Tíminn - 13.02.1958, Side 2

Tíminn - 13.02.1958, Side 2
24 Islendmgar f aniir til tækniþ jálf un- ar t ýmsum greinum í Bancfaríkjunum Steint er acS því aí íslendingar ejgi íæknimenntaíia menn til a<$ taka I ' ' vi<5 störíum á Keílavíkurvelli — og auk þess er veitt Jjjálíun í ýmsum nau'ðsynlegum iíngreinum TÍMINN, fimmtudaginn 13. febrúar 199Í, MiSvikudaginn 12. þ.m. fara 18 íslendingar tii Banda- ríkjanna, ti! þess a3 nióta þar sérstakrar þjáifunar í starfs- greinum sínum, á vegum Alþjóðasamvinnustofnunar Banda- ríkjanna. Af þessum 18 mönnum eru 10 véiamenn á krön- um og vélskóflum, 3 eru múrarar og 5 rafvirkjar. Þann 29. f.m. fóru 6 rafsuðumenn utan sömu erinda. Þessar nárasferðir eru , þáttur í áætiun um tæfcniiþjiáilfiun, sem Aiþjóðasamvinnusitofaurim hefir haft á prjónunum um órabil, og sem mörg lönd njóta góðs a£. Rekstur KéflaVíktirvállar. A5 því er íslandi viðVíkur leggja Bandaríkin sérstaka álheralu á að standa við skuldbindimgar sínar iim að þjálfa ÍslendLnga í ýms'um Igreinuim, sem, snerta byg.gingu og rekstur flugvalla, með það fyrir augum, að íslendingar geti tekið við sem flestum störfum á Kefla vikurfíugvölli, sem áður hiefir þurft sérríienntaða útiendinga til að annast. Að sjáifsögðu nj'óita önnur svið þjóðlífsLns góðis af þeirri þekkingu, sem þannig afl- ast. Margir þeirra, sem notið hafa þj'Mfunar á ýmstim sviðum, bygg ingaiðnaðar með tilliti tii fram- kvæimda á Ke f 1 a ví ku rfi! ugvelii, starfa nú við aðrar framikvæimdir í landimu. Söimuleiðts eru margir starfsmenn Flugmálastjórnarinn- ar, sem notið hafa þjlMifuinar á veg- u m AJþj óðas amv in n ustofmu n arinn ar, starfandi arlnans staðar í flug- þjónustunni en á KeÆIavítarStog- velli. Nauðsynlegar iðngreinar. “ En meirihluti þeirrar starfisiþjiMf unar, sean Alþjóðastofniunin hefir boðið íslendingum tii, er þó með öiiiiU áútkftnM ffliuigvallarékötri og flugvailagerð. Þanniig hafa íslend ingar farið til Bandaríkjanna og annaTra landa á veguim stotfnunar- innar til að kynna sér m.a. feennslu mál, eldvarnir, mjólfcuriðnfræði, Iandbúnaðarmál, fiskiranmsóíknir, notkun geislavirkra efna og nýj- unigar i verzfunarháttum og sfcrif- stofustjórn. Einnig hafa verið send ir hingað til lands ýmsir sérfræð- ingar, til að ieiðbeina um hin margvíslegu tæikniiteg vrSfamgs- efni. 24 inenn í ár. Vóturinn 1954—’55 fenigu fs- lenzkir aðalverktakar s.f. tækifæri til að senda allmarga starfamenn itii þjá.iifunar í Bandardkijunium. Eru margir þeirra ean starfaadi hjá'féilaginu, en aðrir starfa við aðrar frainkvæmdír - af lfku tagi- Reyndust ferðir þessar þátttakend ttm og atvinnu'vei'tend'um þeirra mjög nytsairdegar. AlþjóSasa'mvinnuisfcoifnunin hef- ir siú aftur boðið fslenzkum aðal- v.erkíc.ktim sif. að senda menn til Bandarikjanna til þjiálffunar í staitfsgreinum sánum. Hefir félag- ið valið til ferðarinnar 24 menn í þeim starfagrein.U'm, sam fyrr getsir, og eru þeir flestir starfand: við framkvæmdir þær sam -féil-ægið amnast á KaflLavikiunSi'Uigveti'i. í ýmsum landshlutum. Rafauðiiiimennirnir fátnm, sern fyiist fóru utan, dvalja nú í Cíeve iand, þar. setm þeir eru þjálffaðir oig þeim kynntar nýj.ungar í raf- suðu cg sikiíidum greinuim hjá þekikfcu fyrirtæiki á því sviði. Munu þeir dveilja þar um tvegigja mán- aða skieið. Vélaanennii-nir miunu einnig heimsæfcja ýrnsa þekfcta framleið endur þungra vinnuvála og kynn- ast meSferð cg viðhalidi vélanna cg ýmsum nýjungum. Múrararnir inunu einfcjum kynna sér flísailagnir af ýrnsu tagi við kunnan verikniáirmsskólla í Detroit. Rafvirkjarnir munu heimisæfcja ýms fyrir'iæki, sem fracmieiða sjálf virk stjórntæki af ýmisu tagi, aM.t frá einföilduim íiita- og þrýstings- stiillum upp í hin fllóknusfcu sjálf- vir'k raffmagnskerfi. Aufc þessa miun lagð áhierzla á, að þátttákendur flái tækifseri til ag kynina sér sö-yisavarnir, verk- stjórn cg verfcaffýðsmáil. Einnig munu þeir ferðaisit taffsvert um BandarLkin og kynnast landi og þjóð. Ferðin . mun tafca 2—3 mánuði. Bandaríkjanna í febrúar 1958, Rafvirkjar: Sigurður Þorvaffds- son, Mávahffið 4, Reykjavík; Ósfc- ar Guffimiundisson, -Lindargötu 52, Rvífc; Rúnar Guðmundisson, Sóil- túni 2, Keflaviik; Haraldur Stein- grímssion, Hamrafhilíð 3, Rvík; Sæm undur Nikuiliáisraon, Hringbraut 26 Reyikjavik. Vélameim: Jón Þorvalidsson, Tjarnargöifcd 23, Kafil'avík; Inigi S. Guðmundöson, Bffönduhllið 20, Rvík; Kriistinn Siiggeitisson, Kirkju bæ, V-SfeaftalSeilffss.; Guðmundur Hilmar Pétunason, Ásabraut ,14, Keílavik; Þorsfceinn Þonsíékissioh, Síkálpasiiöðum, Bortgaf.; Sigurður G. Ólafsson, Laugarnesvegi 58, Rvik; Oddur Péfcursson,' ísafirði; Sigurður ÞorieifBson, Miánagötu 21 Kéílavák; Bjami Sveinsisoa, Hóffi, Borgafirði, N-M-úLasýal'u; Steffán Ólaffsson, Miðfcúni 1, Ksfilaivílk. Rai'snðumenn: Guðimundur Guð- m'Uindsson, Akiur&yTÍ; Friðrtk Sig- urbjörnsson, Túnigiöbu 15, Kefffavífc, Þormar Guðjóns.son, Tunguvegi 6, Ketfllavflk; Sverre Oteea, Holtagötu 35,. Keffiavilk; Þórir Guðjónason, Háveg 25, Kó'pavoigi; Eirífcur Guð miunckson, Garðffrú-jum, Garði. - Múrarar: Baldvia Haraidsson, Meigerði 1, Rvflk; Hiiknar Guð- laugsson, Háagerði 65, Rvík; Ás- mundur J-jhamnM Jóhannisso'n, Nj'örvasundi 25, Rvífc. Verzlunin gaf húsmæðnimim bragða réttí úr nýjum búðingsteg, FjoMíí vörukynning hjá kjörhú'Ö SlS . í Austurstræti í gær Árásin á Túnis (Framhald af 1. síðu). S. þ., cg síðar I kvöíd æihlaði hánn einnig að ræða við sendinefndir annarra þjóða. í New York er við þvi búist, -að Siim muni þegar á morgun biðja rússnesika fuilltirúanji Sobolev, sem nú er forseti örygg jsfá'ðsins, að ‘kaiH'a það saman tií fundar um málið. Ráðuneytisfundi fresíað. Talamaður framska utanríikisráðu neytisin's lót svo um mæit í París að Túnis ræki hæt'fculega stefnu, og að lanigvarandi deila þjóðan.na myndi leiða margt ifflt af sér. Fundi í franska rí'kiisráðinu, sem haldinn sffcyldi í fcvöld um málið hetfir verið fresitað, vegna þess, að Gailffiard er sjiúifcur af inflúensiu. Frakkar munu efcki haffa neitt á móti þvií, að öryggisráðið taki kæru Túniistoúa till mieðferðar. Fastanefnd ræðir málið. Fulltrúi Fráfcka í Fastanefnd- inni gerði greiin fyrir sjónarmiði Túnis, og fuEtrúi Noregs gerði grein fyrir sfcoðun Norðmanna. Full'trúarnir í nefndinni Mi'uniu sfcýra rífci'sstjórnunum frá þesS'Um upphafsuimræðium, en síðan mun nefndin halda umræðum áfram. Bretar reyna að miðla málum. Umræða var uim málið í neðri deild brezka þingsins. Alan Noble varautanríikiisráðffierria lýsti hanmi þjóðarinnar yfir atiburðinum, o*g kvað sendiráðiherra Breta bæði í Frakklandi og Túnils nú gera ail't sem miöguil'egt vœri tiff þess að mffðffa máLuim og flá stjórnir þess ara landa tiff að sýna hótfsemff og gætni. Yfirlýsingin um hlutleysiS (Framhald af 1. síðu). ríkisstjórninni. Eftir á mun hafa þótt nauðsvnlegt að klóra í bakk- ann. Það klór er Morgunblaðs- greinin í gær, svo óhöndugleg sem hún er. Þar gerir aðalritsitjórinn tilraun til þess að gera Tímann meðábyrgan og vitnar í ritstjórn- argrein frá 13. des., sem á að sanna að Tlminn hafi lífca talið réttmætt að athuga hlutleysis- tryggingarboð Bulganins út frá því ajónarmiði að það gæti verið aðgengilegt. En tilvitnunin er öll úr lagi færð, hálfri málsgrein sleppt, og blaðinu gerð upp skoð- un, sem enga stoð hefir í veru- leikanum. Til sönnunar þessu skulu hér nú tiEfærð ummæli Mbl. og svo sá kafli úr ritstjóm- argrein Tímans, sem Mbl. sleppti, en fcekur af öll tvímæli að þarna er um ósvífna fölsun að ræða af háLfu Mbl. Geta menn þá séð, liversu góður sá málstaður er, sem þarf á slíkum undan'brögðum að halda. í Mbl. segir: „Um bréf Bulganins sagði Tím- inn 18. des. sfrax eftir að það hafði verið birt: „Þær raddir heyrast nokkuð, að hér sé aðeins um nýtt áróðurs- bragð að ræða hjá Rússum í kalda stríðinu. Slíkar fullyrðingar eiga þó ekki rétt á sér á þessu stigi. Þetta geta menn ekki fullyirt nema kaninað hafi verið til fulls, að svo sé. — Þess vegna ber lýð- ræðisþjóðunum að tafca því til- boði Bulganins að nánara verði rætt um þau efni, er bréf hans fjaliar um. Það er hægt að gera, án þess að lýðiræðisþjóðirnar dragi úr vöku Binni. Það er athyglisvert, að fulltrú- ar ýmsra hinna minni þjóða halda þessu sjónarmiði ákveðnast fram á ráðherrafundi Atlantshafsbanda- lagsins, er nú stendur yfir.“ í syari sínu hefir ríkisstjórnin þverbrotið það, sem Tiíninn þá sagði að gera ætti og vitnaði til orða fuifftrúa smáríkjanna í At- lanfcshafsráðinu um.... “ Þama er reynt að láta líta svo út, sem Tíminn hafi talið rétt- mætt að athuga hlutleysistilboðið. En málsgreinin er slitin úr satn- hengi. Það sem Tíminn ræddi iþarna um, var stórveldafmiduf og | afvopnunarmál, en á þetta hvort ;tveggja er drepið í bréfi Bulgan- (ins. Tilvitnuð ummæli Tímans i snerta því á engan hátí hluíleýsis- tilboðið. Um það er sérstaklégá fjallað í ritstjórnargreininni en því sleppir Mbl. I Sú tilvitnun afsannar gersam,- lega þá fullyrðingu MbL, að Tím- inn hafi ljáð máls á hlutieysis- tryggingarmálinu og sýnir, að hér er um alveg sérstaklega ósvlfna fölsun að ræða. Tíminn sagði 18. des. í þeirri sömu greia, sem Mbl. vi'taar í: „. .. íslendingar telja land sitt á slíkn hættusvæði, ef heims styrjöld brýzt út, að þeiin sé engin örugg vernd í hlutleysi, öryggisyfirlýsingura stórvelda éSa öðrum ráðstöfunum. Eina öryggi íslands sé fólgið í því að komið sé í veg fyrir að styrjöld hefjist, og það telja þeir að bezt verði tryggt með varnarsamíök- um lýðræðisþjóðanna meðan ekki kemst á allsherjarsamkomulag um afvopnun. Af þeim ástæðum hafa íslendingár gerzt aðilar a® Atlantshafsbandalaginu til á-, kveðins tíma og verður því ekki breytt að óbreyttu ástandi í al- þjóðamálum . .. “ Það var á þessa leið sem Tím- inn afgneiddi hilutffeysisttrygg'ingar- málið þegar 18. desember, og þarf inú frekar vitna við um mátetað : Bjarna Benediktssonar, er hana leyfir sér að segja Tímarm hafa ! stutt kenningu sina um þörf á ná- ' fcvæmari atihiugun á Muffleýsijs- tryggingartiffboði Bulganins? Oríhenglar Eftir slíkar upplýsingair er á- stæðulaust að elta ólar við útúr- snúnings- og orðhengilsfaátt um miismun orðanna frestun, löng frestun og afturköllun. Þeir, sem slíkt ástunda, eru Kka að flýja frá einhverjum óverjaindi málstað á öðrum vettvangi. Kjörbúð SÍS við Austurstræti hefir tekið upp þá ágætu ný- breyttni að efna til vörakynning ar á hálfs mánaðar fresti. Er þéssu nýmæli að sjálfsögðu vel fagaað af húsmæðrum, sem þannig er gefinn kostur á að kynn aSt uánar einstökum. tegundum nauðsynjayara. Önnur þessara vörukj/nninga fór fram í gær. Hrönn Hilipafsi dóttir húsmæðrakennari sýndi þá í húsakyimum verziauarinnar nýja tegund búðinga, svokalláða „Rómarbúðiuga" og gaf við- skiptavinum kost á að bragða réttina. Ennfremur fékk fólk að gjöf frá fyrirtækinu uppskriftir af því. hvernig laga má ýmsa fínni ábætisrétti úr búðingunum, þar sem kynmíir voru við þetta •tækifæri. Fjölmargir viðskiptavinir not- færðu sér þessa kyiiningu í gær og má búast við því nýbreytini verði almennt vel þeg ip .og notað af hústnæðruin í sí- vaxándi mæU. 19 innhrot (Fraimihald af 1. síðu). og tíu að ‘fcvöffdíau og ‘er sá támi viel sfciljautegur, þegar aldur inn- brotsmanmá er teffdnn mieð í rieiikn inginn. Þegar þéir voru gripnir, höfðu þeir áæblanir á prjónunum varðandi innbrot á ýmisum stöð- rnn í framtíðinni. .Dreihgirnir hiöfðu það fyrir sið að lotfcnum fcvöld- verkum að taika sér ieigiubifneið tiff sifas heima ag greiðá með þýf-' inu. Tillagae um afoám áfengisveifinga vís- að til þingnefndar í gær ÞingsályktunarUllagan um af- nám áfengisveitinga hins opiu- bera var loks í .gær á fupdi Sam- einaðs Alþingis, vísað til nefnd- ar. Jón Pálmason hafði beðife um orðið er umræðuni var frest- að fyrir jól, og sagði hann fáein orð. Lagði áherzlu á að prestar og kennarar ættu að kenna uug- lingum það, að gæta hófs í um gengni við lystisemdir lífsins. En vínföng eru meðal þeirra gæða lífsins, sem eftirsótt eru, ságði Jón. Bjarni Benediktsson tók til máis, og ræddi nokkuð þá formhlið málsins hvort hægt væri með samþykkt tillögunnar að gera tilniælin bindandi fyrir- mæli án þess að lög um það væru samþykkt. Að loknum þessum umræðum var tillögunni vísað til allsherjar nefndar. AtTOLYSIÐ t TIMAIIIIIff Rauðmaga og grásleppuveiðar - uýr og vaxandi atvinnuvegur í Grímsey Fýrstu rau'ðmagauetin haía nú verið lög8 Grímsey: — Veöráttan hefir verið mjög umhleypinga- göm, sífelldir stormar, varla getur heitið að virkilegur logn- dagur komi, og þar af leiðandi gæftir mjög stirðar. Þau fáu skipti, sem á sjó hefir gefið, hefir aflazt mjög sæmilega. Enda þótt veðráttan hafi verið svo óhagstæð til sjósóknar hefir bó flesta daga verið hægt að beita sauðfé. Nú hatfa fyrafcu rauffimagaBetin verlð iögð í sjó*, cg mikili undir- húningur er nú hjá eyjabúum, vagna rauffimaga. og grásleppuyeið aana enda hefur nú fengist ör- uggur markaður fyrir þessar af- urðir. RaufVrnaginn er afLur verk- aður fyrir reýk cg hefir SÍS keypt aff'la þá framjteiðisiLu, en hrcgnikeffis- iffi verið selt ýmsum. Meffi veiðum þessum er hér að skapast algjör- ffega nýr, og að því er virðist arð- bær atvinnurekstur og fagna eyja búar þvi að vonum. Þorrablót. i Nýverið var haldið hér veiglegt þorrabffót að tilhiLutan kvenfélags- ini3 „Bauigurinn". Komiu þá Grims eyimgar saman í samkomuhúsi staðarins, hver með sLfct ,,trog“ oig gaf þar á að líta ýmsa þjófflega rétti, svo sem hákarí, harðfisk, m&gál, hangikjöt, laufabrauð o. fl. svo eitthvað sé nefnt. Þá skemimiti fóLk sér við upplestur, gamanvísur, scrLg og dans. Var þorráblót þetta aíjilt hið ánægjuff'&gasta og menn hinir ánægðustu er þeir um nótt- Ltia löbbuðú heiim á lieiffi með trog sta á hvolfí. " ! Slysavarnadelld. ■j Þá var h'ér nýlega .stótfmuð Sffysa váraadeild, ag mikiíl áhugi rík’j-. andi uni' úbvagiaij náuðsynitegusitu bS'örgún'krtælkj.a, en þáu þru eng- 1 ín til hér, sem væri fúill þörf, sbr. Bergtfoisis-istrandið s.L hanslt.— Stjórn deiffdarinnar sfkipa þessir: Alfreð Jónsson, Guffimundiur Jóns- son og Þorí'áifcur Sig'urðsson. G.J. Sænskur námsstyrk- í boði Samkvæmt tiLkynningu frá sænska sendiráðinu í Reýkjavík, hafa sænsk stjórnarvöld ákveðið að veita ísffendingi nómsistyrk, að fjárhæð 4.300 sænskar krónur, til háskólanáms í Svíþjóð skótfaáriffi 1958—9. Styrkurinn veitist til átta' mánaða náms í Svíþjóð frá 1. sept. 1958 að telja, og greiðist styríc- þega með jöfnum má’nðarlegurm greiðslum, 500 sænskum krónum á manuði, en styrícþegi Mýtur 300 sænskar krónur vegma ferðakostn- ar. Vera má, að styrkmum ver'ði skipt milli tveggja umsækjenda eða fleiri, ef henta þýkiir. • Umsókniir sendist memitamála- ráðuneytinu fyrir 20. apríi næsit komandi, ásamt staðfestu afriti1 prófskírteina, meðmælum, ef tLL eru, og greinargerð um, hvers kon- ar mám umsækjandi hyggst stunda ög við hvaða skóla. ( ? (Frá menntamálaráðurieýtinu.)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.