Tíminn - 09.02.1958, Síða 6
T í MIN N, sunmidaginu 9. febrúar 1958.
fJÓÐLEIKHÚSIÐ
Horft af brúnni
l Sýning í kvöld kl. 20
Nœst síðasta sinn.
Romanoff og Júlí
, Sýning miðvikudag kl. 20.
t Fáar sýningar eftir.
Dagbók Önnu Frank
Sýning fimmtudag kl'. 20.
Aðgöngumiðasala opiri
frá klukkan 13,15 til 20.
Tekið á móti pöntunum.
Sími 19-345, tvær línur.
PANTANIR sækist daginn fyrir
iýningardag, annars seldar öðrum.
BÆJARBÍÓ
HAFNARFIRÐI
Sími 501 84
Barn 312
Þýzk stórmynd, sem alls staðar
hefir hlotið met aðsókn. Sagan kom
I Familie-Jurnal.
Ingrid Simon
Inge Egger
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekl:i verið sýnd
áður hér á landi. Danskur texti.
Tammy
Amersk CinemaScope mynd.
Sýnd kl. 5.
Ævmtýraprinsinn
Sýnd: fcL. 3.
NÝJABÍÓ
Sími 1-1544
Dansleikur á Savoy
(„Ball im Savoy")
Bráðskemmtileg og fyndin þýzk
músik- og gamanmynd.
Aðallilutverk:
Rudolf Prack
Bibi Johns
í myndinni syngur og dansar hin
fiæga þýzka dægurlagasöngkona
Catarina Valente
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskir textar.
Chaplins og
Cinemascope „Sbow”
Sýrid fel. 3
STJÖRNUBÍÓ
, *ími 18936
i Síúlkan rit íljótíB
■eimsfræg ný ítölsk stórmynd I
Mtum, um heitar ástríður og hatur
Aöalhlutverk leikur þokkagyðjao
Sophla Loren
!. Rlk Battaglla
►essa áhrifamiklu og atórbrotnu
aynd «ettu allir að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
b Danskur texti.
Síðasta sinn.
Töfrateppií
iLEIKFEIAG'
[-gyKiftyíKDRl
Siml 13191
Glerdýrin
Sýning í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala eftir ki. 2 i dag.
Grátsöngvarinn
Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 á morgun
og etfir kl. 2 á þriðjudag.
Haf na rf ja rða rbíó
slm> SO 249
Ólgandi blóÖ
(Le leu dans la peau)
Ný afar spennandi frönsk úrvals-
mynd. — Aðalhlutverk:
Giselle Pascal
Reymound Pellgrin
Danskur textl.
Myndin' hefir ekki verið sýnd
áður hér á landi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bomba á mannaveiðum
Spennandi frumskógamynd.
, Sýnd kl, 3.
HAFNARBÍÓ
Sími 1-6444
MaÖurinn sem
minnkafti
(The Skvinklng Man)
Spennandi ný amerísk kvikmynd,
ein sérkennilegasta, sem hér hefir
sést.
Grant Wllliams
Randy Stuart
Bönnuð inan 12 ára,
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Káti Kalli
Sýnd kl. 3.
Austurbæjarbíó
Simi 1-1384
Valsakóngurinn
(Ewiger Walzer)
Framúrskarandi skemmtileg og
ogleymanleg ný, þýzk-austurrísk
músikmynd í litum um ævi valsa-
kóngsins Jóhanns Strauss. — Dansk-
ur texti
Aðalhlutverk:
Bernhard Wlckl
Hilde Krahl
Annemarie Durlnger
Þetta er tvímælalaust langbezta
Strauss-myndin, sem hér hefir verið
sýnd, enda hefir hún verið sýnd
við geysimikla aðsókn víða um lönd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Mynd, sem allir ættu að siá.
Captain Kidd
Hin afar spennandi sjóræningja-
mynd.
Charles Laughton,
Randolph Scott.
Sýnd kl. 5.
-Spennandi ævintýramynd í litum.
vSýrid ki. 3.
i A M i A h
Sími 1-1475
Ég græt aS morgni
(l'll Cry Tomorrow)
Heimsfræg bandarísk verðlauna-
kvikmynd gerð eftir sjálfsævisögn
söngkonunnar Lillian Roth.
Susan Hayward
Richard Conte
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börinuð innan 14 ára.
é^cíith 'Lfnnerslacl:
S.
t&tW'.y.y-
::B*I
— Þakka þér fyrir síðast,
— Bricken komin tiingað,
sögðu þau bæði í einu.
Herranótt Menntaskólans.
Vængstýfíir englar
Sýning mánudagskvöld kl. 8
í íðnó.
Aðgöngumiðasala sunnudag kl.
4—7 og mónudag frá kl. 2—7.
Síðasta sýning í Reykjavík,
LEIKNEFND
TRIP0LI-BÍÓ
Simi 1-1182
Nú verÖur slegizt
(Ca va barder)
törkuspennandi, ný, frönsk Lemmy
tynd, sem segir frá viðureign hans
fi vopnasmyglara í Suður-Amcrlku.
Eddy Lemmy Constantlne,
May Brltt
týnd kl. 6, 7 og V
Bönnuð Innan 16 ára.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Don Quixote
Ný, rúsnesk stórmynd í litum,
gerð eftir skáldsögunni Ceravantes,
sem er ein af frægustu skáldsögum
veraldar og hefir komið út í íslenzkri
þýðingu.
Enskur texti.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Konungur Frumskóganna
Romanoff og Júlía
Sýnd ki. 3
Sala hefst lcl, 1.
TJARNARBÍÓ
Simi 2-21-40
Þú ert ástin mín ein
(Loving You)
Ný amerísk söngvamynd í litum.
Aðalhlutverkið leikur og syngur
öinn heimsfrægi
Elvis Presley
asamt Llzabeth Scott og Wendell
Corey.
Sýnd M. 3, 5, 7 og 9.
iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimi
uócuxnci
Framhaldssaga^
24
sagöi ég við Caro. — Þar sem
ég átti leiö hérna hjá, fannst
mér rétt aö lita inn og sjá
hvernig stóri Hamborgarskáp
urinn fer við bezta sýningar-
vegginn í salnum.
Ottó var hálf kindarlegur
á svipimi, jafnvel óánægður.
Caro fléttaði saman fingur í
ákafa, óstyrk og rjóð. En mér
var skemmt, því skal ég Sann
arlega ekki neita.
Caro virtist leita ákaft að
leið úr þessum vanda, og svo
tók hún ákvörðun. — Kæra
Brieken, sagði hún og lézt
vera undrandi. — Hvernig
gaztu vitað, að við ætluöum
að flytja skápinn.í dag? Hún
deplaði í ákafa til mín aug-
unum.
Ég sá það á svip Ottós, að
hann hafði einmitt ætlað að
segja hið sama. En hún var
skemmtun minni lokiö. Mér
var oröið það til armæðu að
taka þátt í slíkiun skollaleik
og þurfa að horfa upp á slíkan
fláttskap. Caro virtist aðeins
satoleysið sjálft.
— Jæja, sagði ég. — Ég
heyrði bara minnzt á það af
tilviljun, sagði ég og sneri
aftur til dyra.
— Bricken, kallaði Ottó á
eftir mér. — Ætlarðu ekki að
segja okkur, hvernig þér gezt
að því að hafa skápimi þarna?
Undrunartireimurinn í rödd
hans leyndi sér ekki.
— Skápurinn er eins og
skrímsli þama, sagði ég yfir
öxlina, — og ég skil ekki
hvaða erindi hann á hingaö
fraim í salinn. Og svo fór ég.
Ég halíði höffiuðverk. Mér
leið illa, þegar ég kom heim.
Ég lagði mig út af um stund.
Mér fannst allt öfugt og allir
fláráðir.
En ég hafði ekki legið lengi,
er dyrabiöllunni var hringt
og ég varð að fara á fætur
og til d.vra. Fyrst datt mér í
hug að anza engu en baö var
hrinert aftnr oe aftm\ no- l-vá
varð ég að skreiðast af stað.
— Hver er þar, spurði ég
óþolinmóð um leið og ég gerði
rifu milli stafs og hurðar.
Lítil feit hönd kom í ljós
i gæt/tinni. Hurðinni var ýtt
hvaítlega inn og Caro gekk
snúðugt fram hjá mér.
— Þú hagar þér vei í minn
garð eða hitt þó heldur, sagði
hún reiðilega. — Var þér ljóst
hverju þú varst að koma af
stáð?
Ég horfði á hana með van-
þóknun og svaraði engu fyrst
í stað. Mig langaði mest til
að reka hana út úr friðsælli
íbúð minni. En Caro leit ekki
þaimig út þessa stimdina, aö
hún léti einn eöa neinn reka
sig út.
— Var það kannske ætlmi
þín að lepja íOttó það, sem
ég sagði við Hinrik í símtal-
inu í gær? sagði hún í hót-
unarrómi. — Ætlaöir þú
kannske að reyna að koma
þvi svo fyrir, að ég yrði rek-
in úr starfi, aðeins fyrir það,
að ég dreg fremur taum Hin-
riks en smásá) arinnar þarna
hinum megin? En þú- ert ör-
ugg. Þú situr hér og hirðir
eftirlami þín, en ég verð að
halda starfi mínu til' þess að
geta séð mér og Krisfcmu far
borða. Og fyrir það verð ég
að þegja og þola margt.
— Láttu þig þetita engu
skipta, Carolina Bari’man,
saeði ég. — Ég hevrði af til-
viliun, að þú varst að eggja
smásálina, sem þú kallar, gegn
Hinrik. Þess veena mmidi ég
ekki hafa svona stór orð um
þetta núna í bínum sDorum.
— Þú ert varla með öllum
mialla, Bricken. Skilurðu
ekki, að þpt.ta var ráð mitt
til bess að fá ha.nn til ein-
hvers. maður verður að fara
að bessu með lagi og smá-
bröeðum.
— Oe bað eerir bú mieð því
að eeein h-a.nn á að >áta ekki
vn o Vi'*A^fll'|' SÍlTlT.
Þökkum auðsýnda samúð vegna fráfails
Sveinbjarnar Guðmundssonar
Laugavegi 34B
Vandamenn
Faðir okkar og tengdafaðir
Einar Þorkelsson
andaðist 7. febrúar að heimili sinu, Hróðnýjarstöðum, DöUim.
Börn og tengdabörn.
Heildtölubirgöir.; 'E'GO.ERT.;KftlST3AHSSÖW',«,'.CO. H.F.