Alþýðublaðið - 06.09.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.09.1927, Blaðsíða 1
Alhýðuhlaði Gefiö út af Alþýduflokknum 1927. Þriðjudaginn 6. september 206. tölublað. CAMLA BÍO Rauða liljan. Sjónleikur í 7 páttum. Aðaíhlutverkin leika: Ramon Novarro og Gnid Benriét. Mýndin er samin og út- búin af Fred Niblo, sem hef- ir getið sér frægðarorð fyrir margar ágætar kvlkmyndir, t. d. „Blóð og sandur" og núna nýlega stórmyndiria „Ben Húr". Nýkðmið mikíð úrval af falleg- um golftreyjum og peysum á full- orðna og börn. Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfísgötu 37. Kvenregnkápur mjög' ódýrar, nýkomnar. Marteínn Eiiiarssonl Co. Hér með tilkynstist, að jarðaríör okkar elskaða eigin* manns og Eoðar, -Sveins Auðunssonar, er andaðist á heimili Siriu þriðjudaginn 23. ágúst sfðast liðinn, fer fram frá heimili hins látna, Syðri-Lækjargötu 6 í Hafnarfirði, fSstudaginn 9. sept. ri. k. kl. 1 e. h. — Vílji hins látna var, að kranzar yrðu ekki. Vigdfs Jónsdóttir og bðrn. Góðar vörur! Gott verð! NýkOffliD Mikið úrval af RegnfrÖkkum fyrir dömur, herra og' drengi. Verzlið par, sem verðið er saíingjarnast og vörurnar beztar. Guðjón Einarsson, Laugavégi 5. Sími 1896. NÝJA BIO Giftingar-ðkvæðið. Sjónleikur í 6 pátturn., Aðalhlutverk leika: Billie Dove, Francisx Cushman o. fl. (sá, semlék MessalaiBenHúr)-.; Þessi kvikmynd er Óveriju- lega efnismikil og fögnr. Efnið er tír lífi lérkkonu og leikstjóra í New York, sem unnast, en örlögin aðskilja. En ást leikkonunnar, . sem Bellie Dove leikur, á pann mátt, sem jafnvel ,dauðinn fær ei unnið á. Þessi kvik- mynd hlýtur að vekja göf- ugár tilfinningar í huga hv.ers áhorfanda. Regfiifrakkarnir í öllum litum og stærðum, kvenna, karla og unglinga, eru komnir. Marteinn Einarsson & Co. Rephlífar i fjölbreyttu og fal- I V legu úrvali. Marteinn £inarsson & Co. Starfsfólk pað, serri unnið hefir hjá oss undanfarin haust, gefi sig fram í skrif, stQfu vorri fyrir 15. þ. m„ ef það óskar eftir vinnu i haust. — Eftir pann dag verður annað fólk ráðið i stað peirra, er ekki hafa gefið sig fram. Sláturfélag Suðurfands. KanpiH Alþýoublaðið! Nýkomlð: Hvitkáí Gulrætur Cíulrófiur Egg Verzlun Hnnnars Gnnnarssonar. Sími 434. Nýkomið innslælt efrii í greiðslnslóppa. Verslun Ámunda Árnasonar, Hvertisgötu 37. Úm ' • •••a l Heilræði eftir Henrik Lund jl'ast við Grundarstíg 17 og í uókabúð- um; góð tækifærisgj&f og ódýi'. jð'' ¦'••...... ' '' ........... n fer héðan vesfur og norðnr um land á morgun kl. 12 á háúegi. Hlc. Biarnason. Húseign til sðlu. íbúðarhús í Borgarnesi (fyrr eign Jóns Björnssonar frp Svarfhóli) er til sölu. Tilboð sendistjnnan viku til íslandsbanka, sem géfur allar upplysingar. — Réykjavík, 5. september 1927. íslándshanki. , Eftlr krðfn bæjargjaldkera Reykjavíkur, en á ábyrgð bæjarsjóðs, verða öll ógreidd aukaútsvör, sem féllu i gjaJddaga 1. mai s. 1., tekin lögtaki ás,amt dráttarvöxtum á kostnað gjaldenda að átta dögum liðnum frá birt- ingu auglýsingar pessarar. Bæjarfógetinn i Reykjavík, 5. september 1927. Jóh. Jóhannesson. Litla kvæðið um litlu hjónin eftir & Davíð Stefánsson með myndum eftir Tryggva Magnússon, merkasta og faliegasta barna- bókin, fæst tajá bóksijlum. Nýkomið með síðustu skipuiit alls konar vefnaðarvara, smávörur kárlmannsföt, rykfrakkar karía, kvenna og unglinga, ullarkjóla- efni, morgunkjólaefni, lífstykki, sokkar, svuntpr, stubbasirz og morgunkjölar, afaródýrt. Vorzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. H|álpræðisherinn. Skuggamyndasýning í kvöld kl. 8V2. Inngangur 25 aurar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.