Tíminn - 15.02.1958, Blaðsíða 7
TÍMINN, laugardaginn 15. febrúar 1958.
I
,,Áður en lýkur verður saga hans líka
þjóðarsaga og fær aukið alm. gildi”
Þároddur GuSmundsson frá Sandi ritar um Einars
sögu Ásmundssonar eftir Arnór Sigurjónsson
Þjófflífs- og mannlýsingar frá
fyrri öld: Einars saga Ásmunds-
souai', eftb' Arnór Sigurjónsson.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1957.
Þstt-'a 'Pr aðeins fyrra bindi bótk-
arinnar og iþó áilstónt rit, 352 bls.
■með .5.8 mynduni. í formlála 4-skur
hcfpndur Ifram, að Eíðanta bindið
verði áðaikluti scgunnar, svo að
itm verkið í heild verður ekki
dsemt af.viti, fyrr em því ler lckið.
Hér, fikal aðeins toenit á nokkra
helztu feosti þess bindis, sem fyrir
'liggur,, fbá /sjónarmiði aimenns og
ófróðs iesanda séð.
Eókin.; hefir að geyma mikla
fræð.du 'itrn atvinnu- og þjóðiíf síð
nstu aldir. Af kcíium um það
efni / sérstaklcga er mér minnis-
stæðastur 10. þátturinn: „Styrk-
ur af afli auðs, hákarls/ sem'er
I f Einar Asmundsson
útvéígáisaga Höfðhverfinga 'á teeinni
hlúta Í9. aldar, dæmi mn merki-
ieg afrak og aiorku. Eiga þar því
ihlut að rriáli margir fleiri en að-
aisögúhétjan. Á hliðstæðan taátt
eru landbúnaði s'ama tímabiis gerð
skil/'þð að innan þrengra hrings
sé, þ'Vl áð sú 'lýsin.g er einkum
hundin við bújörð Einars sjiálfs,
sem'aereg-t af var Nes í Höfða-
hverfi. Gefur ihún giögga cg ýtar
leg.a my.nd áf búskap, eins og
hann var ©tundaður af betri bænd-
utn lá þvi tímabili, sem um ræðir.
Balkin er ætt cg uppruni Einars,
æsfca hans og æviferill, eftir því
sem heimildir ieytfa, og af.ikipti
söigiuhetjunnar áf félagsm'álum, en
Einar í Nesi var brautryðjandi ým
issa. .samtaka i Þingeyjarsýsl.u og
víðar, eins og kunnugt er nokkurs
konar. fyrirennari Benedikts á
Auðnum.
Týnd feðasaga.
Réyndar finnst mér, að mynd
sú, sem höfundúrinn dregur upp
af Einari, isé eklki xnjcg skýr; eink
um er maðurinn taeldur óljós fram
an af, Mkt cg yfir honum hvíli
ævintýrakennd hula. Má vera, að
iskorti heimilda sé um að kenna.
Lesandinn fær þó örugga vitneskju
uim bráðþroska leitandi sál. Og
sm'ái'm sarnan stigur fram úr
mi'strinu fágætlega sjálfmenntað
úr bóndi, Eem gæddur sr miklum
vísdómi, allt að því ofurmennt,
enda var Ihonum snemma gefin
nafnbótin ,,vísindamaður.“ Lengi
vel virðast sarmt þessir hæfileikar
og ikostir irneir draumar fólksins
og huigniyndir Arnórs um Einar
en færð asiu fuliikomin rök fyrir
orðróunnum. Sjíá kaflan Týnda
ferðasögu. Höfundurinn tekur að
visu fram, að sú frásögn hafi þá
sérs'töðu í bókinni. að hún sé
ekki 'öll tayggð á fuligiidum heim
ild'Um. En enda þótt ei.gi verði
allitaf Ijóst við ifljótan lestur, hverj
ar sóu hugsanir Einars o:g hverjar
Arnórs, þá orkaði frásögnin og
hugleiðingarnar i sambandi við
hana ekki islður sannfærandi á
mig en sumar ályktanir, sem reist
ar þykja á óyggjandi staðreynd
ium. Og þegar slíkt t-ekst, er hag
lega á peinna hald'ið. Mannlýsing
in íkýrhit líka því meir sem lengra
sækist á bókina.
Frjálshugur og víðsýni.
í einhverri ritfregn af Einars
isögu var ge-fið í skyn, að hctfuð-
persónan væri ekki allls kostar
igeðfeld. 'Þar er ég á öðru máli.
Enda þótt Einar í Nesi eigi varla
lof •kilið fyrir allt, sem hann tók
isér fyrir hendur, og þá ef tii
vill sízit fyrir afskipti sín af Brazil
íuferðunum, hlýtur góðfús lesandi
að fá mætur á manninum, einurð
hans, sannleikshcllustu, jafnvægi
skapsmnanna cg dómgreind, á-
isamit fleiri kostum. Eigindir þess
ar koma einna skýrast i Ijós í
ka.fla ,sem heitir Trúvillmgurinn.
Ber ‘sú frásöign öll frjá'lshuga og
víðsýni Einars fagurt vitni, auk
þess se.m hún er etórfróðleg að
öðru 'leyti um efni, sem ég hef
séð litla grein gerða fyrir áður.
Síðasti kafli iþesisa bindis, Vor-
draumar í vetrarhörkum, sýnir svo
Einar friá nýjum sjónahóli, enda
biður hann þar algeran ósigur í
rnáli iseni varð honum til litilf
sóima, þó að það kunni að hafa
haít þroskakildi fyrir hann sjálí
an.
Yfirleitt óx áhugi minn á efr
þsssarar bókar því meir sem é;
as dengur í henni, og þrír síc
istu þættirnir þykja mér beztir, á
'amit kcflunum, sem nefnast Týnc
ferðasaga og „Styrkur af afli auðs,
bá'karls" cg áffur er getið. Þeir, sem
ekki hafa sérstakan áhuga á
skýrslum um búfjárhöld og afla
brögð, geta hlaupið yfir þá hluti.
Mannlýsingar og myndir.
Enn vil ég benda á tvennt,
sem mér þótti skemmtilegt við
bókina. Annað eru hinar mörgu
og 'ágætu myndir, sem prýða hana
og yndi ier að skoða, einkum mynd
ir manna, bæja cg landslags, en
einnig kort, skip, rithandarsýnis
horn cg lcks ætthringur Gunnars,
sonar Einans í Nesi. Síðast, en
ckki sízt, vil ég fara nckkrum orð
um um mannlýsingarnar. Auk að
alsöguhetj'unnar, sem alltaf skýr
ist því meir sem á líður, eins og
færð hafa verið nckikur rck að,
verður séra Björn Halldór-scn í
Lauifálsi le.randanum sérctaMega
húgþekkur, enn freimur svili Ein-
ars, séra Sigurður Gunnarsson á
Hallormsctað, þó að kynnin af
báðum valdi lesanda nckkrum von
brigðum vegna afstöðu þeirra gagn
vai't „kaþólika trúboðinu" — að
ógieymdum kaþcilsku presttinum,
sr. Bernharði og sr. Baldvin, sem
fá ófcgur eftirmæli. Lo'ks er Björn
í Lundi, afi Einars í Nesi og langa
langaáfi Arnórs dre.ginn með fáum
en iskýrum dráttum. Meðal ágætra
mynda í bókinni er ein af Birni í
Liundi, feiknuð af Bjarna Thor
arensen amtmanni, cglyemanleg.
Eftir mynd amtmannsins að dæma
isvipar h'ífundi 'bókarinnar isvo
m.jcg til þessa áa síns, að þeir
hefðu varla getað verið líkari í
I sjón, þó að Björn í Lundi hefði
verið 'faðh- Arnórs.
Heildareinkenni góð.
Undirritaður leiðir hjá sér að
gagnrýna sagnfræðilegt gildi þessa
rits 'eða mannfræðilegt. Til þess
brestur mig bæði löngun cg öll
gögn. Þó að aðrir, sem yfir hvoru
tveggja ráða, kunni að finna ein
hverjar „villur í dæminu'* — en
bókin ier ieinmitt dæmi um al-
þýðumann, sem hafði éhrif á mál
efni saimtíðar sinnar og eftirtím
ans — þá æit'la ég, að elíikt muni
lítið hagga heildareinkunn þeirri,
sem hcfundi ber fyrir tímafrekt
cg 'trúlega unniff verk. Að því er
mikil'l ífengur cg drjúg viðbót við
áður gefna vitnisburði um afrek
liðinna kynsíóða í baráttu fyrir
bættum efnahag, auknu frelsi, sam
tckum og vífftækari menntun. Stað
góð vitneskja um. óhöpp .þeirra
'jafntJ ’Og 'sigra, _gatuE brýnt ' til
•d‘áða, um leið og.hún treystif þann
grundvöll, •’senr vér ’stöndunr á: '
Eins cg vænta.jná-tti-frá. hendi
Amórs, er hék' þessi, "sdm sagt,
stórfróðleg. En hún er líka bráð
•sk&mmtileg á köflum cg lofleg
í alla staði. Þar ssm sagan gerist
ein'kum í Þingeyjarsýslu, ætiti hún
að vera Þingeyingum mjög kær
kc'ininn gestur sérstakle.ga. En
spor Ehiars í Nesi 'li.ggja miklu
viðar. Áður en lýkur verður saga
hans líka þjóðar saga og fær
jafnframt aukið almennt gildi.
Ég bið framhaldsins með eftir
væntingu.
Þóroddur Guðmundsson.
HósiS í Nesi.
Alþingi hefir samþykkt að fram fari
athugun flugsamgangna við Vestfirði
Ræ^a Eiríks Þorsteinssonar í Sameinuðu Al-
biiigi, er tiílaga hans og Sigurvins Einarsson-
ar um þetta efni var afgreidd
Hér er um aS ræða tillögu
um athugun á flugskilyrðum
fyrir Vestfirði, en sá lands-
hluti hefir við einna erfíð-
astar og einhæfastar sam-
göngur að búa.
Tækni nútímans á öllum sviðum
hefir á nokkrum árum breytt öll-
um kröfum þjóðarinnar, hvar sem
er á landinu, til meiri og betri fyr-
irgreiðslu til aukinna þæginda og
til þess að geta notað tímann meira
en áður fyrir sig.
Flugsamgöngur eru einn merk-
asti iþátlur í hraðatækni fyrir ferða
lög um 'heim allan. Þær hafa gert
veröldina litla. Nú keppir flng-
vélin við hraða hljóðsins og lnig-
ur einstaklingsins hrekkur varla
tiil að fyligja þeim likama, sem
berst á vængjum hinnar hrað-
íieygu ílugvélar.
Flugsamgöngur eru nú orðnar
isvo vinsælar og sjálfsagður snar
íþáttur í lífi íslenzku þjóðarinnar,
að enginn getur án þeirra verið.
Það er því nauðsyn sem knýr á
dyr, að sinna þeim landshlutum,
gera þá betur úr garði en nú er,
sem ekki eru búnir að fá nauðsyn-
lega aðstöðu til að geta íekið á
imóti íLugvélum, eins og þeim, sem
í náinni framtið koma til með að
annast flug til afskekktra byggða
landsins. Allar stærri byggðir hafa
nú fengið sæmilega í'lugvelli, svo
aö landflugvélar halda uppi sam-
göngum þangað. Á vestanverðum
Vestfjörðum er enginn flugvöllur
stærri en svo, að sjúkraflugvél
Björns Pálssonar geti lent þar. Það
er því áhyggjuefni Vestfirðinga,
að flugferðir leggist niður jafn-
skjótt og sjóflugvélar þær, sem
nu eru að enda sitt skeið hér á
landi, hætta að fijúga. Eins og al-
þjóð veit, er Reykjavík miðstöð
menningar, verzlunarsamgangna,
athafna og fjármála. Aliir vegir
liggja því um þessa Rómaborg ís-
lenzka lýðveldisins. Fyrir því hlýt-
ur krat'a þ.jóðarinnar hvar sem er
á Iandinu, að verða sú að iiafa
greiffar samgöngur við þessa mið-
stöð menningar og tækni, sem
þjóðin hefir orðið einhuga um að
tayggja upp sem sina höfuðborg.
Tækni nútímans likist á margan
háít hugmyndum þjóðsagnahöf-
unda f'yrri tíma, stærstu möguleik-
um i hugmyndabeimi þeirrá. Nú
: munu margir geta tekið undir með
töframanninum, sem sagði:
Fljúgðu klæði — þegar fljótt þarf
að skipta um verustað og klífa
verður loftið til þess að ná séttu
takmarki í tíma en ekki ótíma.
Það er vissulega ti'ú allra Vest-
Eiríkur Þorsteinsson
firðinga, að Alþingi veiti þeim lið,
bæði í orði og' verki, í þessu nauð-
synjamáli, svo að þeir megi verða
í nauðsynlagu sambandi við höfuð-
borg sína, jafnt í samgöngum sem
öðru.
Afskekktum byggðum íslands
verður að sýna fulla vinsemd, þeg-
ar um lífæð þeirra er að ræða. Svo
verður sóma lands og þjóðar bezt
borgið. Ég þakka áð síðustu öll-
um nefndarmarmum í allsherjar-
nefnd fyrir vinsemd við afgreiðslu
málsins, um leið og ég leyfi mér
að vænta þess af hinu háa Alþingi,
að það afgeriði till. eins og hún
liggur hér fyrir.
Á víðavangi
Syndirnar og sagan
Þjóðviljinn birti í gær þau iið-
indl, að forsætisráðherra Sovét-
ríkjnna á árabilinu 1953—1955
sé týndur úr sjálfri rússnesku
alfræðiorðabókinni. En sá heitu’
Georgi Malénkoff, og muna fleiri
en Þjóðviljamenn nafn lians enn.
Samkvæmt þessu gagnmcrka vís-
indariti var hið víðlenda ríki
öldungis forsætisráðherralaust
þessi árin og þetta finnst Þjóð-
viljanum dálítið einkennilegl'.
Gefur því í skyn, að e.t.v. sé
alfræðiorðabókin ekki sem áreiö
aniegust. ATifalaust er það þó
einhverjum vondum einstakling-
um að kenna, en alls ekki skipu-
laginu. Athugulir lesendur sakna
e.t.v. fleiri nafna úr ritinu, auk
þeirra, sem Þjóðviljinn telur nú
upp. Einu sinni fengu áskrifend-
ur t.d. sent heilt blað í B-un-
um og leiðbeiningu um, hvernig
ætti að skera úr tiltekið blað £
bókinni og líma nýja blaðið inn
í staðinn. Á gamla blaðinu var
ævisaga Bería, en hann var þar
sagður mikill föðurlandsvinur og’
hægri liönd Stalíns. Á nýja blað-
inu var hann ekki til. En mjög
ýtarleg ritg'erð um Bering og’
Iiaf það, sem við Iiann er kennt,
Þetta er þægileg sagnfræði. llá-
lítil prentsverta og lítið rakblað
uppnema lieila áratugi, menn og'
málefni. Það er ekki ónýtur
hjálpræðisher, sem getur kast-
að syndum sínum á bak við
svona bókmcnntir.
ðuklað á draug
í framhaldi af þessu upplýsir
Þjóðviljinn að þetta mikla rit —•
sem blaðið mun einhvern tíman
hafa talið bera vott um „yfir-
burði sovétskipulagsins“, nefni
ekki einu orði að Molotoff var
iilanríkisráðherra á gjörvölhi
tímábilinu 1938—1956. Ýmsa
minnir að allmiklir atburðir gerð
ust á þessu tímabili. Ekki nefn*
ir blaðið livort alfræðiorðabók-
in nefni samninga Stalíns og
Hitlers, árásina á Finna og Pól-
verja, kúgun leppríkjanna, sam-
göngubannið við Berlín og' Kóreu
stríðið, svo að nokkrar friðarráð-
stafanir þessa tímabils séu
nefndar. Annars er ekki nema
eðlilegt að Þjóðviljanum verði
hverft við. er heimsstjórnmála-
spekingar Iians rýna í rússnesku
alfræðiorðabókina og uppgötva
að Malenkoff og Molotoff liafa
aldrei verið til, Tilfinningin
hlýtur að vera svipuð og hjá
manni, sem vaknar við það, að
liann er að þukla á (lraug.
Bjarni og Bulganin
Mbl. viðurkennir, að rétt sé
hermt lijá Tímanum að Bjarní
Benediktsson liafi ekki látið bera
varnarsamninginn frá 1951 und-
ir utanríkismáianefnd eða fyrir-
fram undir Alþingi. Þar var þó
iim að ræða nýja stefnu í utan-
ríkissamskiptum. í svarinu tit
Bulganins er aftur á móti engin
ný stefna mörkuð, aðeins rakið
það, sem Alþingi liefir þegar á-
kvarðað, svo scm lilutdeild í At-
lantshafsbandalaginu. Engin
þörf var á því, að utanríkismála-
nefnd fjallaði um svarið. AI-
þingi hefir fyrir löngu markað
þá stefnu, sem þar er lýst. Samt
ætlar Mbl. uð ærast út af því,
að utanríkismálanefnd var ekki
kölluð saman að þessu sinni.
Slíkur málflutningur dæmu' sig
sjálfur. Ilann sýnir að ærslin
eru ekki málefnisins vegna held-
ur af annarlegum ástæðum.
Mérgurinn málsins er, að Bjarni
Benediktsson er þeirrar skoð-
unar að enginn fslendingur,
neina liann sjálfur liefði í raun-
inni átt að skrifa Bulganin bréf.