláa-Skálda verður borin til þeirra og líklega um
líkt levti .,einkabréf“ Gunnars borgarstjóra. Útgáfa Bláu-
Skáldu íhaldsins hefir gengið ósköp böksulega að þessu
sinni, og heí'ir þó mannval gott verið sett til starfa. Bláa-
Skálda mun þó vera fullprentuð urn þessar mundir, en
eftir að hefta gripinn.
En þótt Bláa-Skálda sé raunar
ekki tilbúin enn, bar svo við að
hún kom fljúgandi inn í ritsfjórn-
arskrifstofur Tirnans í gær, þótt
hún væri dálitið lausblaðaleg, og
getur blaði'ð því flutt fagnaðarboð-
s'lcapinn um útkomu hennar í dag.
Blárri en nokkru sinni fyrr
Bláa-Skálda er nú blárri en
nokkru sinni fyrr, bæði að efni
og lit. Framan á kápu er mynd
af heilsuverndars'töð en aftan á
af leikvellinum í Laugardal. Innan
á fremri kápusíðu eru bláar skýr-
ingarmyndir um það, hvernig út-
svorunum er eytt. Þessar myndir
eru ákaflega sakleysislegar, en
það vantar samt alveg mynd af
því, þegar lagðar eru 7 millj. kr.
ólöglega á borgarana.
Þeir Sir Edmund o'g dr. Fuehs,
lieilsuðiusit með þéttu handtaki og
það sáust engin mea-ki þes!s, að
kali væri á mi’lli þeirra. Það er
saimt engum efa undirorpið, að
Hiill'ary leggur á móti því að dr.
Fiiichs og menn hans haldi áfram
iandleiðina til Mcmurdo-sunds,
sem er um 2 þúsunci bílómetra
vegalangd.
Fuchs ætlar að lialda áfram.
Það er þó kunnugt orðið, að dr.
Fuchs hefir álcveðið að halda á-
ffram viðstöðulaust. í skeyti, sem
Ihann .sendi Elísabetu drotitningu í
dag, lýsir hann yfir þessum ásetn-
ingii sínaim og segist vonast til að
ná til sundsins þegar vika er liðin
af marz. Þá er farið að haus'ta
mjög og röfcsem’d Hillaryls er
byggð á því, að versnandi veður
geri ferð þessa Stórhættuli&ga, þaír
eð efcki sé einu sinn'i víst að flug-
vélar geti ient á ísbreiðunum sök
um óveðra, ef illa skyl'di til takast.
Þá tekur einnilg í marz að leggja
svo hafið við Mömurdo sund. að
þangað er ekki færit á skipum.
í gagnstæða átt.
En F'Uéhs hefir saimt ákveðið að
fhalda við upphaflega ákvör'ðun
sína. Hann viðurkennir, að veður
kunni að versna svo að þeir verði
að láta fliugvélar sæfcja sig, en tel-
LUNDUNUM, 20. jan. — I Lund
únum er talið ósennilegt, að nokk
ur fótur sé fyrir lausafregnum,
sem eru á kreiki um að Tító
Júgóslavíuforseti vinni að því að
koma á fundi forsætisráðlierra
frá hlutlausuin ríkjum. Ætti
hlutverk fundarins m.a. að vera
að knýja ráðamenn stórveld-
anna til að koma saman til fund
ar og leysa deilumál sín. í sum
um fregnum segir, að Sukarno
Indónesíuforseti hafi rætt þctta
mál við Kuwatly Sýrlaudsforseta
og Nasser. Hins vegar segir, að
ríkisstjórn Ceylon hafi ekki bor-
izt nein tilinæli um þetta frá
sendiherra Júgóslavíu á Cal-
ombo.
Litlar horfur á
skipið náist á
að finnska
fiot aftur
Mestur hluti áhafnarinnar flýgur heim til Finn-
lands í dag, en yfirmenn verða hér eftir vegna
sjóprófa
Firinska skipið sem strandaði á Garðskagaflös á laugar-
dagskvöldið situr enn á strandstaðnum og þykir ekki horfa
vænlega um björgun skipsins.
skipinu yfir nóttina, enda veður
Ahöfninni, sem var 19 manns,
þar af 3 konu- var bjargað með
birtingu á sunnudagsmorguninn.
og haf'ðist fólkið sæmilega við í
Til stuðningsmanna B-Iistans
Sosningaskrifstofan
Kosningaskrifstofa B-Hstans f Edduhúsinu verSur opin
daglega frá kl. 10—10. Símar 22038 — 15564 — 22037.
Utankjörstaðakosning
Utankjörstaðakosning í Reykjavík er í pósthúsinu (inng.
frá Austurstræti) daglega 10—12 f. h. — 2—6 og 8—10
e.h. Sunnudag 2—6 sd. Kosningaskrifstofa B-listans
veitir aðstoð í sambandi við utankjörstaðakosninguna,
sími 1-96-13. Látið kosningaskrifstofuna vita um þá,
sem ekki verða í bænum á kjördag.
Sjálfboðaliðar.
Kosningaskrifstofuna vantar sjálfboðaiiða ti! vinnu á
skrifstofunni. Látið skrá ykkur í síma 2-20-38.
skaplegt cg ékki stórsjór á strand
staðnum, þar sem vindur var norð
lægur.
Enginn farmiir í skipinu.
Skipið, sem heitir Valborg, er
um 2 þús. lestir að stær'ð og er
gamalt flutningaskip. Þa'ð var á
leið frá Vestmannaeyjum til Kefla;
víkur, er það strandaði og átti
það að taka síld til útílutnings.
Enginn farmur var í skipinu : er
það strandaði. 1
Björigunarsveit úr landi var við
strandxtaðinn á sunnudagsnóttina
og eins voru bátar og björgunar-
skip í námunda við sfcipið. þar til
björgun áhafnarinnar var iokið
um kl. ellefu á sunnudagsmorgun.
Björgun áhafnar gekk vel.
Vegna góðra veðuriiorfa, var
ekki lagt út í a'ð reyna björgun
á sunnudagsnc'ttina, en þegar
(Framh, á 2, síðu.)
„Okkar kæra bæjarfélag"
Á 2. blaðsíðu er ákaflega hjart-
næmt ávarp frá frambjóðendum
íhaldsins með „eiginhandarundir-
skriftum“ þar sem farið er fögr-
um oi-ðum um það, hvílíkrar náð-
ar „okkar kæra bæjarfélag" hefir
nötið með því að hinn „samhenti
meirihluti Sjálfsætðismanna“ hef-
ir deilt þar og drollnað síðustu
40 árin, svo „að Reyfcjavík hefir
vaxið úr litlu sjávarþorpi í fagra
og þróttmikla borg“. Svo er auð-
vitað talað um traustan fjárhag og'
framsýni og það í alvöru.
Á næstu blaðsíðu er mynd af
Reykjavíkurhöfn, framtiðarhöfn
sem nær út í Engey, þótt hafnar-
garðarnir séu nú reyndar lagðir
svo, að enginn óvitlaus verkfræð-
ingur léti sér detta slíkt í hug.
Alveg óvart hefir samt gleymzt
að geta þess, að 4 millj. kr. úr
'hafnarsjóði hafa horfið í eyðslu-
iút bæjarsjóðs. Uss, minnumst
ekki á það ...
Fjórða síða er helguð sjávarút-
vegi og fiskverkun, myndir af tog-
urum og nofckur loforð ihaldsins
um umbætur í þessum málum, en
við nánari athugun eru þau flest
eða öll afturgengin, t.d. verka-
mannahúsið, íhaldið hefir lofað að
byggja þ^ð fyrir tvennar síðustu
kosningar. Fisksölumálin eru auð-
vitað í himnalagi í Bláu-Skáldu —
hefir nokkur orðað annað?
„Framfarir í smásölu"
A 6. síðu kemur verzlunin. Þar
er þess. sérstaklega getið, að
„miklar framfarir hafi orðið á
sviði smásölu á undanförnum ár-
um“. Því ér ekki minnzt á fram-
farirnar í heildsölu líka, t.d. hjá
Innfcaupastofhiininni.
-Á 7, síðu-er fögur lýsing á hin-
Bláa-Skálda, árg. 1954.
*r T v
um „heilbrigða fjárhag" Rejkja-
víkur og lofað að sýna „gsptnj og
hagsýni í fjárstjóx-n bæjari»s“ og
i.ekki séu lagðar þyngri étsvars-
byrðar á borgarana en brýn nauð-
syn fcrefur." En það gleymist ab'
geta þess, að útsvör í Reykjavlk
eru hærri á hvern íbúa en í nokkru
öðru bæjarfélagi á landinu. Reyk-
víkingar hafa víst aðéibs þeim
mun sterkara bak en aðrir, a'ð
þeim er ekki ofboðið, þótt þeirra
byrðar sóu þyngstar.
„Þegar fekinn í notkun"
Og svo fcemur hitaveitan á bls.
8 þar er nú enginn kotungsbrag-
ur á loforðum og kröfum. Þar
stendur þetta: „Gufuborinn, sem
kominn er til landsins, verðl þeg'-
ar tekinn í notkun". Og „Iieypt-
ur verði djúpbor, fyrir a.m.k. 1200
nvetra djúpar holur“. Já, Bownann
er ekki billegiu-. Hefir nokkur
heyrt minnzt á bor áður?
I Og svo eru glæsiframkvæmdir
I hitaveitunnar, Hlíðaveita, Höfða-
' veita og margt fleira — en haldið
' ek'ki að Skúlatún 2 gleymist alveg,
ekki minnzt á það á hitaveitusíð-
junni, og þó er það stærsta hita-
1 veituframkvæmdin á s.l. kjörtíma-
bili. Þar er heldur ekfcert loforð,
sem byrjar á: Betlað - verði:.. i-
En nú erum við ekki komin
nema afiur á 8. síðu hinnar nýju
Bláu-Skáldu, o'g þar er svo niargt
meifcilegt að slcoða, að tlnii Vinnst
ails ekki til þess alls í. dag, þar
sem bókin er 36 stórar síður. Þess
má geta til hughreystingar, að
myndirnar eru langfiestar.. teknar
af skýjaborgasýningu ihöíðsins í
Þjóðminjasafninu, én þáfSæýningu
borgar bærinn, svo að'útgáfa Bláu
Slcáldu verður ekki eius kostnað-
arsöm fyrir kosningasjóð íhaldsins
og ætla mætti.
Hverfaskrifstofur
A aftirtöldum stöðum hefir B-listinn hverfaskrifstofup.
Nesvegi 65, kjallara sími 1 69 95
Kvisthaga 3 — 1 08 83
Kaplaskjólsvegi 37 — 2 48 27
Barmahlíð 16, kjallara — 1 88 42
Rauðalæk 39, II. hæð — 1 91 4.1,,,. ,
Laugarnesvegi 102 —: 3 28 03.,^
Nökkvavogi 37, kj. — 3 32 58
Mosgerði 8, II. hæð — 3 44 20
Skrifstofurnar eru opnar frá kl. 6—10 daglega.