Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 12
Veðrið. Vestau kaldi og síðan stinnings- kaldi, norðvestan, — éljagangur. Erlendar fréttir í fáum orðum Heim. kautaleiðangur dr. Vivian fuchj heldur áfram för sinni með jöfnum hraða. Munu Bret- arnir komnir að birgðastöð 700 eftir viku, og þar mun HiMary slást í förina og fara með þeim alla leið til Scoitt-hase við Mcmurdo-sundið. ÚTVARPIÐ í Jemen hefu- tilkynnt að vopnin, sem Frakkar lögðu ihald á í skipinu Slovenia haíi verið á leiðinni til Jemen. og ihafi því ekki átt að nýtast upp- reisnarmönnum í Alsír, eins og Fratekar hafa haldið fram. H.C. HANSEN, forsætis- og utan- ríkisráðherra Dana fer í opLn- Ibera heimsðkn til Júgóslavíu Snemma í marz í boði Stjórnar- innar þar. ÞRIGGJA crn langur stálvír kom út úr líkama Stokkhólms- búa eins á dögunum. Segist hann hafa haft har.n í líkamanum síðan árið 1947, er hann borð- -<aði fisk og hélt sig hafa boröaö ibein. Hefir hann öðru hvoru lávaiilt síðan kennt krankleiika ihér og þar um lílkamann, þar til um daginn, að vírspottinn lædd ist út um bakið á honum undan íherðablaðinu. Hreinsun í Kína I\TTB—PEKING, 31. jan. — Þrem ráðherrum í stjórn kínverska al- þýðulýð'veldisins hefir samkvæimt fooði Mao Tse Tung fonseta verið ■vísað úr stjónninni. Útvanpið í Peking segir, að fastanefnd þings- ins hafi áður fallizt á þessa ráð- etöifun. Um gervallt ríkið hefir að Undanförnu verið haldið uppi harðri banáttu með það fyrir aug- íím, að gera það fólk áhrifalaust, Gem teljist hafa skoðanir er víkja fif fldktesMnunni, og hafa umrædd ir rláðherrar verið harðlega gagn- rýndir. Kínvereka fréttastofan tM- kynnti nýlega, að tveir þessara ráð fcierra hefðu játað að hafa tekið þáitt í „'glæpsamlegri starfsemi“, pem beinist gegn flokknum. Þeir bafa haft sjúlkraleyfi frá störfum £Ö und'anförnu.Stjórnin hefir gefið út tilskipun, þar eem segir, að aílir sam hafi ráðist gegn komm- ánistaflókknum verði að svipta eíörfum ef þeir starfi sem emhætit iismenn stjórnarinnar eða að fræðisluimálum. Þingið lvefir verið bvatt til aukafundar til að ræða aðgerðir gegn fólki með hugsjónir er brjóta í bága við vilja flokks- ins. Meistaraprófs fyrir- lestur í Háskóianum ídag 'Cand. plhl. Sveinn Skorri Höslkiuiidisíson fllýibur meiistaraprófs- fýriniee'tur sinn í I. bemv'slulsitofu Ihíáskólans í dag, laugardaginn 1. tfiébrúar fel. 5 e. h. Efni: Saga feennimgastfilis: í drótbfevæðiim þjlóð- veílidisitiimanis. Öiluim er heimffl aðigangur. Vél, sem minnkar svefnþörfina Moskvuú-tivarpið skýrði svo frá á miðvikudaginn, að rússneskir vísindamenn séu að því komnir að fuMgiera rafmagns-„svefnvél“, sem ivnmi draga svo úr þörf manna til svefns, að tvær klukkustundir verði nægur svefn á sóiarbring. Vólin gefur fríá sér lultrastutf- býlgjur og samsvarar tíðni þeirra itíðni sameindanna í þreytuefnun- uim (tokisínum), sem safnast í Mkama mannsins í vöiku. Sökum þess að tíðnirnar eru hinar somu, eyðir vólin þreytuefninu. Htlinn kl. 18: 1 Reykjavík 1 st., Akureyii —2 st., Kaupm.höfn 1 st., París 6 st, London 1 st., New Yorií 5 stig. Laugardagur 1. febrúar 1958. Rúmlega 80 þús. farþegar hjá F. I. s. 1. ár, þar af 20 þús. í miUilandaflugi FéSagíí þarfnast aukins fjármagns til aukn- ingar og endurnýjunar innanlandsflugvéla Árið 1957 var mikið annaár hjá Flugfélagi íslands. Fé. lagið ondurnýjaði flugvélakost sinn til millilandaflugs meö kaupum á tveim nýjum Vickers-Viscount flugvélum, seni hafa reynzt mjög vel og hefir farþegafjöldi í millilandaflug- inu, einkiun milli staða erlendis, stóraukizt við komu þeirra, Blaðafulltrúi félagsins, Sveinn Sæmundsson, gaf þessar upp- lýsingar og þær, sem hér fara á eftir, á blaðamannafundi i gær. Valur Gíslason og Krlstbjörg Kjell í Hlutverkum. Leikrstið Dagbók Onnu Frank frum- sýnt í Þjúðleikhúsinu n. k. miðvikudagskvöld Næstkomandi miðvikudag frumsýnir Þjóðleikhúsið leik- ritið Dagbók Önnu Frank, sem samið hefir verið upp úr hinni raunverulegu dagbók, sem Anna Frank skrifaði í fel- um fyrir ofsækjendum sínum á stríðsárunum á pakkhús- lofti verzlunar í Hollandi í síðasta stríði. Leikrit þetta er samið af bandarískum hjónum, þeim Frances Goodrich og Albert Hackett og hefir farið sigurför, þar sem það hefir verið sýnt í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri er Baldvin Halldórs- son, en þýðiinguna gerði séra Sveinn Víkingur, biskupisriitari. sem einnig þýddi dagbókina sjiálifa, en hún kom út hér á landi fyrir jólin í vetur. í blaðaviðtali í gær, skýrði Þjóð leikhússtjóri frá því, að Dagbóik Önnu Franlk hefði verið annað þeirra tvegigja leikrita, sem hann hefði séð á Broadway í JSÍew York (Framh. á 2. síðu.) Þótt félagið yrði að selja eina Dakota fiugvéia sinna, gengu þó flugferðir innanlands mjög vel á árifm, enda var Skymasterflugvél félagsins tekin til flugferða inn- anlands í vaxandi mæli eftir því sem á leið og einnig fóru nýju millilandaflugvélarnar í innan- landsflug eftir þvi sem ástæður voru til. Alls flutti félagið á ár- inu 80.504 farþega og er það 14,44% fleiri en árið 1956. Innanlandsflugið. Félagið héít uppi reglubimdn- um flugferðum milli tuttugu staða inannlands árið sem leið. Flug- floti félagsins til þeirrar þjónustu var þrjár Dakota flugvélar, tveir Katalína-flugbátar og Skymaster- flugvél, sem einnig var notuð til leiguflugferða. Einnig fóru Vis- count-flugvélarnar innanlandsflug eftir því sem ástæður voru til. Farþegar fluttir með flug'vélum félagsins innanlands vom á árinu 59,501 og er það 6,84% aukning frá árinu áður. Þá jukust vöruflutning-ar og póstflutningar innan lands. Flutt- ar voru 144 lestir af pósti, en það er 6,32% meira en 1956 og vöru- fiutningar námu 1275 lestum og jukus þeir filutningar um 8,8%. MillilanðaflugiS. Sem fyrr segir endurnýjaði Fiugfélag ísiands niillilandaflug- flota sinn snemma á árinu 1957 með kaupum tveggja nýrra og f-ull- kominna flugvéla. Endurnýjún þessi var orðin nauðsynleg, þar sem Skymaster- flugvélarnar svara vart kröfura tímans um hraða og þægindi á lengri flugleiðum. Reynslan er lika sú, að farþega- fjölgun á flugleiðum félagsins milli staða erlendis er mjög mikil og er hún eingöngu að þalcka hin» um nýju farkostum og góðiri fyrir» greiðslu. AMs fluttu fiugvélar Flug'félags íslands 21003 farþega í áætlunarflugi milli landa árið 1957 og er það 35,2% aukning frá árinu áður. Þar af voru farþegar milli íslands og annarra landa 16029 og farþegar milli sta®a er- lendis 2536. Hins vegar voru far- þegar á sömu fiuigleiðum erlendis ekki nerna 760 árið áður. Farþegar í leiguflugl voru 2447 s.l. ár. (Framh. á 2. síðu.) Saknað þriggja ára telpu í Eyjum í g'ærkvöldi var sakuað þriggja ára telpu í Vestmannaeýjum, Önnu Grétu, sem er af donsk- um ættum. Sást liún síðast nieð litlum telpum skamiut frá lieimili sínu. Var það um kl. 6,30 síðd. Um klukkan níu var al- nienn leit hafin, og þegar blaðið fór í prentun um klukkan 11 og átti tal við Eyjar, var bamið enu ófundið. Var lögreglan, skát- ar og sjálfboðaliðar þá að leita. Var búið að leita í öllum Msum, sem til greina koniu, og verið að leita á víðavangi. I hnattferðinni hefi ég tvisvar eignast merkilega lífsreynslu Halldór Laxness segir sænskum Iesendum Irá atburftum í Kína og Bandaríkjunum Halldór Laxness hefir rit- að tvær greinar um hnattferð sína í Svenska Dagbladet í Stokkhólmi. Hin fyrri birtist 21. desember og nefndist „Aterseende med Amerika" og fjallaði um endurfundi skáldsins og Bandaríkjanna eftir langar fjarvistir. Hin seinni birtist 22. janúar og er frá Kína, rituð í Peking og fjallar um menn og mál- efni þar í borg. Enn sem fyrr verður Laxness tíðrætt um Bókina um veginn og spekinginn Taó og taóism- ann í Kína. í lok greinar sinnar lcga rit er hvergi sferáð í opinber- um söfnum um íslenzkar bækur neins staðar og ekki er til þess yitað að það sé í eigu nokkurs íslendings. Það er „Varnaðai’- og — Fyrir sautján árum ritaði ég isannleibsórð“ eftir Þórð Diðriks- litta sögu um Taó, og hafði hún son, prentað í Kaupmannahöfn. brotizít í mér iallt frá unglingsár- um. Sagan heitir „Tjem-údín snýr í Peking heim“. Þetta er sagan um taó- Hið seinna sinni var er ég stóð munkinn Ohu Chang Chun, sem frammi fyrh’ háaltarinu í sjöunda sigraði mesta herkonung verald- musterinu bjá taómunkunum í arsogunnar, sjálfan Djengis-kan. Relking. Þar sat á staili prúðbú- Eg rifja það upp að í sögunni jnn ölduiigur skorinn í tré, um nofndi eg inunkinn meistara Sing þag |nl tveggja mannhæða hár og Sing Ho, og nefni hann svo aft- horföi strangur á svip á nvig og ur hér á eftir. samferðafólkið. Ég spurði, hver -þar væri. Taópi'esturinn svaraði: I Utah Þetta er meisíari Sing Sing Ho, Á ferð minni í kringum hnött- isá, sem Djingis-kan kallaði fyrir inn hefi ég tvisvar eignazt merki- sig' yfir þvera eyðimörkina Góbí Iega lífsreynslu. Hið fyrra sinni og gerði að ráðgjafa sínum. var það í Mormónakirkjunni í | Hann hefir þá komið í leitirnar, Utah þegar ég hélt í lófa mér' sagði ég. einni sjaldgæfustu og dýrmætustu ! Vissulega, sagði munkurinn, Svenska Dagbladet bókmenntagersemi íslands, sem hann hvílir fyrir franian þetta alt- Unglingspiltur í Bandarikjunum íramdi tug hryllilegra morða ..ý Nam á brott 14 ára vinstúlku sína eftir a<S hafa myrt fjölskyldu hennar LINCOLN, 30. jan. — í bænum Linctíln í Nebras'ka í Bandaríkjun um eltast her og lögregla við 19 ára unglinig, sem talinn er hafa níu rnorð á sámvizkunni og ef til vill einnig hiö 10- Þessi unigi maður heitir Oharies Starkweat- her. Morðin eru öll nýsfceð óg hafa s'ex lík fórnarlambanna fundizt. Amik lög-regl-unnar ganga 200 her- menn úr þjóðverðinum urn þæinn, vopnaðir markhleypum. ÖUuin ieiðum hefir verið lo'kað, svo að morðinginn ktímizt ekki uaidán, og flestir bæjarbúar loka siig inni ■tifflbúnir að verja sig og f jíölskyldu. sínar ,<öf hinn brjáiaði mprðingi ökrildi bera ag garði. Eitt síðas-ta afrek Charles er það, að haitn nam á brott 14 ára vinkonu síná eftir að hafa skotið móður hennar, stjúpföðiur og hálfsystur tii bana. segir skáldið ^vo frá: I ég hafði leitað í 30 ár. Þetta merkt ari. Þér standið á gröf hans. — Þjófar sérhæfa sig í fyrrinótt var brotizt inn í verzílun að Frakkastíg 16 hér x bætn um og sMig þaðan mi'M-u og verð- mæt-u safni af frímeífkjum. Aðal- lega var ttm íslenzík frímeríki að ræða. Þremur albúnrum með frí- merkjum var stolið og frkneríkja- bréfum. Þá var stoiið spjöldum með frímerfcjuim úr tveimur sýning arkösisum í afgreiðsl-uborði verzl- unarinna-r. Þetta mun fyrsta inn- brotið á íslandi, þar sem eingöngu frfmerkjum er stolið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.