Tíminn - 21.02.1958, Page 2

Tíminn - 21.02.1958, Page 2
2 TÍMINN, föstudaglaa 21. februar 1958» Rússneska alfræðiorðabókin ieíar upp og ávirðingar Stalíns Fréttaritari New York Herald Tribune í Moskvu sítnaði blaði 'sínu eftirfarandi hinn 16. febr.: Setning bnnalSarlíings (Framhald af 1. síðu). ið og ræddi oin vamdauiái land- búnaðarins í dag, emkum þau • er snerta sölu á landbúnaðarvör- um til útlanda og hina vaxandi landbúnaðarframleiðslu hér á landi og livaða ráðstafauir væri lieizt að gera til þess að fram- leiddar yrðu helzt þær vörur, sem færastar eru í samkeppni á erlendum markaði. : Laádbúaaðarráðherra kvað Vandamál landbúnaðarins mörg nú sem einatt áður, svo mörg að þau yrðu ekki tali.it í stuttu ávarpi íkvað þá rædd. Hann kvaðst þvi vilja -minnast á eitt þessara vanda- mála, sem nú ylii mi'klum áhyggj- um. Með vaxandi framleiðslu væri það orðið eitt erfðiasta viðfangs- efnið að selja það, sem ekki væri m.arkaður fyrir heima. Vegna dýr- tíðarinnar hér á landi, væri er- lent verð ekki sambærilegt, og til þess að forðast skakkaföll hefði ríkið látið landbúnaðarvörur njóta sömu úfflutningsuppbóta og sjávarútvegurinn hefði notið. En það dygði ekki til'. Þó væri ljóst, að hagstæðara væri að selja dilka- ■kjöt úr landi en mjólkurvörur. Það væri því mikilsvert að haga land- ibúnaðarframleiðslu svo, að þær vörur, sem ekki væri markaður fyrir hér á landi, væru þéirrar tegundar, sem hagstæðast væri að selja erlendis. Ef fríverzlunarmál- ið svonefnda kæmist í framkvæmd .'Og íslendingar yrðu aðiiar að því, sem vafasamt væri þó enn, mundi það hafa mikil áihrif á útfiutning landbúnaðarvara. Þess vegna kvaðst hann hvetja búnaðarþings- fulltrúa til að kynna sér það mál tallt sem bezt, jafnframt því sem þeir ræddu útflutningsvandamálið. Hann ósikaði og búnaðarþingi igóðs gengis og fansætdar í störf- um fyfflr landtoúnaðinn og þjóðar heildina. Foraeti féilagsiinis þakkaði ávarp landibúnaðarráðherra, og var fundi síðan slitið. Nassti fuindur er kl. 9,30 árdegis í diaig, og verður þá málastkrá þinigsins löigð fram. Ráðstjórnin hefir nú loks, að því er virðist, kveðið upp loka- orð sitt um Stalín og Stalínism- ann. Hún talar lilýlega um Stal- ín sjálfan en vísar stefnu hahs á bug, eins og húu sé uppfinn- ing óvina kommúnismans. Lokadómurinn var birtur í 40. bindi alfræðiorðabókarinnar rúss- nesku, en frestað hafði verið að gefa það út í. tvö ár meðán út- gefendurnir veltu fyrir sér vanda- málinu um Stalín. Öll bindin aft- ur að þvi 49. höfðu komið út um það leyti sem 40. bindið sást fyrst í bókaverzl unum. Það var útgef- endunum nokkur huggun í vand- ræðum þeirra, að þeir skyldu geta aukið nýjum kafla um hugleikið éfni’ inn í bindið — kaflanum um SPUTNIK. Stalín urðu á mistök á síðari árum, sum alvarleg, en það myndi vera afbökun sögunnar að tileinka ölium valdatíma hans mistökin, sem urðu á sáðustu árum hans löngu stjórnartáðar, segir alfræði- bókin rússneskum lesendum. Hún segir að allt til ársins 1934 hafi Stalín ekki gert neinar alvarlegar skyssur, og greinin tekur einnig fram, að margt af því sem katlað sé Stalínismi sé gott og gilt. Orð- ið Stalínismi sé uppfinning heims valdasinnaðra. Herferð þeirra gegn Stalínismanum sé ekkert annað en barátta gegn verkalýðs- hreyfingunni. Misíökin eftir 1935. Orðabókin segir, að Stalín hafi orðið of þóttafullur með árinu 1935 og hafi þá fyrst farið að verða á, bæði gagnvart kenningu kommúnismans og í eigin hegð- un. „Hann fór að trúa á eigin ó- skeikulleik og fór að taka ákvarð- anir án samráðs við æðsta ráðið“, stendur í bókinni. Stalin hafi borið of mikið traust til samnings- ins við Hitler 1939, og það, á- samt ágreiningnum við Júgóslavíu eftir stríðið, hafi verið mistök Stalíns á siðustu árum hans. Al- fræðibókin segir, að þetta hafi vakið þá spurningu, hvort per- sónudýrkun og alræðisvald væru óhjákvæmi'leg í kommúnísku ríki. Þessu svarar bókin neitandi. Það hafi árásin á persó’nudýrkunina eftir dauða Stalíns sannað. Per- sónudýrkun og kommúnismi eru andstæður, segir hin mikLa alfræði bók. Fimm nýjar fiskiskútnr eyðilögðust í ofsaroki við bryggjuna í Godthaab Ney'Sarástamd me’Sal fiskimaiMia í Gó'Svon, — brýrn þörf á hafuarger’S Kaupmannahöfn, 20. febr. — Blaðið Berlingske Tidende skýrir frá mikium efnahagsvandræðum manna í Góðvon á Grænlandi. Réít fyrir áramótin misstu margir fiskimenn í Góðvon aleigu sína í ofviðri. Hörmuleg slys af sprenginpm NTB—20. febr. — 54 meun fór- ust í brezka olíuskápinu Seistan, er skipið sprakk við hafuargarð við Bareineyju í gærkvöldi. Á skipi-Tiu voru 12 brezkir yfirmenn og 50 indverskir sjómenn. Skip ið var með farm af spengiefni. Er það sprakk, sökk einnig bát- ur, sem lá við sömu bryggju, og fórust þar 4 menn, Yfír 230 mamns hafa látið lífið við sprengingar í Austur-Bengal á Iudlandi. Af sprengingunni varð eldsvoði mikill í námagöng um, þar. sem menn voru að starfi og hefnr gengið erfiðlega að slökkva eldinn- Enn er ókunnugt um örlög margra. Vatnsflóð kom einnig við sprenginguna inn í námagöngin og varð það mörg- um að bana. í GóSvon er enain raunveruleg höfn, og því eyðilögðust 5 nýjar dýrar fiskiskútui- vig toryggjuna í fárviðrinu. Síðan hafa þeir fiski- menn, sem byg’gðu lífsafkomu sína á þessum skipum ekki af neinu að lifa. ÞaS er síðui- en svo auðvelt að fá ný skip, og hið versta er, að hætt er við að aagan endurtaki sig. Þjóðþingmað’urinn Lynge hefur skýrt frá, að hann m;uni leggja vandamálið fyrir þjóðþingið, því að bráðra úrhóta sé þörf. Áætlanir um hafnargerð Grænlandsmálaráðuneytinu er 1; ?st, hversu ástatt er, og fyrir liggja áætlanir um nýtízkulega hafnargerð i Góðvon. Einnlg er, og hugsáð um að flytja fiskimenn úr hinum iakari „plássum” til Góðvon, sem œeð nýrri höfn gæti veitt sí- auknum fjölda grænlenzkra fiski- manna góða möguleika til afkomu. B.T. endar greinina með því að segja, að þegar Hansen forsætisráð- herra og Lindberg Grænlandsmála- ráðherra fari til Grænlands í sumar mimi þeim gérð ræfcilega grein fyrir nauðsyn þess að gerð sé ný höfn í Góðvon. Aðils. Isalagnir og samgöngutaíir valda erfiðleikum í Dölum vestur Elzti matSur sýslunnar borinn til graíar í þessum mánutSi Vatnsskorturinn (Framhald af 12. síðu). þær nægja til að bæta úr vatns- skortinum í framtíðinni. Virðist því allt benda til að vatnsskorturinn verði enn um sinn fcflutekipti bæjarbúa, og íhaldið haldi áfram að bregðast sjálfsögð- ustu. skyldu bæjarjdirvalda — éð sjá bænum fyrir nægu heilnæmu vatni. Málinu var vísað til bæjarráðs og vatnsveitunefndar méð atkvæð- um íhaldsins ge^n. atkvæðum minnihlutaflokkantia. rn r • 1 unis (Framhald af 1. síðu). orsökin til mannránsins hafi verið sú, að franskur herjeppi hafi ver- ið sprengdur í loft upp með jarð- sprengju í nánd við Remada. í skýrslu Túnismanna er atburður þessi talinn mjog alvarlegur. Seg- ir þar, að franskir hermenn hafi gert áihlaup inn í þorpið og ráð- ist inn í opinberðr byggingar til að ræna mönnunum þremur, sem síðan voru færðir til herbúða Frakka og yfirheyrðir. Sadok Mokkadem utanríkisráðherra Tún- is kallaði á sinn fund sendiherra Breta og Bandaríkjamanna, gerði grein fyrir atburðinum óg krafð- ist að þessi árekstur yrði tekinn til meðferðar, er málamiðlunar- tilraunir hefjast. Bretar og Frakkar ósammála. Fregnir frá París og London benda til, að Frakkar og Bretar séu ósammála um, hvaða mál skuli tekin fyrir, er málamiðlun- artilraunir Breta og Bandaríkja- manna hefjast í deilunni. Pineau hefir látið svo um mælt í París, að m'eðalgöngumennimir ættu ekki að fjalla um öll mál, heldur eftirfarandi þrjú atriði: 1. Setu fransks hers í Túnis, 2. öryggi við landamæri Túnis og 3. nýja samn inga milli Frakka og Túnisbúa, s®m önnur ríiki skuli ekki eiga hlutdeild að. Skal þar rætt um rétt Frakka í flotahöfninni Biz- erte og framtíðarsáttmála miHi landanna. — Talsmaður brezka utanríkisráðuneytisins hélt því aftur á móti fram, að stjórn sín skildi tidiboðið um málamiðlun þannig að sáttanefndin ætti að fjalla um öll ágreiningsatriði, er dregizt hafa Lnn í þessa deiiu, — þar með eimjig flotahöfnina I Biz- erte. Frá Washington fréttist, að Robert Murphy varauíanríkisráð- herra hafi verið útnefndur fuli- trúi Bandaríkjanna við sáttauni- leitanirnar. Hann fer til London á föstudag, síðam til Parísar og Túnis. Kærubréf. Túníssitjórn hefir sent Hammar- skjöld fjögur bréf með kærum á Frakka, og er sitt efnið í hverju bréfi. Hið fyrsta er um atiburð- inn í Remada, annað um liðssafn- að Frakka við landamærin, hið þriðja um ástandið við hersjúkra- hús í Bizerte, en síðasta bréfið segir, að vopn hafi fundizt heima hjá frönsfeum borgu.rum, og hefiir þeim verið vísað úr lar. li. Merkjasökdagiariií n (Framhald af 12. gf' ■ Kvennadieiildin hiefir æitíð starf- að af mikiu bappi og unnið ómet- anlegt gagn í þágu siysavanna á landinu. T.d. má niefna að ný- lega afh'enti deildin kr. 200 þújs.'- til að styrkja méleifni SQysavaroiar fólagsins. Komurnar hatEa unnið ötullega að huigðarmál'um sítn«n, lagt sig alia fram og fórnað miikiju tH' þess ag uinn.t væri að bjarga mannsiífuim. Verður þeim seint fuil'lþakkað það starf og sá mikli sfeerfur er þær hafa laigt fram. Enda er enigin hæitta á öðru en Reykvíikinga.r bregðist vel við og atyrki þenman þarfa félagsskap með því að kaupa miertki á sutmiu dagimn. Foreldrar eru einnig beðrn'r að hvetja böm sín til að selja merki fyrir Kvennadeiidina, en þau verða afhent sölubörnum á skrifstofu Slysavarnarfélagsins Grófinni, iaugardag og sunudag. ■Laugarfelli, Dölum, 17. febr. Síðan um áramót hafa sam- göngur verið með erfiðasta móti hér í Dölum. Geysileg snjókyngi hefir koinið á Bröttubrekku síð- ustu vikurnar. Reynt hefir verið að moka fyrir áætlunarbílana á tveggja vikna fresti, þegar veður hafa leyft. Hvamims'fjörður hefir verið ísi- iagður ifrájþví sneimima í janúar og Gilafjörður frá iþví um 20. janúar. — Má igera ráð fyrir að vöruskort- ur fari að verða, ef ekfei rætist úr á næstunni með siglingar á þessar hafnir. segir: Á síðnstu ármm hefir meðal- aldur þjóðarinnar hæfekað nokfe- uð. Mun 9Ú þróun standa í sam- bandi við aiuikna þekkingu lækna- vísindanna og almenna velmegun í landinu. Það er nokkuð algengt, þegar fóilk er kcnnið ylftr sjötugt og jafn- vel fyrr, hverfi það frá sínum fyrri sitörfum og láti af hendi for- stöðu á atVinnunekstri, þó að það hafi hafft hann á hendi þanigað til. Þesjsi þróun er eðlileg, vegna þéss ag silík sförf krefjast fuiilrar starfs- otlku og þátttaka næstu kynslóðar í ativinnuiiJífinu er na'uðsynleg. Hitt er þó auigiljóst mál, að mikil mieiri hiluiti þessa fóikis ,er lætur af störf um, hefir yfir starfsorku að ráða, sem skapað gæti miikil verðmæti, etf. það hetfði aðgang að verfcefn- utn við sitt hæfi og byggi við skilyrði tiil að framfcvæma þau. Auk þeisis er ið.juileysi fólki á þess um aildri tnjiög fjarlægt og gerir því elliína lítt bærilega. Á síðari ánum hefir verið unnið noikkuð að þyi að koma upp heim iiurn fyrir aldrað fólik. Eiga braut ryðj-endur í þeim málum þakkir akyldar fyrir framtak sitt. Þessi heimiili búa hins vegar við þau stkMyrði, að erfitt er þar að fá venkefini við hæfi, svo að því tak- marki, sem hér er stetfnt að, að aidrað fóllk verði þáfcttafeendur í siböpun verðmæta, að því leyti sem starfsorika þess leyfir, verður aklki náð þar. Það er skoöun flutningsmanna þesisarar fflögu, að eftir því sem ölldnuðu fóiki fjöiiigar og þóttbýli eykst í landinu, knýi lausn þessa miáiis meira á og að þjóðfélagið hatfi eklki eím á að láta starfsorku þe-asa fóHcs ónctaða, auk þess sem ævi'kvöld þess verði þá gert að sfeugga starfsamrar ævi. TiMaiga þessi er flutt í þeim tálgang'i að leita eftir leiðum, sem marlkað geti ákveðna stefnu í þess Meðal bóka, sem þarna verða boðnar uipp, er lítill pési, er heitir Sigríður Eýjafjarðarsól. Er þetta leikrit eftir Ara Jónsson, gefið út á Akureyri 1897. Þá verður boðin upp sérprentun á kvæði Matthíasar Jochumsonar, sem hann sendi til táima við Skarðsstöð á Sikarð«« strönd. Þann 20. janúar s. i. var Kaup- félag Saurbæinga sexdu ára» Tveimur dögum seinna var a£~ mælis þessa minnzt með veglegu afmælishófi í nýjum húsakynnum, er hliotið haffa nafnið Skriðulandi. Er það við Vesfcuriandsveg, rétf hjá bænum Máskeldu í Saurbæ. Verzlun kaupféiagsins er nú til húsa í afar vistlegu húsnæði. S. 1. laugardag fór fram j'arðar- för Einars Þorkelssonar, fyrrum bónda að Hróðnýjarsfcöðum í Lax- árdal. Einár var elzti maður sýsil- unnar — tveiimur miánuðum miður en 100 ára. E.Kr. um máHum út frá sj'ónaitimiði, er að framan grteinir. Bækur (Framhald af 12. síðu). að ræða og þótt þeir sóu efcki miklir að vöxtum, mumt þeir halda nafni Brynjúlifs á lofiti laaga hríð ekki síður en önnur rit hans. — Guðni Jónsson hefir búið þæt'tina til prenibunar og ritar formái'a. Þættir þessir kornu fyrst út í blað inu „Suðurland“ á Eyrarbakka og voru 'SÍðar sérprentaðir í tveim.ur heftum, er kicimu út á Eyrarbafefca 1911 og 1913. Sú útgátfa er nú arð- in mjög torgæt, segir Guðni í for- málamum. Þeirri úfcgáfu er fylgt níá kvæiml'ega í nýju útgáfunni, end>a var fyrri útgáfan prenbuð í uitn- sjá og undir eftiirfiti höfundarints. Þær fcvær bsakur, seim nú korna út hj'á M. F. A. eru féiagábækiur fyrra árs, og er þriðja bó;k M. F. A. frá fyrra ári væntanleg á næsit- unni. Alsírstríðið kostar Frakka óhemju Fjármagn NTB—20. febr. — Stríðið í Al'sír kostar Frakka um 12 miiiifjarðá króna í beinuim hernaðarútgjöld um, upþlýsti Robert Lacoste Alsír málaráðherra Frákka. Þar að auJki má reikna með h.u-b. 1,5 pr. minnJk aðri framiléiðsflu vegna herskyldu í samtoandi við stríðið. Þar að aufei vrex innfiutningur Frakfea en útfluttnÍBgur minnkar vegna stríðs ins. í skýrslu um þetta efni segir, að útgjcldin vegna Alsírstyrjaiidar innar sé mesta hættan, sem’ vcttðu yfir efnahagsiífi Fralkka, og að Leggja verði mikla áheraiu á olíu- námið í Saíhara vegna þessa. Englands á íslenzku og í enskrl þýðingu. Auk fyrrgreinds verður boðin upp 1. útgáfa af Bréfi til Láru og bækur Bjarna Sæmundssonar um fiskana, fuglana og spendýrin. Einnig verður boðin upp Konungs- skuggsjá, útgefin í Sórey 1768 af Hálfdáni Einarssyni, meistara. íslausit hafir verið allan þen.nan Þingsályktunartillaga um vinnuskilyrði fyrir aldrað fólk Þeir Halldór E. Sigurðsson og Ágúst Þorvaldsson hafa borið fram á Alþingi þingsályktunartillögu um vinnuskilyrði fyrir aldrað fólk. Er þar lagt til að ríkisstjórninni verði falið að láta athuga á hvern hátt hægt sé að búa öldruðu fólki skilyrði til að. nota starfsorku sína. En að athugun lokinni leggi stjórnin fyrir Alþingi frumvarp er miði að lausn málsins. I greinargierð fyrir tifltöguuni Margt eigolegra hluta í preotuðu máli á upphoði klukkan 5 í dag Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar verður. haldið í Litla sal Sjálfstæðishússins klukkan fimm í dag. Að þessú sinni verða boðnar upp bækur og verða þær til sýnis í Litlá salnum frá kl. 10—4 í dag.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.