Tíminn - 16.02.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.02.1958, Blaðsíða 5
T í MI N N, sunnudaginn 16. íebrúar 1958. 5 Krókódíllinn || HVBRT mannisbarn, sem komið j er til vits og ára, hefir heyrt j taiaða uim krókódíla, enda þótt || við íslendinigar eða ibúar ná- ; granna'landanna höfum lítið af : þeiim að isegja. Um þessar sitóru, ósjálegu skepmir hefir margt verið isagt, oig það eikki alltaif í j Messunartón. En þó að okkur |l finnist krókódílarnir vera mikl j| ir ógnvaidar í islögum þeim, er : við liesuim uim ,þá eða heyr- um af imunni sjónarvotta, þá eru þeir ekiki nema svipur hjá §| sjón í samanburði við forlfeður j þeirra, risaskriðdýrin frlá mið | cid jarðar. || ÉG ÞARF ekki að lýsa krókó- díl; ihvert skólabarn kann lýs- Al'ls eru kunnar í heiminum um 20 krókódílategundir, og er þeim skipt ’í 3 deildir eftir út- 'liti: Langtrýninga (Gavialar) breiðtrýninga (Al'ligatorar) og eiginlega kró'kódila, en fulltrúi þeirrar deildar er hinn hataði Nílarkrókódíll- Heimkynni þess ara dýra er Afríka, suður- og suðaustur Así,a, Astralía og Ameríika. LANGTRÝNIGARNIR eru að aJ'lega i stóránum á Indlandi. Eins oig nafnið bendir, er kjaft ur dýrsins dreginn fram í Janga trjónu. Þieigar ungarnir kioma úr egginiu, ieru þeir kyndugir ásýnidum, því að þeir eru lít- ið annað ein kjafturinn, þ. e. trjónan, er hún jafnvel enn lengri en á fulilorðnum dýruan. Sú tegund, sem Qiíir í Ganges hefir verið skoðuð sem heilagt dýr frá ómunatíð, enda ekki lífs !i ingu á þessu skriðkvikyndi ut- anbókar. ,,Hreiisitrið er orðið að stórium plötum með beini innan í. Á afturfótunum er isundfiit ’á mi'lli tánna- Ginið er mjöig vítt og tennurnar hvassar og svo framvegis. — Á daginn móka þeir í vatninu og láta ber- aist með straumnum, og standa nasirnar oft upp úr og líkjast þá igömlum viðarbolum." Þann iig segist Bjarna Sæmundssyni fná í kennslubókiunUm. Þassi fráisögn ber með sér, að krókó idáMinn ier vatnadýr; en hann iskríður líka oft upp á vatns- bakkana, til þess að fá sér þar dúr í sólskininu eða verpa, þeg ar stundin er 'komin. Krókó diilllinn er vissulega óhugnanr leig is'kiepna aJilt um kring. Hann er úr hófi matgírugur oig lítur naumast við öðru en dýrafæðu. En íhann 'getur líka verið svo heiian mlánuð að bragða ekki mat. Þá ér ekkerit óvanalegt, að hann gleypi grjót og kiþpir- honum þár í ikynið, því að sum ar ihinna Ifornu risaeðla gerðu siíkt hið sama. Það er sem sé ekkért óvanalegt, að gljáfægð ir hnullungar finnist í magá krókódíilsins. Krókódílarnir eiga egg, sem að iögun og stærð minna á gæisaeigg, og um || þaú er skurn úr postúlíns- kenndu efni. Eggja fjöldinn er ; þetta 20—100 (venjulega 40— 60); verpir móðirin þeiim í dá *■ lítlá sandhvos. hreiðir yfir þau isefstrá’ eða bilöð og sléttar svo |i ylfir allt með sandi (notar til : þess haiann), svo að engin vegsummierki isj-áist. Oftaist beld II ur hún sig í námunda við hreiðr j| ið meðan útungun fer fram, en hún istendur að jafmaði yfir í 2—3 mánuði. Enginn veit, hve gamilir krókódíiarnir geta orð ið, en öruiggt er, að þeir geta í lifað í nokikra mannsaldra. , hættuleg skepna. Aftur á.móti er sækrókódíllinn manniskiæð- ur; hann ier úthreiddur um Austur-Indland oig allt til Ástr álíu. Hann Uifir d óspm. ánna, í innihöfunum og í sundunum á mi'lili. ’eyjainna á -umrædd.u svæði og getur orðið allra kró&ó dála stærsfcur éða um 11 mietra lanig'Ur-. Ræðst hann stundum að ismáum bátum, sem .eru á ferð með ströndum fr-am, o-g brýtur þá' í spón í einu höggi og íær sér þtá oftasit urn leið einm eða fleiri af áhöfninni í svanginn. Flest landdýr ótt'ast s-ækrókódíilinn mieira en nokkuð annað og taka heldur en ekki til fótainna, ef þau verða hans vör. En hann er Jævís og heppn ast honum því oft að k’ála mörgu spendýrinu. Og þá eru mannisil'ífin hreint eklki svo fá, sem hann hefir á samvizkunni. Stumdum berst honum bráðin aflviag óvænt, og er hér ym það sag-a,' sem höfð er eftir náttúru fræðingnium Emerson Tennent- MaQaji no'kkur sat á trjíágnein á fflijötsbakka og var að dorga. Það var úrhellisrigning og haíði hann þvi breitt stóran poka yf- ir siig. Ailt í einú kom pardus dýx út .úr skógarþykninu og stökk á manninn, en festi kj-aift og klœr í pokanum oig hafnaði í ifljótinu. En þarna við bakk ann hafði þá króSkódíIl legið í leyni ög gent' sér vohir um’ að geta niáð í fiskimamninn, eri hann færiútí bátinn. En krókisi féfldk þarna aðra oig óvænta bráð, sem hefir senniie-ga mægt honuim í bili, þvi að pardiurs dýrið gekk honum vissuflega. eiklki úr greipum. Breiðtrý’ningar eiiga heima í Mýindahéruðunum í Ameríku, liemget norffur á bóiginn að 35 breiddarstigi n. br;, að undan- skiJdri einni tegund, sem finnst í suðaustunhilutia Kímaveildis. Þekkitaetur er breiðtrýningur- i; ii inn í Miissisippi. Hann verður ii’ii naumast im'eira en 4,5 metrar ;■ að lengd. Er hann fremur || mamnafæliinn, en þó er maður || inn -ekki öhultur fyrir honuim, ijl þagar svo ber undir. Hann Ikræk i ir sér oít i landdýr, þegar þau || eru að fá sér að drekka úr § ánni; beJdur hann þe:m í kafi jij þangað til þau kafma.. Annars er íi-kur aðalfæða hans. Þegar j| kvöflda tekur, byrjar hann að |j veiða, oig heyrisit þá hala'-Iátt- jj urinn í honum langar leiðir. jl Fiskarnir henda sér þá stund- um upp úr vatninu, til þesis að jji bjarga iííinu, ©n lenda þá oft- íij sinnis beinit 1 kjafftinn á skrimsl j;;j inu. Þeasi te-gund krckódiia hef |j ir töfluvert verið veidd veigna ;; skinnisins,' sem er aHlverðmætt. j j KUNNASTUR aillra krókódila j; er Níflárkrókód'ifliinn, himn skelf j j legi Leviatan. sem flamfla Tesía j j meniig getur um. Hann getur |j orðið 6 metra langur og hefld- ur isiig vlða í vötnuim og ám í Affríkiu. f Níl er hann orðinn j| mi'kflu fáigætari en áður var. Eftir að skotvopn fcomu til sög jj unnar íæfcfcaði honum sitórfliega. ; j Meðan heitast er að deginum jj fliggja flcrófcódilamir oftast á j j sandrifi 'eða árbakfca og móka. Á næturnar og snemma á niorgn jj ana íara þeir -til veiða. Þeir jj iiggja þá 'tímunum saman í jj vatnsskorpunni’ og láta bfláustu jl nasahoiurnar standa upp úr. ;1 Þaríf þá mrkfla skarpsfltyggni jj til þess aö koma auga á þá. jj Stundum flæðast þeir í vatnisiskorpunni aflveg Mjóð- 11 lau'st og máiske aflveg js ' upp að árbakkanum, þar sem jj ■ úifaldi er að f-á sér að drekka j; — aflveg grandflau's. Pomp! Og | úlfafldinn er í einu vetfangi jlj kominn á bóflakaf í ána, og þarf j; þá óklki að ispyrja að lieiksflok- j uim: Á fl'íikan hátt hverfur marg jj ur m.aðurinn í djúpið, og eru j margar sagur tifl um slíka at- j, burði- Menn eru óklki heldur ör ji uggir í litflum hátum, og skafl j ég gata hér um eitt d-æmi þi i lid sönmunar. Sá atburður gerð j ist á Kóngóffljótinu, o.g vor.u 2 j Evrópumenn vitni að honum, j; Þarflendur höfðir.gi var í róleg ji heituim að fiisika í. ffljötinu 'skammt undan flandi. Ailf í jj einu brá fyrir flirókódíl rétt hjá i bátnnm. Bátnum hvcflfdi og j höfðinginn hvarf ailveg hfljóð- j laust og nieð svo snöggri svip jj an, að mennirnir, sem á horfðu j igáitu mieð éngu raöti g-ert sér jj igrein fyrir því, mieð hvaða hœtti ji þetta. gerðiist. SEM BETUR fer, þá fer þess- j; um óskemimtiilegu .dýrum óð- j . um fæ'kkandi í þeim löndum, j þar sem nútímamenningin hef j; ir rutt isér braut, því að þau j háffa sem sé verið óffáanteg til j þess að -breyta sínum igömífl'U j borðsiff'Utm. Ingimar Óskarsson. j •• ú':-: • Ég græt aft morgni Bancfarísk mynd byggð. á samnefndri sögu eftir bandarisku söngkonuna Lillian Roth. Aðaihlutverk: Sus- an Kayward, Richard Corite, Jo Van Fleet. Leikstjórn: Lawrence Weingarten. — Sýningarstaður: Gamla Bíó. MED HINNI berorðu ævisögu sinni (rii Cry Tomorrow) hratt LjiUian Roth af stað sérstæðri ævisagna- ritun, nolckurs konar slabbfengn- um játningabókmenntum, af því aWitaf er til nokk’ur slægur af drykkjusjúklingum x aftui'bata. Liilian Roth hefir þó mjög mikla og góða sérstöðu í málinu. Að vjssu leyti er hún frumkvöðull og þó heizt er hún manneskja, Susan Hayward sem er ófeimin . að segja sína sögu ef það; mætti verða til : að sjálpa ein-j hverjum öðr-j um, én skiúfar j hana ekki af. því að einhvev j annar hefir gert hið sama. og hagnast á því. — MYNDIN FYLGIR frásögnjnni eftír i öilxim heiztu atriðum, en vitan- legia hefir verið ógjörningur að taka ali't með. Á einum stað virð- ist af kurteisisástæðum ekki hafa verið farið eins ýtiarlega í hlutina og skyldi, en það er í atriðinu, þar sem Bardeman heffir mis- þyrm-t henni. í bó'kinni fékk hún þannig. útreið -hjá þessum ó- þoifcka, að hann hafði nærri geng- ið að henni dauðri, en í myndinni bendir útlit h.ennsr tæplega til sliikra aðffara. Yffirl-ei'tt er xnyndin vel tekin, eins og allar bandarísk ax' myndir, sem hér eru sýndar, enda kunna mennirnir faig sitt. SAMA MÁLI g.egnir u-m hlut-Ieik- enda í þessari mynd og ber þá Suisan Hayward-af, þótt Jo Van FJeet, sem leikur móður hennar, sé prýðifleg. Susan Hayward er nú að lílkindum sú alvarfle-ga leilk&ö’na sem hæst ber í Holi'ywood og eitt- hvað brogað við, að hún skyldi ■ ekki fá Óskar-verðlaun fyriir leilk siinn í þessari mynd. Heiður sinn þurfti hún að sækja til Cannes og er það náttúrlega ekki í kot víisað. Undirritaður ma,n fyns-t efit- ir -henni í kvikmynd, er húm Jéfc Mál og Menning ' — RiitlL. ar. Htlldir Ktlidórsten. ■■■■■» 5e þáttur 1958 í siðasita þæitti ffijaflflaði ég um' nokkur orð og orða'sambönd úr; bréíi frá Guðlaugi E. Einarcsyni j í Hafnarffirði. Bg minnitist .síðast á tvö orð, sem Guðlaugur hafði heynt aff vöruim Skafitfeflliniga. Síðan seigiT í bréfinu: Hann (þ. e. &kafitfellin,gur- inn) sagði einniig uim: itvær bryssur, er voru. mjög líkar, að þær væru allt aff einu. Þessu orða’sambandi var ég vanur i merfcinigunni „sarnit sem á@ur, þrétt fyrir það“ eða þvíuín- Jíflct. Ég þekki orðasambandið mjög vei í þeirri merkingu, sem Guð- laugur ber Sikafitff'eliinginn fyrir. Frá því 'er einnig greint i Bflönd- dalsbók í þessari merkingu. Ég veit ekki tifl, að það isé staðbund- ið, en það kann þó vei' að vera. Væri gaman að fá bréff um það. Hin merkinigin, sem Guðlaugur minniist á, er einnig mjög tíð. Næist íarast Guðlaugi svo orð: Við loig við iskýtur upp í buga mánum orðum, sem ég heyrði í æsku, en hygg, að nú séu hverf- andi eða ejáfldgæff. Eitt þeirra er orffiff nösulbeina (eða mösul- beflna, sem mun ranigt) uim magran besit, ævinflega n'oíað í neiflcvæðu sambandi. „Sá er ekki nösulbeina þessi effa á nösulbeinunum (eða á hornös- um), saigit um feitan hest.. Magur h'astur var einnig trýtt- ur á lend. Feiíur hestur graf- lenda, selspikaffur eða sýlspik- affur, meff sýlt í lend. Muin svo til orða t'efcið enn. Engin vafi er á því, að nösul- beina er aifibökun ’úr mösulbeina. Um 'orffimyndina nösulbeina hefi óg enga heimild n-ema bréf Guð- lau'gis. Hins vegar heyrði ég fyr- ir norðan orðmyndina vösulbeina sem eininig er afibökun. Ég skafl vera fiáiorffur um orðið mösul- beina, því að dr. Jafcob Benedikts son fjá'lflaði nýlega nm það í út-j’ varpsþætti. Hann komst að þeirri j niðurstöðu, að upprunailegast j niyndi vera mösurbeina eða mös-j urbeinn. Síðast n&fnda orðmynd- . in kemux fyrir í orðabókadhand- j riit.i Jóns Grunnvilkir.igs og or&a- bófe Björn's Haflfldiórssonar. Af söimu, róit runnið er þá orðið ■ mösurbolli, sem fyrir feiemur í fiornmiáflj og táfcnar „boflla, gerð- an úr vaflibjörk eða hlyni“ og . mösulskál, sean kunnug’t er frá . 16. öilid. Hiiiium anagra hesti eða 'öflfliu hefldur heinuan hans virðist þannig ilíikit við fcrækflóttan eða tovistó’ttan við (mösur = vafl- bj'örk, hlynur). En þótt orðmynd- irnar nösulbeina og vösulbeina sé'u ekfci u'pprunaflegar, væri samit gaman ,að fiá ffróttir um þær frá þeiim, er t:l þeirra þefckja. Af orðinu Irýttur, s'em Guð- la-ugur minni'Sit einnig ó, hiefi ég nokfcrar spurnir. í Biöndaflisbók er tiligreinit' orðið tritíur (svo skrifað) cg þý-tt „í>ortuber“. Heimildir orðabóifcárinnar eru úr SlkafftaffeflC'Jsýtluim og úr iiandriti ■ eítir dr. Hafllgrím Scheving. Þá er í viðbæti orðahókarinnar til- . fiænt orðið háírýttur (riitað há- tríflitur) í 0öimu anerflringiu, þýtí „radmsger (is. cm Heste)“. Heiimifld að þessu orði -er sögð úr Hiornaffirði. Jón Aðalsteinn Jómsson cand. mag. sagði enér, að 1015 'hefði hann spurt 23 Vestur-Sfcaií'tffeji'inga uim orðið trýttur og heffðu 21 þeirra Ccann- azt við það. Virðiat það því vera aflfcunnug't orð á þeim isflóðum. Um orðið hátrýttur spurði hann eiginkonu Jaek London, síffan eru liöin m&rg ár og hiafa ©kki komið myndir með henni hingað, þar sem hún hefir staðið siig ilia, frá því sú mynd var sýnd hér. En í þessari mynd tekur útyfir. Það er i rauninni au&velit að fjella urn (Framh. á 8. síðu) 19 menn og þefcktu aðeins fjórir þeirra það. Orð þessi eru þannig fcunn á auatanverðu Suðurlandi oig sunnanverðu Austurlandi. En veil kunna þau að leynast víðar. Þætiti mér gaman að fá bréf frá þeim, eem þau kannast við. 1 Þá 'Segir naast í bréfi Guð- laugs: Lokafær var bestur talinn, ef hendi tneð ólþæfðuim vettlingi var stungið á miflili læra hans oig ve'ttflingurinn varð eftir, er hendinni var kippt að sér. Ef vettlingurinn fyíigdi hendinni voru 5ær\* i'öðvar hestsins slapp- íi og hann iflla, fær. Orðsins Iokafær, er getið í Bflöndaflsbók og sagt haft um hesla, sam færir séu um að fara í lokaferð, en það orð er sam- fcvæmt sömu heimíid sagt merkja „fierð, eem farin er frá bænum í verið i vertiðarlok til að sækja búnsS vermanns og nokkuð af ventíðarhfluit hams“. („Rejse, der g'jiordes fra Gaarden til Fiskér- lejet i Sfl-utningen af Fisketiden (vertíðarflofc) for at hente Gaards fcariLens Udruitning og noget aff hanis Andsl i Fangsten"). Sfcýr- ing Bfl'.ir.d: fls er vafalaust rétt. Efitir því, 'sem ég kemst næst, eru þessi orð -S'unnienzk. Blöndal hef- ir iheimifldir um lokaferð af Suð- úrlanidi, cg um lokafær hefir Orðabók Háskólans eina s-unn- lenzka heicnifld. Er í henni sér- stafldega tekið fram, að Sunnlend ir.gar moti orðið. Þá faraiíit Gufflaugi svo orð í bréffinu: Strolla: L/öng lest var kölluð strolla. Sfcaf'tfellingar (austan- 'gveitarmienn fferðuðuist oft í stóruim, fflotum, „slitnaði þá ekki stro'I'Iain" langa stund, er þeir íóru hjá. Orðið strolla er vafalaust föku orð. Framiburður þess kemur upp uim það. í þessari stöðu er II fram borið dl (t. d. í höllur, kalla, 0. s. frv.), nema um sé að ræða töfcuiorð (t. d. ball) éða gæflunöfn (t. d. Palli). Ég te-1 eng an vaf a á Iþví, að strolla sé komið af danska orðinu strále, sem venju'lega merkir „geisli“, en get ur einnig nnerfct „huna“ (t. d. vandstrále). Af þessari síðar greindu merkingu er íslenzfca merfcingin leidd, þ. e. óslitin röð, leat af einhverju, strolla af fólki, hestum o. s. frv. íslenzfca orðið strolla er einnig hafft um runu af- sksimimaryrðum. Sú meriklng er tifligreinid í Blöndailsbók (er það nú. strolla!) j-afnframt hinni merkimgun.ni.. Þessa merking'u betfir einni'g danska orðið strále. En orðið strolla getur ekki ver ið igamaflt tökuorð. Merkingin „bun;a“ I dan-ska orðinu strále er 'tötoumerking frá þýzka orðinu Strahl og tíðfcast vart í dönsku fyrr -en á 19. öld. íslenzfca orðið geiiur því efcki verið eldra en frá þeim tíni'a. Að Qiotoum teíc ég enn eitt atriði úr bréffi Gufflaugis: Fans: Svo var nefndur farang ur, Tklyffjar, reiðingur, reiðveri, er áð var. Að fansa var að bera saman farangiur í ein-a hrúgu. Ferðafans er nefndur -í Sauða- íefl],stf'ör Jóns. bisfcups Arasonar. B'Iöndafl hefir heimildir um orð ið fans og sögnina fansa í svip- uffum merkingum af Austur- og Suðurlandi. Fans þýðir hann „farangur lestar horinn í bunka“ cig fansa „bunfca farangri". Orð- ið fans er gamafft tökuorð úr mið- lágþýzku vantz(e) „alis konar mó-imiunandi hflutir“. Elzta dæmi, sem ég þekki, um merkinguna „ffaranigur“ er úr Guðbrands- bifl)Qiiu: Davíð lét í geymsflu, það hann har, hjiá þeim, sem fansinn geyrndi. 1. Saan. 17,22. Mörg dæmi um þessa merkingu má finna frá ffyrri öldum. H. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.