Tíminn - 13.02.1958, Page 3

Tíminn - 13.02.1958, Page 3
T í M IN N, fimmtudaginn 13. febrúar 1958. 3 Mafturinn sem minnka'ði Bandarísk mynd. Aðalhlutverk: Grant Williams. Sýningarstaður: Hafnarbíó. Eins og nafnið bendir til, þá er myndin um mann, sem stöðugt er að ganga í sjáifan sig. Myndin hefst á því, að hann og kona hans eru stödd á búti skammt undan leinhverri strönd, þegar geislavirkt ský kemur yfir bátinn og á manninn fáklœddann. Kon- an sleppur, enda var liún farin inn í stýrishúsið til að sœkja bjór. Upp úr þessu fer maðurinn að að minnka og fer engum sögum af því, fyrr en konan er farin að geyma hann í brúðuhsúi vinstra meginn við stigann upp á efri hæð hússins. Ekki er þessu svona fyrir komið til að tákna ósk- hyggju konunnar um stöðu mannsins á beiimlmu, . h“ldur vegna þess að ekki er hægt að búa manninum þægindi nema í brúðuhússtíl. Þessi Gulliver í risalandi lendir nú í óskaplegum þrengingum. Heim- iliskötturinn gerir aðsúg að hon- um meðan konan skreppur í búð, og viii éta hann, en í þeim svipt- ingum steypist maðurinn niður í kjallarann, einar fimmtíu mann- hæðir á hans vísu. Þegar konan Ocemur inn og sér að brúðúhúsið hefir orðið fyrir hnjaski, byrjar hún að kalla og hrópa, en í því kemur ikötturinn og sleikir út um. Þetta endar svo með tauga- ' áfalli konunnar, enda ekki hægt að sjá annað en tiltölulega mein- laust liúsdýrið hefði orðið eigin- manninum að bana. Maðurinn rankar við sér í ruslakistu í kjallaranum og tekur sér bú- stað í eldspýtustokki. Þar slæst hann við köngurló. Segir ekki af þeirri viðureign hér. Margur nmndi vilja segja að myndin sé tóm vitleysa. Ilún er gott ævin- týri og heimsfculégt að banna börnum að sjá hana. Þeir, sem gerðu þesa mynd hafa hnoðaö einhverjum boðskap I enda henn- ar. Sá boðskapur er lítil rúsína í stórum pylsuenda. I.G.Þ. Ifll 111111111111111111111111II111111111111111111 m 1111111111111111111 fliiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiimi Undirbúin stofnun íslenzkrar deiidar í alfjjéðasamtökum áhugamanna um Átkntshafsbandalagið Eitl af fyrstu verkefnum nefndarinnar verftur íslenzk þátttaka í alþjótJlegri samkeppni blaða msnna og rithöfunda í vikunni sem ieið kom hingað til lands John Eppstein, framkvæmdastjóri „Atlantic Treaty Association" (ATA), en það eru alþjóðasamtök áhugamanna um Atlantshafsbanda- lag'ið. Kom hann að máli við ýmsa menn hérlendis og ræddi við þá um aðild íslands að samtökunum. Niðurstaða þessara, viðræðna varð sú, að reynt skyldi að koma á fót félagsdeild samtakanna hér, en slíkar deiidir eru nú starfræktar í tólf af fimmtán meðlimaríkjum Atlantshafsbandalagsins Beita þær sér einkum fyrir nánara menningarsambandi Atlants- hafsríkjanna og stuðla að ýmiss konar fræðslu um menning- armáí í heimalandinu. Hlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll S — Aðalfundur | Farfugladeild Reykjavíkur heldur aðalfund sinn | að Lindargötu 50, föstudaginn 28. febrúar kl. 20,30. s = s | Venjuleg aðalfundarstörf. = Lagabreytingar. I Stjórnin. imniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniriiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiniiiiBi = s 1 Húsnæði ( 240 ferm. fyrir skrifstofu eða léttan iðnað til s I leigu strax. 1 Tilboð sendist í Pósthólf 188. s i fllllllllilllllllllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllIlllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllIlllllllllllllllIIIIH* uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmk | Átthagafélag Strandamanna \ Aðgöngumiðar að árshátíð félagsins eru seldir í §j verzlun Magnúsar Sigurjónssonar, Laugavegi 45. 1 | Sími 14568. " | I Tryggið ykkur miða í tíma. | § , Stjórnin. § = 3 = =a lllllllllllllllllllllllll!llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll!IIIIIIIIIIIIIIIIIilll]|||i!!itll!il!H ^niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiHuiiiiiiniiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinin I Verzlunarhúsnæði Kosin var nefnd til að undirbúa stofnun fslenzku deildarinnar, og eiga sæti í henni Pétur Benedikts- son bankastjóri, sem er formaður hennar, Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri, Sigurður A. Magnússon blaðamaður, sem er ritari, og Lúð- vík Gizurarson stud. jur. Samkeppni um greinar og skáldverk. Eitt af fyrstu verkefnum nefnd- arinnar verður íslenzk þátttaka í alþjóðtegri samkeppni blaðamanna og' rithöfunda. Verður ’keppt í tvei'm flokkum: 1) Verðlaun fyrir beztu blaða- greinar og greinaflokka, sem birt- ast á tímabilinu 1. jan. 1957 til 31. márz 1958 í dagblöðum, vikublöð- um og tímaritum og fjalla um rekst ur Atlantshafsbandalagsins, vanda- mál þess og ÍTamtiðarhorfur. Fyrstu verðlaun verða 700 ster- 'lingspund, en. önnur verðlaun 350 pund. 2) Skáldverk. Verðlaun fyrir tvær beztu skáldsögur.nar. smá- 'sagnasöfnin eða leikritin, sem birí ast á tímabilinu 1. jan. 1957 til 15. nóv. 1958 og telja mætti að vörpuðu nýju ljósi á andleg sam- skipti vestrænna þjóða eða væru líkleg til að greiða fyrir gagn- kvæmum skilningi meðal vest- rænn þjóða og annarra. Fyrstu verðlaun verða 1400 sterlings- puiid og önnu rverðlaun 700 pund, sem skiptast jafnt milli höfundar og' útgefanda. Innlend verðlaun. Auk þessara alþjóðlegu vrerð- launa verða svo veitt sérstök verð laun í hverju landi fyrir það eftni sem dómnefnd álítur verðlauna- hæft. Innlendu verðlaunin verða í fyrra flokki 175 sterlingspund og 90 pund, en í síðara flokki 350 pund og 175 pund. í íslenzku dómnefndinni eiga sæti: Þorkell Jóhannesson liáskóla- rektor, Tómas Guðmundsson skáld og Helgi Sæmundsson ritstjóri. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Hekla“ austur um land í hringferð hinn 18. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fás'krúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á laugardag. Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll = Jörð til sölu Stórt tún. Mikið land. Gott í- veruhús og peningshús. Vinnu- vélar. Vel í sveit sett. Tiiboð sendist í pósthólf 1324 eða í síma 17642. = 60—100 ferm. til leigu nú þegar. §f Tilboð sendist í Pósthólf 385. EE = iiilllllll.Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll.Illllllllllllllllllllllllllllll.Illl.IIIIIIIIIIMÍÍ uiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinijn | B-R--I-D-G--E | | Tímarit um bridge. Kemur út 8 sinnum á ári, 36 síður | | hverju sinni. Árgangur til áskrifenda 60 krónur. Flytur | | innlendar og erlendar bridgefréttir, greinar og kennslu- i | þætti. | 1 Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að BRIDGE. | | Nafn .................................................................................... | == 3 1 Heimili ........................................................................... Póststöð . .................................................................. BRiDGE, Sörlaskjóli 12, Reykjavík. iiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Ingi R. Jóhannsson og Eggert Gilfer tefla saman á skákmótinu í kvöid Eftir 5. umferð á Skákþingi Reykjavíkur standa leikar þannig í efsta flokknum, að Ingi R. Jóhannesson er efstur með 5 vinninga. Hefir hann unnið allar skákir sínar til þessa þar á meðal gegn Jóni Þorsteinssyni. í öðru sæti er okkar gamalkunni skákmeistari Eggert Gilfer með 4Vá vinning. Hefir hann enn í fullu tré við ellina og unga skákmenn. Guðtaundur Ágúsitsson og Jón Þorsteinsson eru með 4 vinninga hvor. Jón hefir aðeins lapað fyrir Inga, en unnið Guðm. Ágústsson, Benóný og Kára, sem al'li reru I efstu sætunum. Jónas Þorvalds- son, unglingurinn sigursæli (að- eins 16 ára) og Óli Valdimarsson eru með 3Yz vinning hvor, og eru í 5.—6. sæti. í 2. Qoldci er Ámi Jakóbsson efstur með 5 vinninga. Xöðrusæti er Guðjón Sjgurðissoii með il/z vinnimg. í 3.-4. sæti eru þeir Bragi Bj örnsson og - Jón Háifdanar son með 4 vinninga. Jón er aðeins 10 ára og hefir áðiu- getið sér gott orð fyrir skákhæfileika eins og mörgum er kunnugt. í drengjaflokki er teflt í tveim ur riðlum. Efstir í A-riðli eru Páll Kristjónsson, Guðm. Þórðarson og Pétur B. Pétursson með 4Yz vinning hver. í B-riðli er Jóhann Helgason með 4y2 og Alexander Árnason með 3M>. f drengjaflokki er: aðeins teflt á sunnudögitm. 6. umferð verður tefld i kvödd (fimmtudag) í K>rs-caíé. ®e£st taHið kl. 7,45. • Bifreiðastjórar LIQUI-MOLY er komið aftur MUNIÐ að láta LIQUI-MOLY reglulega á hreyfilinn. MUNIÐ að hver smurningur af LIQUI-MOLY endist 4800 km. akstur. MUNIÐ að LIQUI-MOLY auðveldar gangsetn- ingu. MUNIÐ að LIQUI-MOLY er öruggasta vörnin gegn vélasliti og úrbræðshi. MUNIÐ að ein dós af LIQUI-MOLY kostar aðeins fcr. 25.50, en viðgerð á úrbrædd- um hi'eyfli ko9tai' þúsundir lcróna. MUNIÐ að LIQUI-MOLY fæst á smurstöðvum, benzínafgreiðslum, bílaverzlunum og víðar. Islenzka Laugavegi 23 h.f. - Sími 19943

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.