Tíminn - 31.01.1958, Blaðsíða 9
TÍMINN, föstudaginn 31. janúar 1958.
9
£JitL VI,
m,r
nna,
— Þú veizt, að ég handmála
stundum bollapör. Ég var
einmitt að ljúkaí við þriðja
dúsinið núna og tók með mér
einn bolla til að sýna þér.
Maud mín, sæktu fyrir mig
böggulinn, sem ég kom með
og lagði á eldhúsborðið. Þér
finnst kannske, að ég fái of
fjár fyrir þetta, en það eru
nú samt ekki nema 45-50 kr.
fyrir dúsinið, okkar á milli
sagt.
— Maud, sæktu böggulinn
strax.
— En þetta drýgir heimilis-
peninga mína svolítið, enda
get ég aldrei komið Anders í
skilning um þaö, að hann
verði að auka þá, þar sem
allt fer sihækkandi, og fata-
peningar mínir hrökkva
skammt. •
— Maud, á ég að þurfa að
biðja þig oft?
— Nei, Bricken, ekki þú,
þakka þér samt fyrir. Maud,
skammastu þín ekki að láta
gamla konu gera það, sem þú
ert beðin að gera?
— Já, hérna séröu, finnst
þér hann ekki fallegur? Ég
held, að mér hafi tekizt
ágætlega með þetta dúsin. Og
þetta mynztur er skínandi
fallegt, finnst bér það ekki?
Gunilla vættir litlar en
blóðrauðar varir sínar með
tungubroddinum. Hún talaði
ætíð í bunu, unz hún varð
þurr í munni. |
— Jæja, ég ætti kannske
að kaupa svona bolla handa
Súsönnu og Hinrik, sagði ég.
— Farðu nú gætilega, sagði
Gunilla. Ég var einmitt hjá
Súsönnu í gær og spurði
hana, hvort haná vantaði
ekki einmitt svona bolla. Og
hún sagði að sér gætist ekki
vel að handmáluðu postulíni.
Hefurðu nokkurn tíma heyrt
annað eins? Heldufðu, að
hún sé stórlát, Bricken? Hún
vísaði mér á bug einna líkast
því sem Caro gerir. Hvar er
Caro annars núna? I
— Ég hef heyrt að hún
væri í hvíldarleyfi á ein-
hverju dvalarheimili á Sfcáni.
Hún var orðin svo þreytt og
og veikluleg, að Ottó skipaði
henni að hvíia sig um tíma.
En hún er væntanleg heim
aftur þá og þegar.
— En nú skal ég segja þér
eitt, sagði Gunilla og lagði
prjónana i kjöltu sína. Veiztu
hverja- ég hitti hleima hjá
Súsönnu. Enga aöra en Sögu
Kronfeldt. Hún þekkti
Súsönnu og alla fjölskyldu
hennar, vissir þú það? Og
liún var eimitt viöstödd, þegar
Hinrik og Súsanna sá.ust
fyrst. Við urðum, svo sam-
ferða heim, og þú mátt trúa
því, að ég vafð margs vísari
af: að spjalla við hana.
— Segðu mér eitthvað af
því, sagði ég, því að nú náöi
forvitnin svo miklum tökuan á
mér, að ég fékk hjarbslátt.
I— Geturðu trúað því, að
liún sagði, að Hinrik hefði
fyrst:crðið ástfanginn af möð
ur Súsönnu?
— Hveð isegirðu, kona? sagði
ég alyeg hlessa. — Þetta nær
ekki nokkurri átt.
• — Það sama sagði ég. Þetta
er alveg eins og í skáldsögu,
sagði é'g. En Saga, stóð á þessu
fastar en fótunum. Hún var
nálæg allan tímann. Þú hefir
(dssaga
iikiega héyrt, að hún er lika
frá Finniandi. Foreldrar henn
ar eiga' .sumariiús í Hangö,
rétt hjá húsi Ilveniusar pró
fessors — þú veizt auðvitað,
að Ilvieniuisfóaikið á annars
heima í Helsingfors. — Jæja
Saga var einmitt heima, um
tíma í sumar, og hún er gam
all kunningi Ilveniusarfólks-
ins. Ilún Ságði mér, að sumar
húsin stíÉili saman alveg við
strandvegíhn.íog þar væri á-
kaflega fallegt og gatnan að
dvelja á -sumrin. Eg verð að
feyna að telja Anders á aö
fara þangað meö mig 1 sum
ar, því Saga segír, að bað-
staðurinn við Hangö sé alveg
einstakur. Jæja, sieppum því.
En eiiín daginn í snmar rafcst
Saga á Hinrik þar á gangi.
Hann var þar með finnska
málaranum, sem hann var að
heimsækja í Finnlandi. Hann
heitir svo skrítnu nafni, að,
ég man það ekki. Saga bauð ,
þeim svo báðum heim til sín.
Og svo vildi svo til að Dag
mar kom -— Dagmar, það _-er
prófessorsrrúin, skii'urðiu, og
svo kynntust þau. j
— Saga -segir, að hún sé'
ifnjiög aðlaðandi og giæsiieg og.
allir karimenn séu dauðskotn,
ir 1 henni. Hún sagði, að hún|
væri tHfeá töluvert gjörn á J
að daðra, en maður veit nú
aldrei, hvað sa-tt er í því sem
kunningjakonur segja hver
um aórá. Próíessorinn er allt
af önnum kafinn, eins og fæð
ingarlæknar eru ævinlega.
Þeir verða að þjóta af stað
hvenær sem er, jafnt á nóttu
sem -degi. .Það verður aldrei
heilsteypt heimiíislif hjá siik
um mönnum.
Jæja, og hvað svo?
— Já, hún sagði, að Dag
mar hefði þegar farið að gefa
Hinrik hýrt auga, og Hinrik
lét efeki sitt eftir liggja. Pró
fessorinn var oftast í Helsing
fors, kom aðeins í sumarhús
ið á sunnudögum. Og þarna
lágu þau öll í legustólum sin
um í báðfötum einum á strönd
inni, frúin, Hinrik, málarinn
og Súsanna og auðvitað Saga
líka. Súsanna var þá vön að
vera svol'ítið afsíðis og lét sem
hún væri hálfstúrin og gæt-
ist ekki vel að þessum leik
xnóður sinnar.
. Fyrst í stað var þr/í líkast
sem Hinrife hefði efeki veitt
því athygli, að þetta stúlku-
barn var til, sagði Saga. Og
ailir sáu, að það var eitthvað
vændum milli frúarinnar og
Hinriks og ýmsar konur litu
frúna illu auga, þvi að þeim
1-eizt fleirum vel á Hinrife. Og
þarna gengu þau saman um
ströndina í þaðfötum einum,
fóru í sólbað og sjóbað og lét
ust. ekfci- sjá. aöra. Hinrik bjó
í gistihúsinu skammt frá, o,g
þangað bauð hanþ mæðgun
um.
En svo sagði Saga, ao einn
daginn hefði borið svo við,
að -Hinrik lá á kviðnum í sand
inuim og horfði lengi hugfang
inn á móðir Súsönnu, rétt
eins og hann ætlaði að éta
'ha;na með, augimyam. Alir
fundu á sér, að nú var að
draga til tíðinda. Þá segist
Saga allt í einu hafa séð, að
Súsanna spratt á fætur og
hljóp inn í sumarhúisið.
—Litlu minni þykir Ilk-
lega nóg um að sjá mömmu
sína daðra svona við karl-
menn, sagði einhver.
En að vörmu spori kom Sús
anna aftur út og hafði nú
farið í hvít sundföt, og þau
voru aðeins úr tveim litlum
pjötlum, sagði Saga. Annars
hafði hún verið i mjög sið-
samleigum sundfötum fram að
þessu. En þessi nýju sundföt
voru svo sérstæð, að allir hróp
uðu upp yfir sig og sögðu: —
H\rar hefir þú fengið þessi
sundföt? Ja, þú hefir nú séð
eitthvað því líkt í mynda-
blöðum, Bricken. Svona sund
föt eins og kvikmyndadísir
nota, aðeins lítinn lappa fram
an á brjóetin og örlitla skýlu
um lendar. Þessi tízka kem-
ur vafalaut hingað í sumar,
eigurn við að veðja um það?
Gunilla sleikti einu sinni yf-
ir varirnar og hélt svo áfram:
— En Súsanna kvaðst hafa _
keypt þessi baðföt i París í
því skyni að gefa móður sinni:
þau, en skipt um skoðun sið ■
milllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllKIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIillHIIIIMIlllHlllllimilUIH
I Aðalfundur |
| miSstjórnar Framsóknaríiokksins |
i I
j§ verður settur í Reykjavík föstudaginn 28. febrúar 1958. 1
| Þeir miðstjórnarmenn, sem ekki geta mætt, þurfa að 1
I tilkynna það varamanni sínum og ennfremur til flokks- 1
| skrifstofunnar í Reykjavík.
Hermann Jónasson
formaður
Eysteinn Jónsson
ritari
ijiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiimmiiimmmmiHmijHiiiiiiiimmmimmmmnmmmmmmmmmiimmimmmmmi
HDTAVATDH
JARDTÆTARAR
eru framleiddir í stærstu jarðtætaraverksmiðju
heimsins, enda er Rotary Hoes Ltd. í Bretlandi
brautryðjendur í framleiðslu tætara. Pyrstu jarð-
tætararnir, sem fluttust til landsins voru af þess-
ari gerð, og nú eru þeir í notkun víðsvegar á land-
inu s.s. hjá Landnámi ríkisins, Búnaðarskólunum
að Hölum og Hvanneyri, Sandgræðslunni og hjá
fjölda ræktunarsambanda og bænda. Tætararnir
fást afgreiddir í mörgum stærðum og gerðum.
Fasttengdir tætarar fyrir Ferguson, Fordson og
fleiri gerðir traktora. Vinnslubreidd 127 sm. Einnig
tætarar sem tengja má við beltavélar. Vinnslubreidd
1?7 sm upp í 204 sm. Ræktunarsamband Kjalarnes-
þings notar nú stærstu gerð tætara fyrir beltavél.
Ef gjaldeyrir verður fáanlegur fást tætararnir
afgreiddir fyrir vorið.
Sendið pantanir strax.
= 4ægar varahlutabirgSir
lívallt fyrirliggjandi
ilfyrir jarStætara þessa.
Hverfisgötu 50, sími 17148. s
ar cg ákveðið að eiga þau |
sjálf.
Og ef-tir það horfðu allir
fyrst á Súsönnu en síðan á
móður hennar. Og Saga sagð
iist áldrei fyrr hafa tekið eft
ir þrt, hve fagurvaxin Sús-
-anna var, en nú var unun að
horfa á hana. Hún var sól-
brún um alian lí'kamann, og
hvítu sundfötin fóru svo vel
við brúna húðina, og Saga
sagöist meira ao segja ekfei
hafa haldið að svona fall-
eigir stúlkufætur væru til. Og
svo horfðu allir á mömm-
una, og þeim sfeyldist, að hún
hietfði alls efeki getað sýnt
sig 1 sllfeum sundf'ötum. Hún
er að vísu spengilega vaxin,
ságði Saga en alls ekki fag
urtimiuð, og húð hennar var
hrjúf og mislit. Og hné henn
ar var auðvitað synd að
nefna í sama mund og hnén
á Súsönnu.
Og þá var þáð, að Hinrik
uppgötvaði Súsönnu, það seg
ir Saga að minnsta kosti. Og
stelpan var ekki lengur ön-
ug og afundin, heldur kát og
skrafhreifin, nærri því ást-
leitin, að minnsta kosti við
Hinrik. Móðir hennar var
augsýnil-ega öfundsjúk, en
Súsanna virtist aöeins hafa
gaman af þvl og vita hvað
hún viidi. Og öllum skildist
brátt, að hún ætlaði sér að
ná tökum á Hinrik. Hún fór
aldrei í hvítu sundfötin eftir
það, en þetta eina skipti hafði
hafði haft sín áhrif á Hinrik.
-— Þetta hlýtur að vera
þvæittingur, kæra Guilla,
sagði ég. — Hann hefur nú
vafalaust séð fléira eftirsókn-
arveri: í fari hennar en þetta.
Annars hefði efeki orðið neitt
úr neinu milli þeirra.
— Já, en það var þetta sem
úrslitum olii. Það vakti at-
hygli hans á henni, eða svo
segir Saga að minnsta kosti.
Eftir það elti hann hana á
röndum, og aðeins fáum aög-
um síðar st-óðu þau í faðm-
lögum og kysstust innilega
bak við baðskýli í kvöldhúm-
inu, þeigar Saga átti þar leið
1 fram hjá.
; — Jæja, sagði ég, — bar
j þebta þannig að?
J — Já, Saga sagði að Sús-
; anna hefði teflt sínum 22 ár-' ‘.vw.v.v.v.v.v.v.vv.v.w.v.vvw.w.v.w.v.w.v.v
AONI GESTSSÖN
iHÍIillHIIIHIHIIiniHHIHIIIIIIIIIIIIIIilllllHillHIIIIIIHIIIHIIIHIHIHIHIHIIIIIIIIIIIIIIHHIIIIIIIHHIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIHIlÍfl
iHHHHiniHiHmmiHimnnniHHiiiHiniiiiiiiHiiiiiiiiiiimHimiHiHHiHiiiinimiirmiiiiKiHmiaiiimimnminiB
ÚTSALA
Scljum nokkur sett af karlmanna- og drengjafötum
á mjög lækkuðu yerði, frá kr. 880,00. Einnig selj-
urn við talsvert af fatnaði þessa dagana með 25%
afslætti.
Zlltíma
I Laugavegi 20 j§
ÍNniiiuniiiHiuinnHiiHHiiniiiiiiiiiiiiiHHiiiiHiiiHitiniiiiHiiiniiiHiiHnnininniniiiiniininnniniiiiiiiiimiuí
V.W.V.V.W.W.V.%WAV.W.V.V.V.V.WA%W.V.VA
\ ?
í Þökkum innilega nágrönnum okkar fyrir marg- I*
háttaða aðstoð og hjálp í sambandi við bruna á ^
£ Draghálsi á gamlársdag s.l. Sérstaklega þökkum J
í við fólkinu á Þórisstöðum og Grafardal fyrir frá-
í bæra hjálpsemi og vinsemd í erfiðleikum okkar.
Með kærri kveðju og árnaðaróskum
til ykkar allra,
Þórunn Guðmundsdóttiry
Guðjón Hafliðason.