Tíminn - 13.02.1958, Blaðsíða 8
8
T í MIN N, fimmludagipn 13. februar 1958,
Rætt viS Erling Gíslason
(Framh. af 5. síðu.)
Ekki spurt um einkunnir
— Þú hefir hlotið dýrmæta
reynslu og þjálfun með þessari
skólagöngu.
— Skólaganga er langt frá þvi
að vera einhlít til árangurs, svarar
Erlingur. Það er ekki spurt um
einikunnir og skólagöngu, þegar
leikarinn gengur fram á sviðið og
itjaldið er dregið frá. Leikurinn
sjátíur er eina prófið, sem gildi
hefir.
— Hvað má annars segja um
framaskilyrði ungra leikara erlend-
ÍB?
— Það tíðkast allmikið að ungir
leikarar velji sér eitthvað ákveðið
fag, ef svo mætti að orði komast,
sagði Erlingur. Þeir sérhæfa sig
gjarnan við ákveðnar manngerðir.
Einn er sérfræðingur í hjartaknos-
ururn, annar í skálkum og dárum,
ein reikkonan er hetjuprímadonna
að sérgrein, og þannig mætti lengi
telja. Ég var oft spurður, hvað
væri mitt „fag“ og átti bágt með
að svara því. Ýmsar tillögur komu
þó fram til að reyna að skipa mér
ó sérstakan bekk í leiklistinni.
— Og upp á hverju var helzt
Btungið?
Erlingur bandar frá sér með
hendinni: — Við þurfum ekkert að
rekja það. Við skulum halda okkur
við efnið. Þessi „fagmennska" er
að vísu mjög gagnleg á ýmsan hátt
fyrir leikhúsin, þegar að því kem-
ur að velja leikara í hlutverkin og
Hiklegt að betri árangur náist. Það
tmá oftast ganga að hæfileikamanni
visum og hann á meiri frama von
en ella. En þessi stefna er óneitan-
lega ekki líkleg til að frjóvga leik-
gáfur leikarans sem einstaklings,
margbreytni hans og fjölhæfni hlýt
ur að skerðast að mun, hann býður
tjón á gáfu sinni, þótt hann geti
tfremur búizt við að fá hlutverk,
en eins og gefur að skilja er sam-
iceppnin allhörð.
Kjallaraleikhús
— Hvað um leikhúsmenningu í
Vínarborg?
— Hún stendur á háu stigi og
má margt af því læra að fara þar
í leikhús. Þar er hægt að velja um
ný leikrit næstum dagl'ega, þú get-
ur ímyndað þér hvers virði það er
ffyrir leifcara að dveljast í slíkri
borg. Þar geta menn séð á hólfum
imánuði jafn mörg leikrit og maður
á kost hér í Reykjavík á heilum
Vétri. Nýir leifcritaihöfundar eru
ekki margir sem máli skipta, en
leikmenningin stendur á gömlum
merg. Stærri leikhúsin eru sum
að vísu. nokkuð íhaldssöm í leik-
ritavali ög þvílíku, en það má fyllf-
lega fá bætt upp með því að sækja
kjallaraleikhúsm svokölluðu, það
eru tilraunalei'khús, sem ungt fólk
©g áhugasamt stendur að. Þar eru
sýnd ýms leikrit, sem aldrei fengj-
ust færð upp í stærri leikhúsun-
um fyrir margra hluta sakir. Kjall-
araleikhúsin unnu þarft verk á
Ihernámsárunum. En nú eru tals-
verð brögð að því að stærri leik-
ihúisin eni að fara inn á verksvið
þessara tilraunaleikhúsa og þau
■eiga því erfiðara uppdráttar en
óður. Og ein hætta vofir alltaf yfir
kjallaraleikhúsunum, nefnilega sú,
að þau missa strax efnilegustu leik-
ibúsmennina, strax og einhver hef-
jr getið sér góðan orðstir, hafa
Btærri leikhúsin tekið hann upp á
erma sína.
3—4 áhorfendur
— Er almenningur áhugasamur
um leikhús?
— Það er mér óhætt að fullyrða,
eagði Erlingur, og þó eru aðgöngu-
imiðar mun dýrari en hér. Vínar-
búar eru indælt fólk, hjálpsamt,
elskulegt og vinfast. Ég var svo
beppinn að kynnast hóp ungra!
listamanna, sem komu saman einu
sinni til tvisvar í viku á kaffihúsi I
og ræddu áihugamál sín. Þar voru
upprennandi leikarar, skáld, lista-
menn. Nokkrir þeirra störfuðu við,
lítið tilraunaleikhús í úthverfi borg '
arinnar. Þar féll aldrei niður leik- i
sýning, þó að áhorfendur væru;
stundum ekki fleiri en 3—4. Þar í
var sýnt leikrit eftir kunningja!
minn, það hét Electra ’57. Ég
fevaddi Vínarborg með söknuði.
— Svo hefir þú haldið heim?
Cg fengið hlutverk?
— Ég kom heim vorið 1957.
Ég verð að telja mig heppinn að
fá svo stórt hlutverk sem Pétur í
Önnu Frank. Það er gott að Ieika
á móti Kristbjörgu Kjeld, það er
ekki sama hver mótleikarinn er.
Ég get ekki hugsað mér betri mót-
leikara en þessa ungu leikkonu.
Hún á áreiðanlega eftir að afreka
mikið.
— Heldurðu að lítið tilrauna-
leikhús mundi falla í góðan jarð-
veg hér á landi?
— Ég býst við þvi, sagði Erling-
ur. Ungu leikararnir fengju þá
Gróíur og garSar
(Framhald af 4. síðu).
Bygggrautar voru algengir réttir.
| í fornum Norðurlandasögum er get
• ið um þrenns konar flatbrauð:
I Bygg- og hafravelilingi var slett ó
! glóðina og bakað „þrælatorauð". —
j Handa bændafólki var bafcað ó gló
| andi járnplötusn og isteinihellum
(úr byggi, höfoum teða rúgi), en
j til höfðingjamatar var ffiultt inn
hveiti og bakað á skafitpönnum.
Eitthvað var líka bakað þyktot og
sýrt brauð, eins konar pottkökur.
tækitfæri tizl að spreyla sig í stað Þykir flestum glóðarbakaí brauð
þess að bíða lon og don eftir því að i sérlega Ijúfferngt. En minna verk
einhverjum þóknist að uppgiötva, og vandaminna er að baka brauð-
þá. Þá fengist líka meiri reynslla
og vaxandi fjölbreytni. Það væri
gaman að fá tilraunalteikhús sett á
stofn í Reyfcjavík. Mér er óhætt að
fullyrða, að til þess vanti ekkert
nema húsnæðið. En það er iíka
nokkuð. jj.
in í ofr.um. Sarnt misheppnast t.
d. rúgbrauðin all oifit enn í dag í
stórframileiðslunni í bökunarofn-
unum. Ekki veiit ég (hvont hvera-
, brauð er bakað viðar í verölidinni
i en hér úti á íslandi og óviða mun
1 vera bakað jafngiott rúg-tflatbrauð.
imiHUimitliiilllillllIUII!inillIIIIIIlIlllllllllII!UIIIIItIliIIIIiIIIIIIII!!!ll!!lllllllIII!Ulil|||lllII|||IIIilll]llllliltIil!Illimi
| Gerist ásScrifendur §
| aðTÍMANUM |
| Áskriftasími 1-23-23 |
■nBmmmnmmnniniiiiiiiiimiiiiiimmmíimmmimiiiiiiiiimiiimiiimmmmmimiiiimiitiiiiimmmmiií
Systir okkar
Ingibjörg Siguðrardóttir
frá Árdal, andaSrst í sjúkrahúsi Akraness 11. þ. m. JarSarförin
ákveðin síðar.
Systkini hinnar látnu.
Af alhug þökkum vi8 öllum þeim, er sýndu okkur samúS og vináttu
vi8 andlát og jarSarför
Páls Hermannssonar,
fyrrverandi alþingismanns.
Dagbjört Guðjónsdóttir,
SigríSur Pálsdóttir, Kristín J. Pálsdóttir,
Hermann Pálsson, Ásmundur Pálsson.
Alma Cogan
Framhald af 5. siðu.
önnuðust bennsliu, en 15 ára hóf
ég nóm í tízkuteiknun og þótt ég
tæki ekki próf í þeirri grein,
teikua ég 'kjóia anína sjátí. Hugur
minn tók ntefnilega snemana að
leita til sviðsljósanna og ég þráði
framjfl eam söngfcona.
Efalauist hefir unga stúlkan trú
* Frægðin beið hennar.
En Aliaa Ooigian fcoimjst að sem
söngvari í kór sem aðstóðaði Við
sýningar á siönigleikniim Higb butt
on shoes. Þar haifði hún vinnu í
háilft ár, oig efitir það fár hún í
kvikmyndirnar. Þegar franii henn-
ar varð ekki <eins skj'átti.r þar og
hún haf ði vonað, tók (hiún að syngja
á Ihóteli og var þax í tvo ár.
Tuttugu ára göimiul söng Ihún inn
á fj'nsiu plöitu sína. Starfsmaður
að móður sinni fyrir draumum sán ; His Mast,ere Vioice toeyrði tl henn-
moðirm skádi
um og vonum oig
hana.
Það b-atfa efcki margir tekið etftír
13 óra sbúlfcu sem með móður sinni
gefck dag nokkurn af stað í lieiit að
þeirri framtið sem nú er nútóð í
Mtfi Oogan. Ferðinni var heitíð tói
Ted HeaíHi hins kunna hljómsveit-
ansitjóra. Móðirin leiddi itelpuna
inr.: á danissal þar sem hlj'ótmisveiit-
in. Jék og beint upp á sviðið til
Heatlh. Móðirin bað hann um að
leytfa dóttur simni að syngja með
hljóirjsveitinni. Ted horfði á telip-
una iog sagði. - Of ung. En móðir
m var lekki a saima mali og að lok-
<unn féilst Ted ó að hliusta á tekp-
una í vinnusitofu sinni. Og enn
svaraði Ted Heath: — Of ung, en
bætti svo við: — Komdu eftir 6 ár.
Utsala
Drengjajakkaföt frá kr. 395,00
Kuldaúlpur á telpur,
ára, kr. 195,00.
10—14
Ullarsportsokkar, ullarsokkar,
kven-, karla og bama.
Skíðabuxur kvenna
Síðar drengjabuxur, kr. 25,00
Flúnel 18 kr. metrinn
og margt fleira.
ser.
ar og bauð henni að reyna. Þar
með var torautín rudd. Brezka út-
( varpið stóð henni opið 'svo og sjón-
l varpið, og plötur hennar urðu
í Heiri. Og árið 1954 <aló !h<ún í gegn,
þegar plalta með Iiaginu Bells buíit-
. on and <sboes var getfin út. Og nú
j þsgar toún nýtiur vaxandi vinsælda
jsegir hún: — Eg þarlf að halda á-
j fraim að Qæra, ég toafi nokikra Tcnig
j un til þess að leika á Iwifcmyndum
■ kanfcse ii'ggur Iieið mtfn (þangað: Bg
hefi fengið mörg tiilboð um að
' homa. íram í ifcvikEnyniáu'm sem
svio,
en ég hefi taasið að ibáða •etftir liinu
réíta tækiffiæri.
Eg spyr har.a uan erii hdn<s dag-
lega Iiiifs.
— O, éig hietfi miikið að gera, er
að tfrtá miorgni til Qovöidis. Margir
vina minna undraslt yfir því að ég
sfculi ekki taka mér frí að miransta
kicistó einu sinni á. óri, en söagurinn
| er mitit yn di, ég hefi enga löngun
til að hætta að syiugja um trnna, Þó
er það <svo, að hér á landi hefi ég
hdfit <það isivo niáðugt að haagt er að
kaija það tfrá.
Ábeyrenidur?
— Elsfculegir, kunteiair, það er
eims cig ég sé að isyngja ffyrir vima-
hóp. Já, mér líður isannarileiga wl.
En nú æíflia é@ að fara út tii að
kaupa litfflmiu í litlu vólina máma,
það er toér aCIt svo tojar.t, tært og
hreirnt.
Og siöm'gkionan stendur á fætur,
og við h'öldum út í 'biæinn til að
kaupa llittfilimu, svo Alma Cogan
grti tekið á'sQenzku litina heimi mcð
En það fáist ekki litfiilmnr á
lisflandi.
Iin.
Landssmiðjan
(Framhaid af 7. síðu).
Fjiöldi manna <er ag vinnu á þesis
ari deild; logsuðumenn við suðu
og viðgerðir í austur enda, en
vestan megin er unnið að uppseitn
irngu og viðgerðum aflvéla. Vél-
vixkjadeildin annast niðursetning
ar véfla i iskip og frystihús, srnáði og
viðgerðir á hvers 'konar tækjum
ag þar hefir verið umnið að gerð
og uppsetningu fkkimjölsverk-
smiðja. Annars má segja um smiðj
una, að hún sé ein starfandi heild,
þótt 'hvert verkstæði hafi sérstöku
hliutverki að gegna. Verkstjórar
deildarinnar eru þrír, þeir Ásgeir
Guðmund'SiOn, Björn Jónsson og
Magnús Jónsson.
E'fnisgeyimsla smiðjunnar er í
kja’.’ara aðalbyiggingarinnar oig
þar er lika málmsteypa, þar sem
stieypíir eru hlutar í ýmis tæki,
sem ismiðjan framleiðir. Eldurinn
hjá máilmsteypunni gæti veflgt
mörguni fculvisum sálum og það
er víst, að sá gamli þyrfti ekki
að skammast sín fyrir hann. Verk
stijóri á þessum stað er Óskar Guð
steinsson.
Renniverksfæöi og nýsmíöi
Nýjasta hús Landssmiðjunnár
er láSma, sem reist hefir verið við
aðafltoygiginiguna oig veit gaflinn að
Klfl'pparsitág. í þessu húsi fer ný
Smíðm frairn cg þar er renniveffk-
stæðið. Plöíuisimíðin heyrir til ný
smíði isvo að þassi iðja ifier raún
verutoga fram á tveirn sböðum, í
nýsmiðjunni ctg plötusmiðjunni.
Nýsmiðjan framlieiðir límvatns-
taöki og katla og ýms önnur tadki
' til fkkiðnaðar.
i ,
i
j A nenniverifcstæðiniu er unnið
að vólaviðg'erðuni og hverskonár
rennismáði. Þesisar smiðar krefjast
' mikillar náikvæmni og ViHy Nil
sen, verkstjórinn þar, hefir auga
roeð framiieiðcd'unni, þar sem ekki
j má skeika broiti úr miIM'inetra.
Renniemiðirnir hafa miátetokka á
j Lctfti, miunda og ma-la öxila, hjtól
(og stenigur. Fræsivélaniar urga
! og miálimihie'f'Jarnir spæna járnið.
1 það er vélasöngur nútímans, sem
bergmál’ax í ioftinu.
Þessari smijðuferð er iokið. É:g
kveð Ásg'eir Guðmundisson og
| þakka honum góðar viðtökur og
I leiðtsögu. B.Ó.