Tíminn - 30.01.1958, Side 1
íímar TÍMANS eru:
Ritstjórn og skrlfstofur
1 83 00
Blaðamenn eftlr kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
42. áígangur.
Reykjavík. flmmtudaginn 30. janúar 1958.
60 ára afmæli Kaupfélags Vestur
Húnvetninga, bls. 6.
Vettvangur, bls. 5.
24. blaS.
i Nágrannar okkar í vestri
Mjólkurmagn mjólkurbuanna 65,7
millj. kg. s.l. ár, aukning 11,7%
í 1. og 2. gætSaflokk fóru 96,3% mjólkurinnar,
me'ðfer'S hennar fer sibatnandi
Heildarmjólkurmagn mjólkurbúanna (samlaganna) á ár-
inu 1957 reyndist vera 65.736.386 kg, sem er 6.907.778 kg
meira magn en á árinu 1956, eða 11,74% aukning. í 1. og
2. flokk fóru 63.311.409 kg, eða 96,31%. í 3. og 4. flokk
fóru 2.424.977 kg, eða 3,69%. — Upplýsingar þær, sem
hér fara á eftir, fékk blaðið hjá Kára Guðmundssyni, mjólk-
ureftirlitsmanni ríkisins í gær.
mjólkursvæði eru um 66 framleið-
Mjölkurmagnið skiptist pannig endur. — Stöðvarstjóri er Einar
Næstv nágrannar olckar af þjóðum heims eru Grænlendingar í Angmags-
salik-héraði. Þetta er telpuhnokki af þeirri þjóð; myndin tekin þar vestur
frá á s.l. hausti. Grein um þessa Grænlandsferð er á bls. 7 (.blaðinu í dag.
Tveim gervihnöttum skotið frá
Bandaríkjunum næstu daga
Júpíter-skeytií bfður eftir logni
vegín mjölk reyndist vera 7.416.
453 kg, sem er 796.906 kg meira
magn en á árinu 1956, eða 12,04%
aukning. í 1. og 2. flokk fóru
7.238.187 kg, eða 97,60%. í 3. og
4. flokk fóru 178.268 kg, eða
NTB—29. jan. — Tilkynnt hefir verið í Bandaríkjunum, 2,40%.
að tveimur gervihnöttum muni verða skotið út í geiminn það-
an næstu daga. Mun annar hnötturinn verða nokkuð stór v'l° UJ"S °® Kaupfelags
Suour-Borgfirðmga
á hin tíu mjólkurbú landsms:
Mjólkurbú Flóamanna
Framleiðslan óx um 11,88%.
Mjólkursvæði Mjólkurbús Flóa-
manna nær frá Mýrdalssandi að
Hellisheiði. Mjólkurframleiðendur
eru um 1130 að tölu. — Mjólkur-
bússtjóri er Grétar Símonarson.
Innvegin mjólk reyndist vera
28.397.250 kg, sem er 3.015.791
kg meira magn en á árinu 1956,
eða 11,88% aukning. í 1. og 2.
flokk fóru 27.428.195 kg, eða
96,59%. í 3. og 4. flokk fóru
969.055 kg, eða 3,41%.
Mjólkurstöðin í Reykjavík
Framleiðslan óx um 12,04%.
Mjólkurstöðin í Reykjavík tek-
ur á móti mjólk frá bændum vest-
an Hellisheiðar að Hvalfjarðar-
botni. Á því mjólkursvæði eru um
375 framleiðendur. — Stöðvar-
stjóri er Oddur Magnússon. Inn-' ísfirðinga
Framleiðslan jókst um 8,67%.
Mjólkursvæðið er ísafjarðarsýsla.
Á þessu svæði eru um 127 fram-
leiðendur. Stöðvarstjóri er Pál'l
Þorsteinsson. Innvegin mjólk
reyndist vera 1.714.566 kg, sem er
197.726 kg meira magn en á ár-
inu 1956, eða 13,04% aukning. í
1. og 2. flokk fóru 1.617.067 kg,
eða 94,31%. f 3. og 4. fíokk fóru
97.499 kg, eða 5,69%.
Mjólkursamlag Borgfirðinga
Framleiðslan jókst um 18,04%.
Mj ólkursvæði Mj óŒkursamlags
Borgfirðinga nær frá Skarðsheiði
að SnæfeUsnesfjallgarði. Á þessu
samlagssvæði eru um 410 fram-
leiðendur. — Samlagsstjóri er Sig-
urður Guðbrand'sson. Innvegin
mjólk reyndist vera 6.141.438 kg, I
sem er 938.800 kg meira magn en
á árinu 1956, eða 18,04% aukning.
f 1. og 2. flokk fóra 5.970.792 kg,
eða 97,22%. í 3. og 4. flokk fóru
170.646 kg, eða 2,78%.
Mjólkurstöð Kaupfélags
Norðurlöndin ann-
ast áfram gæzlu
við Súez
NTB —Kaupmannahöfn, 29. jan.
Fundur landvamamáðherra Nx>rð
urlandanna, Noregs, Darunerimr
ög Svíþjóðar.h aldinn í Kaup-
mannahöfn, hefir tekið jtá&væða
afstöðu til þeirra tilmæla Sasn
einuðu þjóðanna, að heriið land
anna, sem verið hefir við gæziu
störlf á Súez-svæðinu, hafi þar
lengri dvöl en áðiur hafi veríð
ákveðið. Þessi niðurstaða kfemiur
fram í yfirlýsingu, sem ráðherr-
arnir gáfu út í Kaupmannahöfn
að fundinum loiknum.
Fundur þessi var eingöngu ludd
inn vegna tilmæla S. þ. um að
Norðurlöndin létu þeim í té gæzlu
lið nýtt gæzlutímabil, sem hetfB.t
1. maí. Eru ráöherrarnir Mynnt
ir því, að orðið verði við þesísari
beiðni, en segjast ekki geta Call
ist á þá itiMögu, að skyldu'timi
hvers manns verði lengdur úr sex
mánuðum í níu mánuði. Tfelja
þeir það of langan tírna.
Nagy fyrir rétti
NTB—Búdapest, 29- jan. Irnre
Nagy, Ifyrrv. forsœtisráðlhierra
Ungverjalands, og margir stuðn
ingsmenn hans verða sennifega
dregnir fyrir rétt einhvern tíma
Sigurðsson. Innvegin mjólk reynd- ;l Þessu ári, herma fregnir frá
ist nú vera 963.048 kg, sem er
76.873 kg meira magn en á árinu
1956, eða 8,67% auknign. í 1. og
2. flokk fóru 915.308 kg, eða
95,04%. í 3. og 4. flokk fóra 47.
og búinn fullkomnum úthúnaði til margvíslegra vísindarann- „ , _- VAr. A nr,o/
gokm a.-mt senditækjum til að birta jarðarbuum mðurstoð- Mjólklu.stöð suður-Borgfirðinga
ur mælinganna. Hinn hnötturinn verður mun smæiTÍ, enda tekur á móti mjólk frá bændum Mjólkursamlag Húnvetninga
•Sendar út í nokkuð öðru skyni. úr Innri-Akrancshreppi, SkiU Framleiðslan jókst um 0,57%.
teiknaði skeyti Þjóðverja í annarri mannahreppi, Strandarhreppi og Mjólkursvæði Mjóllkursamlags Hún
heilmisstyrjöWinni. Leirár- og Melasveit. Á þessu vetninga era Húnavatnssýslur o;
___________________________________________________________________ Bæjárhreppur í Strandasýslu.
Bandaríkin lofa Bagdad-bandalags-
ríkjum 10 millj. dollara framlagi
- Nieitska fréttastofan tilkynnir í
kvöild, að í dag hafi ekki verið
’gerð'ír neinar tilraunir til að
skjóta upp Jupiter-skeytinu, sem
boðae var í gær, að skotið yrði í
dag. Talið er, að þetta fflugskeyti
feigi að taka með sér 13 kílóa
þunigan gervihnött út í geiminn-
í dag var veður óhagstætt í til
raunastöðinni í Canaveral á Flór
ída — aMimikil gola — en skeytinu
verður. skoltið strax og veður batn
ar. Sfeipun um að skjöta Jupiter
vSkeytihu mun hafa Verið gefin
eftir £.ð sjóhernum mistókst að end
urbæta Vanguard-fiíkeyitið, sem
sprakfe í dlaseimber síðáisitliðnum.
Jiufpiíerjsk!eyitin.u er m'iklu ein-
faidara og auðusidnra a'ð skjota en |rak f fyrra veittu Bandaríkin 12,5 mÚljónir dollara í svip
Vanguard. Serfræoiingurinn. sem skyni
þessu samlagssvæði era um 302
framleiðendur. Samlagsstjóri er
Sveinn Eilertsson. Innvegin mjólk
reyndist vera 2.494.723 kg, sem
er 14.077 kg meira magn en á
árinu 1956, eða 0,57% aukning. í
1. og 2. flokk fóra 2.297.929 lcg,
eða 92,11%. í 3. og 4. fiokk fóra
196.794 kg, eða 7,89%.
Tilgangurinn at$ efla einingu arabaríkjanna
í bandalaginu, segir Dulles
Ankara, 29. jan. — John Foster Dulles utanríkisráðherra Mjólkursamlag Skagfirðlnga
tilkynnti á fundi ráðherra Bagdad-bandalagsins í dag, að Framleiðslan jókst um 9,94%.
Bandarílrin myndu gefa Arabaríkjunum í bandalaginu 10 Samlagssvæðið nær yfir Skaga-
milljomr dollara til þess að efla samtokm sm a milli. Rikin, Holts- og Haganeshrepp-
sem framlagsins njóta, eru þessi: íran, Pakistan, Tyrkland, um. Á þessu samlagssvæði eru um
(Framn. a 2. síðu.)
Búdapest. Rannsókn málsgagna er
þegar hafin í innanríkisráðuneyt
inu, en líklegt, að mánuðir líðí áð
ur en saksóknari ríkisins fær mál
ið til meðferðar. Öruggt er, að
auk Nagys verður Máleter her-
foringi uppreisnarmann-a í Búda
pest sóttur til saka.
Spánski konsúllinn í
London ákærður.
London, 29. jan. — Spænákf
ambassadorinn í London, Primo de
Rivera, hefir verið kærður s&
brezkum bankastjúra fyrir að hafa
haft mök við konu hans. Er þetta
mesta vandræðamál, þar eð saax»
ikvæmt lögum má ekki draga am*
hassadarinn fyrir dóm í BretianiL
En hann hefir nú sjálfur tllkyBBt,
að hann hafi sagt upp embættl
sínu og muni fljótt flytjast úr em«
bættisbústað sínum til þess aft
hægt verði að kalla hann fyrif
rétt. Ilann vill sem sé fá að svara
til saka.
teiknað hefir þetta skeyti er Þjóð-
verjirin Werner von Braun, sem
Failbyssur fyrir
kjarnorku-
sprengjur
Dulles veitti þessar upplýsingar
eftir að sum Arabaríkjanna höfðu
beint áleitnum tilmælum til Banda
ríkjanna um efnahagsaðstoð. En
hann gerði það ljóst, að Banda-
rikjaþing yrði að samþykkja til-
lögu stjórnarinn-ar um þetta, og að
líta yrði á íramlagið fvrst og
fremst sem táknrænan stuðning
við löndin.
í dag sátu uitani-íkisráðherrar
bandalagsins fund og ræddu grein
Seoul, 29. jan. Hershöfðingi S- þ.
í Kórteu liefir gefið tffl kynna, að ar-gerðir kjarnorkunefndar og efna
•stórisikotalið Bandaríikjanna í S-uð , hagsnefndár.
ur-Kóreú hafi nú yfir að ráða fall I Dulles hefir enn flutt ræðu við
byss-um sem skjóta má úr kjarn umræður um hermálin, og hældi
orikuisipr-enigjum. Er ötll-um herjum h-ann gerðum ráðstefmmnar á
Samieinuðu þjóðanna gefinn kost þessu sviði. En hann lagði jafn- i afla þegar blaðið hafði
ur á slífcum vopnum, i framt ríka áherzlu á, að hernaðar- fregnir af í gærkvöldi-
legt öryggi mætti aldrei verða
látið ganga fyrir efnahagslegu ör-
yggi.
Margir aðkomubátar
að koma til Eyja.
Margt aðkoinúbáta er nú að
koma til sjóróðra til Vestm.eyja
og fyrstu Ausl-fj arðar-bátarnir, er
þangað koma á vertíð í ár eru
þegar byrjaðir að róa. Affls eru
um 40 bátar byrjaðir róðra frá
Eyjum. Voru þeir a-lmennt á sjó
í gær, en ekki var kunnugt um
síðast
Nýi Reykjavíkur-togarinn settur á j
flot, hlaut nafnið Þormóður goði ■
Hinn nýi togari, er Reykjavíkurbær á í smíðum hjá A.G.
Weser „Werk“ Seebeck, Bremerhaven, var settur á flot I
gær, 28 janúar, og gefið nafnið Þormóður goði. Skrásetning-
arnúmer verður RE-209 og einkennishókstafir TFSD.
Nafngiftina framkvæmdi frú
Magnea JÖn-sdóttir, kona Hafsteins
Bergþórssonar framkvæmd-astjóra
er einniig var viðstaddur sem um
boðsmaður eigenda skipsins. Enn-
fremur voru viðs-taddir Gísli Jóns
son, fyrrverandi alþingismaður,
Erlingur Þorkel-sson eftirlitsmað
ur og fynsti vélistjóri skipsins, Pét
ur Gunnansson. Þeir Gísli og Erling
ur hafa anuast eftirlit með smíði
skipsins.
Áætlað er, að skipið verði full-
búið í marz mánuði næstkomandi.
(Frá Bæjarútgerð Reytkjavíkur)