Tíminn - 26.01.1958, Blaðsíða 3
í í I N N, suimudaaiim 26. janúar 1958.
Kjörorð kosningadagsins er:
Tveir Framsóknarmenn í bæjarstjórn
fall íhaldsins og betri bæjarstjórn
ÞORÐUR BJORNSSON
Tveir fulltrúar í bæjar-
stjórn er kjörorð Framsókn-
armanna í dag. Efsti maður
B-listans og fulltrúi flokks-
ins í bæjarstjórn síðustu tvö
kjörtímabil er Þórður Björns
son, lögfræðingur, sem hald-
ið hefir uppi svo skeleggri
gagnrýni á óstjórn íhalds-
ins og jafnframt stórhuga
málefnabaráttu, að almenna
viðurkenningu hefir hlotið.
Annar maðurinn á B-list-
anum er Kristján Thorlacius,
deildarstjóri, vinsæll og
glöggur maður með mikla
reynslu á sviði félagsmála
og fjárhagsmála. Við full-
trúastarf hans í bæjarstjórn
eru því miklar vonir tengd
ar. Veitið þessum tveim full
trúum öflugt brautargengi
kosningunum í dag. Tryggj
um tveim ötulum baráttu
mönnum fyrir betri stjórn
arháttum í borginni örugga
kosningu. Vinnum ötullega
dag undir kjörorðinu:
Tveir Framsóknarmenn í
bæjarstjórn Reykjavíkur.
KRISTJAN THORLACÍUS
Upplýsingar fyrir stuðningsfólk B-listans
Aðalstöðvar B-listans á hverju kjörsvæði í Reykjavík
verða á eftirtöldum stöðum:
Melaskólakjörsvæði, Kvisthaga 3........bílasími 10883
Miðbæjarkjörsvæði, Fríkirkjuvegi 7 . . . . bílasími 14565
Austurbæjarskólakjörsvæði, Edduhúsinu . bílasími 18300
Laugarnesskólakjörsvæði Laugarnesv. 102 bílasími 32803
og 33711
Langholtsskólakjörsvæði, Nökkvavogi 37 bílasími 33258
Breiðagerðisskólakjörsvæði, Mosgerði 8 . bílasími 34420
og 34161
Bílasimi í Edduhúsinu er 18300 (3 línur)
Uppl. um kjörskrá: Simar 15564 og 22037
Almennar uppi.: Símar 16066 19285 19613
snemma—Kjósið fyrir hádegi
Stuðningsmeun B-listans: Nú ríður á, að hver maður leggi fram lið sitt til þess að glæsilegur
sigur vinnist. I AUir til starfa, - hvetjið fólk til j>ess að kjósa snemma.