Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 9
TÍMVNN, Iaugardagiaa 1. febrúar 1958. 9 um á m-óti 44 árum Hinriks, því að enn var heimilishaldið, og mér var ekki fuHljósb, ekki kpHfið-ií fastar skorður. j hvort hún var ánægð með Ég ætlaði að verða henni saim 1 það tafl eða ekki. Súsanna ferða inn í búðina og gera virtist að minnsta kosti mér eitthvað til erindis svo að ánægð þegar Sag;a kvaddi og ég sæi, er þær hittust í fyrsta fór um leið og ég, svo að ég sinn. En Súsanna kom aldrei.; býst við, að ekki verði mikið Hinrik birtist einn í dyrunum. j um samvistir . þeirra hér í Hann staðnæmdist hjá mér borginni. Finnst þér annars og spjall^ við mig um stund; ekkir að Súsanna sé svolítið og sagði mér meðal annars,! fráhrindandi? «að í kvöíd^ættu málararnir að ' — Húh er ung, feimin og fá að kýnnast Súsönnu. Það, nýgift, sagði ég. Það höfum var auöheyrt, að hann varj viö þekkt báðar líka og vitum sannfærður um, að þeir | að það líður hjá. mundu verða mjög hrifnir Ég hugieiddi það, hvort af henni og hún af þeim. nokkurt ráð væri tiltækilegt — Ég hitti þá alla í e.inum ‘tií þess áð koma i veg fyrir, hóp hjá Axberg um daginn, að Gunilla breiddi út þessar sagði hann, og ég reyndi að, fréttir um baráttu Súsönnu undirbúa fundinn með því aðj og móður hennar um Hinrik. segja þeim n.okkur deili áj En ég sá engin ráð til þess, hénni, sagði þeim, að hún j mundi aðeins gera. illt verra væri raunar af sama. sauöa-j að reyna, það. Gunilla mundi húsi og þeir, og þeir ‘urðu ekki geta látið af rölti sínu mjög forvitnir. Svo lofaöi égj milii fóiks og yrði aö hafa ein- þeim að taka hana með mér hverjar fréttir að færa því. á Stopet í kvöld. En ég gæti auðvitað reynt að Hann minntist ekkert á milda þetta. það, hvort Caro og Súsanna1 — Það er nú eiginlega ekki hefðu hitzt enn, og ég j undarlegt, þótt hún yrði ást- veigraði mér við að spyrja umj fangin af Hinrik, sagöi égy og það: hiö sama má segja. um móður, ^ , hennar. Og hafi móðir °agin,n eftir varð ég a11' hennar á annað borð verið nndrandl’ Þp§ar Susanna léttúðug,þá var eðlilegt ag; hringdi til mín. Það haföi hún reyndi til viö Hinrik. í h.un alclrei gert aéur- Hun Þássi- saga hefur fcannske jvirtist ,has ,og ^vefu5 °S orðið snortin líka og dálítið I -ejj££ dopur j^skapL_________ afbrýðisöm. Þess vegna segir; — Heyrðu, þú nennir hún þessa sögu þannig. J líklega- ekki ’ að koma hingað — Helduröu það, sagðij111 min °§' borða hádegisvet’ð Gunilla og leit upp frá prjón-iraeð mér? sa'S3i bún. Hinrik unum. iborðar úti með einhverjum, Já, mér fiaug það nú í'°g é& er ein en leiðist.Eins og þú heyrir þá er ég mjög kvef.uð, svo að það er ekki vert að þú komir, ef þú ert hrædd um að smitast. Annars á ég fullt hús matar, sem endilega þarf að koma í lóg. — Jæja, ertu ekki búin að læra aðkaupa hæfilega lítíð í einu handa tveimur? sagði ég í gamantón. I — Nei, það stafar af öðru. VVWV.'.V.VWVW.W.NWASV.W.W.VVW.V.'.VWUV ! Tímaritiö SAMTÍÐIN l hu'g lífea. Gg ég segi nú eins og Birgitta, að hann Hinrik er blátt áfram kvennagull, að minngta kosti þegar sá gáll- inn er á honum. — Og það er heldur ekkert undarlegt, þótt Súsönnu hafi langað til að sýna nýjiu bað- fötin sxn. Hún haföi séð marga ungar stúlkur í slíkum skýlum í , Frakklandi, oig því hefur hún ekki getað i EighHega átti að ljúka öllum ímyndað sér, að það vektijÞessum mat 1 nótt- við vorunr neina sérstaka athygli, jað skemmta okkur í gærkveldi — Mamma, eigúm við ekkiimeð i'xokkrum vinum Hinriks, . að fara heim? kallaði Maud' °§ ráðgert var að þeir kæmu litla óþolinmóð og hætti að heim fil okkar á eftir. En af reyta blöðin af. gluggablóm-í Þvi varð ekki. Jæja, ætlarðu unum mínum. j að koma? Þú ert ekki búin að — Jú,'bráðum góða mín.jsjá íbúðina okkar, svo að þú Fyrirgefðu henni handæðið, i áxtt gilt erindi. Og þú þarf t Bricken. Börn geta ekki stillt!liha að sí á húsgögnin. sig, þegar þau eru þreytt. j — Já, ekki mundi ég néita — Ef við gætum nú aðeins þessu boði. Eg hélt af stað. fengið Súsönnu til þesss aðiAuðvifað var ég gröm yfir fara í þessi sundföt, svo að dyrasímanum og ýimsu öðru viö gætum séð, hvort það, eri i þessu nýja húsi, en úrgungs satt, að hún sé svo lokkandi1 rermuna i eidhúsinu hefði ég í þeim sem Saga segir. Ég j gjarnan vilj að taka heim með held nú, að Saga ýki þetta mér, svo að ég losnaði við að dálítið. - Já, nú kem ég, Maud min. 10. Óg einn góðan veðurdag var Caro komin heim aftur be.ra ruslið hjá mér út í sorp tunnurnar. Stigarnir voru að verða mér erfiðir. íbúðin var annars snotur, þótt mér. fynd ist hún heldur kuldaleg með öUum þessum stóru gluggum. og setzt í stór sinn í skrif- Qg þau voru búin að koma stofunni í Barrmans-verzlun- inni. Ég sá hana út um eld- húsgluggann minn. Hún var ekki búin að hitta Súsönnu, og mér var nokkur forvitni á hans Hinriks. Gömlu stólarn ðllu smekklega fyrir, höfðu fengið sér nokkuð af riýjuitn húsgögnum en notuðu þó all- mikið af gömlu húsgögnun um að vita, hvernig þeir fundir yrðu. Ég gekk því út þegar leið að lokunartíma þennan dag, því að Súsanna kom þá oft til þess að sækja Hinrik, og þau fóru og snæddu kvöid- ir minir voi'u á heiðursstað, og það þykir manni vænt um. Já, Súsanna var sárkvefuð, það leyndi sér ekki. Maður bæði lieyrði það og sá; Og hún annaðist matreiðsluna alveg , verð í einhverju veitingahúsi, isjá/lf, því að hún hafði enga. vinnukonu — hafði ekki tek izt að fá neina enn, sagði hún. Svo sagði hún: — Það er kannske ekki rétt af mér að hvetja þig til að koma, en þar sem þú sagðist ekki óttast smitun, verður það að vera á þína ábyrgð. En mér er nú að batna sem betur fer. Það er ekkert andstyggi iagra en nefkvef. í gær fannst mér hausinn á mér úttroðinn af baðmull. — Og nefrennsli auðvitað, sagði ég brosandi. — Eg kann ast við það. — Já, alveg rétt, sagði hún. Hún sagði ekki það sama og Ástrlður og Birgitta hefðu sagt, að það væri nú ekki telj andi. Þær hefðu skammazt sín fyrir að viðurkenna það. — Hefurðu tekið eftir því, hve maður er vandræðalegur og aumingjalegur í samkvæm um, þegar maður er svona kvef aður, Bricken. Manni finnst andlitið allt vera eitt nef — rautt, vott nef? Og ef mað ur lítur í spegil, hanga munn vikin eins og í gráti. Mað ur er ekki hrífandi útlits, þeg ar svo stendur á. — Svo að þú hefir ekki ver ið skapi til að skemmta þér í gærkveldi, býst ég við? — Eg var heimskingi að fara. En ég vildi ekki valda Hinrik leiðindum, og svo tók ég in neinhverja skammta og hélt að þetta mundi lagast. Þar að auki var ég nærri þegj andi hás. Og þegar ég átii að velja ábæti handa hópn um, þorði ég ekfci að velja ananas, þó að mér þyki hann betri en flest annað og viti að öðrum þykir það líka. Eg hélt að ég mundi segja „ad- adas“, og þess vegna valdi ég búðing, því að það getur mað ur sagt lýtalítið, þótt nefið sé stífiað. Eftir því sem lengra leið á kvöldið varð ég enn hásari og nefið varð æ aumara. Og þeg ar'ég var búin að snýta vot an bæði minn eigin vasaklút og Hinriks, þá skildist mér, að bezt væri að ég færi heim og háttaði. Þá var það kvöldið eyðilagt, eins og pappi var vanur að segja, þegar hann var kallaður til sængurkonu í þnn mund, sem hann var að sofna. ^ Súsanna var hraðmælt og yppti öxlum við og við. Én ég skildi vel, að henni var. eþki svo létt í hug sem hún iét. —Þér verður nú ekki erfitt að 'bæta þennan skaða, sagði ég. Og þótt karlarnir hafi ekki haft kvef sjálfir, þá vita þeir vel hvað það er. — Kannske, sagði hún hugs andi. Og svo leit hún allt í einu hvasst og rannsakandi á mig, og mér fannst tillitið smjúga gegnum mig. — Hve mikið þoldir þú? Hve miklu ef hægt að trúa þér fyrir? sagði þetta augnráð. Og þótt ég fyndi það mér til gremju, að ég roðnaði, hluat þessi gegnlýsing að hafa sann fært hana um traustleik minn. — Bricken, sagði hún hikandi. — Já, góða mín, sagði ég. ' — Hvernig manneskja er Caro eiginlega? flytur fróðlega kvennaþætti (tízkunýjungar, tízku- myndir og hollráð), ástasögur, kynjasögur og skopsög- ur, vísnaþaetti, viðtöl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu dans og dægurlagatexta, verðlaunagetraunir, krossgátur, ævisögur frægra manna, þýddar úrvalsgreinar, draumaráðningar, afmælisspádóma — auk bréfanám- skeiðs í íslenzkri stafsetningu og málfræði allt árið. 10 hefti árlega fyrir aðeins 55 kr., og nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1958 (55 kr.) með pöntun: Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: ■: Ég undirrit.. . .óska aö gerast áskrifandi að SAMTÍÐ> :• INNi og sendi hér með árgjaldið fyrir 1958, 55 kr. i Nafn....................................................... Heimiíi | > Utanáskrift okkar er: SAMTÍÐIN, Pósthólf 472, Rvík. "S -* :■ VVUVAM/UVWUVWVWVWWWVVVVVVWVVWVUVVVVVWH lonnmmmiimmimmiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiminimiimmiuiuimuiuiimmiiunHi I | I Blaðburður I Tímann vantar ungling eða eldri mann til blað- 1 | búrðar um 3 LAUGARÁSINN. | Afgreiðsla TÍMANS. imumiiiiiiiiiiiiiiiimmmiiiiimiimmiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimuiiiiuiiiuimuiiiumiiimuiiiiimiB iiiiiiumuiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiifiimmmmmi Nýir | £ áskrifendur i geta fengið síðasta árgang fyrir 35 kr. meðan ;| upp.'agið endist. 3 Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að i íþróttablaðinu Sport — og fá síðasta árg. með ii póstkröfu. (Strikið yfir það, sem ekki á við). Nafn ....................................................... 1 = Heimili .................................................... = 1 Póststöð ................................................... 1 íþróttablaðið Sport, Öldugötu 59, Rvík. iiiHiHuiiuiniiiiiuiiiuiimiHiiiiuiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimimimiiumiimmiiimuuuiiiimmimiimi iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii||iiiiiuiiiiiiiiiiiii|Hiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiia | Seljum næstu daga 1 | eftirfarandi vönir að Skúlatúni 4: = :5 Glæi; lökk, lagaða málningu og þurrkefni. | Kassajárn. I I Hitara fyrir stórar bifreiðar og vinnuvélar. | Varahluti í Caterpillar og ýmsar aðrar vélar. | Sölunefnd varnarliðseigna § muHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiumiiiiimiiiiiiiiiiimmiiiiiuiiniiiiniuiniiHml ‘.v.v.vv.v.v.svv.v.v.v.v.v.vvv.v.v.v.v.v.v.v.v.v; jl Þökkum innilega nágrönnum okkar fyrir marg- £ háttaða aðstoð og hjálp í sambandi við bruna á £ Draghálsi á gamlársdag s. 1. Sérstaklega þökkum £ við fólkinu á Þórisstöðum og Grafardal fyrir frá- £ bæra hjálpsemi og vinsemd í erfiðleikum okkar. £ Með kærri kveðju og árnaðaróskum til ykkar allra. Jórunn Guðmundsdóttir, Guðjón Hafliðason. .VAvvwww.mv.v.v.'.vvw.w.vAvvvvmw

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.