Tíminn - 15.02.1958, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.02.1958, Blaðsíða 2
% „Horft af brimni”, síðasta sýning (Framhald af 1. s;3>ú). haf' válið 'markáðsd'ag 'til árása'r- ( in.nar, er þeir viss.u, að fjöldl fó'ljts .iTvaf saman komin í Sakiet frá öðr- um borpum. -Vil.ja loka ræðismamis- skrifstofum. Túnis hefir svarað neiiandi til- l'ögu Frakka um að löndin taki aftur upp samband sín í- milli. Sú 'itiliaga var lögð fyrir Túnisstjórn í’gær og hefir.hún neitað henni lið fyrir lið. Kunnugir menn í Frakklandi telja einnig, að hún haíi visað á bug fyrirspurnum Frakka um vistaflutning til fransks setuliðs og einangrun þess. í morgun var tilkynnt opinberlega í Túnis, að stjórnin hefði' sent frönsku- stjórninni erindi, þar sem hún krafðist þess' að utanríkis- ráðuneytið. franska l'okaði þegar .i stað öllum ræðismannsskrifstofum símihi í Kef, Gafsa og Medjej el Bab. Franska stjórnin hafði áður gefið ræðismönnunum í þorpum ■ þessum skipun um að halda áfram starfd. Settir voru í dag 30 verðir Túnisstjórnar við ræðismannsskrif stofuna í Medjej el Bab. Mótmælaverkfall. í Túnis hófst í dag alisherjar- verkfall. Virtist verkfallið vera sem næst algert, og var eyðilegt um að litast í höfuðborg Túnis í dag. Lýst var yfir verkfallinu í mótmælaskyni við sprengjuárás- ina. Lögregla Túnis sló hring um sendiráð Frakka í borginni, höfðu allmargir innfæddir farið í kröfu- göngu þangað, en lögreglan vís- aði fjöldanum á burt. í öllum meiri'háttar bæjum og þorpum voru haldnir mótmælafundir. Séint í dag var mótmælaverkfall- inu aflétt og lífið í höfuð'borg- inni gekk sinn vanagang í kvöld. Hi3 ágæta leikrit „Horft af brúnni'* verður sýnt í síðasta sinn í Þjóðleik- húsinu í kvöld. Á myndinni sjást Marco (Helgi Skúiason), Katrín (Krist- björg Kjeld), Rodoipho (Ólafur Jónsson), Eddie (Róbert Arnfinnsson) og Beatrice (Regína Þórðardóttir). Næstu tónleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar verða á þriðjudagskvöldið Nsestu tónleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar verða í Þjóð- leikhúsinu á þriðjudagskvöldið kemur .klukkan 8.30 e.h Stjórnandi hljómsveitarinnar verður Ragnar Björnsson, en einleikari á píanó verður Ásgeir Beinteinsson. Báðir eru þetta ungir hljómlistarmenn og er þetta 1 fyrsta sinn, sem þeir koma fram opinberlega með hljómsveitinni. Ráðgert aö hefja mjólkurflutninga austan af Síðu til Flóabúsins í vor Gjaífrekur vetur vegna áfre'ða, en samgöngur hafa veriÖ gó'Öar ti! þessa. Tíðindamaður blaðsins hitti Bjarna Loftsson bónda á Hörgslandi á Síðu t gær, en hann er staddur hér 1 bænum, og spurði hann frétta úr héraði. — S.L sumar var okkur gott, sagði Bjarni og heyfengur var allmikiil, en veturinn hefir verið gjaffrekur og gengur því nokkuð á heyin, þótt flestir séu vel birgir. Frá desemberbvrjua miá segja, að vetnr hafi verið œkfeur harður. Þó hafa snjóþyngslt efcki verið mikil, heldur áfrerar, sam tekið hafa tfyrir beit. Greiðar samgöngur. Hins vegar hafa samjgöngiir oft- a-S't verið greiðar, og hefrr vegur- ih’n- vestur um Eldhraun t. d. aldr- ei' lokazi, og er það óvenjiuilegt. Hin,s vegar varð Mýrdaissandur ófær um skeið, en nú er greið- fært áila l'éið til Vífcur. Byrjað er á nýjitm, uppMeýpiJUim vegi yfir BÐídttraun, og þegar hann er kom- iriTi,. má búast við, að þar verði fært flesta vebur. Þá vamtar u-pp- Meyptan veg yifir Mýrdailissand, og er það eitt mesita naiuðsyn.joimál, sem nú er framundau. Mjólkurflutningar hefjast. Sauðfjárbú eru alistór á Síðu, og eins stór eins og immt er að hatfa þau vegna landrýmis. Þo eru búin yfirleitt of látii, og þarf meiri fj'ölbreytni í búskapinn. Ræktfun er orðin mikil, og kúabúin hatfa stæk'kað. Mikil'l áhiugi er nú fyrir því að hetfja mjóikunfiLuitninga á j rkað. Er nú ákveðið að hefja þá tilraun í vor oig fiiytja mjó'lk vestur til Víkur og þaðan til Mjólik urbús Flóamanna. Þótit mjólkur- magnið sé ekki miikið enn, vona bændur að þetta verði til tekju- drýginda og öryggis og kúa'búin fara vaxandi. Flutningskosínaður er að sjtáitfsögðu mikiili AHimikið hefir verið utn bygg- ingar síðustu missirin, einkum pehingshúsa, og næktunarfram- kvæmdir eru ali'miiklar á hverju sumri. Kynningar- ©g fræðslnkvöid hjá Badmintonfélaginu í kivöiid Muitokan sex efnir Tennis og badminitioniféilag Reykjavlkur til kvikmyndasýningar í KR-Msinu og er öiLliuim beimill aðgangur. Að kvikmyndaisýninigunni lokinni sýna Kirsiten Hansen og Vaiga Otftósson mok'kur böigg og bvsrnig skal taka á mctfi ýmsum Höggunn. Á þessu fræði'luikvijlldi verður einnig sýn- ingarleikur í tvíiliðaieák og verður Kirsten Hansen mé'ðail Leikenda. i Á miðivikiudaginn kemur býður' félagið ungliniguim að koma í KR-: húsið frá M. 1—2,40 Að þeissu sinni verður leikið hljómsveitarvefkið Capriccio ital- ien op. 45 eftir Tschaikovsky og píanciconsert nr. 1 í Bsmioilí op. 23. Þá verður leikin sinfónía nr. 6 í F-dúr op. 68 (pastoral) etfitir Beet- hsoven. Píanókonsertinn cg sinfón- ían hafa verið flutt hér áður, en þeitfa er í fyrsta sinn, sem Capric- eio italien er flú'tft hér. Það er sam ið á Ítalíu árið 1880 upp úr vin- sælum íitölskiuim lcguim, seim tón- skáldið skrifaði upp á stfaðnum. Þá sinfóníu Beetihoivens, sem nú er leikin, munu margir kannaist við úr . kvikmyndinni „Fantaisia" oig píanókonsertinn úr annarri þekktri kvifcmynd, seen sýnd var hér fyrir rúmuim áratfug. Er hér um mjcg aðgengileg tónverk að. ræða fyrir aLLan þorra manna, þóitt þau'séu efcki að sama skapi auð- veld í fluitninigi. Atliyglisverðir menn. Síjórnandi Mjómsveitarinnar á þessuim K'ij'óimlexvuim ög einleitíari hénnar á píanó eru báðir meðal ynigisitu tóniii'íitanmanna hérl&ndis. Hafa þeir báðir g&tið .sér hinis bezta orðs við nám og störf. Báð- ir eru þeir úösikritfaðir úr TónLLsit- arskólanum, en hatfa síðan niumið erlendis. Ragnar Björnsson nam h'lj'óm'sveitarstfjóm í Kaupimanna- hötfn, að loiknu niárni í Tónlistar- skólanum og síðar í Vínarborg. Hann hetfir nú um skeið varið s'önig stfjóri karilaikónsinis Fóstbræður. Er- lendis nam Ásgeir Beinjteinsson TI M I N N, laugardaginn 15. febrúar 1958. Fyrsti raíeindaheilinn í Danmörku hcí starí sitt í Valby í gærdag Mestur tæknilegur atburíur í landinu urn tíu ára bil, segja Oanir Khöfn, 14. febr. — í gær gerðist sá atburður í Danmörku, sem Danir kalla hinn mesta viðburð á tæknilegum sviðum, semr gerzt hafi í Danmörku í tíu ár. Þá var vígður fýrsti danski rafeindaheilinn, og er hann kallaður DASK, en það er skammstöfun úr Dansk Sékvenskalkulator. í gær reikn- aði rafeindaheilinn dæmi 20 líkinga með 20 óþekktum stærð- um á 16 sekúndum, og lagði saman milljónatölur á mínútu. Rafeindaheiliun DASK, sem einnig er nefndur Véfréttin í Val- by, en þar er honum komið fyrir, kostaði 900.000 danskar krónur, og var smíðaður á mettíma. Við vígsluna voru margir fremstu menn Dana á sviði stjórnmáia og stóriðnaðar, og áður en heilinn tók til starfa, höfðu 50 meðal þýð- ingarmestu stofnana í' dönsku at- vinnulífi lagt fram tölúleg úr- lausnarefni sín og bókhald til út- rei'knrngs. Fjöldi sérfróðrá maniia vinnur að því' að „fóðra heilann“, tína inn í hann upplýsingarnar ! sem hann skal vinna úr. Heilinn mun starfa allan sólkffiringirúi', hann mun ekki finna til' þreytu.. Seytján landar stofna „Félag Íslend- inga i Stuttgart í Þýzkalandi Stuttgart, 2. febrúar. — í fyrrakvöld var stofnað íslend- ingafélag í Stuttgart í Þýzkalandi. Hafa nokkrir íslendingar að jafnaði verið þar við nám undanfarin ár, en á liðnu hausti bættust margir í hópinii og eru alls seytján íslendingar bú- settir í Stuttgart í vetur. kynna ísLendingum Þýzkaland og þýzka menningu — að halda. lif- andi tengslum við ættjörðina og glæða heilbrigða þjóðerniskennd meðal fsLendinga. Félagið vill gjarnan, og að svo mildu .leyti sem það gétur, veifca1 upplýsingar um nám hér oig ann- að, sem til kynni að falla. Stjórn fólagsins er þannig skiþ- uð: Ormar Guðmundssqn stud. arch. formaður. Guðmundur Ö. Guðmundsson, stud. chem. ritari. Ingi Fr. Axelsson, stud. arch. gjald keri, og varamenn: Ólafur Óskars- son, stud. el. Guðniundur Kr. Guðmundsson, stud. arch. Hólm- Lenzka þjóð meðal Þjóðverja — að' geir Jónsson, stud. el. Segir í fréttabréfi til. blaðsins, að þá hafi hótt tímabært að stofna félagið. Var gengið formlega frá stofnun félagsins að kvöldi hins 31. janúar síðast liðins. Ennfremur segir í fréttabréfi: Félagið heitir: „Félag íslend- inga í Stóðgörðum." í lögum fé- lagsins segir m.a„ að tilgangur þes.s sé: — að gæta hagsmuna fé- lagsmanna — að halda uppi félags starfi meðal íslendinga í Stóðgörð- um og lialda uppi samvinnu við önnur fslendingaféiög erlendis, sem og önnur hliðstæð félög er- lend — að kynna ísland og ís- Skáldsagan Grámann eftir Gunnar Gunnarsson komin út kjá Landnámu Hún er 19. binditS í ritsafni skáldsins og kom fyrst út fyrir nálega þremur áratugum í ritsafni Gunnars Gunnarssonar er nú að komá út 19. bindið. Er það skáldsagan Grámann, sem Gunnar skrifaði í Danmörku fyrir nálega þremur áratugum og kom þá út þar. Mun skáldið hafa unnið verkið alveg uppj að nýju og fór í það verk heilt ár, því er hann hafði lokið við þýðing- una, var hann ekki ánægður með söguna og vann allt upp að nýju, og er hér því um nýja bók að ræða að verulegu leyti. Lcikið. I Lok þö'ssa árs' m'uuu ödl leikritf, G'unnarsikqima ií einu bipdi og .síðan smitoögur Oig ritgsrðir. ýj,t- gáfan er ÖHI biundin í geiitarskinn, eins cg tíðikaðigt fytir aildarfjiórð- umgi, en er nú að mesíu hoetft vegna þess hve það er dýrt. Hafa bsekur Gunnars. verið tiLtöLuíeg'a ódýrar og kustar þessi : síðasta 148.00 kr. tLl' áskrifenda. Ritfsatfn Gunnars muri nú Vera Verðmæit- asfca ritsafn landsihs oig mörg bind- in með ölliu ófáanleg. RLLsaifn Gunnars Gunnarssonar er nú orðið hið stærsta, sem kom- ið hafir útf hér á Landi, enda senn fyrst í Hambórg cg síðan f Róma- borg. Hann ko-m fyrst fram hér á tómleikuim Tómlisitarfélagsins ár- ið 1955 og vakti þá miikla athygli, enda er hér á ferðinni óvenju efnilegur píanóLeikari. Árseyðsla Sínfóníuhljómsveitarinnar eins og vikulaun eins rokksöngvara ÞVÍ IIEFIR VERID fleygt, að nú. standi til að fá hinn fræga enska rokksöngvara, Tommy Steele, til landsius, en við feng um danskan skugga lians hér á dögunum. Þó er sá liængur á þeásu, a'ð Steele er dýrseldur á sjálfan sig ®g mun hann vilja fá í beina greiðsiu fyrir viku- tívöi hér, eiííhvað um fjögur þús und sterlingspund. VEGNA ÞESSA ORÐRÓMS og af því að kostnaðarsamanburð- ur er ailtaf fróðlegur, var Jón Þórarinsson, framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitarinnar, spurð ur að því í gær, hve hljómsveit- in þyrfti mikinn erlendangjald- eyri til starfsemi sinnar yfir ár- ið. Kvarðst hann búast við, að sú upphæ'ð væri um það bil fjög- ur þusund pund, ef gjaldeyris- leyfi fengjust. EINS OG GEFUR að skilja, þarf jafn stór ’hljómsveit og Sin fóníuhljómsveitin töluvert erlend is frá, eins og nótur og hlj'óð- færi til endurnýjunar á eldri hljóðfærum. Ekki hvað minnstur liður í gjaideyriseyðslu hljóm- sveitarinnar er grei'ðsla til fyrsta flokks erlendra hljómlistar- manna og söngvará, sem hingað koma á vegum hennar til að flytja okkur yfirburða list. SÁMT ER Tornrny Steele kostnaðarsamari okkur í eina viku en Sinfónínhljómsveitin yf- ir allt árið, en í henni eru að jafnaði í kringum fimmtíu menn. 40 þús. bindi. Fyrsta bók Gunnars kxjim pt Akureyri 1906 eða fyrir meira 50 áruim ag enn er Gunnar sísikr andi og sívinnandi, Lesandi áli bækur, sem út koma í veröiLdin á fimnn tungiumiálium að minn's kosti. Bókaútgáfan Landnáma g, ur út venk Gunnars - í héiidam gáfunni, en HeiLga'fell einstfaik bækur. Hafa á rúmum árafcug-v< ið gefin út á þassuim .tveiimur' f< lögum yfir 40 þús. bindi af yez um Gunnars og á þosáij ári ke ur Borgarættfin í nýrri myr skreyttri útgáfu hjá Heilgatfelli Drengurinn," eípnié myh'dskrey ur, í nýju saíni úngliiigaþóka, se Heigafeli 'géíut- úý þ'ar.-sém e: urigis verða" prentuð k'lassíák: ve íslenzkra hötfunda, mynd&kre; af ís'lenzkuim ILstfamönnuim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.