Tíminn - 16.02.1958, Qupperneq 4
4
TÍMINN, sunnudagitm 16. febrúar 1958.,
Tvö ár í felustað - í dagbók sinni mælti
Anna Frank fyrir munn 6.093.000 Gyð-
inga, sem nazistar myrtu - börnum
mokað í gasklefa - sannleikurinn um
endalok Onnu Frank í Belsen
Ht1
Þáttur kirkjunnar
í kirkju
6.093.000 Gyðingar voru
myrstir af nazistum á stríðs-
árunum. 6.093.000! Það segir
fátt af einum í þeim hóp. Von
leysi, auðmýkt og þjáningar
hvers einstaks hverfa í hinn
mikla fjölda. Þó var ein 13
ára telpa í öllum þessum ara-
grúa, sem stendur sem tákn-
mynd fyrir alla, sem létu líf-
ið. Örlög henar einnar hafa
orðið til þess að varpa skýru
Ijósi á þessar sex milijónir.
Anna Frank talaði fyrir
munn alls þessa fólks í dag-
ANNA FRANK
skrifaði á þessa leið
um tímann:
:...við getum ekkert aðhaízt,
nema bíða, bíða eins róleg og okk-
ur er unnt, þar ti'l endir verður
ibundinn á eymdina. Kristnir menn
og Gyðingar bíða, öl!l veröldin bíð-
ur og margir eru þeir, sem bíða
dauðans.........
um stríðið:
. .. .ég held ekki að valdamenn-
irnir, stjórnmálamennirnir og auð-
'kýfingarnir beri einir ábyrgð á
stríðinu. Æ, nei, almúginn á jafna
sök, að öðrum kosti hefði almenn-
ingur um víða veröld risið upp til
að mótmæla. Það er einfaldlega
einhver tortímingarfýsn í nfannm-
um, drápsfýsn, hefndarfýsn og end-
ir verður ekki bundinn á styrjaldiir
fyrr en róttæk breyting hefir átt
sér stað í sjálfu manneðl'mu....
um Gyðinga:
.... hver hefir lagt állt þetta á
okkur? Hver hefir skapað Gyðing-
ana frábrugðna öllum öðirum?
Hver hefir lagt allar þessar þján-
ingar á okkar heðrar? Það er Guð,
sem hef ir skapað okkur, eims og við
erum cg það verður lika Guð, sem
xnun hefja okkur úr eymd okkar..
um fullorðið fólk:
... það er annars merkilegt,
hvað fullorðið fól'k getur deilt um,
ilítilræði. Þar til nú hef ég’alltaf
haldið að karp þekktist ekki nema
imeðal barna og þau yxu upp úr
því Emám saman.... _____
um sjálfa sig:
hún æðrulaus, fullviisis um að daiuð
dr til þess að verða eins og ég vffl'
verða, eins og ég get orðið... ,ef
ekki væri til annað fólk í þess'um
heimi....
bók sinni, sem hún hélt í 2
ár. Þann tíma beið hún frels-
is ásamt f jölskyldu sinni inni
lokuð í þröngum húsakynn-
um við Prinzengracht-kanal-
inn í Amsterdam.
Anna Framk fékk dagbókina að
gjöf í júní 1942 frá föður sínum
og hún trúði dagbókinni fyrir öll-
um sínum leyndarmálum, þeirn,
sem liún ympraði ekki á við neina
mannveru. Og dagbókin var lienn-
ar stoð og stytta í öllum þrenging-
um.
Tvö ár í felum
I júlímánuði fék.:k fjök'kyldan
Frank skipun um að koma til yfir-
heyrslu hjá Gestapo. Þessu hafði
fól'kið búizt við langan tíma og
undirbúið sig til að hverfa af sjón-
arsviðinu. Frank-hjónin fluttu
ásamt dætrunum Margot 16 ára og
Önnu 13 ára ásamt Van Dam hjón-
unum og Pétri syni þein’a 15 ára
og M. Dussel, tannlækni á fimm-
tugsaidri í felustaðinn í Prinzen-
graeht. Vinir þeiirra höfðu heitið
því að leggja þeim liðsinni.
í tvö ár fóru þessar átta mann-
eskjur huldu höfði. Úr gluggunum
var unnt að sjá trén og rönd af
himni en enginn úr hópnum gat
vei'tt sér þann munað að fara út
fyrir þá fáu fermetra, sem þau
'hiöfðu kosið sér að haeli. Um dögum
varð fólkið að læðast um á sokka-
leistunum og tala í hálfum hljóð-
um. Anna Iitla segir sögu þessa
hóps þau tvö ár, sem fólkið dvaldi
þarna.
Lítil veröld
Bókin segir frá lítilli telpu, sem
vex og þroskast í einangruðum
lieimi. Anna Frank er lítil stúlka,
sem þarfnast taugalyfja, þótt hún
þebk'i sjáif Lyf, sem sefar taugam-
ar betur:
„Iflæjum, hlæjum af hjartans
lyst, en því höfum við gleymt eða
nærri því gleymt. Enginm fugl
heyrðist syngja á trjágreinum og
hér inni ríkiir dauðaþögn. Rödd í
hjarta mér hrópar hástöfum: „Ég
vil út, gef mér ffifsanda toft, mig
langar að hlæja“. Ég svara ekki
þessari rödd lengur, ég leggst fyr-
iir á dívaniinum og reyni að sofa
til að drepa timahn, losna við þögn-
ina og hinn bræðilega ótta, því að
mér hefir ekki heppnazt að vinna
bug á honum.... “
Anna Frank slkrifar í dagbókina,
að hún þrái meira svigrúm. Og nýr
sjónhringur opnast henni þar sem
er ásfin. sem hún ber í brjósti til
Péturs, sem „eir svo fallegur, hvort
sem hann brosir eða si'tur hugsi“.
Og hún lýsir gleðinni, sem gagntók
fóikið, þegar brezka útvarpið til-
kynnti 6. júní 1944, að innrás væri
hafin í Frakkland. '
Anna Frank —
dauðian var kærkomin lauisn.
Einstæð örlagasaga
En einangirunin var rofin á ann-
an hátt en fólkið hafði vonað. Þann
4. ágúst róðst þýzka lögreglan inn
í húsið. Fóikið hafði verið svikið.
Þau voru öll flutt í fangabúðir.
Dagbók Önnu fannst í húsinu
við Prinzengracht. Hún er einstæð
örlagasaga um áitta af þeim 6.093.
000 fórnardýrum, sem féllu fyrir
böðulshendi naziismians.
Hver urðu endalok Önnu Frank
og fiölsikyld'U hennar? Þýzki rithöf-
undurinn Ernst Schnabel tók sér
fyrir hendur að ranns-aka allar
heimildir, sem tiil eru um afdrif
fólksins og reyndi að ná tali af
kcrlum og konum, er höfðu verið
í fangelsi með þeim. Bök um örlög
(þeirra eftir að þau féllu í hendur
Gestapo, verður gefin út í Banda-
ríkjunum næsta haust.
Frankhjónin voru fyrst í stað
ftiitt tii Was'terborck-fangelsis1 í
Hollandi ásamt dætrunum tveim-
ur, en síðan voru þau flutt í naut-
gripavögnum till Auschwitz. Kona,
sem var þeiim samferða, segiir s'vo
frá: „Dyrunum var slegið upp á
gátt með miklu harki og Ijósköst-
urum var beint í augu okkar. Þann-
ig voru móttökurnar i Auschwitz.
Þrumað var í hátalara, konum gef-
in skipun um að ganga til hægri,
körlum til vinstri. Ég sá þá dragast
á brott: hr. Daan, hr. Dussel. Pét-
ur cg hr. Frank“. Karlmennirnir
sáu konurnar aldrei eftir þetta.
Konunum vair sagt að flutninga-
vagnarnir væru tiibúnir að flytja
börn og sjúiklinga í fangelsið. Én
þeir, sem staufuðust inn í vagnana
ikomu aldrei fram, þeir hurfu af
í yfirborði jarðar.
i
; Og sáust aidrei meir
| I Auschwitz var Anna Frank
^ svipt sínu langa fagra hári og aug-
un vitrust sífellt stækka eftir því
í þessu húsi var felustaður Frank-fjölskyldunnar. Þegar bókaskápnum var ýtt til hliðar kom
inn að felustaðnum.
Ijós inngangur-
FLESTUM Reykvíkingum
finnst víist fremur lítið koma
til þess, iseim heitir að vera í
kirkju.
„Við viljuim heldur lilusta
heima“ segja margir, ef talið
berst að tómlæti fóllks fyrir
kiiikj'Ugöngum og tómum kirkju
bekkjum. C'g víst er þetta eðli
iegur hugsunarháttur hjá kyn
■sl'óð, sem krefst sífellt meiri
cg meiri þæginda. Svo háværar
eriu þær ki'öfur, að vel mætti
stundum álykta, að innsta þrá
in væri nú ósk kínversfeu frúar
innar, sem vildi vera svört kisa
meg hvltan blett á trýninu, svo
að hún þyrfti ekki annað en
liiggja í hægindastól líkt og dökk
' ur púði, cg svo kæmu mýsnar
að Skoða hvía blettinn og þá
gæti hún gripið þær fyrirhafn
arlaust.
En er slíikt líf svo æskfflegt,
er það elkiki frekar í ætt við
dauðann?
ANNARS er allt annað að
koma í kirkjiu en hitt að hlusta
á .messu í útvarpi. Það er svip
aður inunur og á ljósmynd og
lífinu sjiállfu. Ekki þannig að
myndin geti ekki verið ágæt
og haft sitt mikla gildi. En
aJiltaf verður munurinn á mynd
unnustunnar og unnustunni
sj'álfri óendan'lega mikilil. í
kirkju igerist fleira en það eitt
að hlusfa á prédikun. Hver sem
kemur þangað meg réttu hug-
arfari, þag er með ofurlítið af
lotningu, auðmýkt og tfflbeiðslu
kemist í snertingu við sjálfa upp
sprettu Mifsins, þær lindir speki
og kærleika, sem eru heimslíf
inu cg mannkyni öllu jafn nauð
synlegar og sólskin og and-
i rúmsioft.
Ekki svo að skfflja, að sumir
; koma í kinkju án þess að
i finna svéihxn þessara íinda,
en þá er dvöl þeirra í kirkjunni
í ekki af þeim rótum runnin sem
áður eru nefndar.
Fólik, sem kemur þangað af
; forvitni eða blátt áifram af
skyldurækni eða gagnrýni get-
ur ekki búizt við miklu. Það 1
grær lítið á" kilöppinni. Og um
fram aílilt ætti fólk ekki fyrst
og fremst að koma kirkju til
að hlusta á prédikun prestsins.
Hún er góð meg öðru góðu en
ætti aldrei að vera aðalatriði
í huga kirkjugestsins.
ASalatriði kirkjugöngunnar, |
er að komasit í samband við |
kraft hins ósýnilega heims, g
finna helgidóm Guðs í sínu |
eigin hjarta, og óskina eftir að |g
rkapa riki hans í vitund sinni §
og 'Umhveilfi sínu, ríki rétitlæt |
is, fagnaðar cg friðar.
Til þessa getur ræða prests yj
ins unnið beint eða óbeint eink g
anlega, ef þú metur hann og jg
virðir persónulega, en fyrst og g
fremst er það bæn og söngur, g
kyrrð og helgi messunnar, sem |
vinnúr þar sitt ómetanlega hlut i
verk. Og það getur útvarpsmiess j
an aldrei veitt. Kirkjan á sér j
sakan hugblæ, sérstakt persónu j
legt líf, og þá er eíkki sama j
hver kirkjan er, minningar, j
vonir og 'fórnarlund kirkjugæts I
ins hefir þar ef tffl vffli úrslita j
þýðingu.
OPNAR þú hug þinn og
hjarta fyrir nærveru Guðs í
kirkjunni Jíkt og blóm á vor-
morgni lýkur upp krónu sinni
og breiðir blaðafaðm mót sólu?
Sé svo þá verður þér meira
virði að vera í kirkju en flesit
annað. Þér finnst það þá eims
nauðsynlegt og mabur og drykk
ur eða minnsta kosti eins og
dagamunur í mat og drykk- Og
fáir telja eftir sér otfurlitda fyr
irhöfn þesis vegna. Enda eru
það ekki erfiðleikarnir, sem
tæma kirkjubekkina, heldur
blátt áfram skilningsleysi og
grunnhyggni gagnvart hinu
„eina nauðsynlega“ sóJskini
guðsnáðar og ástar tiil alils sem |
lifir.
FÁTT mundi fremur tærna ji
geðveikrahæli og fangelisi og M
senni'lega fækka á sjúkrahúsum j|
lfka en tMiar kirkjur af fóJki, ||
sem kæmi þangað í lotningu og I
tfflbeiMu,
Árelíus Níelsson. ■
, -■ ,i iff*
sem hún lagði meira af. Gleði henn
ar var horfrn, en kjarkurinn var
æ hinn sami. Konunum var skipt í
smíáhópa, fimm í hverjum hóp, og
þó að Anna væri yngst í sínum
flokki, varð hún fljótt leiðtogi
þeirra. Enda var hún allra manna
klókust að herja út ýmsar nauð-
þurftir.. Henni tókst að komst yfir
hlý karlmanna nærföt í köldu veðri
þegar konunum var ætlað að klæð-
ast í þunnan grodda. Einu sinni
tókst henni jafnvel að komast yfir
holJa af heitu kaffi handa dauð-
sjúkum B'júkling.
Flest af fullorðna fólkinu reyndi
■að brvnja sig gegn raunveruleikan-
um. „Hver kærði sig um að horfa
á eldsbálið frá líkhúsinu? Hver
kippti sér upp við það, þótt skipun
kæmi um að þvergirða næsta fanga
svæði? Allir vissu, að ætlunin var
að reka fólkið þar í gaskleíama, en
við vorum löngu hætt að láta
það á okkur fá“.
Gasklefar og tár
En Anna Frank var ekki ósinort-
in. Þannig segist einum fanganna
frá: „É'g man ennþá eftir henni
hvar hún sfcóð við dyrnar og horfði
á hóp sígaunastúlkna, ungra,
naktra, sem voru rekmar til gas-
klefanma. Anna horfði á eftir
þeim og grét. Hún grét einnig, þeg
ar hópur ungverskra barna stóð
tólf stundir í úrhellisrigningu og
beið þess að verða mokað inn í
gasklefana. Anna hrópaði upp yfir
sig: Horfið í augu þeirra! Hún grét
löngu eftir að engum öðrum kom
fcár á hvarma“.
30. okt. 1944 voru valdir þeir
yngstu og hraustustu og skyldu
iþeir fluttir til Belsen fangabúð-
anna. Stúlkunum var raðað í ein-
falda röð, þair sem þær stóðu nakt-
ar frammi fyrir sterku ljósi með-
an lseknir valdi þær úr sem hæfast-
ar þóttu til að flytjast til Belsen,
hinar voru settar í gaskl'efana.
„Svipur Önnu breyttist ekki jafn-
vel frammi fyrir sterkum kastljós-
umirn. Hún tök í hönd Margots og
þær gengu fram. Það var ókieift
ag sj'á hvað gerðist bak við ijóisið
og móðir Önnu hrópaði: „Börnin.
j Börnin! Guð minn. Guð minn!“
í vítinu Belsen drógu systumar
fram lífið tæpa fimm mánuði. Þæir
j veiktust báðar. Margot lá meðvit-
undarlaus dögum saman og fannst
að lo’kum dáin, hafði fallið úr fleti
jsínu á gólifið. Anna var svo að-
framkomin, að enginn treysti sér
til að segja henni tíðindin. Fangi,
sem með þeim dvaldi, lét svo um
mælt: „Fáum dögum seinna dó
hún æðruluas, fullviiss um að dauð-
inn var ákjósanleg lausn“.
StygKtnn bóndl tryggtr
dréttarvél sína