Tíminn - 31.01.1958, Qupperneq 6

Tíminn - 31.01.1958, Qupperneq 6
6 T f MIN N, föstudaginn 31, janúar 1958» Útgefandl: Fromsóknarflokkurlnn Rttstjórar: Hankur Snorrason, Þórarinn ÞórailBMm i*bj Skrifstofur í Edduhúsinu við Lindargðt® Símar: 18300, 18301, 18302, 18303, 183M (ritstjórn og blaðamenn). Auglýsingasimi 19523. Afgreiðslusíml 13SS> Prentsmiðjan Edda hA Gorgeirinn minnkar FYRSTU dagana eftir kosn ingamar á sunnudaginn, var mikill gorgeir í blöðum Sjálf stæöismanna. Þau kröíðust stjórnarskipta og blaðamenn þeirra sendu sfceyti til er- lendra fréttastofa, sem helzt mátti skilja á þá leið, að stjórnarskipti væru skammt framundan. Á ýmsum opin- berum stöðum, komu Sjálf- stæðiismenn fram eins og þeir réðu einir orðið öllu sam an. Forkölíarnir lifðu sýni- lega ekki lengur í neinum draumum um það, að þeir væru herrar lands og þjóð- ar, heldur álitu þeir sig þeg- ar vera það. Nú er sigurvíman hinsvegar liðin hjá og veruleikinn aft- ur fcöminn til sögunnar. Og hann er jafn bitur og fyrr. Enn sitja andstæðingar i- halldlains í ráðiherrastcf.un- um og engin merki þess, að þeir muni fara þaðan. Úrslit bæjar- og sveitar- stjórnarkosninga benda ekki til þess, að Sjálfstæðisflokk- urinn sé líklegur til að vinna ný þingsæti, nema eitt í Reykjavík. Þetta eina þing sæti nægir skammt til að tryggja flokknum meiri- hluta á þingi. Úrslit kosn- inganna benda þannig til þess, að Sjálfstæðisflokkur- inn 'geti enn átt fyrir hönd um langa útivist utan stjórn arráðsins. Þessi veruleiki veldur því, að sigurviman er nú smá- saman að hverfa úr dálkum Mbl., en geðillskan að fá þar undirtökin að nýju. AF ÞEIM greinum, sem hafa birzt í anstæðingablöð um Sjálfstæðismanna eftir kosningarnar, virðist eink- um ein foruistugrein Tím- ans hafa farið sérstaklega í taugar ritstjóra Mbl. Efni þeSsarar greinar var á þá leið að það hafi jafnan verið takmark Framsóknarflokks ins áð vinna að samfylkingu allra íhaldsandstæðinga, sem eru andstæöir aftur- haldi og einræði. í framhaldi af því fcoma svo tvær máls- greinar, sem Mbl. hefir end- urprentað og er bersýnilega alveg sérstaklega iila við. Þær hljóða á þessa leið: „Stórt og þýðingarmikið spor var stigið í þessa átt með kosningabandalagi Alþýðuflokksins og Fram- sóknarflokksins fyrir sein- ustu þingkosningar. Þann grundvöll, sem þá var lagð ur, þarf að treysta og breikka. „Samfylking alls frjáls- huga fólks, sem vill vinna gegn afturhaldi og einræði, er það takmark, sem nú ber að stefna að. Aðalatriðið er ekki, hvaða form henni verður valiö, heldur hitt að henni verði komið á.“ Útskýring Mbl. á þessum ummæium er m. a. sú, að hér sé verið að bjóða „sálufélög um Kadars“ upp á samfylk- ingu! Samkvæmt þeirri út- leggingu eru sálufélagar Kad ars „frjálshuga menn, sem vilja vinna gegn afturhaldi og einræðá."! Ritstjórar Mbl. hafa bersýnilega ekki týnt neinu niður síðan þeir kölluðu nazista menn „með hreinar hugsanir.“ EN hversvegna tek-ur Mbl. framangreind ummæli Tím ans svo nærri sér? Það er vegna þess, að þaö óttast ekkert meira en að frjáls- huga rnenn, sem eru andvíg- ir aíturhaldi og einræöi, standi sameinaðir gegn í- haldi og öðrum öfgastefnum. Það er vegna þess, að því er ljóst, að fjölmargir þeirra, sem nú .kusu .Sjálfstæðis- flokkinn af misskilningi og vegna sundurlyndis vinstri manna í Reykjavík, myndu vafalítið halla sér að slíkri samifylkingu, ef hún væri fyrir hendi. Úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna í Reykjavík hafa sannað þaö enn betur en áð- ur, að slíkra samtaka er fyllsta þörf. Sennilega hafa þær gefið þessari hugmynd meiri byr í seglin en nokkuð annað um lengra skeið. Þess vegna er sigurvíma íhalds- ins að breytast 1 geðvonsku og ótta. Vonandi mun fram tíðin lika leiða í ljós, að þaö sé ekki ástæðulaust. Bjarni á nýjum biðilsbuxum MBL. ber þess nú glögg Bjarni brugðið séf í nýjar merki, að Ólafur og Bjarni eru komnir í nýjar biðilsbux ur. Eftir alþingiskosningarn ar 1956 fóru þeir í biðilsbux- ur, sem voru miðaðar við það að ganga í augun á Al- þýðutoandalaginu. Alþýðub.l. laginu var boðið upp á að ná fjórum þingsætum af Al- þýðuflokknum, stjórnarskár- breytingu og stjórnarsam- starf. Þrátt fyrir hinar há- rauðu biðilsbuxur og aðra ástleitni, fengu þeir Ólafur og Bjami hryggbrot. Eftir bæjarstjórnarkosning arnar hafa þeir Ólafur og biðilsbuxur, sem eiga að ganga í augun á Alþýðu flokknum. Mbl. er látiö skrifa á þá leið, að Alþýðuflokk- urinn eigi sér ekki viðreisn, nema í samstarfi við Sjálf- stæðisflokkinn! Samstarf við ihaldið sé æskilegast fyrir alþýðuflokk! Hver þorir svo að efast um, aö þessi heilræði séu gef in af öðru en góðum hug? Hvenær vilja svo sem íhalds öflin annað en stuðla að vel gengni sðsialdemókratlísfcra flokka? Hafa menn fyrir sér dæmi um nokkuð annaö inn- anlands og utan? ERLENT YFIRLI7 Merkur samningur stórveldanna Hann er sigur fyrir þá, sem vilja vinna eftir diplomatiskum leiðum SÍÐASTLIÐINN mánudag var undirritaður í Washington samn- ingur milii Bandaríkjanna og So- vétríkjanna um menningarsam- skipti milli þessara ríkja. Sam- kvæmt samningi þessum munu gagnkvæmar heimsóknir lista- manna, vísindamanna og íþrótta- manna viðkomandi landa aukast mjög verulega í náinni framtíð. Með samningnum sjálfum er þeg- ar ákveðið um nokkrar slíkar gagn- kvæmar heimsóknir, en reiknað er með því, að þær verði þó enn meiri í framkvæmd. Þá eru í samn ingnum ákvæði um gagnkvæm skipti á útvarpsefni og fræðslu- kvikmyndum og um3 stóraukna gagnkvæma kynningu á venjuleg um kvikmyndum, sem eru fram- Ieiddar í þessum löndum. Það eru liðnir þrír mánuðir síð- an þessir samningar hófust og lögðu báðir aðilar fram ýmsar óskir, sem ekki náðist samkomu- lag um. Meðal annars óskuðu Bandaríkjamenn eftir því, að Rússar hættu að trufla útvarps- se'ndingar frá amerísku-m stöðv- um, féllust á eftirlitslaus skipti á útvarpsefni og sjónvarpsefni, sem útskýrði stefnu viðkomandi rikis, og leyfðu frjáls ferðalög um Sovét ríkin. Rússar vildu ekki fallast á neitt af þessu. Hinsvegar óskuðu þeir eftir að senda stærri sendi- nefndir iðnaðarsérfræðinga til Bandarikjanna, en þau vildu fall- as*t á að sinni, og ennfremur ósk- uðu þeir eftir samkomulagi um beinar flugsamgöngur milli Sovét- ríkjanna og Bandaríkjanna, en Bandaríkin vildu ekki semja um það að sinni, og var því ákveðið að sérstakar framhaldsviðræður sfcyldu fara fram um þetta atriði. ÞÓTT samningur þessi gangi ekki eins Iangt og hvor aðili um sig óskaði helzt eftir, er hann eigi að síður verulegur áfangi í þá átt að auka menningarleg og vísinda leg samskipti milli viðkomandi þjóða. Þessi skipti voru mjög lítil fyrstu árin eftir síðari heimsstyrj William S. B. Lacy sýndar í Sovétríkjunum, og gildir hið sama um rússneskar kvikmynd ir í Bandaríkjunum. Báðir samn- ingsaðilar þurfa að samþykkja val þeirra mynda, sem taldar eru koma til greina. Þá er samkomu- lag um gagnkvæm skipti á kvik- myndaleikurum, leiks'tjórum og handritahöfundum, t.d. í sambandi við frumsýningar. Þá er samkomu 'lag um að stuðla að því, að amerísk kvikmyndavika verði haldin í Sovétríkjunum og rússnesk kvik- myndavika í Bandaríkjunum. Þá verður sett á laggirnar sameigin- leg kvikmyndanéfnd. skipuð tveim ur fulltrúum frá hverju ríki, til að annast framkvæmd þess hluta samningsins, er' fjallar um kvik- myndir. Samkomulag er um skipti á all- mörgum sendinefndum sérfræð- inga á sviði sfál- og járniðnaðar, landbúnaðar, læknisfræði o.sfrv. Ilér er bæði um venjuiLega verk- fræðinga og vísindamenn að ræða. Samkonmlag er um skipti á listamönnum á mörgum sviðum, m.a. á þessu ári á 5—6 ribhöfund- um, 5—6 íónskáildum. 3—4 málur- um og myndhöggvurum, og svo allmörgum blaðamönnum, stjórn- málamönnum, hermönnum, stúd- entum o. s. frv. Gert er ráð fyrir að þessi skipfi aukizt mjög í fram tíðinni. Þá ;eru ákveðin veruleg skipti á íþróttamönnum. Fastmæl um er bundið, að Philadelpíu- hljómsveitin heimsæki Swétríkin og ennfremur hljómsveitanstjór- inn Leopold Stokowski, óg söng- ararnir Blanche Theboan, Leopold Warren og Roberta BeterB, én í staðinn toomi til Bandaríkjánna balleíflokkur frá Bölshoi4eik-hús- inu, fiðluieikarinn Leoniel Kógan og pianóleikarinn Emi'l Gil'els. Samkomulag er um Kkipti á háskólakennurum og háskóla- stúdentum. Á næstu misserum mun hvort ríki um sig taka á móti 20 stúdentum, en á öðru misseri á móti 30 stúdentuim. Þá er samkomulag úm aukin bóka- og blaðaskipti. aufcín ferða lög o.sJfrv. ÞAÐ, SBM m'est stendur í vegi fyrir baíiiandi sambúð miMi stór- þjóðanna, er tortryggnin. Það- hef ur jafnan verið talið, að fátt væri iífclegra til að eyða henni en gagnkvæm kynni. Þess vegna er yfirieitt liitið á umræddan samn- ing, sem spor í rétta átt. En það blýtur hinis vegar að tafca sinn tíma, að bann beri verulegan ár- angur. Af þeim ástæðuim og fleiri, mega menn ekki gerast óþolin- móðir, bótt enn ta'ki nokkurn tíma að koma saimbúð istórveldanna í sæmilegt horf. Það geitur aðeins gerzt á grundvelli þróunar. er hlýt ur að taka sinn tíma. 1». Þ. öldina, enda máttu Sovétríkin að heita nær lokað land seinustu valdaár Stalins. Eftir fráfall Stal- ins byrjuðu þau að aukast, en hættu svo að mestu eftir hina hörmuiegu atburði í Ungverja- landi haustið 1956. Samningurinn nú er eitt fyrsta merki þess, að þráðurinn hafi aftur verið tekinn upp, þar sem hamn féll niður vegna atburðanna í Ungverja- landi. Eins og áður segir, var samn- ingur þessi eina þrjá mánuði á döfinni og unnu aðallega að hon- um Wiiliam S.B. Lacy, sem er sérstakur sérfræðingur Bandaríkja stjórnar í samskiptum lýðræðiis- ríkjanna og kommúnistaríkjanna, og Georgi N- Zaroubin, sem er nú að láta af sendiherrastarfi fyrir Sovétríkin í Washington. Þeir unnu að samningnum í algerri kyrþey eða eftir diplómatiskum ieiðum, eins og það er kallað. Ár- angurinn, sem þeir náðu, er af mörigum laiinn visbending þess, að heppilegra sé að vinna að bættri sambúð milli austurs og vesturs eftir diplómatiskum leiðum en með opinberum bréfaskriftum og fundahöldum. RÉTT ÞYKIR að geta hér mwsrorAM Þegar börn hnupla S. T. skrifar: Lítil börn eiga erfiibt með að gera greinarmuin á leiigin cg ann- arra eign cg sjái þau eitthvað girnilegit, er þeim tamt að gripa það. Með aldrinum lærilst þeim af for'eldruim c'g öðrum, að óheimilt er að itileinka isér þá gripi, sem eru annarra eilgn. ETi það tekur nokkuð langan tíma að gera börnuim Ijósan grein-1 armun á „mínu“ oig „þínu“. Þ.ví; skyldu forielldrar varaist að gera of mikið úr því, þó t. d. nckki'ir aur- ar finnistí vasa barns, sem enga aura á. Minnist hins, að það er naúðsynlegít að skýra rólega fyrir barninu hvers viegna það ekki má taka það, ee:m aðrir eiga. Öðru mláli' gegnir ef Et'álþuð börn hnupla. Þá er nauffsynlegt að reyna að komaslt efbir hinni raunvsruleigu orsök þtess. . af ófulinægðri þrá efbir ástúð erti tekin í Sitranga yfirheynsiliu, geta þau orðið hrædd og þögul af ótta, svo þau sýinast mótþróafull. Varizt dóma! Því ætti ekki að telja það vott um glæpahneigð, þó að lítffl börn hnupli, -hieldiur mætiti tielja það að- vörun urn, að eitthvað ami að börn unum. Því ætiti fyrsta viðbragð til að ráða bót á því einmitt að vera það, að sýna börnunum meiri ást úð, vekja trúnað þeirra og iáta sér annarra um þa.u en elfla. Takist hins vegar ekiki að stöðva smáhnupl, eða á þvú fari að bera utan heimiflils, virðist sjiálliflsagt að leita ráða hjá sálfræðing'i eða lækni. Funder æðstu manna nökkurra aðalatriða umrædds sani komulags í örstuttu miáli: Samkomulag er að skiptasí á um útvarpsefni urn ýmis sérfræðileg, menningarleg og vísindaleg atriði, en þó verður þetta háð eftirliti þess iands, sem annast flutning- inn. Öðru hvoru skal svo skiptast á útvarpsefni, sem snertir alþjóð- leg stjórnmál, eftir nánara sam- komulagi samningsaðila hverju sinni. Samkomulag er um skipti á. 12 —15 fræðslukvikmyndum á næsta ári og-um gagnkvæm kaup á venju legum kvikmyndum, en amerískar kvikmyndir eru nú nær ekkert Reynið að skilja börnin Barn, sem sér eiltithvað girnilegt feiilur fremur fyrir freistLngunni að taka það, en fuililorðinn maður, en líka igetlur fcomið fyrir, að börn hnupli vegna þess, að iþau fimni si-g vanrækit. Ðörn þrá óist og aðdáun og fáist þá ekki með öffru mófi, reyna þau ofit að kaupa sér vimáltltu t. d. rneð sælgæiti'sgjöfum. Lig'gi einhver s'Mk oris'ök að hnupfli, er nauð'synl'egt að fara með gætni að barninu. Börn vi'ta oft hvenær þau hafa gert rangt, án þess að geta út skýrt hvaða orsök rak þau til þe'ss. Eif börn, s'eun t. d. hafa lmuplað ekki síðar en í júní Lundúimm, 30. jan. — Brezku blöðin Daily Mirror og 'Jöaily Tele graph og nokkur fleiri sögðu þær fréttir í morgun, að fnndur æðstui manna stórveldanná myndi verða Iialdinn í maí eðá ekki síð'ar en á miðju sumri komaiula. Þóttust þau geta stutt þessar fréttir með góðum rökum og heimildum. Þau föidu senni- legt, að ráðstefnan yrði haldín í Genf, en þar var lika stórvelda'- fundurírm sumarið 1955 liald- iun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.