Tíminn - 26.01.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 26.01.1958, Blaðsíða 12
Veðrið: ■Hvass austan, slydda eða rigning. Hitinn: 1 Reykjavík —S st., Akureyri —7 st, London 4 st., Berlin —3 st, Kaup- mannahöfn —4 st., New York 3 st Simnudagur 36. janúar 1958. íhaldið herðir gula áróðurinn, en svarar engu Morgunverkin í Aðalstræti íhaldið misnotar baíjarfyrirtækin Lítil takmörk virðast fyrir því hvernig íhaltíið misnotar eigur bæjarbúa og bæjarfyrirtækin sér til framdráttar í kosningabarátt- unni og taka þannig traustataki og eyða sameiginlegum verðmæt um allra bæjarbúa. Eitt af fjölmörgum dæmum er það hvernng íhaldsforkólfarnir nota bæjarfyrirtæki eins og sín eigin er það að í gær tóku íbúar við Langholtsveg eftir því að starfsmenn Rafveitunnar voru með tæki hennar að vinna að því að koma upp sterkum ljós- kösturum á flokksmerki íhaids- ins við götuna. Þeir, sem ekki vilja una við ofbeldi og misnotkun íhaldsins á fyrirtækjum og eigum bæjarins fella það frá völdum í Reykjavík og kjósa B-listann. Erlendar íréttir í íáutn orðum SELWYN LLOYD, utanríkisráSherra Breta, sem staddur er í Ankara vegna ráðherrafundar Baigdad- bandaiagsins, hefir átt viðræður við utanríkisráðherria Tyiikja um Kýpur-vandamálið. JÚGÓSLAVNESKA stjórnin hefir mt krafizt þess að Frakkar skili farminum úr skipínu Sloveníu og greiði stoaðlaibætur að auki. FEIKILEGIR kuidar eru um mikinri Wut'a Vestur-Evrópu, snjór og frost. Hafa notokrir orðið úti, en samgöngur mikið tafist. Gula bókin, sem geymd var hjá Mbl, í meira en ár, þykir nú efni í heilar fréttasíður Eftir því sem nær hefir dregið kosningunum, því meirá hefir íhaidi? hert gula áróðurinn. Morgunverkin í Aðalstræti hafa orðið umfangsmeiri með hverjum degi og í gærmorgun var guia siðferðið búið að leggja undir sig alia forsíðu Morgun* blaðsins. Ofan á gulu sögurnar um húsnæðismálin, sem nú eru afhjúpaðar og máttlausar, komu nú nýjar sögur um „eignakönnun og peningaskipti" og dylgjur um einhver „ieyniplögg". En hvergi var orð til and- svara gagnrýni á stjórn Reykja víkurbæjar. Frá þeim málstaS er íhaldsliðið gersamlega flú- ið. Svívirðingar um ríkisstjórn ina eru eina haldreipið, þegar svo er saumað að bæjarstjórn- inni, að hún kemur engum vörnum við. Allar sögur Morgunblaðs- ins í bæjarmálum. Sannanir fyrir því, að áróður Mbl. og gulu sögurn* ar þess um húsnæðismálin eru staðlausir stafir, eru margar, en engin er þó eins einföld og augljós og sú stað reynd, að gula bókin var geymd allan þennan tíma, án þess að sagt væri frá henní. Þar komst upp um tilgang Hver nýr dagur færir borgarbúum Morgunblaðið og með því einhverjar gular sögur um andstæðinga ihaldsins. Morgunverkin i Morgunblaðshöll- inni í Aðalstræti eru æ hin sömu þessa siðustu daga eftir að ihaldið gafst upp við að ræða málefnin og sneri sér að rógssögum og skrumi. Hinn siðlausi barnaáróður íhaldsins vekur furðu og fyririitningu foreldra ins í gær, jafnt um húsnæð- Mbl.-mannanna. Almenningur ismálið og áætlanir um eigna 3er 1 §e8num svona blekkinga- könnun og peningaskipti, vef' Gulu sögurnar munu því sem séu faldar í einhverjum re-ynast íhaldinu skammgóður „leyniplöggum" ríkisstjórn- veimu‘ arinnar, eru helber uppspuni og rógur eins og augljóst má raunar vera hverjum manni. Það er dálítið sýnishorn af alvörunni í þessum málflutn- ingi og einlægninni, að „gula bókin, sem nú endist Mbl. x heilsíðufréttir dag eftir dag, Málverkasýning í Þjóðminjasafnku í gær var opnuð málverkasýn- ing í Þj óðminj asafnmú. Það ler Einar Bafdviinss'on, lltetimiálari, sean , , , ... „ , , heldur Þas'sa sýningu og er hún var geymd í skrifborðsskuffu fyrsta sjáLfótæða sýningiri, sem aðali'itstjóra Morgunblaðsins í hann heldur. Einar er sonur hjón- meira en heilt ár án þess að anna Baldvins Einanssonar, söðla- Mbl. segði orð um hana. Hvers Sá siðlausi kosningaáróður í- haldsins að dreifa áróðursspjöld- um meðal barna hefir vakið mikla gremju fólks, einkum for- eldra. Svo lágt hefir íhaldið aldr ei lagzt fyrr, og þess munu á- reiðanlega engin dæmi að ábyrg ur stjórnmálafiðkkur hafi gert slíkt í lýðfrjálsu menningarlandi, enda er slíkt talin niðurlæging, sem aðeins er að finna hjá naz- istum eða kommúnistum. Stjórn málaáróður meðal barna er jafn an talinn einn hinn mesti smán- arblettur á flokki eða þjóðfélagi. Hitlersæskan sronefnda í Þýzka- landi er nærtækasta dæmið í Evrópu um slíkt, svo og ungliða sveitir kommúnista. En Sjálfstæðisflokkurinn lief ir raunar áður sýnt tilburði í þá átt að stofna til stjórnmála- félagsstarfa barna, en jafnan orð ið að láta undan almennrL fyrir- litningu. Sú staðreynd að hann grípur nú til þessa smánarbragðs er sönnun þess, live skefjalaus ótti ihaldsins í Reykjavík er við úr- slit kosninganna og að nazista- andinn lifir enn góðu lífi í flokkn um og skýtur upp úlfseyrunum, þegar óttin við valdamissi svipt ir menn réttu ráði. Á áróðursspjaldinu, sem mvnd- in sýnir, og dreift var meðal barna við skólana í kvikmynda húsum og á götum, sést 10—12 ára drengur með skólaspjaldið sitt, og sýnir það, að þennan á- róður á að tengja við barnaskól- Áróðursspjald íhaldsins, svívirðileg- asta og óþokkalegasta kosningabragö sem þekkst hefir hér á landi, vek- ur furöu og fyrirlitningu foreldra, hvar sem tii fréttist. ana og skólabörnin. Á spjaldið er letrað stórum stöfum xD. — Yfirskriftin villir heldur ekki á sér heimildir. Þessa kveðju eiga reykvískir foreldrar að muna í dag og svara henni á þann eina hátt, sem hæf ir: að fella íhaldið í bænum. Sá flokkur, sein sýnir slíkan lit, get- ur gripið tii livaða ráðs sein er, ef liann hefir völd og aðstöðu til þess. Foreldrar, svarið liinum svívirðilega barnaáróðri íhaldsins á verðugan hátt í kosningunum í dag! Barnafjölskyldla rekin úr húsnæði svo aS ihaldið fái þar smalastöð sniiðs oig Kristínar KaróiMfniU Ein- „ , , „ . . arsson. Hann byrjaði að 1‘æra hjá vegna. Ihaldsfoiingjainii’ Jóhanni Bricm og Pimni Jónssyni. vissu vel, að plagg þetta hafði Að því búu.n fór hann í Handíða- skólann og naut tiLsagnar Þsrvakl- ar Stoúíasoimar oig Kurte Zicr. Biriar nam í fjögur ár, 1946—50 við ösíta háskólann í Kaupmannahöfai og hefiír síðan farið í rtáimsför til Frakikiainéts, ftaiiíu og Hollands. Á sýnénigiiinni eru tuttugu og átta myndíir, oiíumyndjiir og lipolin. Sýningin -sltendur yfir tii 2. febrúar og er opin fyriir boðsgesti fná 4—7 í dag, en antiars frá kltuktoan 1—10 enga þýðingu í raun og veru, nema til að blekkja. Þess vegna var það dregið fram fáum dögum fyrir kosningar og gert að yfirbreiðslu fyrir sukk- og óreiðustjóni íhalds- íhaldið svífst einskis, þegar það þarf að verja völd sín í bæn- um, og skeytir þá livorki um skömm né lieiður. Það sýnir eftir farandi saga, sem gerzt liefir síð- ustu dagana. í kjallaraíbúð í smáíbúðaliverf- inu bjuggu hjón með þrjú ung börn, og konan var auk þess van- fær og komin langt á leið. Fyrir nokkru sagði húseigandinn, sem er ílialdskona og vinnur hjá bæn- um, fjölskyldu þessari upp hús- næðinu og kvaðst þurfa að leigja það öðrum sér nákomnari og fyr- ir hærra verð. Hjónin vomiðu þó að fá að dvelja eittlivað lengur í íbúðinni, þar til úr rættist um liúsnæði. En fyrir nokkrum dögum er þeim skipað að fara, og s. I. fimmtudagskvöld neyddust þaii til að flytja úr íbúðinni í eitt- hvert bráðabirgðaskjól. Bjuggust inenn nú við, að nýir leigjendur flyttu strax í ibúðina, þar sem svo mjög var rekið eftir vettvang og lögðu þar inn síma, sem þeir sögðu að væri fyrir kosn ingaskrifstofu Sjálfstæðisflokks- ins. Á þar því að vera cinhver liverfisskrifstofa fyrir íhaldið, svo að smalamennskan í hverfinu verði auðveldari. Hefir því barna fjölskylda verið rekin úr liús- næði til þess að íliaidið geti sett þar upp smölunarstöð. x-B listinn Erlendar (réttir í íáum orðum LANDVARNARÁÐHERRAR Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur koma saman í Kaupmannahöfn á þriðju daginn til að ræða um áíramhald- andi dvöi’ lierliðs landanna, sem er við gæzlu á vegum S. þ. á Súez-svæðinu. Gæzlutíminn verð- ur lítolega fi-amlengdur og 170 Svíar fara til viöbótar þeirn sem fyrir eru. EISENHOWER Bandaríkjaforseti hef ir óskað brezkum og bandarísk- um vísindamönnum til bamingju með hin mikla sigur þeirra, en sýnt þykir nú að innan skamms megi framleiðá raforku meö þungavatni úr sjó og er þá mann kyni fundin óþrjótandi orkulind. Bílastöðvar B-listans á kjördag Melaskólakjörsvæði, Kvisthaga 3 Miðbæjarskólakjörsvæði, Fríkirkjuveg 7, Austurbæj&rskólakjörsvæði, Edduhúsinu Laugarnesskólakjörsvæði, Laugarnesveg 102, rýmingu 'liennar.0 Én ílærTrá Langholtsskólakjörsvæði, Nökkvavog 37 svo við, að símamenn komu á Breiðagerðisskólakjörsvæði, Mosgerði 8 simi 10883 Í4565 18300 32803 33258 34420 Varizt „gular sögur”, sem íhaldið dreifir út í dag

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.