Alþýðublaðið - 06.09.1927, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 06.09.1927, Qupperneq 2
ALPViJUBLÁtílt) ' !fi Sveinn Auðunsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi. Iézt aö heimili sínu I Hafnarfirði 23. ágúst s. 1. Hann var fæddur 22. september 1865 að Gesthús- um í Hafnarfirði, ólst upp hjá foreldrum sínum og mun hafa dvalist með peim, par til hann giftist, 2. júní 1889, eftir lifandi ekkju, Vigdísi Jónsdóttur. Þau hjón eignuðust ellefu börn. Af peim eru fjögur á lífi: Stígur, lög- reglupjónn i Hafnaríirðí, Jón, bú- settur á Reykjarfirðd, Margrét, gift kona í Hafnarfirði, og Þuríður, ógift heima. Sveinn Auðunsson var einn peirra manna, sem sýndi, hve miklu má áorka til góðs, pótt kringumstæðurnar séu erfiðar, pegar áhuginn og löngunin til að verða sjálfum sér og öðrum að liði er fyrir hendi. Sveinn ólst upp við fátækt, og var honum pví ókleift að afla sér mentunar, og búskap mun hann hafa byrjað rneð litlum efnum og alls purft við til psss að fram- fleyta sér og sínum á vinnu sinni, sem var ýmist daglauna- .vinna eða sjómenska. En að hverju sem hann gekk, stundaði hann pað af alúð og samvizku- semi. Ég hefi talað við skipstjóra, sem Sveinn var stýrimaður hjá, og sagði sá mér, að Svéinn hefði verið ágætur sjómaður. í pá tíð höfðu ekki allir stýrimennirnir próf, og pví reið á, að peir væru færir vel. Þrátt fyrir erfiða at- vinnu og ýmsa aðra örðugleika hafði Sveinn tíma og vilja til að gefa sig að félagsmálum. Hann var einn af fýrstu og helztu for- vígismönnum góðtsmplaiaregl- Unnar í Hafnaríirðd, starfaði fyrir pann félagsskap í rúm fjörutíu ár af áhuga og kappi, lengst af í sönru stúkunni, „Daníelsher“ nr. 4, og var t. d. umboðsmaður hennar SíðaA liðin 22 ár samfleytt. Og hann sá fleiri mannfélagsmein en áfengisbölið. Hann pekti og skikli hin erfiðu kjör verkalýðs- ins og að starfa pyrfti að pví að bæta pau. Hann var pví einn af peirn, er að pvi unnu, að stofnað var sjómannafélagið „Báran“, og seinna einn af forgöngumönnun- um fyrir pví, að verkamannafé- lagið „HIíf“ var stofnað, starfaði fyrir pað um langt skeið og var í stjórnn oftar en eínu sinni. Þeg- ar verklýðsfélögin fóru að taka pátt í opinberum kosningum, var hann kosinn bæjarfulltrúi, og var hann pað í .sex ár, og má af pví marka traust pað, sem félagar hans báru til hans. Þá var hann heilbrigðisfulltrúi í átta ár. Auk pess gegndi hann margvíslegum nefndarstörfum, var oft fulltrúi á stórstúkupingum, sambandsping- um og fledra. Sveinn var greindur vel, geð- prúður og stiltur í framkomu, glaðvær og skemtinn og jafn- lynáur. Pað parf mikið prek fyrir fá- tækan verkamann og konu til að berjast í gegnum fífið með punga fjölskyldu, og pað parf víðsýni og eldlegan áhuga til pess að geta í peim kringumstæðum fórn- að miklum tímá og öllum tóm- stundum til starfs fyrir hugsjón- ir. Þetta gerði Sveinn. Það er oft talað um, að menn eyði miklum tíma í félagsstörf og vanræki með pví annað. Svo parf pó ekki að vera. Unt Svein Auðunsson var pað víst, að hann vnarækti ekki sitt heintili, heldur var pví umhyggjusamur og góður, svo og skyldmennum sínum og vinum, og hann vanrækti heldur aldrei félagsstörfin, og hann sagði oft, að fyrir pau, sérstaklega starfsemina í góðtempiararegl- unni, hefði hann hiotið mestan ■proska og pá mentun, er hann reyndi að afla sér, og oft, hefði hann s’éð góðan árangur af starfi sínu. Því væri sá tími, er hann hefði fórnað, vei borgaður. Sveinn Auðunsson lauk miklu og góðu æfistarfi. Þvi mun hans lengi minst verða með virðingu og pakklæti. Felix Guðmundsson. Hættir Jón Þorláksson að vera kafbátur? ___ • Jón Þorláksson hefir, jafnframt pví að vera forsætisráðherra, rekið all-stóra sementsverzlun, og urn Ieið hefir hann verzlað með eldfæri og línóleum, eins og gólf- in í ráðherrabústaðnum og mál- leysingjaskólanum og átta pús- und króna eldavélin í fyrr nefnda staðnum bera svo fagran vott um. En jafnframt pessum fyrirtækj- um hefir Jón iðkað eitt starf enn pá í allstórum stíl, en pað er kafbátahernaður í blaðamensku. Margar nafnlausar greinar, sem birzt hafa í „Morgunblaðinu" og Valtýr og Jón Kjartansson hafa hlotið svivirðingu fyrir, voru eft- ir Jón forsætisráðherra Þorláks- sok, hvort sem pær nú voru skrif- aðar i stjórnarráðinu eða við skrifborðið, par sem línóleum- sýnishornin eru og bognu, eld- föstu steinarnir standa. Jón er eiginlega ekki pað, sem kallað er brosleitur, en gera ,má pó rá'ð fyrir, að hann sé samt svo gamansamur, að hann hafi stund- um hlegið dátt og pað svo dátt, að bognu, eldföstu steinarnir hristust, pegar hann -var að setja sainan einhverja klausuna um Jónas, sem alt af „stæði á bak við“, kæmi „ekki sjálfur fram í dagsljósið“, „otaði öðrum fram fyrir sig“ og pess háttar. Þá má og geta til, að hann hafi oft hlegið með sjálfunr sér, pegar hann var að skrifa greinar af rótarlegu tegundinni, sem við öll könnumst við úr „Morgunblaó- inu“, • greinar, sem myndu hafa koniið Kristjáni Albertssyni, rétt- lætispostula, til pess að renna augunt til himins og lofa guð (jafn-hástöfum og Farjseinn forð- um) fyrir, að svona grein skrif- aði ekki hann né hans hús, ef pær hefðu komið í andstæðingablaði. Surnir, sem ekki pekkja til, íijunu ef til vill í fyrstu vantrú- aðir á íaðerni Jóns Þorlákssonar að pessum greinum. En sjón er sögu ríkari. Á grein peirri, er Jón ritar í síðasta „Vörð“ og set- ur fangamark sitt undir, má greinilega sjá, að sami er rithátt- urinn og á sumum rótarlegustu greinunum, sem birzt hafa í „Morgunblaðinu“. Þessi umrædda grein er að sönnu stiililegri en margar aðrar greinar, er hann hefir látið korna nafnlausar. Það er auðséð, að hann hefir ætlað að sitja betur á sér, pegar hann skrifaði ékki í skjóli Valtýs og Jóns Kj„ en gremjan yfir pví, að völdin skuli vera gengín úr greip- unt hans, er svo mikil, að sami ifitarlegi rithátturinn og í natn- lausu greinunum gægist alls staðar fram. Þýðir nú pessi með fangamarki auðkenda grein, að Jón ætli að hætta að vera kafbátur í blaða- menskunni? Tæplega, pví að Jón skrifar nafnlausa grein í síðasta sunnudagsblað „MorgunbIaðsins“. Ég ætla að athuga hana síðar. Gísli Jónsson. Oplð 8»réf tli Valsins vígreifa. Vígreifi .valur! Það var gleðiefni fyrir mig að sjá grein pfna í Alpbl. 1. p. m. Hún var mér gleðiefni vegna pess, að urn æskulýðinn er alt of lítið rætt í íslenzkum blöðum, en nú ríðum við tveir á vaðið. Það er ýmislegt í grein pinni, sem ég álít nokkuð fjarri hinu rétta. Þú dæmir alt of hart unga fólkið, og ég vona, að pú firtist ekki, pö að ég segi pað, að mér finst, að í dagdómum pínum kenni of mikið blóa gleraugna- litarins og moldarlyktarinnar úr vitum afturhaidsins. En ég skil, Vaiur minn! Það er erfitt fyrir unga menn að hrista af sér ósóm- ann, senr ellin hefir hnoðað í pá í uppeldinu. Þú segist vera jafnaðarmaður. Ég tek pví pétt í hönd pína), fé’agi! og við skulum heita hvor öðrum pví að segja hvor öðrum tíl syndanna afdráttar- en reiði- Iaust, eins og félögum særnir. — Þú tildrar pér ofur-mannalega upp á gamlan moldarhnaus, sem afturhaldið hefir notað árum sam- an, og flytur paðan vandlæting- arpistil pinn yfir æskulýðinn. I fyrsta lagi vil ég ntinna pig á — áður en ég feyki unr spilaborg- um pínum —, að enginn verður hreinni, pó að honurn sé nuddað óhreinindum um nasir. Þótt pú berir æskulýðnum syndir á brýn, pá batnar hann ekki fyrir pað. Annars eru pessar „syndir“ pínar mjög smávægi'egar, og pær munu fæstar reiknast til synda. Þú berð mér á brýn, að ég hafi hæít æskunni um of- Það mun ég ekki viðurkenna. Min skoðun er sú, að æskan sé í insta eðli sínu eins og ég hefi lýst henni. Hún er hugrökk og hug- sjónarík. Þú slærð pví iram, að æsku- lýð'urinn ha,f,!i pað til að ,,daðra“ við hugsjónir og minnist í pví sambandi á Góðtemplararegluna. Þú segist par tala af reynslu; hið sama get ég sagt, pví að í nokkur ár er ég búinn að vera templari. Það var annars gott, að pú mint- ist á pessa „reglu“. Og nú spyr ég pig, Valurinn vigreifi! Er stúkulífinu svo hátt- að, að nokkurt vit sé í að ætlast til, að ungar stúlkur og piitar geti par fengi'ð hugsjónaprá sinni fullnægt að nokkru leyti? !Ég skal strax taka pað fram, að ég er sjálfur góðtemplari vegna pess, að ég vil vinna par fyrir algerðu vínbannj, og ég álít, að góðtempl- ari, sem aðra skoðun befir, sé „reglunni“ til skammar. 1 „regl- unni“ get ég líka unnið að útrým- íngu afengisbölsiiiTs^ E(n fyrjir „guðs“-tilbeiðslu, sálmagóli og ,,seremonium“ „reglunnar" ber ég djúpa fyrirlitningu, pví að í pví hafurtaski öllu saman skín daðr- ið og hræsnin eins og maurildi í myrkri. Ég skal viðurkenna pað með pér, að æskulýðurinn, sem er i stúkunum, er par aðailega vegna skemtananna. Finst pér pað nokkuð undarlegt? Ekki mér. Skemtanirnar í stúkunum eru mjög heilbrigðar. Á pær fer æskulýður Reykjavikurborgar á vetraxkvöldunum til að lyfta huga sínum upp úr dægurprasinu. Það er oft skemtilegt um að litast niðri í Gúttó á kvöldin. Þar er glaður og reifur æskulýður að, skemta sér, og heiður sé peirn fáu gömlu mönnum í reglunni, sem skilja petta, en .hanga ekki i gamalli hornhagldar-siðsemi, sem svo mikið ber á í reglunni. Heið- ur sé Sigga gamla Gríms! En hugsjónir eru ekki sama og skemtanir. Reglan veitir æskulýðnum skemtanir, en ekki hugsjónir. Æskulýðnum hundleiðist á stúkufundum. Og hvers vegna? Vegna pess, að peir eru frá upp- hafi til enda heimskulegt kjafta- pvaður! Á ég að segja þér, hvað ætti að

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.