Tíminn - 09.02.1958, Qupperneq 2

Tíminn - 09.02.1958, Qupperneq 2
2 TÍMINN, sunnudagiun 9. febrúár 1958, Hellnapaddao ÞAR SEM birtan eða Ijósið er dkfcur mönnunum dýnmœtt- ara en flest annað, þá vekiur það furðu meðal okkar, er við heyrum sagt frá dýruim, sam a'lla sína ævi hafa búið í myrkri. Ýmis dýr eru þannig al Guði gerð, að þau fæðast í myrkri, lifa lífinu í myrkri og fara svo héðan inn í eilliifð- ina án þess að hafa nokkurn tíma liitið mestu dáseimdir ’lífs- inis: Ijósið. í fornum jarðmyndunum, bæði í Evrópu og í Ameríku, eru ta' á nokkrum stöðum víð- áttumiklir neðanjarðarhelar. í helium þessum tfinnast víða tjarnir, vötn og ár, og svo djúpt niðri, að þar ríkir eilíft myrkur. Þarna er þó ótrúlega auðugt dýralíf, allt frá frosk- dýrum og niður í smásæja ein- frumunga. í Karsbhéruðunum og vatnakarfa. (Tbúar Karst- héraðanna veiða suma þessa tfiisíka, og þeton ifinnst þeir vera mesta hnossgæti. Þeir veiða þá annaðhvort á dorg eða út- búa gffldrur umhiverfis belilis- skvGimpurnar. GLtdrurnar eru e.k. kassar, sern’ fiskarnir viil- ast inn í, þegar mi)kM vatna- igattgur er í teliunurn. Veiði- mennirnir, eru tfurðu naskir á að vita, hvar fiakarnir koima upp úr jörðinni. Auisitiurrísikur aðalsmaður beyrði iá tal íbúanna í grennd við hieMinn, ög voru þeir að sagja frá hvtum, „iindormum“, sem ikæimu sikríðandi upp úr jörðunni oig ylilu álts kyns ó- •gæfu í héraðinu. Aðalsimaður- inn ilagði ekki trúnað ó þetita otg tfór að rannsaka análið og rakst þá á eitthvert ferfætt kviikindi- Dýr þetta skírðu Vís- Heilnapaddan í suimanverðri Evrópu er mik- ; ið. af. þessum neðanjarðarheiil- um. Einna frægastur er Aðail- bergsheilirinn í Krain, enda- . b«»t rannsakaður. Hann liggur ; uni 1 km. frá litiliu þorpi við Vín-Triest-brautina. HeMir L þessi-ér 9 km. á iengd, en ekki - er fært um hann neœa á 4ra km. svæði. En auðvitað eru út úr honum margir afhelíar. — Skammt þaðan er Magðailenu- hellirinn og PoikhieMirinn, sam dregur nafn af ánni PoiJk, er rennur í gegnum hann. Eíikir hellar finnast í Ardennatfjöll- um og víðar, þar sem fjiöilin ■eru til orðin úr kaiiksteini. í Ameríku er stærsti neðanjarð arhellir, sem tM er, hinn svo nefndi Mammútheliir í Ken- tueky; í honum lifa mörg ijós- fælin vataadýr; svipaðir heilllar eru og í Méxicó og á Kúbu. MAGÐALENUHELLIR varð 'kuimur snemma á miðöllduim; en það var ekki fyrr en seint á 17 ,öld, sem getið er •uöí líf í vötnum þessa helis. Þarna lifa niðri í j'örðinni ýrnsar teg- undir undarlegra fiska, og eru flestir þeirra b’lindir eða því nær. Þarna eiga heima tegund- ir, sem eru náiskyidar fenigrana indamienn ekki tfyrr en löngu seinná og nefndu það þá Proteus Anguineus. Við íslend ingar nefnnrn það hellnapöddu, hún er af flofeki froskdýra og af: saiamöndmættlbáLkhnm. — Hailnapiddan e? rneð afihygilis verííústu dýruan, seœi þe&sa jörð byiggja. Hún hefir einung is fundizt í heftilíiinum í Krains, í Dailmatíu og í hinnþ gamal- þekktu Herzetgþvínu. í Aðal- beegshiöMinum finnsit hún ekki. íbúarnir á þessum isilóðum veiða miikið af hellnapödunni og pranga henni út í ferðaménn, sem heimsækja landið. Dýrið 'ljfir niðri í djúpum vatnsaug- um inni í hellunum, en kemur otft upp í stórrigningum, þegar grunnvatnið stágur, og einniig, þegar þrumuveður ganga. Heftlnapaddan er 25—30 cm. ftönig með mjóan o>g öívalan líik- ama, en hefur enga ugga. í þess stað hefir hún 4 fætur, eem •eru litllu gildari en saglgarns- spotti. Framifæturnir .hatfa .3 tær, en aftuiifæturnir 2. Engar kílær né nieglur eru á támum. Litur dýrsiuis er bræytLlegur, ýimist ígufthvítur, rauðleitur éða fjódublár og méð Mettum eða dep'lum ihér og hvar. Höfuðið er fraimmjóbt, og sín hvoru mmsasLi sssm * w megin á því 3 rauðir tálknskúf- ar, sem það ber alia ævi í mót- setninigu við önnur froskdýr, sem anda með táiknum aðeins fyrstu ár ævinnar. Reynt hefir verið til að knýja helftnapödd- una itiil þass að lifa ó þurru landi um iéngri tíma, eins og siðsamir froskar igera, en siikt hefir efeki tekizt; vatnið er henn ar heimur. Hin ailgengu skiln- inigarvit heMinapöddunnar eru 'lítt þroskuð og sjónln er eng- in; þó ér einhvers konar vísir að augum. Það eru isem sé 2 blettir sín hvoru raegin á hötfð- inu, sem eru næimari fyrir ftjösi en aðrir staðir í líkamanum. Hún virðist hafa vissan tiltfinn inganæmieika tiil að bera og það á háu stigi og einstæða húð skinjun. Ef mat er kastað til hennar niður í vatnið, tékur hún stefnu beint á fæðuna og grípur hana eins og dýr, sem hefur fuftla sjón. MENN VITA haría lítið um hveésdaigsliif hellnapöddunnar. Sú þekking, sem menn hatfa á henni, er nær eingöngu feng in við önnur Skilyrði, sem sé í dýragörðuim >eða vatnabúrum. Þar er hún alin á sníglum og ornmm, en smiá krabbadýr þykja hemii gómsæituisit. En hún snertir tæpaat við öðrum dýrum en þeim, sem eru á hreyfingu. Það er nærri óskilj- anlegt, hve fimilega henni tekst að grípa örsmá vatnadýr, hvert á fætur öðru, án þess að fatast. Stundum tekur hún upp ó því að hætta að éta og getur lifað góðu lítfi matarlaus í nokkur ár, en hún þarf að hafa ferstot og súretfnisauðugt vatn. Karí- og kvendýr eru það lík, að mjög erfitt er að þetekja þau í sund- ur. í vatnabúrunum eru þau oft að fteik, en aldrei hetfir þetss orðið vart, að þau eðiiuðu sig, þó h'lýtur frjóvgun að fara fram í egiggöngum móðurinnar, því að við venjuleg dífsskilyrði fæð ir hún af sér 1 eða 2 unga. — Annars vakti það mikfta athygli, þegar hellnapaddan fæddi unga í fyrsta skipti í íangaviistinni, því að hún var vön að eiga þar egg. Lengi veil visisu menn ékki hvernig á þessum undaríegheit um stæði. En nú er gátan ráð- in. Sé vatn það, sem dýrið lifir í 15 stig ó C. eða mieira, þá verpir það egigjum, en sé vatn ið ikaldara en 15 stig, þá á það unga. í heiimtoynnum hedlnapödd- unnar er grunnvatnið í hsftlun- úm kaldara en 15 stig; eru þvi afkvæmi hennar þar ætíð ung- ar en ekíki egg. Ingimar Óskarsson. = mmrn Stefán Karlsson kosinn formaður Félags íslenzkra stúdenta í Höfn Sverrir Kristjánsson kjörinn hei'Siarsfélagi fyrir gott félagsstarf Kaupmannahöfn í gær. — Félag íslenzkra stúdenta í Kaup- mannahöfn efndi til samkomu í Biskupskjallaranum í gær- kveldi Var þetta um leið aðalfundur. Sigurjón Björnsson, for- mðúr íélagsins, lét nú af stjórn þess, en formaður var kjörinn Stéfán Karlsson. Fundurinn hótfst með því, að frá farandi formaður gáf skýrslu um félagsstarfið. Að því loknu bar hann fram tillögu um að Sverrir Kristjáns-on, sagnfræðingur, yrði 'kjtrinn heiðursmeðlimur félagsins fyrir fram úr skarandi gott félags- starf þau tvö síðustu ár, sem hann hefir dvalið í Höín við brófaran'ni- ■sóknir sínar. Var tiliaga þessi samþykkt í einu hljóði, og jafnframt samþykkt að •senda Sverri heiiiaóska'skeyti;í -tift- efni af fimmtugsafmæli hans, sem var þennan dag. Að þessu loknu var kjörin ný stjórn fyrir félagið. Formaður var kjörinn Stefán Karlsson, ritari Ólatf uv- Haldórsson, gjaidkeri ' Ottó Björmsson. Fundihum lauk með skemmtilegri skarpleikakeppni milli kandidata og stúdenta. Fjölsótt kvöldvaka Borgfirðiegafél. í fyrrakvöld Borgfirðinigaiféftagið i Reykjavík efiidii tiil kvöldvöteu ag úíibreiðslu .steemmtunar í Iðnó í fyrratevöld. Var skemm'tunin irmjög. fjöisótt og þótti takaH/í aUa stáðý íátS bezta, Er þetta hin fyrsta af nokkrum slíkum skemim'tiisamfcomum, sem ríétogið-ætiar að'haMa1.""3 ’2 Skemimitunin hófst rneð því að tfomiaður sfcemmtineifndar, Núimi Þorbergsson setti saimkomuna. Síð an flútti Guðmundur Hftuigason formaður féfta'gsins stutt ávarp um félagsstarfið. Síðan sýndl Guðni Þórðarson noldkra fcviifcmyndaþæitti í litum, úr býggðium Borgartfjarð- ar og frá sitörfum Borgfirðiniga við landbúnað og sjóeókn. Þá söng söngflokkur nokkur lög. LeLk'enid- urnir Kftemienis Jóniseon og Vailur GMason fluttu 'leikiþátt, og að lok um var darrsað. . . 4 SKIPAUrG€B» RIKISIN S Herðubreið Herðubreið fer austur um Iand tift Vopnafjarðar hinn 14. þ.m. Tekið á móti flutningi til Horna- fjarðar, Djúpavog's, Breiðdalsvík- ur, Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar og Vopnaf jarðar á morgun og ár- degis á þriðjudag. — Farseðlar %éldir ár tfim-nítad’ag.' ■ »- -- - - : Mál og Menning ... . RJtsil. ur. Halldér Halldártten. nm 4. þáttur 1958 Guðlaugur E. Einarsson í Hafn- arfirði skritfaði mér rækiiegt og fróðlegt bréf 17. nóvember í vet- ur. Mér hefir ekki enn unnizt tími itil þess að gera því skil, og svo er um fleiri bréf og fyrir- ispurnir, sem þættinum hafa bor- izt. Að þessu sinni mun ég drepa á 'nokkur atriði úr bréfi Guð- laugs. Áður en ég ræði einstök orð og orðasambönd, sem Guðlaugur vík ur að í bréfi sínu. langar mig til að birta úr bví kafla almenns eðl- is. Eins og þeir vita, sem þættina hafa lesið.. hefi ég venjulega gert ráð fyrir því, að bréfritarar mín- ir hefðu lært þau orð, sem þeir minnast á, í heimahögum sínum, nema annað sé tekið fram. Þetta þarf þó ekki ávaftlt að vera rétt, þótt oftast muni það vera. Ég er oft í vafa um það sjálfur, hvar ég hefi lært orð. Mál mitt, sem ég lærði í bernsku, er að veru- legu leyti austfirzkt, þótt ég 'fæddist og ælist upp á ísafirði að mestu. Þetta stafar af bví, að tforeldrar mínir voru að austan og ég dvald.ist einnig nokkur ár á Héraði innan við fermingarald- ur. Því getur líkt verið farið um ýmsa aðra. Af því að mér var þetta Ijóst, þótti mér vænt um þá atíhugasemd Guðlaugs, að hann tali ekki fyrir munn íbúa eins héraðs, þegar hann segi frá orðum. í bréfi hans segir svo: Skal ég svo að lokum taka það fram, að það, sem ég kann að tína til af gömlum orðum í þáttinn, er aðeins einstaklings- sjónarmið (mitt sjónarmið), en ekki talað fyrir munn íbúa eins ' Jiéraðs. En orðin heyrði ég í æsku minni austan Þjórsár á takmörkuðu svæði. Séu orð annars staðar aðfengin, mun ég geta þess sérstaklega. I Ég vona, að aðrir heimildar- menn mínir reyni að sýna sömu aðgæzlu um staðsetningu orða og Guðlaugur. En ég skal taka fram, að mér virðast þeir yfir- leitt hafa gert það. Mun ég nú ræða einstök atriði úr bréfi Guð- la'ttgs. Þar segir m. a. svo: Að bera út á hræsibrekku heitir það að baknaga náung- ann. Mun þetta sjaldgæft orð. Ég hef velt bví dálítið fyrir mér og látið mér detta betta í hug: Er ékki hræsi(s)brekka þar, 'sem tófa er á greni? Hún er. 'kunn að bví að naga vel af bein-1 um. Bakmælgi er og kölluð. nag um hryggjartinda. | Mér er líkt farið og Guðlaugi um það, að ég hefi velt þessu orð- taki mikið f.vrir mér. En ég get ekki sagt, að ég hafi komizt að neinni endanlegri niðurstöðu. En með því að fyrirspurn hefir kom- i'ð til þáttarins um það — ekki aðeins frá Guðlaugi. heldur fleir- um — skal ég segja hið helzta,' sem ég veit um þetta orðtak. | í Tómass sögu erkibiskups fcemur fyrir orðtakið bera fram fram á rækibrekku í ^merking- ,;bera fram til sýnis“. í sögunni segir svo: En það er svá fallit, at þá Sikal bera til sýnis þat klók- asta smáþing, sem hvers hjá- kona hefir sprangat .. . Eptir bæn gjörva líðr nóttin ok kemr málstefna. Berr hann ok þá htverr fram á rækibrekku þat glys, sem hann hefir sýslat. Thom. 301. í útgáfu þeirri, sem hér er vitnað til, þ.e. útgáfu Ungers frá 1869, er farið eftir handritinu Tomasskinnu, sem talið er frá 14. öld, að minnsta kosti sá hluti þess, sem hér um ræðir. Sagan var einnig gefin út af Eiríki Magnússyni í Lundúnum árið 1875 eftir sama handriti, en þar stendur ræsibrekku (þ.e. hræsi- brekku), en þess getið neðan- máls, að í handritinu standi ræki- brekku (stafrétt rækibræku). Hér er því um leiSréttingu, Ei- ríks að ræðá. Alit utn þetta Jer ég þó helzt á því, að hér sé isfcekkja í handritinu og hræsi- brekka «é upprunalega otö- myndin. Elztu dæmi, sem eru f orðaskrá Orðabókar Háskólans úm orð- takið að bera á hræsibrekku, eru frá 17. öld. Skal ég tilgreina tvö þau elztu: á hræsibrekku bar eg þá, ibrestur nokkur ef fannst þeún 'hjá. Sálmab. 1671, 227 r. Þetta er úr sálmi eftir séra Sigurð Jónsson í Presthólum, eu hann dó 1661. Næsta dætni er úr Bréfabók Brynjólfs biskup3 Sveinssonar: bar yður.... fyrst í einrúmí þar um að kvarta.... áður en borið hafði á hræsibrekku eða sagt til samkundunni. Safn F. XII, 205. í þessum tveimur síðari dæm- um virðist merkingin vera hia isama og í nútímamáli, þ.e. „að gera galla manna eða ávirðingar :heyrinkunn“. Mér er þó nær að 'halda, að þessi merking sé alto ékki upprunal'eg, heldur hafi 'orðtakið í fyrstu merkt „áð halda á lotft“ og þá fremur því, isem 'gott var en il'lt, því að varla fer hjá því, að fyrri hluti orðs- ins (hræsi-) sé skyldur sögninní hrósa. Þetta styðst einnig við það, að í Tómasar sögu er merk- ingin aðeins „að hafa til sýnis“. Enn fremur fær þetta stoð af því, að á Austurlandi er tii orðá- sambandið lialda á hræsi í merk- ingunni „halda á lofti“ (sbr. við- bæti BÍöndalsbókar). Orðabók Háskólans hefir eitt dæmi um þetta orðasamband úr Hornafirði. Heimildarmaður er Ólafúr sál- fræðingur Gunnarsson frá Vík í Lóni. Eftir honum er skráð: Það var ekki verið að halda þessu á hræsi. Merkingarþróunin er þá sú, að í fyrstu er orðtakið haft um að halda einhverju góðu á lo'ft, 'SÍðan fær það hlutlausa merk- ingu, en síðar aðeins haft um að halda idlu á lofti. Slíkar meríc ingarbreytingar eru algengar, Mönnum hafa ékki verið ftjós tengslin við sögnina hrósa. Að öðru leyti kann ég ekki að skýra þetta orðtak. Næst segir svo í bréfi Guð- lau'gs: Einu sinni var ég lítils hátt- ar samvistum við Skaftfelling. Hann nefndi granir á selnum gónu og hreifana máka, ef ég man rétt. Ekki hefi ég heyrt aðra nefna svo. Guðlaugur man þetta efl'auist rétt. Orðið góna er í Blöndals- bók tilgreint í merkingun/ni „hiá- karístrýni“ („Snuden paa en Havkal“). Enn fremur hefir Orðabók Háskólans dæmi úr Þjóðsögum Sigfúsar frá Eyvind- ará, þar sem orðið er notað um samsvarandi Ifkamshluta á hrein- dýri. Þar segir svo: eitt hið föngulegasta og elzbai (þ.e. hreindýrið) tekur síg úr, setur gónuna beint fram og legg ur hornin aftur á herðakamp- inn og hetfur á rás í broddi fylk- ingar. S.Sigf. Þjs. VI, 48. f Blöndalsbók er bæði tilgreint orðið máki og mákur í merking- unni „selshreitfi“. Heimildir erú úr Vestur-Skatftatfeftlssýsl'u og af Austfjörðum um orðið máki. Orðið kemur fyrir í orðasam- 'bandinu stæla (steyta mákana, sem merkir „jagast, rífast“. Bftön- dal tilfærir einnig orðið mákar (kk. flt.) í merkingunni „lappir“. Þann fróðleik hefir hann frá séra Birni í Sauðlauksdal, sem tilgreinir mákar (eða makar) í merkingunni „báðir fætur“ (B. H. H, 54). Þessi merking er kunn frá 17. öld, úr kvæði eftir séra Stefán í Vallanesi: Andvari yfir grund ákafan hófs mák flytur, sem fari skot. St. Ól. 1,378. Mér þætti vænt um að fá vit- neskju frá l'esendum þáttarins um það, hvort þeir kannast við tvö síðást greiþdu orðin (góna og mákur). Öðrum atriðum í bréfi Guðlaugs vík ég síðar að. H.H.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.