Tíminn - 31.01.1958, Blaðsíða 1

Tíminn - 31.01.1958, Blaðsíða 1
tímar TfMANS ero: Ritstjórn og skrifstofur 1 83 00 BlaSamenn efflr kl. 19: 18301 — 18302 — 18303 — 18304 42. árgangur. m Efni blaðsins: Fyrstu starfsár Áburðarverk- Bmiðjunnar, Ms. 7. Erlent yfirlit, bls. 6. Bridgeþáttur, bls. 4. Ðulies skorar á Bagdad-ríkin að sýna árvekni gegn ágengni Rússa ! „Aíferíir þeirra hafa breytzt, en árásar- og f yíirráftaáform þeirra eru hin sömu“ Ankara, 30. jan. — í dag lauk ráðstefnu Bagdad-banda- lagsríkja í Ankara. í fundarlok flutti Dulles ávarp, en hann hefir setið ráðstefnuna sem gestur, þar eð Bandaríkin ei'u ekki formiegir aðilar að bandalaginu, þótt þeir eigi sæti í ölium nefndum þess. Hann skoraði á fulltrúana að sýna ár- vekni, því að Sovétríkin hefðu enn sömu yfirráða- og of- befdisáformin í huga. þótt breytt væri um aðferð og fram- komu. |væri ekki sízt svo nú upp á síð- Han. hélt.því fram. að ..ekki kastið. Þeir hefðu ef til vill skipt mætti syna tómlæti" meðan Sovét- um aðferð, en árásarfyrirætlanirn- ríkin væru staðin að því að hrinda ar væru þær sömu. Aðeins árvekni hinum iævíslegu áformum sínum og samvinna ríkjanna við austan- í fram’vvæmd í hinum nálægari vert Miðjarðarhaf gæti tryggt sjálf lausturlöndúm og spilla þar friði stæði þeirra og menningarerfð. Reykjavík, föstudaginn 31. janúar 1958. 25. blað. og oryggi, Þátttaka Banclaríkjanna. Dultes lofaði eindregnum og ó- skiptum stuðningi Bandaríkjanna við máistað og hugsjónir Bagdad- bandalagsins. Það mætti treysta stuðningi Bandaríkjanna við aðild- arfíkin bæði á sviði fjármála og 'landvaina. Auk þess væri fyrir hendi heimild Bandaírkjaþings um toeina hernaðarþátttöku Banda- ríkjanna, ef stro kynni að fara, að eitthvert ríkjanna fyrir Miðjarðar- 'hafsbotni yrði fyrir árás. Útþensíustefna Rússa. Dulles kvað lengi hafa gætt í þessum ríkjum viðleitni af hálfu hins heimsvaldasinnaða komm- únisma til að ná þar fótfestu og' síðar afgerum yfirráðum. Þetta Agreiningur út af ísrael. Fundir ráðherranna liafa verið ' haldnir fyrir luktum dyrum, en þó hefir kvisazt, að ágreiningur hafi orðið og það allmikill milli Dull- esar og utanríkisráðherra íraks Nuri el Said, sem krafðist þess að Bandarikin tækju algera af- stöðu með Arabaríkjunum í deilu þeirra við ísraelsmenn. Þannig skyldu Bandaríkin lýsa yfir stuðn- ingi við landamæri ísraels eins og þau voru áikveðin af S.Þ. við Stofnun Ísraelsríkis og lýsa ógild núverandi landamæri, sem sett voru eftir að Arabadkm höfðu beðið ósigur fyrir ísrael i styrjöld. Á þetta vildi Dulles með engu móti fallast og sló í hart út af máli þessu. Afstaðan til ísraels er (Franih. a 2. síðu.) Frá umræÖum í norska Stórþinginu: Stjórnmálamenn þar einhuga í stuðn- ingi við tillögu um fund æðstu manna Finn Moe formaður utanríkismálanefndar virðist þó nokkuð á öndverðum meiði við stefnu stjórnarinnar NTB—Ósló, 30. jan. — Umræða um utanríkismál hófst í norska þinginu í dag, hin fyrsta á árinu. Hefir hún vakið mikla athygli í Noregi og sá áhugi dvínaði ekki eftir ræðu Finn Moe, sem er í Verkamannaflokknum og formaður utan- ríkismálanefndar. Hann taldi vígbúnaðarkapphlaup milli austurs og vesturs fela í sér svo óskaplegar hættur, að At- lantshafsbandalágið yrði að breyta um stefnu og leggja allt kapp á að samkomulag næðist milli stórveldanna í stað þess að setja allt traust sitt á auknar varnir og hertækni, sem þó stoðuðu lítt eða alls ekki. á breiðum grundvelli. Halda ætti Taldi hann öryggi, sem byggt fast við stefnu rikisstjórnarinnar væri á þessum forsendum, sýndar- um að leyfa ekki stöðvar fyrir mennsku eina og sjálfsblekking. i eldflaugar í Noregi. Afstaða Norcgs. í ræðu sinni lagði Moe áherzlu á, að ríkisstjórni nætti að beita öllum áhrifum til að fá komið á fundi æðstu manna og að sam- komuiag næðist á þeim fundi, svo að komið yrði í veg fyrir vígtoún- aðarkapphiaup. Þá ætti rikisstjórn- in í ljósi þeirra ógna, sem fælust í nýju vígbúnaðarkapphlaupi, að endurskoða utanríkisstefnu Noregs Mælti með pólsku tillögunni. Hann taldi einnig, að ríkisstjóm- in yrði að hugsa sig um tvisvar áður en hún tæki endanlega á- kvörðun um að setja kjarnorku- skeyti í faTlbyssur þær og eldflaug- ar, sem Norðmenn þegar hafa tekið í notkun hjá sér. Bknn lagði einnig til, að pólska tillagan um belti í Mið-Evrópu, þar sem eng- in kjarnorkuvopn yrðu leyfð, væri tekin til rækilegrar íhugunar. Lange mótmælti. Lange utanfíkisráðherra tók til im'áls á eítir Finn Moe og and- mæöiti skoðunum þeim í sambandi við hlutvcrk Atl'antshafshandalags ins, sem fram kornu í ræðu hans. Sagði Lange, að hugmyndir Moe um starfsemi og markmið Atlants- hafsbandalagisins að því er varö- aði hornaðarmál, viftust út í blá- inn og fjarri öllium sanni. Mafk- mið bandalagsins hefði alltaf verið að byggja upp svo sterkt sameig- inlegt varnarkerfi, að hægt væri fyrir bandalagsri'kin í heild að semja við Sovétríkin á jafnréttis- grundvelli, en ekki sem mmnimátt- ar aðili. Lange benti á, að þau 10 ár sem bandaiíagið hefir starfaS hefir ekkert ríki verið lagt undir járnhæl einræðis og kúgunar. Það væri tilveru og starlfi bandalags- ins að þakka, sagði hann. Harm ta'ldi og, að því meiri samheidni, sem banda'lagsrfkin sýndiu, því meiri líkur væru ti'l að samkomu- lag næðist á hagkvæmum grund- velli og til frambúðar. Samninga og aftur sanminga. Gerhardsen forsætisráðherra tók tii máils við umræðuna og sagði, að styrjöld fæli ekki í sér neina lausn né yirði hún talin tatæki- legt úrræði til að komast úr vanda líðandi stundar. Ástandið í dag gæti heldur ekki haldizt í það ó- endanlega. Þess vegna yrði að leita eftir samkomulagi með saiHn ingum, ekki einu sinni heldur aftur og aftur. Meginatriði þeirra samninga væri ekki með hvaða hætti þeir færu firam, heldur að af 'þeim yrði og þeir bæru árang- ur. Hann endurtók afstöðu norsku stjórnarinnar að hafna stöðvum undir meðaldrægar eldflaaglar. Hann studdi kröfuna um bann við tilraunum með kjamorfcuvopín. Margir ræðumenn tóku undir þá afstöðu hans og var meðal ann- ars bent á, að Sökum loftsitrauma og veðurlags væri séirslíaklega miki’l hætta á að geislavirkt ryk félli í Noregi. Umræður halda áfram á morgun. Flestir ræðumnna tóku eindregið undir kröfuna um að samningiar yrðu reyndir miíii austurs og vest- urs hið fyrst'a og reynt að koma í veg fyrir nýtt vígbúnaðarkapp- hlaup. Hins vegar tóku þeir, er töluðu í dag, lítt eða ekki undir þau sjónarmið, sem fram komu í ræðu Finn Moe. Þó kváðust tveir fullfrúar Vinstriflokksins vera eam máia skýrgreiningu hans á við- horfum þeim, sem skapazt hefðu í alþjóðamálum. Höfnina í Stykkishólmi fyllti af rekís, svo erfitt var um athafnir Stykkishólmi í gær. — Innfirði Breiðafjarðar var farið að leggja í kringum 'síðastliðna helgi og ísinn víða mann- heldur, svo farið var að ganga milli eyja í Flateyjarhreppi, Á þessu svæði leggur alltaf fljótt, enda grunnsjávað. Hrönn Hilmarsdóftir, húsmæðrakennari, kynnir búðinginn og gefur gestunum að smakka. (Ljósm.: Tíminn). Kjöt- og grænmetisbúðingurinn hjá SIS seldist upp nokkrn fyrir lokun Róið að nýju eftir óviðrakaflann STYKKISHÓLMI í gær. — Héðan Kjörbúð SÍS í Austurstræti hafði kynningu á nýrri hofir verið róið bæði í gær og vöruteguhd á þriðjudaginn var. Það er kjöt- og græn- * dag, en ekki hefir ge-fið á sjó metishúðingur, framleiddur hjá Kjöt- og grænmeti og buinn til ur dilkakjöti, gulrotum, grænum baunum, eggjahvítu, þurrmjólk, mjöli og litlu af kryddi. Búðingurinn er því holl og næringarrík fæða. Hrönn Hilmarsdóttir, húsmæðrakennari, sá um kynning'una og gaf öllum að smakka á þessum ljúffenga rétti. Kynn- ingargestir fengu leiðarvísi með sex uppskriftum um notkun búðingsins, en hann bragðaðist svo vel. að klukkan hálffimm voru birgðir framleiðanda uppseldar, þrátt fyrir mikinn undirbúning ’og áætlun um mikla sölu. Búðingurinn verður framvegis til sölu í kjörbúð SÍS í Austurstræti og hjá framleiðanda. Lagís var kominn á Giisfjörð og Hvammsfjörð, en þegar hlýnaði molnaði ísinn og gætti rekís's nokk uð á Breiðafirði. Vegna norðan- áttarinnair lagðist þessi rekís að landi sunnanvert við fjörðinn og barst m.a. inn í höfnina í Stykkis- hólmi. Var um tí'ma mjög erfitt að athafna sig í henni af þeim sökum. Auður sjór. Með sunnanáttinni breyttist K.B.G þetta og nú er auður sjór hér við Frá Framsóknarfélögunum í Reykjavík Hverfisstjórafundur verður haldinn næstkomandi laug- ardag klukkan 2,30. Kaffidrykkja. Áríðandi er að allir hverfisstjórar í Reykjavík mæti á fundinum. Hafið samband við skrifstofuna 15564. Stykkishóim, en íshröngl enn inni á fjörðunum. Á támabili var það’ mikili rekís í höfninni, að ekki var hægt að hreyfa smærri báta. Þá var að verða erfitt að hreyfa stóra báta og hefði frostið staðið öllu lengur, hefði ísinn í höfninxul orðið til að tefja mjög sjósókn og jafnvel orðið að hætta róðrum. K.B.G. Langt að sækja fyrir Bolungarvíkurbáta BOLUNGARVÍK í gær. — Sterri bátar héðan fá nú reltmgsafia. Fiskurinn stendur djúpt, eða 40 —50 sj ómílur úti í hafi. Hj'á trillu bátum <er alveg ördeyða, enda 'geta þeir ekki sóbt eins laingt út og stærri bátarnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.