Tíminn - 09.02.1958, Síða 4
4
T í IVIIN N, sunnudaginn 9. febrúar 195&,
Útgefandl: FranuékMrflekkwtea
Eltstjórar: Haukur Snorrason, Þórarinn MrutlMtt tik).
Skrifstofur í Edduhúsinu viö LindjLTjétV.
Símar: 18300, 18301, 18302, 1S30S, 1SS»4 jj
(ritstjórn og blaðamenn). |
Auglýsingasími 19523. Afgreiðsluaími 1B8I.
PrentsmiSjan Edda h4.
I Heimilisfangið í símaskránni
NÝLEGA yar gerð bylt-
ing í Suður-Ameríkurlkinu
Venezúela, og við -þá atburði
urðu enn breytingar á hög-
urn Perons, fyrfv. einræðis-
herra frá Argentínu. Hann
varð nú enn landflótta, og
lenti að þessu sinni hjá
Trujillo, einræðisherra í
Dóminikanska lýðveidinu,
blóðugasta einvalda þessara
fjölmennu álfu. Þannig eru
þá orðin örlög stjórnmála-
foringja, sem brauzt til valda
með stuðningi „verkalýðs-
félaga“ og taldi stjórn sína,
hvíla á fylgi vinnandi stétta.
Eftir mikla hrakfallasögu á
hann ekki í annað hús að
venda en til blóðstekksins ein
valda, sem hefir brotið á bak
aftur öll mannréttindi og
lýðréttindi í landi sínu. Þetta
er raunar eðlileg útkoma.
Peron var aldrei raunveru-
legur verkalýðsforingi. Hann
notaði aðeins verkalýðs-
■ hreyfinguna í valdabarátt-
unni. Hún var tæki, sem kom
ósvifnum einvalda vel þeg-
ar hann gat hafizt handa
um að brjóta hana undir sig
innanfrá. Eftir fyrstu sigr-
ana innan verkalýðsfélag-
anna, var raunverulegt við-
horf fólksins haft að engu,
mikil tækni í áróðri var látin
um að fylgja eftir sigrinum.
Eftir það hafði verkaiýður-
inn í Argentínu aldrei boi-
magn til þess að rísa gegn
einvaldss'tj órninni og marg-
ir beztu menn landsins
máttu horfa upp á það, að
verkalýðshreyfingin var vit-
andi vits gerð að tæki í hendi
tilHtslausrar hemaðarkliku,
sem sat yfir rétti aimenn-
ings tneð lögreglu- og her-
valdi.
MJÖG ólikar aðstæður
eru I ýmsum þjóðlöndum og
ætíð er erfitt að gera saman
burð á sögu og atburð'um svo
að lærdómsríkt inegi telja
fyrir þá, sem utan við standa.
Þó má segja, að það sé ekki
nema eðlilegt, að hugir
manna hér hvarfli suffiur á
stjórnmálasvið Suðar-Ame-
ríku nú á þessum vetri þegar
upp á það þarf að horfa, affi
nokkrir af foringjum Sjálf-
stæðisflokksins, og þar á
meðal þeir fremstir í flofcki,
sem stunduðu stjórnmála-
nám í Þýzkalandi fyrir
stríð, tóku upp á því í vetur
að gefa út „verkamanna-
blað“, og hafa siðar á mörg-
um stöðum reynt að brjót-
ast til valda í verkalýðsfé-
löguim. Samllkingin við
Peron og hreyfingu hans er
þá heldur ekki : gerð út' í
loftið. Þetta voru vinnubrögð
hans og auðklíkunnar sem
raunverul. stjcrnaði landinu
meðan hann sat á einræðis-
stóli, þótt látið væri heita,
að almenningur hefði þar á-
hrif. Alls konar deyfijyf
voru notuð á fólkið. Svo
nefnd Jíknarstarfsemi vaír
rekin í stórum stíl, og und-
ir sérstakri vernd Perons og
konu hans. Það er nú löngu
Ijóst, að þessi „vetrar'hjálp“
í Argentínu var gróðrai-stía
spiilingar. Undir yfirskini
mannúðar var rekin skemmd
arstarfsemi innan samtaka
almiennings, og fulltrúum
einræðisins laumað þar inn
í ábyrgðarstöður. Þeir, sem
halda að það sé f j arstæða að
Juan Peron og Bjarni Bene
diktsson hugsi svipað í þjóð
málum, ætbu að fietta upp
í . símaskránni í Reykjavík,
þeirri er gildir nú í dag, og
sjá með eigin augum, að
„vetrarhjálpin" í Reykjavík
er staðsett í Valhöll, flokks-
heimili Sj áifstæðismanna.
Er tU öllu gieggri sönnun um
það, að þessi angi af peron-
ismanum lifir góðu lífi inn-
an Sj álfstæðisfiokksins í
Reykj avík og þarna er í raun
og sannieika samskonar
vinnubrögð á ferðinni og
notuð voru í hinni umfangs
miklu „líknarstarfsemi“ Evu
og Juans Perons í Argentínu
fyrir nokkrum árum?
EIN HIN áhrifamesta
baráttuaðferð nazista á sinni
tíð var háð innan verkalýðs-
félaganna. Það var skemmd
• arstarfsemi innaa frá. í ýms
um slíkum félögum voru
rnenn veikari fyrir sl'ífcum á-
róðri en ella, af þvi að komm
únistar höfðu áður grafið
und|an lýð ræclisstef numni í
þessum samtökuim og mark-
að ;þau einræðinu. Á 'þetta
lag gengu nazistar í Þýzka-
landi og þannig urðu lika
kommúnistar óbeinir banda-
menn nazista í Argentínu.
Ef verkamenn á íslandi
skoða „verkalýðsblað“ íhalds
ins og verkálýðsvináttu
Morgunblaðsins í réttu ljósi,
hljóta þeir að sjá, hvers kon
ar öfl það eru, sem nú ganga
fram fyrir skjöidu innan
samtaka þeirra og segjast
vera verndarar lýðræðisins.
Þau öfl hljóta að lyktum að
leiða ógæfu yfir verkalýðs-
samtökin, ef þau fá að ráða
of miklu. Burgeisaflokkur,
sem setur á sig verkalýðs-
grímu og skrifar innfjálgar
hugleiðingar um verkalýðs-
vináttu, er óhugnanlega lík-
ur nazistum Hitlers og peron
istum í Argentíniu. Það er
enn fleira en heimilisfangið
í símaskránni, sem varpar
ljóisi á vinnubrögð Sjáifstæð
isflokksinis um þessar mund-
ir. Þar er llka sú kenning, að
stéttarfélögin geti átt sam-
leið í pólitískum greinum
með þeirri klífcu, sem raun-
verulega stjórnar Sjálfstæö-
isflokknum. Sllíkt samstarf
mundi í nokkrum skilningi
stefna að sama marki og
undirtök Peróns á verkalýðs
hreyfingunni í Argentínu.
Þegar verkalýðurlnn þar í
landi lítur til þaka, blasir •
við að þetta samstarf varð
ekki aðeins verkalýðstéttinni
til tjóns, heidur gjörvöllu
þjóðfélaginu. Það hvíídi í
raun og veru aðeins á valda
baráttu eínræðisherrans.
Þegar kom að hagsmunum
fólksins, var ekkert til halds
né trausts.
Þjóðnýtmgarkenningin á nú í vök
að verjast í mörgum löndum heims
Skoftanakönnun í 14
andi þjóínýtingu, en
ríkisrekstur
Elmo C. Wilson, forstjóri
World Poll, segir frá:
Nýlega fór fram í 14 lönd-
um skoðanakönnun þess
efnis, hvort almenningur
teldi heppilegt að fram-
kvæma þjóðnýtingu á sviði
stóriðnaðar. í Ijós kom að
einungis lítill minnihluti var
fylgjandi þjóðnýtingu.
Jafnaðarstefnunni hrakar
Sérstakiega var athygliisvert a3
einvörðunigu 8% brezku þjúðarinn-
ar állítur iheilla'væniegit að ativinmi-
vegir svo sem námugröiÉtur og
járnbrautasa'mgöngur séu þjöð-
nýttir, en eins og kunnugf er,
hneigðus't Bretar mjög að þjóð-,
nýtingu eftir heimstyrjöldina sið-
ari. Á sama hátt er etoki nema
einn maður af 10 í Svíþjóð, Nor-
egi, Þýzkalandi, Hollandi, Belgíu,
Danmöi’ku, Kanada og Ástralíu,
sem álítur að ríkið eigi að ihafa af-
Þrír kostir
Þeir, sem spurðir voru, máttu
vedja um þrjár leiðir, iðnaðinn
sam þjóðareign, opinbert eftirtit
ríikBins imeð framteiðsl'U í hags-
miunaiskyni fyrir almennir.g cg i
þriðja lagi aigera þjóðnýtingu.
„Hv’erja stefnu af þessum þrem-
ur kjiósið þér í s'tóriðnaðarmálusn
lands yðar-: Dátið aibvinnustofnan-
irnar í friði csg leyfið eigenduim
þeirra að haga sér að eigin geð-
þóitta; íhafið það mikið eftirlit með
þeiim að almenning'ur skaðLst «'kki
a.f þeirra völdum, en reynið ekki
að slj'örna þeim; takið eignarrétt-
i.nn af þeim sem hann hafa og lát-
ið r&ið reka sitóriðnaðinn.
Fremsti dálkur sýnir hundraSstölu
þeirra er viija hreint einstaklings-
framtak. Annar dáikur sýnir tölu
þeirra er vilja opinbert eftirlit með
atvinnuvegum. Þriðji dálkur sýnir
tölu þeirra er vilja algera þjóðnýt-
ingu. Fjórði dálkur sýnir töiu þeirra
er enga skoðun hafa.
skipti af verzlun, iðnaði o@ við- Svíþjóð 39 42 5 14
skiptum. Ástralía 37 51 6 6
. I ftalíu, Japan, Frakklandi, England 36 48 8 8
Austurríki og Brazilíu eru hóparn- Noregur 29 44 3 24
ir stærstir, sem vilja þjóðnýtingu, Hollaud 27 56 5 12
en þó eru þeir ekki fleiri en se-m Austurríki 25 52 13 10
svarar einum af hve.rjum fimm. Brasilía 23 38 10 29
er fylgj- 3
en ekki 53 H
22 44 7 21
21 52 4 ’ 21
20 52 14 14
19 44 19 .18
12 65 4 13
11 70 5 14
7 38 18 31
Belgía
Danmörk
Frakklaud
ítalía
Þýzkaland
Kanada
Japan
f Svíþjóð, Ástraílu og Bretlandl
— lönduim, þar sem jafnáðarstSifnk
an_á -mestu fytbgi að fagna —NvO'n|
nærri fjórir af bverjum 10, «aní
spurðir voru, á imóti þjóðnýtingu I
nokkurri mynd. í Kanada, ÞýakaH
landi, Hollandi, Frafckiandi, Ásfcrt
álíu, Danmörkiu o.g Austurríki vaip
yfrri'eitit ekki farið l'engra en að
kiiefjast eftirlits af Ihálfu (hins qjx
inbera með heilztu atvinnuvegiuiní
í því skyni að vernda almenning,
í öll'um löndum, þar sem s'kOðaná*
könnuniin fór fram, var það einniií
skoðun meirihlutanis.
í
Sterkríkir leggjast á móti \
Efnað fálk er MMegra tilt að
vilja ailgert afskiptaleysi. af hálftl
hinis opinbera en þeir, sem miinna
eiga undir sér. Sérstaklega es?
-inúnurinn mikiH í Ítaiíu, Btelgíil
og Svíþjóð.
Tala þeirra sem áttíte að rikið ætti
engin afskipti að hafa af atvinnil
vesunum. ,
(Framhald á 7. sí'ðu), .1
KISREKSTUR
29%
27%
20%
38%
BRETLAND
NOREGUR
HOLLAND
BELGÍA
DANA/ÖRK
ERAKKLAND
ÍTALÍA
ÞVZKALANÐ
KANADA
JAPAN
AUSTURRÍKI
ERASILÍA
Pikisrekstur
HVEHT ÆTTl Að
VERA VlðHORF
RiK.*S V ALDSINS
TIL STÚRI9JU?
SVÍÞJÓD
ÁSTRALÍA
&
VftiL ckki i
;
5
-i
í
39%
37%
36%
14%
tEEl
48%
24%
13%
12%
38% 10 29%
2 2°/<
21%
44% mwm 1
27%
23%
14%
14%
44% 19% 18%
19%
70% 1 5
«<•***
14%
18%
37%
AfskiptáleyU
Eftirlit
en ekki '.tjórn