Tíminn - 31.01.1958, Page 12
FeBrið;
Sunnan og suðvestan kaldi, snjó*
koma eða sljdduél, em bjart á
milli.
Hitinn: ''l
Reykjavík 1, Akureyri 2, Kaup«
mannahöfn 1, London 3, Stokk*
hólinur 1, Pan's 8, New York 5.
Föstudagur 31. janúar 1958.
orgunblaðið segir kunnri frétta-
stofu ósatt um kosningaúrslitin
Reynt er a<S telja útlendingum trú um a<5 komm-
unistar haldi fylgi sínu óbreyttu, en Framsóknar-
menn hafi tapað!
Þarna gengur MorgunMaðs
draugurinn aftur. fu’lyrðing' um að
Framjciknarmenn fi-aifi tapaö fy'jgi
þvert cfan i rtaöreyncUr. Síðan
er sagí i símu grein, cg er byggt
á sínukeytum frá Reykjavík, að
enda þótl Alþingi só ekki bein-
línis tengt þe;;um aitburðum,
,,rr'un það brátt finna að jörðin
Haglega gert skipslíkan
Erlend blöð eru tekin að birta ritstjórnargreinar um úr-
slit bæjarstjórnarkosninganna á íslandi og byg'gja þær á
íréttum, sem fréttastofur hfa birt eftir heimildum umboðs-
manna sinna á íslandi. Við athugun á þessu efni í ýmsum skelfur, og að dagar samsteypu-
blöðum kemur í ljós. að fréttastofa Reuters hefir verið stór- taid™?rmnar getl brátt veri°
iega blekkt og upplýsingar þær. sem hún birtir um úrslitin “í ‘þessari tilvitnuðu málsgrein
eru rangar í veigamiklum atriðum; þar af leiðandi verða kemur fram það, sem Morgunblaðs
menn þykjast vinna með þessum
fróttaflutningi erílendis. Þannig er
ritstjórnargreinar, sem eru birtar á grundvelli slíkra upp-
J.ýsinga, mjög rangar og villandi.
Er ekki um að • viHast, að hér
er flokksforusta S j áLfs t æðisflokks
c-nn að verki, en Morgunbílaðið
hefir sem kunnugt _er, fróttaum-
boð fyrir Reuter á ístendi.
Fréttaskeyti Reuters eru dag-
oett í Reykjavík s.i. mánudag 27.
iianúar. Samkvœmt frásögn The
Manchester Guardian 28. janúar,
feefir Mbl. látið úti þessar upplýs-
ingar m.a. um úrslit kosninganna:
..Stjórnarandstaðan, Sjálfstæð
isflokkurinn, hefir unnið mikinn
sigur í bæjarstjórnarkosning-
um um gjörvallt ísland, á kostn
að tveggja af þeim þremur
flokkum, sem tilhevra stjórnar-
samsteypu vinstri flokkanna,
nefnilega Framsóknatflokksins
og Alþýðuflokksins. Á ýmsmn
stöðum töpuðu jafnaðarmenn
einum þriðja atkvæðamagus
síns yfir til Sjálfstæöisfiokksms.
Kommúnistar héldu aðsíöðu
sinni Síðan er sagt frá
úrslitum Alþingiskosninganna
1956, en að því loknu símar Mbl.
eftirfarandi: „Úrslit bæjarstjórn
arkosninganna eru talin viðvör-
un um að fylgismenn Framsókn
arflokksins og Alþýðuflokksins
séu eklci hrifnir af samstarfi við
kommúnista."
40%, kommúnistar tapaö um
20% síðan 1954 og jafnaðarmenn
hafi tapað um 30%, en Þjóð-
varnarflokkurinn hafi verið gjör
sigraður.
Þarna hafa menn vinnubrögð-
in: Morgunbiaðið símar sínu fólki.
að tveh' stjórnarf 1 okkanna hafi
tapað fylgi í kosningunni vegna
samstarfsins við „'kommúnista" og
kommúnistar staðið í stað. Vísir
segir að Framsóknarmenn hafi
anlkið fylgi sitt um 40% en komrn
únistar tapað 20%.
Ritstjórnargrein á grund-
/elli Reutersskeytis
New York Times birtir llka
Reuterss'keyti um úrslit kosnin-
anna og virðist leggja það til grund
vallar í rifcstjórnargrein um íslenzk
stjórnmál, sem birt er 28. janúar.
Þar segir m.a. „Bæjarstjórnar-
kosningarnar nú í þessari viku
styðja þá skoðun, að íslendingar
séu að verða þreyttir á kommún-
istum. Enda þótt Moskóvítar héidu
í horfinu, haífa flokkar þeir, sem
styðja' þá í samsteypunni tapað
fyflgi . . .“
Ungur maður, Ragnar Bernhöft, hefir unnið að því í níu mánuði að móts
fréttunum hagrætt eftir því sem j þetta líkan af Gullfossi í leir. Líkanið, sem er mjög haglega gert, er ná»
talið ei hereta í áróðursstriði Sj'álf- kvæm eftjriiking af skipinu og sýnir öll smáatriði, jafnvel öskubakkana
á þtlfarinu. Ragnar hefir gert fieiri skipslíkön úr sama efni og verkfærin*
sem hann notar við þessa iðju, eru búrhnífur og öryggisnæla.
stæðisforingjanna nú eins og ætíð
áður
Mörg ríki hafa hug á námavinnslu í
Grænlandi og leita fyrir sér um hana
Sögulegasta fréttin
Eftir er að geta Sögulegustu 'i
fróttarinnar í þessum skeytasend
ingum íhaldsins. Það er hvorki |
meira né minna en það, að sj'álfti
dagbiaðið Vísir hafi krafizt þess'
að stjórnin á íslamdi segði tafar-j
laust af sér! í því sambandi er Kaupmarnahöfn í gær. — Kaj Lindberg, Grænlandsmála-
, ráðherra rkýrði frá því í danska þinginu í gær, að mikils
láhuga yrði nú vart í öðrum löndum fyrir námuvinnslu í
Grænlandi og rannsókn auðæva þeirra, sem geymd kunna
að vera í grænlenzku bergi.
The newspaper ' Visir, com-
menting on the election, said:
' The Governnicnt Jtas receiveci
notificátion from the þeopíe,
it is síiorc hiuí to the þoint.
The Government shouM step
dówn.”
„Heimsfrétt" Vísis; ritstjórinn símar
eigin visdómsorð úr landi, gleymir
Ólafi og Mbl.
hvorki minnst á Morgunblaðið né
formann Sjálfstæðisflokksins. Höf
undi skeytisins var rikast í huga
það, sem hann hafði sjálfur skrif-
að, og gerði það umsvifalaust að
„'heimsfrétt".
Einn hinn mildasti og snjóléttasti
vetur á Austurlandi í áratugi
Nær snjólaust í byggtl — ár ruddu sig meíí
vatnavöxtum — smávegis skemmdir vií
Grímsá — Eyvindarstaífaá hljóp yfir Egils-
sta’Öaflugvöll
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Hér er enn sama veðurblíðan, snjólaust að mestu, svella-
lög nokkur, en fært um fjallvegi. Hagar eru góðir og hefir
I svo verið í vetur, fé hraust og gjaflétt. Er vetur þessi enn
Ráðherrann sagði, að ráðuneytið
hefði síðustu mánuðina fengið
margar fyrirspurnir frá erlendum
ar lagareglur um vinnslu 1 verð-
mætra efna úr græulenzlui bergi.
Lynge benti m..a á, að G-ræn-
félögum og fyrirtækjum, sem ósk- land væri um 75 árum á eftte flest
uðu eftir nánari viðræðum og um öðrum löndum í jarðfræðileg-
¥ísvitandi blekking
Um þessa fréfctamennslku er
§>að helzt að segja, að hún er auð-
vitað vísvitandi röng og viMandi,
enda stangast hún álgerlega við
j/að, sem Morgunblaðið birtir hér
mm. fyíllgi flokkanna. Þama er því
íxaldið fram, að Framsóicnarifl.
b.afi tapað fylgi vegna óánægju
Framisöknanmanna með stjórnar-
Kamstarfið, enda þóitt ljósí sé hverj
«im manni, sem til þekkk’ ,að Fram
Mknarflo'kkuri n n vann mjög á um
fland allt að kalla má, sums staðar
sfcórtlega, eins og í Reykjavík. —
Þarna er því halldið fram, að komm, . . , , . .. , ,
únistar hafi haldió í horfinu. enda 1 sem komið er emhver hinn mildasti og' snjolettasti, sem her
ótit Mbl. hér segi að þeii- hafi befir komið í áratugi.
i- ; i' : PI| itnni eftir helgina, og ruddu sum
Fyrir imiðjan mánuðinn kom ar sig og hlupu úr farvegum. —
flutningi kemur e.t.v. bezt í ljós, hér 'lítilsháttar snjór í bvggð, en Eyvindarstaðaá stíflaðLst af ís-
þegar það keniur frain, að Vísir þó ekki svo að haglaust yrði. Síð- hröngli og krapi og Mjóp upp á
hefir reynst Mbi. lieiðarlegri í ustu daga hefir verið leysing og flugvöflinn hér á EgMisstöðum og
fréttaflutningi og skýrir svo frá rigning, einlic-um niðiri í fjörðum, j iiggur enn á 300 metra kafla hans
í fréttaskeyti til New York Times og er nú orðið snjólaust að kalla-1 á norð'unendanum. Er þó vel fært
27- janúar, að Framsóknarflokk Allmikill vöxtur Mjóp í ár og Dakotaflugvólum til lendingar, en
urinn hafi aukið fylgi sitt uui læiki hér í hlákunni og rigning- ékki miHilandaflugvélum. Fór áin
yfir þann kafla vallarins, sem
járnristar voru lagðar á í haust,
vegna lendingar hinna nýju milii-
landafilugivóla F.í. með þrýstilofts
hreyfluim. Þessar ristar htífa nú
vellinum svo að hann gnetBst síður
af vatnságaniginum og mun ekki
samningum við dönsku stjórnina
um rannsóknir og vinnslu dýr-
mætra efna, sem gert er ráð fyrir
að finnist í Grænlandi.
Umsóknir þessar eru m.a. tvær
frá Kanada. Eftir þessar upplýs-
ingar beindi Lyng-e fólksþingsmað-
ur þeirri spurninigu t'il ráðherrans
ihvað liði setningu námulaga fyrir
Grænland. Hann hefir áður borið
fram þá kröfu, að settar yrðu skýr-
um rannsöknum, ef borið 'væri
saman við Svíþjóð. Lingberg ráð-
herra svaraði því til, að þegar
væfi til uppkast að frumvarpi tim
námulög fyrir Grænland, og um
þessar rnundir væri verið að' setja
á laggir nefnd, er ganga skyMi
endanlega frá þessu frumvarpi,
sem síðan yrði lagt fyrir þingið.
Mundi nefndin fá fyrirmæli um
að hraða störfum sem mest.
•— Aðils
Rfcórlega tapað.
Ósvífni Mbl. í þessnm frétta
jEim er tregur afli hjá Faxaflóabátum,
2-5 lestir hjá flestum í gær
Afli er tregur hjá Faxaflóa-
bátum, en þeir voru flestir á
sjó í gær og í fyrradag. Akra-
nesbátar voru til dæmis 13 á
sjó í fyrradag og komu þá sam-
tals með um 54 smálestir úr róðr-
inum. Aflaiiæsti báturinn var þá
með 7 lestir, en flestir með muu
minni afla, allt niður undir
tvær lestir.
Bátarnir liafa víða rejnt fyrir
sér, farið langt ut og lagt þar
og eins lagt á venjulegum ver-
tíðarmiðum Akumesinga. Afli
virðist hvergi vera mikill, held-
ur meira aflamagn, þegar langt llata orðiö teljandi tjón af honum
er sótt. Kemur þá það til að þar
úti er meira af fiski í aflanuiu,
sem ekki þykir sérlega eftirsókn-
arverður, svo sem keila og langa.
Fjórtán bátar eru byrjaðir
róðra frá Akranesi, en þeir verða
að öllum líkindum um tuttugu,
sem þaðan róa í vetur.
Frá Keflavik voru nær 30 bát-
ar á sjó í gær og komu þeir að
með lítinn afla flestir með 2—5
lestir. Að þessu sinni reru bát-
arnir á grunmnið og virtist afii
sízt lakari þar, en dagiim áður,
þegar lengra var sótt.
Braut bráðabirgðastíflu
við Grímsá.
Allmikig hlaup kom í Grímsá,
og Mli smávegis tjóni við nýju
virkjunina, ein'kum á bráðabirða-
stífloi úr timbri, sem notuð hefir
verið til að bæja ánni til hliðar
meðan unnið er að mannvirkja-
gerð.
Úiigöngukindur á Fagradal
Grænlenzkur ræðumaður gagnrýnir
mjög viðhorf Dana til Grænlendinga
.■ l
Kaupmannahöfn í gær. — Á fundi í Grænlendingafélag-
inu í Kaupmannahöfn flutti ungur, grænlenzkur mennta-
maður, Hans Pajuk Gabrielsen, fyrirlestur í gær um sam-
band Grænlendinga og Dana og þann mun á aðstöðu og'
kjörum, sem viðgengst, svo og í menntun og launamálum,
en þer.nan mismun fordæmdi hann mjög hart.
Hann ræddi einnig uip vilja-1 — 1
skort Dana til að læra grænlenzku, i
þófct þeir væru búsettir á Græn-
landi. Þetfca ylli oft andúð Græn-1
lendinga í garð Dana, og þess væri
'heldur eikki að vænta, að fólk sem .
ekki kynni mál þjóðarinnar, öðl- j
aðist góðan skilninig eða staðgóða
þekkingu á viðhorfum og kjörum
Grænlendinga.
Danrr verða að s'kilja það, sagði
ræðumaður, að þeir verða að
spyrja Grærilerrdiniga sjlálifa og láta
að vi'lja þeirra í málum, sem
snerta þá. 'Þá er og höfuðnauðsyn
fyrir Dani að hverfa frá þeirri
miðáldastefnu, sem ríkir enn í
launamálum, þar sem Grænlend-
ingar hljóta mifclu lægri laun fyrir
sömu verk en Danir og í embætt-
<um iþóífct um hliðstæða menntun
sé að ræða.
GabrieLsen nefndi og ýmis dæmi
sem sýna óvirðingu Dana á Græn-
lendingum og tiihnéigingu til að
lítillækka þá, jáfnvel lcæmi slíkt
fram hjá mönnum, sem hefðu bú-
ið og starfað mörg ár í Grænlandi.
Þeii’ segi jatfnvel, að Grænlendinig- grænt að lit óg serti nýiit.1 Það
...... .... . . , ,ar eigi enga siðmenningu og hafi eru vinsamleg tilmæli. rarinsóiknar
Mikhr flu.tnmgar fara nu fram Lldrei átt. gMk fræðsla stuðli síð- lögreglunnar, að þeir sém'kýiinu
yfir Fagradal, þvi að vegurmn er ur en ^ að þyí a3 þæta sambúð að geta @efið Upplýsingar um hjól
(Framih. á 2. síðu.) þessara þjóða. — Aðils ið, láti hana vita.
Reynt verður að
bjarga úr finnska
flutningaskipinu
Nokkrir menn í Sandgerði
munu nú hafa keypt fiimska
. flutningaskipið Valborg, þar
sem það liggur á strandstaðnum
á Garðskagaflös. Skipið virðist
ekki mikið brotið ennþá, en hætt
er við, að illa fari, ef sjór ókyrr
ist og mun því verða lögð áherzla
á að bjarga því sem bjargaö' verð
ur úr skipsflakinu, sem allra
fyrst.
Skellinöðru stolið
í fyrralkvöld var skellinöðru stol
ið fná húsinu Ránargötu 5 hér í
bænum. Hjðl þetta bar einkennis
stafina R-635 og var af NSU-gerð,