Tíminn - 30.01.1958, Síða 6

Tíminn - 30.01.1958, Síða 6
6 Útgefandl: Framsóknarflokkurln» Ritstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn ÞórarlauMHi (áb). Skrifstofur £ Edduhúsinu við Lindargótm. Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 18304. (ritstjóm og blaðamenn). Auglýsingasími 19523. Afgreiðslusiml 1SS8S. Prentsmiðjan Edda hi. o—o—o—■ ■■ ■■■■■■■■ i Blekkingaskrif Mbl. um „brennu- varga og morðingja“ ÞRÁTT fyrir sigur þann, sem Sj'álfstæðismenn oinnu í .bæjarstjómarkosningun- úm á sunnudaginn, er Mbl. enn í kosningaham og illu skapi. Einikum virðist það fara í taugar ritstjóranna, að Tíminn hefir sýnt fram á þann þátt, sem gulu sög- umar eiga í sigri Sjálfstæð ■ is|io4öksins„ og jafmframt sýnt fram 4 skyidLeika þeirra við kosn ingabaráttu þýzkra •nazista á sínum tíma. í til- efni atf þessu íá ritstjórar Mbl. mikið kast og segja í fetórri tfyrirsögn á forsíðu, að Tíminn sé „að líkja forkólf- úm Sjálístæðismanna við brennumenn og morðingja.“ Vel má vera, að Mbl. geti með slifcum útúrsnúningi blekkt eitthvað af auðtrúuð- ustm lesendum sinum, en ’áreiöaniega ekki megin þorra ahnennings. Það, sem Tím- inn sagði og óhaggað stend- .ur, er þetta: Sjálfstæðis- menn gxipu til þess ráðs í irosning-abaráttunni að flýja frá umræðamum um bæjar málin en dreifa- út í staöinn hverskonar gulum sögum um andstæðingana eins og um íyrirhugaöar árásir ‘þeirra á heimilisfriðinn, vax andi kommúnistísk yfirráð o. s. frv. Þvl miður báru þessir starfshættir alltof mik inn 'árangur. Þessir starfs hættir eru nákvæmlega þeir sömu og nazistar beittu við kosningar í Þýzkalandi. Þeir lögðu megináherzlu á hvers- konar róg og gular sögur og 'náði sá áróður þeirra há- marki, er pinghúsbrunamálið ‘var á öófinni. Hvemig, sem Mbl. ham- ast og lætur, getur það ekki þvegið þann biett af forkólf um fiokks síns, áð þeir beittu þessum nazistísku starfsað- ferðum í nýlokinni kosninga baráttu í Reýkjavík — og því miöur með ailtof góðum á- rangri. ÞAÐ er annars gott dæmi um starfshætti og áróðursað ferðir Mbl., að þeir segja Tím ann vera að Mkja forkólf- um Sjálfstæöisflokksins við morðingja, þegar bent er á, að starfshættir þeirra og nazista séu hinir tsömu, hvað gulu sögumar snertir. Vit- aiiiega er það ekki sagt, að forkólfar Sjálfstæðisflokks- ins stæli nazista að öllu ieyti þóttsagt sé, að þeir hafi far- ið i fótspor þeirra hvað gulu sögumar snertir. Það er hinsvegar ekki úr vegi að minnast á það í til efni af þe.ssu, að sú var tíð in, að nazistar voru ekki kall aðir brennuvargar og morð- ingjar í Mbi. Ritstjórar Mbl. ærtu að fletta upp í Morgun blaðinu tfrá 1933—1939 og athuga hvað stendur þar um nazista. Sú athugun mun leiða það í Ijós, að meðai þeirra, sem trúðu á þinghús hrunasögu nazista, voru þáv. ritstjórar Mbl. Ritstjórar Mbl. létu þá blekkjast af þinghúsbrunasögunni, al- veg eins og alltof margir á- gætir Reykvíkingar nú létu blekkjast af rógsögum Mbl. um fyrirhugaðar árásáir á heimilisfriðinn. En ritstjórar Mbl. létu blekkjast miklu meira en það, aö þeir tryðu. sögunni um þinghúsbrunann. Þeir voru þá ekki aldeilis þeirr- ar skoðunar, að nazistar væru morðingjar og brennuvarg- ar. Þvert á móti birtist þá í Mbl. hver hóigreinin eftir aöra um nazista og þáv. for- maður S j álf stæöisflokksins kallaði þá ,menn með hreinar hugsanir“. Og hrifningin var meira að segja svo mikil, að uppvaxandi leiðtogar Sjálf- stæðisffökksins fóru rtil Þýzkalands og fluttu heim með sér ýmsar fyrirmyndir þaðan, eins og ránfuglsmerk ið' fræga, verkamannafélög flokksins, starfshætti Heim dallarhreyfingarinnar o. fl. ÞETTA var á þeim tíma þegar veldi nazista var sem mest og margir hugöu, að Hitler ætti eftir að leggja allan heiminn undir sig. Þá skrifaði líka einn af foringj um Sj álfstæðisf lokksins grein og kvað íslendinga verða að hafa sömu stjórnar hætti og þjóðirnar, sem þeir skiptu mest við, en Þýzka- land var þá á góðum vegi að verða mesta viðskipta- land íslendinga. En nú er þetta breytt. Hitler er fall- inn af stalli og nú afneita honum flestir þeir, sem dýrk uðu hann áöur fyrr. En fá- ir setja þó upp annan eins vandlætingarsvip og ritstjór- ar Mbl., þegar þeir tala um hina nazistísku morðingja og brennuvarga! En það, sem hinir uppvax- andi leiðtogar Sjálfstæðis- flokksins lærðu á þessum tíma, er hinsvegar ekki al- veg gleymt. Þegar í nauðirn- ar rekur, er enn gripið til þeirra starfshátta, sem þeir lærðu í Þýzkalandi á árun- fyrir styrjöldina. Um það’ vitna bezt gulu sögurnar, er þeir beittu í kosningabarátt- unni nú. Það geta þeir ekki þvegið af sér með hrópum um, að verið sé að líkja þeim við morðingja og brennu- varga! Til þess er skyldleik- inn að þessu leyti of augljós. Og forkólfar Sjálfstæðis- flokksins hafa sýnt það ótví rætt á mörgum sviðum, að þeir myndu ekki hika við að beita ólögum og ofríki, ef þeir fengju einir völdin, þótt það yrði gert með mildari aðferðum en hjá nazistum Gæfa þeirra er hinsverea sú, að slík völd verða aldrei lögð í hendur þeirra, því að menn munu hætta að láta blekkj- ast af hinni gulu sögu þeirra. T í MI N N, fimmtudaginn 30. janúar 1058. ERLENT YFIRLIT Valdataka Hitiers fyrir 25 árum Atburíur, sem jafnan þarf a<S vera lý(Jræíissinnum ti! abvörunar von Seh’sxhsrs frá cg 30. janúar DAGURINN 30. janúar 1933 mun jafnan verða talinn eftir- minniiiegur dagiu- í veraldarsög- unni. Þann dag kom Hitler til valda í Þýzkaiandi og með ^vi hótfi&t sá ógnartími, sem ekki lauk fyrr en 12 árum síðar, þegar síðari heimisstyrjöldin var til enda kljáð. Það var fyrst 1930, sem nazista- fiokkur Hitlers vakti verulega athygii utan Þj'zkalands. Hann hafði verið stofnaður skömmu eft- ir fyrri heiimsstyjöldina, en ekki náð verulegu fylgi. Árið 1924 fékk hann þó 32 menn kjörna, en tapaði 20 þingsætum í næstu kosn iugiuim á eftir. Hann hafði því ekki nerna 12 þingsæti, þegar gengið var tii þingkos«ninganna 1930. Það vakti því ekíki IMa athygli, er úr- slit þeirra leiddu í Ijós, að flokk- ur HMiers hafði fengið 107 þing- menn kjörna tíg var orðin annar stærsti flokkur Þýzikalands, næst á eftir sósí'aMemókrötum. MAIIGAR á-síæður áttu þátt í þessum óvænta sigri nazista. Sigmr v'egararnir í fyrri heknsstyrjöld- inni hö'fðu hagað sér óíkv nsam- lega gagnvart Þjóðverjum. 1 stað þess að hjálpa þýzku lýðræðisflokk unum, sem fóru með stjórnina, með sanngjarnri framkomu í garð | Þjóðiverja, gerðu þeir þeim örðugt fyrir með ýmiskonar ósanngirni. Einkum voru bað þó Frakkar, sem höguðu sér óskynsamíega i þessum efnum. Þetta vakti að sjálfsögðu gremju í Þýzkalandi og var vatn á mylta öfgaflokka. Þá hafði svo heiimiskreppan komið til sögunnar og fylgdi henni geigvænlegt at- vinnuleysi í Þýzkalandi. Við þetta bættist svo, að Hitler beiibti baráttuaðferðum, sem ekki höfðú verið tíðkaðar áður í Þýzka- landi, a. m. k. ekki í jafnríkum mæli. Hann lét dreifa út alls kon ar ró'gisögum um andsíæðingana, enda legigur hann áherzlu á það í riti sínu „Mein Kampf“, að lygin sé 'hið ákjósanlegasta vopn í stjórnmálabaráttunni, ef henni sé sfcjórnarmynd'un. Ilann reyndi fyrist að ná samvinnu við keppi- naut Hitl'ers í nazistaHokk'num, Gregor Strasser, en Hiitlter tókst að koma í veg íyrir að það tæk- iist. Þar næst reyndi von Schleieh er að ná samvinniu við vsrkalýðsfé lögin og sósíalidiemólkrata cig var ékki með cíta átir.ickað að það tæk ist. Ýmbir níkiuistu iðjiuhöldar Þýzkalands og stórjarðaeiigendur, sem höfffu mibnotað hjálp tiil land búnaðarins c'g óitlta'ffuist afhjlúpun þess, fengu pata af þassu og brugðu fkjótt við. Þeir komu á tók Hitler við stjornartaumunu'in. Með því hófist ijótasti kailinn í sögu Þýzkalandis. STJÓRN Hiiil'ens var minniiMuta- stjórn. Iílifler var því Ijóst, a'ð hann myndi fOj'ótOaga múnsa vöíd- in, rnsma hionuim tækht'að sityrkja þingmeirihluta sinn- Þess vegna varð hann. nauðbeygður að éfna til nýrra kosuinga. Þessar kosninga'r iát hann hoða 5. marz. Kasninga- barátitan benfci til þieiss, að nazisi- ar s.tæðu böillum fæti. Þlá gerðist sá athurður 27. febrúar eða réttri. viku fyrir kosning'ar, að eldur kom upp í þinghúsinu í BerSín og s'ksmmdist það verulega. NazL'star kenndu stnax klomlmúnibitaim um og töldu sig þiufa að grípa af þes-s- uim ástæðulm titt sérstakra örygígils- ráða, sem bieimduist ekki sízt að því að takmarkia frelsi kommúnista og jafnaðarraanna, og sitim'pla þá sem landnáðá'menn. Þráitit fyrir I'T-amhald á 8 *:íðu). • fyllgt nægittiega eflfcir. Það gerði Hiitslier líka óspart, enda náði hann, tilætluðum árangri. í FORSETAkosningunum, sem fónu fram snemma árs 1932, hélt Hitler enn áfram sigurgöngu sinni. Hann fókk þá 13 milljón atikvæða, en Hindienlbung, sem var studdur af miðflokkunum og sósíaldemó- krctum, var endurkjörinn með 19 mittiljónum atkvæða. Frambjóðandi komimúnista ThaiLmann fékk um 4 fimdi miili von Papens og Hitlers og náðiist á þeim fundi samkomu- lag um að Hifller tæki að sér etjórn armyndun með stúðningi þeirra hægri aflia. Með kil'cikinduím tókst að fá Hindenburg til að fattttiaist á þet-ta, enda þóibt hann væri mót- fallinn Hitler og færi ekki dult með það. Hindíeimburg var hins veg ar tæplega andlega hiell iengur, enda orðinn 84 ára gamall. Þann 28. janúar 1933 vék hann stjórn m'ilUljónir atkvæða. í þingkosning- unum, sam fóru fram sumarið 1932 úáði Hitler liámarki þess fylg ils, sem hann fékk fyrir valdatöku sína, en þá fékk flokkur hans 37,4% greiddra aitkvæða. Þingkoisnihigarnar, sem fram fóru nokkrum: mánuðuim síffar, 'SAVSTOFAN sýndu hins vegiar, að sltjarna Hittt1- ers var byrjuð að lælkka. í þing- kosningunum 6. nóvember 1932 fékk fiokkur hans ekki nema 33,1 % greiddra atkvæða og tapaði usn fcveiimur mittttijónum atkvæða. I bæjar- og sveitarstj’órnarkosning- unum, seim fram tfóru rétt á eftir í Thuringen, miissti flloikkurinii 40% atf fyrra atkvæðamagni. Margt benti til um þetta leyti, áð Hiti'er kynni að h'vertfa eins fijótt aif sjónarsviðinu og hann hafði komið slkyndi'llega fram ó það. Þýzka þjóðí'n var byrjuð að sjá í gegnum lygavef nazistanna. ANNARLEG sjónarmið kiomu háns vegar í veg fyrir það, að þró- unin yrði á þennan vieg. Þegar Hindenburg var endurkosinn árið 1932 mleð aðstoð miðfttokkanna og sósíaldemókrata, var foringi ka- þólska miðflokksins, Brúning, for sætisráðherra, Vegna áróðurs vilssra herforingja og hægri sinna, lét llindenburg Brúning fara frá völdum s'umarið 1932, og ttét íhal'dB manninn von Papen mynda stjórn. Stjórn hans reyndist þó skammlíf, því að 2. desemlber 1932 lét Hind- enburg von Papen víkja og fól hershöíðingjanuim von Schléieher Orðin tóm. Aldrei er eins mikið prentað af lesmál'i ailskonar sem fyrir kosningar oig jól. Bókaflóðið fyrir hver einustu jól er venjulega með fádæmum svo þar kafnar oft góð bók undir hrönnum af rusli. Útgefendur fá æði, prent- < vélar ganga nótt og nýtan dag, í auglýsingairnar eru látlaust þuld ar í útvarpið og eftir þeim að dæma er sérhver bók metfé, ei'tt ( það bezta sem ritað hefir verið | á landi hér. Fyrir kosningar gríp ur skriftaræðið um sig á ný, í þetta sinn í annarri mynd, penn- ar frussa, rifcvélarnar eru slegnar af djöfulmóð svo stafleggirnir flækjast í eina bendu, stóryrðin og gífuryrðin dynja án afláls á borgurunum, prentvélarnar eru keyrðar á fullu, spýta út úr sér níði um andstæðir.ganna cn lofi um eigin flokk, prentsvertan löðr ar og svitinn bogar. Það er eins og fl'estir keppist um að skrifa nógu mikið, þyrla upp sem mestu ryki, spúa úr sér gulum gróu- sögum áin þess a'ð hugsa vifcund um san’nleitesgiidi orðanna. í- haldið notaði þessa baráttuaðferð ; með góðum árangri eins og al-; þjóð er kunnugt, nú er eftir a'ð vita hvort þeir geti staðið við stóryrðin þegar fer að renna upp ljós fyrir sauðsvörtum almúgan um sem glæptist á að greiða erki óvimun smum atkvæði á sunnu- daginn, siviteavefurinn geröi sitfc gagn í íxnkkra daga en til lengd ar teksi aðalbjörnunum í mogga höllinni ekki að prétta borgar- ana. Fyrr en síðar hlýtur tjald- ið að falta, sterípaleilaium lokið. Orðskrúð og maerð. En það er etoki bara í pólitík- inni sem menn skrifa og slcvifa og skrifa eins og orögi'ldið sé' í réttu hluttfaiili viö arkarfjöldauð: Það er furðulegur andliælisliátt ur að einmitt á öld hraðaus og tímaskömmrtunar skuli mælgin óg orðskrúðið vaða uppi, mærðar fullar iHngiokur á þrykte út ganga, iopmn spunuinn í gríð og ergi. Sériega er þessi árátta á- berandi i blaðagreinum af ýmsu tæi og ftefir einuig gert usia i bókmenn.tunum. Skáldsögiur eru gefnar út í hugsunarleysi og ekki hirt um að takmarka orðin iié aga stiiinn. Það er furðulegt að hugsa til )>ess að í fornöld þegai- rnemi höfðu nógan tíma og dag- arnir nýttuist betur en nú skuii hafa þróiast orðfár og knappur stíli, m-eitlaðar setningar seih uppi mxrmi me'ðan land byggisl. Þó munu menn segja að einmitt þetta 'sé eðlilegt, nú á timurn. (Framhald á 3 síðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.