Tíminn - 26.01.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, sunnudaginn 26. janúar 1958.
Kjóséndur minnast þess í dag aS
Framsðknarflokkurinn hefur haft forustu um bygg-
ingu stærstu orkuveranna, sem risið hafa við Sogið
An forustu Framsóknarflokksins væri bygging EfraSogsvirkjunarinnar ekki hafin ennþá
Mesta mannvirkið, sem
nú er unnið að til hagsbóta
fyrir Reykjavík og raunar
alit Suðyesturland, er virkj-
un|n við Efra-Sog, sem hafin
var bygging á síðastl. sum-
ar. ÆHazt er til að henni
verði lokið á næsta ári og
verður með javi bætt úr stór-
felldum rafmagnsskorti, sem
ella hefði orðið.
í sarabandi vi3 bæjarstjórnar-
kosningarwar í dag er halit að
minnasi jtess, að það er eingöngu
forustu, , Framsóknarraanna að
þa'kka að foyglging þessa orkuvers
erhaf in og verður lokið á íilsett-
um tima.
• Fýrrv ríkisstjórn gat ekni útveg
að lán til virkjunarinnar og Reykja
víkurbaar gat ©kki lagt naitit £é
fram, þútt hann eiigi að standa
undir boítnaðinum að hálifiu. Það
lagðist þ;ví aígerlega á bak núver-
andi ‘ !r&isstjórnar að útvega lán
tl þessárar framkvæmdar og tófcsit
það ú. lfiðasttfðn.u vori fyrir öibuia
fraangöngu . þeirra Eyateins Jóiis-
soharp fjánnálaráðherra, og VI-
hjáltíÉ Þor bankasljóra
i .........
Grami íhalds-
leiítoginn
HHubur Sjiálfistæðiismanna, sem
nú reyna að ejgna sér þeltita verk
var eikfci aðeins sá, að Reykjavúk-
urbær gát ekkert fé laglt fram eða
útviegað. Þe-su tl viðbó'tar reyndu
þ’eir mo á allan hátlt að spdlia fyr-
ir því, að ián flenigjust tii virkjun-
arinnar, efth- að þeir ienitu í stjórn
araðatöðu.
Frægasta sönnun þess er grelu
in, sem kom í ameríska blaðinu
„Wall Street Journal“ rétt áður
en Vilhjálmur Þór gekk frá lán-
inu vestan hafs. Þar var sagt, að
lánveitingar til íslands myndu
hrekja burtu vini þar. Til viðbót-
ar var svo haft eftir grömum
Ieiðtoga Sjálfstæðisflokksins, að
lán til íslands jafngilti aðgöngu-
miða kommúnista að ráðherra-
stólunum. Mbl. endurprentaði
þessi ununæli án athugasemdar
til þess að gera Bandaríkja-
mönnum það enn ljósara, að þau
væru rétt eftir höfð.
Þrátt fyrir þessa óþjóðhollu og
óafsakanlegu framkomu íhaldsl’eið
tcganna, Itðkst að útvega lánið.
Það má furðulegt vera, ef Reyk-
Bygging nýju vtrKÍunarinnar við Sogið væri enn ekki hafin, ef Framsóknarmönnum hefSi ekki tekizt aíf
vega lán til hennar, þótt Sjálfstæðismenn reyndu að spilla fyrir þvi eftir að þeir lentu í stiórnarandstöðu.
vákiijgar xeLla cikki harðan áfeltís-
dóan yfir þ'essari framkomu í dag.
írafossvii kjunin
Eysteinn Jónsson og Vilhjálmur Þór áttu meginþátt í útvegun lánsins til
nýju Sogsvirkjunarinnar og tókst það þrátt fyrir ítrustu tilraunir íhalds-
foringjanna til að spilla fyrir lántökunni.
.
■■■■:'■■■'
, ákffiatk*
Þetta er ekki í fyrata sinn, ssm
Framsóknarmenn eciga drýgötan
þátt í virkjunum við SO'gið. Hin
stóra virkjun við írafoss, ‘ seni
reist var fyrir fáumi árum, var
fyrst og fremb't að þakka forustu
Framsóknarmanna. Undir foruatu
nýsköpunar&tjórnarinnar svo-
nefndu var öSuim Btríffsgróðanúm
eýbt, án þess að mokkrum eyri væri
varið tiil Bitórra vatnsvirkjunar.
Árið 1947 félll það í Muit Fram-
sóknarflokkisins að taka við ráðu-
neýti raforkiunála og hafa þeir
farið með það síðan. Það hefir
þvi hvíl't á Fr ams ókna rm'ö n num
uöi meira en 10 ára skeið að sjá
um stjórn raforkulm'álanna. Fyrsta
verk þeirra var að tryiggja nægi-
l'egan hluta af Marshallfénu til
írafossvirkjunarinnar, sem van-
ræfct hafffi verið að reisa fyrir
strxðsgróðann. Næstu áfangar
voru svo rafvæðing dreiifibýlisins
og vmkjuníin við Efra-Sog, sem
áður er sagt frá.
Lj'ósafossvirkjunin
Fyrsta virkjiunin við Sogið var
reist rét't fyrir síðari &tyrjo'ídina.
Alþýð'uflokk'Urinn hafði þá áruim
saman barizt fyrir því í bæjai--
jórn undir foruijíiu S'igurðar Jón-
JSonar, að Scgiið 'yrffi virkjað.
iíðar studdu Frarriisóiknarmenn þá
xaráttu eftir að þeir fengu ifuMltrúa
í 'bæjarst.jórn. íhalidisim.éirihlntmn
hé'Iít því 'lengi vel fram, að ful'ín-
aðarvirkjun Eiliðaiánna væri nægi-
teg. Seinast þann 23. febrúar 1933
1 felldi íhaldið í bæjarstjórninni
svohljóðandi tillögu:
„Bæjarstiórnin telur
beztu og sjáifsögðustu leiS
til að bæta úr raforkuþörf
bæjarins að bærinn sjálfur
eða ríkið reki raforkustöð
við Sogið."
Svo fór að lokum, að íhaldið
varð að láta hér undan sökum
framfaraaflanna, aðallega þó
vegna þess að einn bæjarfulltrúi
þess, Hjalti Jónsson, bilaði. Á-
kveðið var því að hefjast handa
við virkjun Ljósafoss, en ekki
fékkst þó lán til virkjunarinnar
fyrr en ríkisstjórn Framsóknar-
flokksins og Alþýðuflokksins, sem
fór xneð völd 1934—37, tók að sér
að hjálpa til við útvegun þess.
Þeir Sigurður Jónasson og Jón
Þorláksson unnu því endanlega að
lántökunni.
FramtícSin |
Sú saga, sem hór hefir verið
rafcin sýnir gíllöggt, að Framsókn-
arifflokkuráiui hefir haft fox-ustu
um allar hinar stærri rafvirkjanir
á fslandi. Enn er framundan mikið
verk á því sviði, því afkorna þjóð-
arinnar mun velta á því, að henni
takist nógu fljótt að hagnýta séi>
auðinn, sem býr í vatnsorkunm..
Alveg sérstaklega gildir þetta þé
um Reykjavík.
Reynslan sýnir, aS engurm
flokki má betur treysta till
ötullar forustu í þessum efn-
um en Framsóknarflokkn-
um. Þess vegna ber Reykvík-
ingum aS fylkja sér um FraríD
sóknarflokkinn og tryggja
meS því beztu forustu ð
þessu meginmáli höfuSborg-
arinnar og raunar alls lands-
ins.
Hvor þeirra var sá grami?
írafossvirkjunin hefði að réttu lagi átf að byggjast fyrir stríðsgróðann,
en nýsköpunarstjórnin eyddi honum öllum, án þess að verja honum til
raforkuframkvæmda. Því var ekki ráðist í írafossvirkjunina fyrr en eftir
1947, er Framsóknarflokkurinn hafði fengið stjórn raforkumálanna
: X í sínar hendur.
Bjarni
Gunnar