Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1958, Blaðsíða 10
10 T f M I N N, laugardaginn 1. febrúar 1958, í|í WÓÐLEIKHðSIÐ Romanol! og Jálía Sýning í kvöld kl. 20. 15. SÝNING Fáar sýningar eftir, Horlt af brúnn! Sýning sunnudag kl. 20. 20. SÝNING Þrjár sýningar effir. Dagbók Önnu Frank Breytt hafa í leikritsform Goodrich og Hackett. Þýðandi: Séra Sveinn Víkingur. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Frumsýning miðvikudaginn 5. febr. kl. 20. ASgöngumiðasalan opin frá klukkan 13,15 til 20. <r«klð á móti pöntunum. Sími 19-345, tvœr llnuT. FANTANIR sækist daginn fyrir ■ýningardag, annars seldar ö'ðrum. GAMLA BÍÓ Allt á flotl (Ðangerous When Wetý Bróðskemmtileg bandarísk söngva Og gamanmynd í litum. Esther Willlams Fernando Lamas Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 32075 Ofurhuginn (Park Piazabos} Mjög spennandi ný ensk leynl- iögreglumynd eftir sögu Berkeley Grey um leynilögreglumanninn Norman Conquest. Tom Conway Eva Bartok Bönnuð innan 14 óra. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÍRIP0LI-6I0 tlml 1-11*9 Nú veríur slegizt (Ca va barder) Hörkuspennandi, ný, frönsk Lemmy tnynd, sem segir frá viðureign hans Við vopnasmyglara í Suður-Ameríku. Eddy Lemmy Constantine. May Britt Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 Stúlkan vfö fljétfö Helmsfræg ný Itölsk stórmynd 1 Situm. um heitar ástríður og hatur AOaihlutverk teikur þokkagyðjan Sophla Loren Rik Battáglia ►essa áhrifamiklu og artórbrotnu ■uynd asttu allir að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur textl WKJAyÍKIJR^ Sfmi 13191 Grátsöngvarinn Sýning í dag kl. 4 Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Glerdýrin Sýning sunnudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgunn. Laugarvatn Selfoss Herranótt Menntaskólans VængstýfÖir englar Sýning að Laugarvatni laugardag- inn 1. febrúar kl. 8,30 og á Selfossi sunnudaginn 2. febr. ld. 3 og 8,30. ASeins þessar þrjár sýningar austanf ialls. Næsta sýning i Reykjavík verður mánudaginn 3. febi\ kl. 8 síðd. Aðgöngumiöar seldir kl. 4—7 á sunnudag og sýningardaginn kl. 2—7 TJARNARBÍÓ Sfml 2-21-4* Þú ert ástin mín ein (Loving You) Ný amerísk söngvamynd í litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur hinn heimsfrægi Elvis Presley ásamt Lízabeth Scott og Wendell Corey. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haf narfja rðarbíó Síml 50 249 Á svifránni (Trapere) Heimsfræg, ný, amerísk stórmynd í litum og CinemaSeope. — Sagan hefir komið sem framhaldssaga í Fálkanum og Hjemmet. — Myndin er tekin í einu stærsta fjölleikahúsi heimsins í París. í myndinni leika listamenn frá Ameríku, Ítalíu, Ung- verjalandi, Mexico og á Spáni. Burt Lancaster Tony Curtis Gina Lollobrigida Sýnd kl. 7 og 9. NÝJABÍð Fóstri fótalangur (Daddy Long Legs) íburðarmikil og bráðskemmtileg, ný, amerísk músik-, dans og gaman- mvnd í litum ogCinemaScope. Aðalhlutverk: Fred Astaire Leslie Caron Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. VWWWV^^V HAFNARBÍÓ Cfml 1-4444 Tammy Bráðskemmtileg ný amerísk gam- anmynd í litum og CinemaScope Debbie Reynolds Leslie Nielsen — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kr. 3.00 stykkið Matvörubúðir o BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Simi 501 84 Stefnumótfö Sýning kl. 9. Rauóa akurliijan Sýnd kl. 7 Allra síðasta sinn. Víkingarnir frá Trípólí Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 Austurbæjarbíó Slml 1-1384 _ Valsakóngurinn (Ewiger Walzer) Framurskarandi skemmtileg og ógleymanleg ný, þýzk-austurrísk músikmynd í litum um ævi valsa- kóngsins Jóhanns Strauss. — Dansk- ur texti. Aðalhlutverk: Bernhard Wicki Hilde Krahi Annemarie Duringer Þetta er tvímælalaust langbezta Strauss-myndin, sem hér hefir verið sýnd, enda hefir hún verið sýnd við geysimikla aðsókn víða um lönd. Mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 9 Sföustu afrek Fóstbræ'ðranna Sýnd kl. 5 Bílskúr óskast til leigu í ca. einn mánuð. - Þarf að vera hlýr. Uppl. í síma 19523. frá kl. 10—5. Gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Hanna Bjarnadóttir söngkona frá Akureyri syngur með hljómsveitinni. Aðgöngumiðasala kl. 8. Sími 1 33 55. imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii 1 Dansskemmtanir I æskufólks í Reykjavík Fyrir forgöngu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Áfengis- | | varnarnefndar Reykjavíkur, Þingstúku Reykjavjkur j| I og S.K.T. eru þessar dansskemmtanir fyrirhugaðar | |j næstkomandi sunnudagskvöld í Góðtemplarahús- j| 1 inu í Reykjavík kl. 8—11,30. i Lágmarksaldur er 14 ár — og verð aðgöngu- | | miða hefir verið ákveðið aðeins 10,00 krónur. Ýmislegt fleira en aðeins dans, verður þarna | til skemmtunar fyrir hið unga fólk, og áfengi er 1 að sjálfsögðu útilokað. Fjórir jafnfljótir leika — Söngvari: Skafti Ólafsson | Forsala aðgöngumiða í dag í G.T.-húsinu, kl. 1—3. i ÍIÍllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllHIII! wimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniMW | Hljóðfæraviðgerðir ( | Allar viðgerðir á strengjahljóðfærum. Set hár í boga. Sendi um land allt gegn póstkröfu. § | Hljóðfæravinnustofa ívars Þórarinssonar, i Holtsgötu 19. Sími 14721. Reykjavík. iiiiililllllilliiliuiiiililliliiiiiilliuillllllliliilillllillllllliillilllilillilllllllllllllliillliillllllillllllllilllllllllilllllinniii Nauðungaruppboð -1 verður haldið að Melavöllum við Rauðagerði hér 1 í bænum mánudaginn 3. febrúar n. k. kl. 2 e. h. § eftir kröfu Gústafs A. Sveinssonar hrl. og Kristins i Gunnarssonar hrl. 1 I Seldar verða trésmíðavélar s. s. þykktarhefill, i hulsubor, rennibekkur, handfræsari, fræsari og i 1 hjólsög. Ennfremur bifreiðin R-8738. | Greiðsla fari fram við hamarshögg. 1 Í Borgarfógetinn í Reykjavík. i liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiuiiiiiiiiiiiiiil iiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiLi Tilkynning um atvinnnleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram 1 Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 3., 4. og 5. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mántiði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 31. janúar 1958. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.