Tíminn - 21.02.1958, Page 7
T í IVIÍ N N, föstudaginn 21. febníar 1958.
Fríverzlunarmálið, saga þess og viðhorfiðídag:
Aðild að fríverzlunmni yrði stærra spor fyrir
Islendinga en hinar efnahagssamvinnuþjóðirnar
Skýrsla dr. Gylfa Þ. Gíslasonar, iðnaðarmálaráðherra,
er hann flutti á Alþingi siðastliðinn þriðjudag
Til efnahagssamvinnulandanna og sambandsríkja þeiiTa ingar á auðlindum þjóðarinnar,
er fluttur nær allur óverkaSur saltfiskur, sem íslendingar bifðj sjávarins og landsins, og fyr-
framíeiða, en hann nam 1956 13% heildarútflutningsins. 11 æ 1 omgaz ’ er se 11 a 111 11
geta, að við höfum nú frjál'san
og mjög tolllágan innflutning á
ýmsum mikilvægum ■ landbúnaðar-
vörum, svo sem kornvörum og
sykri. En svo sem ég gat um áð-
an, eru litlar líkur á því, að tek-
in verði upp algerlega frjáls við-
skipti með ailar landbúnaðarvörur,
þott af stofnun fríverzlunarsvæð-
i isins verði. Meðan ekkert er um
Þangað er flutt nær öll skreiðarframleiðsla þjóðarinnar, en
hún nam 1956 11% útflutningsins. Þangað er og flutt 90%
ísfiskframleiðslunnar, 84% lýsisframleiðslunnar, 75% fiski-
mjölsframleiðslunnar og 20% saltsíldarinnar.
Aftur á móti er markaður okk- í Bretlandi og Þýzkalandi og því
ar fyrir freðfisk og freðsíld, salt- æskilegt að vera aðili að Mverzl-
sild, verkaðan saltfisk og niður-
suðuvörur fyrst og fremst í jafn-
keypislöndunum, þótt bandaríski
freðfiskmarkaðurinn sé að sjálf-
sögðu mjög mikilvægur.
Fríverzlunin og sjávar-
afurðirnar
í þessu sambandi verðum við
að minnast þess, að allar útflutn-
ingsvörur okkar eru framleiddar
í löndum, sem rætt hefir verið
um, að yrðu aðilar að friverzlunar-
svæðihu. Ef Mvei-zlunarsvæðið
yrði stofnað og fríverzlunin tæki
ekki til sj'ávarafurða, kæmi ekki
íil greiiia að íslendingar gerðust
aðilar að því. Þeir gætu ekki opn-
að land sitt fyrir iðnaðarvörum
frá Vestur-Evrópu án þess að fá
í staðinn frjálsan aðgang að fisk-
markaðmum þar. En ef fríverzlum
arsvæðið yrði stöfnað, og fríverzl-
unin tæki til sjávaráfurða, beint
eða óbeint, þá myndu íslendingar
með því að gerast aðilar að því,
losha við þá nýju’erfiðleika á sölu
saltfisks, skreiðar, freðfisks og ís-
fis'ks til Ítalíu, Frakklands og
Þýzkalands, sem búast má við, ef
látið verður sitjá við stofnun tolla
bandalagsms, og hafa skilyrði til
haftalausrar og tollfrjálsrar sölu
sjávaraifuröa isinna á hinum stóra
markaði fríverzlunarsvæðisins.
Þess ber þó að geta, að ekki er
líklegt, að uiðurstaðan verði sú,
ef fríverzlunarsvæðið verður
stofnað, að Mverzlunin verði lát-
in taka annað hvort til alls fisks
eða þá alls elcki til fisks. Ými’s-
l'egt bendir til, að farin yrði ein-
ihver mililivegur, t.d. að aðalregl-
ur fríiverzlunarinnar tækju til
sumra sjávarafurða, en sérreglur
giltu um verzlun með aðrar, t.d.
hliðstæðar þeim, sem látnar yrðu
gilda um einihverjar landtoúnaðar-
vörur. Þá er þess og að geta, að
ekki er víst, að hið endanlega
val verði milli þess, að gerast
fullgildur þátttakandi í fríverzlun-
inni og hins, að taka alls engan
þátt í henni. Það er viðurkennt
innan efnahagssanivinnustofnunar-
innar, að sérstaða ýmissa aðildar-
iríkja. er svo mikil og þess eðlis,
að gert hefir verið ráð fyrir á-
kvæðum um ýmsar undantekniag-
ar frá skuldbindingum í væntan-
Ilegum fríverzlunarsamningi. En
húast má þó auðvitað við, að rétt-
indi veröi takmörkuð að sama
skapi.
Ef íslendingar stæðu utan frí-
verzlunarsvæðisins, en aðalkeppi-
nautar ókkar í fiskverzluninui
meðal cfnahagssanivinnuland-
anna, Norðmenn, væru aðilar að
því, niundu þeir bæta aðstöðu
sína til útflutnigns saltfisks og
skreiðar til fríverzlunarlandanna
miðað við okkur.
Eins o.g ég gat um áðan, er
langmestur hluti fiskimjöls og
lýsis fluttur til efnahagssamvinnu-
landa eða dollaralanda. Ef fríverzl
unarsvæðið yrði stofnað og frí-
yerzlun tæki til þessara vöruteg-
unda, gæti það haft alvarlegar af-
leiðingar í för með sér fyrir ís-
unarsvæðinu, ef fríverzlunin á að
taka til ísfisks.
Að því er freðfisksútflutnmginn
r r ■ . f • . / n 1 AOiXXfcj V V/i UX« XU.VUUJ1 VivIVVl I/ VI LtlII
sinar a hinum nyja og stora mark- það vitað- hvers konar skipan er
aði fnyerzlunarsvæðisins. Her get- líkIegust til þess að verða ofan
uryenðmnaðræða storkostlega á er of snel^mt að segja nokk.
Það, hver afstaða íslend-
fríverzlunarsvæðinu, en þeir skap-
ast ekki. ef við stöndum utan þess.
Afdrifaríkt fyrir utanríkis-
verzlunina
inga ætti að vera, hvað viðskipti
með landbúnaðarafurðir snertir.
ISnaður
Eitt helzta vandamálið
í sam-
Annar kafii
varðar, má segja, að eins og nú; gildi þess hags, sem við kunnum
er, skipti það ekki miklu máli, að hafa af því að gerast aðilar
hvort til stofnunar fríverzlunar-1 að fríverzlunarkerfinu. Það er
svæðisins kemur og hvort Islend-jekki óeðlilegt, að menn séu mis-
ignar verða aðilar eða ekki, þar jafnlega bjartsýnir á það, hvaða
eð fríverzlunarlöndin hafa litla skilyrði séu til öflunar nýrra mark
þýðingu fyrir freðfiskútflutning- aða í Evrópu fyrir sjávarafurðir
inn. En í þessu sambandi má ekki okkar, svo sem freðfiskinn, og
festa hugann við það ástandið eins menn geta lika verið misjafnlega
bjartsýijir á getu okkar til þess
iillimiililiimilimilillllliiitlimmiiiiiiiitiiiiMiiiiitiiiF að byggja upp stóriðnað, er selji
afurðir sínar til Evrópulanda. En
um hitt getur ekki verið ágrein-
ingur, að verði fríverzlunarsvæði
stofnað, hefir það mjög alvarleg-
llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ar afleiðingar fyrir íslenzka utan-
rikisverzlun, að standa utan þess,
og það er í dag. Ennþá er lítill ef Mverzlunin tekur til sjávar-
markaður fyrir freðfisk í efnahags'- ‘ú'urða. Þess vegna þarf að athuga
öamvinnulöndunum. En þetta mJög vandlega, hvaða afleiðingar
mun áreiðanlega breytast. Ef frí- l)aö hefði fyrir Islcndinga, að ger-
verzlunarsvæðið verður stofnað og ast aðilar að því, þ.e.a.s. að taka
íslendingar eru þar ekki aðilar, a S)S l)ær skuMbindingar, sem að-
munu þeir ekki sitja við sama fríyerzlunarkerfinu hefir í
borð og keppinautar innan fríverzl fer með sér. Skal ég nú ræða það
unarsvæðisins, hvað það snertii' J-ati'iði nánar.
að fá hlutdeild í þeim nýja mark-\
aði fyrir freðfisk, s!em án efa skap Landbúnaðurinn
ast í Evrópu á næstu árum. Noklr Ég ætla fyrst að fara fáeinum
uð svipað gildir um saltsíldina. Þó 0rðum um Iandbúnaðinn. Ennþá
er rétt að geta þess, að skilyrði er alls ekkert um það vitað, hvaða
til sölu saltsíldar utan jafnkeypis- reglur kunna að verða látnar
Mönnum getur að sjálísögðu bandi við hugsanlega aðild íslands
sýnzt nokkuð sitt hverjum um. að fríverzlunarsvæði í Evrópu er
fólgið í því, að ýmsar iðngreinar,
landanna verða líklega takmörk-
uð. Nokkur saltsíld er þó seld
til Svíþjóðar, en þar keppa ís-
lendingai; við Norðmenn og Fær-
eyinga. Á þeim markaði gæti að-
sta'ða okkar því orðið erfið, ef við
stæð'um utan Mverzlunarsvæðis-
ins.
Ekki aðild að tollabandalagi
Áhrif þess, ef friverzlunarsvæð-
ið verður stofnað og íslendingar
verða ekki aðilar að því, yrðu því
að ýmsu levti svipuð áhrifum þess,.
að tollabandalagið hefir þegar
vcrið stofnað, nema hvað erfið-
leikarnir fyrir íslenzka útflutn-
ingsframleiðslu yrðu mun meiri.
Það hefir aldrei komið til greina
og getur ekki komið til greina,
að íslendingar verði aðilar að tolla
bandalaginu. En það er orðin
staðreynd, og mun færa íslending-
um nokkra erfiðleika, ef ekkert
meira kemur til'. Hins vcgar geia
íslendingar gerzt aðilar að M-
verzlunarsvæðinu, ef það verður
stofnað. Komi til þess, taki frí-
verzlunin til sjávarafurða og stæ'ðu
íslendingar utan svæðisins, hefði
það í för með sér gífurlega erf-
g'ilda um viðskipti með landbún-
aðarvörur, ef af stofnun fríverzl1-
unarsvæðisins verður. Þó virðist
eindregið mega gera ráð fyrir
því, að verzlun með landbúnaðar-
vörur ver'ði ekki gefin frjál’s með
sama hætti og verzlun með iðn-
aðarvörur. Verndarþörf landbún-
aðarins í hinum ýmsu efnahags-
samvinnulöndum er svo rík, að ó-
hugsandi virðist, a'ð þau muni geta
sætt sig við frjálsa verzlun með
þessar vörur. Má því hiklaust gera
ráð fyrir því, að einhvers konar
sci-reglur rnuni gilda um viðskipti
ar, en á öðrum sviðum háðar ým-
iss konar hömlum og takmörkun-
um.
Að því er aðstöðu íslenzks land-
búnaðar snertir, ber að geta þess,
að langhagstæðast er nú að fram-
leiða í landinu tvær tegundir land
búnaðarafurða, kindakjöt og
neyzlumjólk. Þótt heimilaður yrði
toilfrjáls innflutningur þessara
vörutegunda, kæmi varla til
greina, að þær yrðu fluttar til
landsins, en þær eru aðalafurðir
landbúnaðarins. Framleiðsla
iðleika fyrir íslenzka útflutnings- kindakjöts er nú meiri en svarar
alvinnuvegi, eins og ég hef þeg-
ar gert grein fyrir og raunar er
augljóst af þeirri staðreynd, að
keppinautar o-kkar við sölu afurða,
sem nema 40—50% af heildarút-
flutningi okkar, mundu fá betri
aðstöðu en við í samkeppninni.
Hagurinn yrði í fyrstu lotu eink-
um óbeinn, þ.e. í því fólginn að
koma í veg fyrir versnandi sam-
keppnisaðstöðu. Hins vegar get.ur
hagurinn, þegar fram í sækir og
e.t.v. innan skamnis tíma, orðið
mjög mikill, ef markaður skap-
lenzkan útflutning þeiiTa þangað, ast í Evrópu fyrir aðalútflutnings-
ef íslendinga'r yrðu ekki aðilar að vöru okkar, freðfiskinn. Þá er
fríverzlunarsvæðinu. Hva'ð ísfisk- það auðvitað lífsspursmál fyrir
inn snertir, er íslendingum það okkur að sitja þar við sama borð
auðvitað hagsmunamál að eiga og aðrir. Ennfremur geta skap-
frjálsan aðgang að ísfiskmarkaði azt hér skilyrði til nýrrar hagnýt-
sem smám saman hafa vaxið upp
hér á landi einkum á síðast liðn-
um aldarfjórðungi, mundu, vegna
þeirra íollalækkana, sem nauðsyn-
Iegar mundu verða á næstu 12—
15 árum og vegna afnáms hvers
konar innflutningshafta, missa þá
vernd, sem þær hafa notið. I
þessu sambandi verður að taka
skýi-t fram, að í landinu starfa
margar iðngreinar, sem njóta lít-
dlar eða alls engrar tollverndar.
Er þar fyrst og fremst að nefna
þann iðnað, sem byggir á vinnslu
fisks og fiskafurða. Þá er hér
starfræktur ýmiss konar annar iðn
aður, sem nýtur eðlilegrar vernd-
ar, svo sem byggingariðnaður,
járniðnaður og margvíslegur þjón-
ustuiðnaður. Ennfremur er hér
rekinn mjög mikilvægur iðnaður
í þágu úlflutningsframl'eiðslunnar,
án þess að hann njóti nokkurrar
verndar, hvorki af innflutnings-
takmörkunum né tollum, svo sem
veiðafæragerðir, kassagerð, dósa-
gerð o. s. frv. Aliar þessar iðn-
greinar mundu í raun og veru hafa
'hag af því, aö viðskipti yrðu sem
frjálsust og tollar lækkaðir. Á
hinu leitinu eru svo mikilvægar
ingsverðmæti hinna vörutegund-
ymist af innflutningstakmörkun-
um eða tollum eða hvoru tveggja,
og má þar fyrst og fremst nefna
ýmsan vefnaðarvöruiðnað og skó-
gerðir. Athugun hefir verið gerð
á því, hversu miklu nemi tölTar
af innfluttum vörum, sem jafn-
framt eru framleiddar innanlands.
Af tolltekjunum 1956, sem reynd-
ust 255 millj. króna, reyndust
36,8% tollar af vörum, sem jafn-
framt eru framleiddar í landinu
sjálfu. Ekki eru þó þetta raun-
verulegir verndartoliar og mun
óhætt að fullýrða, að þeir
til neyzluþarfarinnar innan lands
og ber brýna nauðsyn til þess að
finna markað erlendis fyrir ís-
lenzkt kindakjöt. Reglur um
frjálsa verzlun með kjöt innan
efnahagssamvinnulandanna mundu
án efa greiða fyrir sölu dilkakjöts
ei'Iendis. Á hinn bóginn er þess
að geta, að íslenzkur landbúnað-
ur gæti ekki keppt á innl’endum
markaði við erlent srnjör, osta,
nautakjöt, svínakjöt og hænsna-1 mikill vandi okkur yrði á hönd-
kjöt. Og grænmetisframleiðendur 1 um, a'ð því er iðnaðinn snertir, ef
Innflutningsverð-
mæti þeirra vörutégunda, sem
telja má að ýmist þyrftu vernd
eða æskilegt væri að fá vernd
fyrir um skeið, nam 1956 133,5
millj. króna, eða um 9,1% innflutn-
ingsins. Þetta er lægri tala en ég
geri ráð fyrir, að margir ef ekki
flestir hafi búizt við. Innflutn-
gnsverðmæti hinna vörutegund-
anna, seni jafnframt eru fram-
leiddar innan lands, en ýniist
þurfa ekki vernd eða eru þýðing-
arlitlar, svo að ekki er ástæða til
þess að tryggja þeim vernd eða
verndarþörfin er lítil, nam hins
vegar 175,5 millj. króna.
Hægfara þróun
Verið er að vinna að athugun á
því, hversu niargt fólk starfi við
þann iðnað, sem telja má vernd-
arþurfi, og hversu framleiðslu-
verðmæti hans sé mikið. Þegar
niðurstöður þeirra rannsókna
liggja fyrir, verður Ijóst, hversu
mundu varla þola samkeppni við
ei'lent grænmeti, að minnsta kosti
ekki á sumrin. Algjörlega frjáls
verzlun nieð landbúnaðarvörur
mundi því liafa mjög alvarlegar af
leiðingar í för með sér fyrir ís-
lenzkan landbúnað. Þess má þó
við gerðumst aðilar að fríverzlun-
arsvæðinu. En þess verður að
geta, að fyrirhuguö tollalækkun á
ekki að koma til framkvæmda
nema á 12—15 ára tímabili, og
væri á þeim tíma hægt að af-
(Framh. á 8. síðu.)
Á víðavangi
SjálfsiæSismönnum boðin
samvinna um landhelgismáíið
Álþýðublaðið skýrir frá því i
gær, að forkólfar Sjálfstæðisfh
hafi neitað að liafa samvinnu við
ríkisstjómina um landhelgismál ■
ið, enda þótt þar sé um mál að
ræða, sem eigi að vera hafið yfir
flokkadeilur. Alþýðublaðið segii*.
frá þessu á eftirfarandi liátt:
„Sú er forsaga þessa máls, að
ríkisstjórnin hafði samband við
forustuinenn Sjálfstæðisflokks>
ins snemma í októbermánuði og
óskaði eftir samvinnu við stjórn
araudstöðuna til að tryggja sem
mesta einingu innanlands í land-
lielgismálinu. Var haldinn funð-
iir með ráðlierrum og þeim
Ólafi Thors og Bjarna Benedikts
syni.
Á þessum fuudi óskuðu þeir
Ólafur og Bjarni eftir ýtarlegri
skriflegri greinargerð um allí
málið, svo og að Hans Andersen
yrði kallaður lieim frá París, svo
þeir gætu við hann rætt um mál-
ið, en hann er fremsti sérfræð-
ingur þjóðarinnar í landlielgis-
málinu. Ríkisstjórnin varð við
báðum þessum óskum foringja
Sjálfstæðisflokksins. Gerð var
ítai-leg greinargerð um málið fyr
ir þá, og Hans Andersen beðiim
að koma Iieim til að ræða við
þá.“
Álit sérfræSinganna
Alþýðublaðið heldur svo frá-
sögn sinni áfram á þessa leið:
„í hinni skriflegu greinargerð
var Sjálfstæðismönnum gerð
grein fyrir öllu því, sem gerzt
liafði í málinu, síðan þeir fóru
úr ráðherrastólum. Vildi sjávar-
útvegsmálaráðherra þá færa út
strax ,en bæði utanrfkisráðlierra
og allir lielztu sérfræðingar ríkis
stjórnarinnar, þeirra á meðal
menn eins og Hans Andersen og
Thor Tliors, töldu sjálfsagt fyrir
ísland að bíða eftir niðurstöð-
um ráðstefnunnar í Genf. Bentu
þeir á, að skilningur á sérstöffu
íslands í landhelgismálinu
og öll þróun í því stefndi
til viðurkenningar bæði á stór-
aukinni landlielgi og sérstöðu
þeirra þjóða, sem lifa að mestu
eða öllu leyti á fiskveiðum. Ef
íslendingar gerðu ráðstafauir
nokkrum mánuðum fyrir slíka
ráðstefnu, niundi það mælast
mjög illa fyrir og stórspilla fyrir
málstað þjóðarinnar, en óséð
fyrjr afleiðingar þeirrar stefnu",
Samvinnu hafnaS
Frásögn Alþýðublaðsins lýk-
ur svo á þessa leið:
„Þannig stóð málið, þegar
stjórnin sneri sér til Sjálfstæðis
manna með ósk um sainviniiu.
Ólafur Thors svaraði og kvað
Sjálfstæðismenn skilja málið sva
að stjórnin væri búin að taka á-
kvörðun og teldi það mistök að
liafa ekki talað við Sjálfstæðis*
menn fyrr. Þessu var svarað af
stjórnarinnar hálfu með mótmæl
um og á það bent, að ákvörðuu
hefði ekki verið tekin, en æski-
legt væri að heyra tillögu Sjálf-
stæðismanna í inálinu.
Sjálfstæðismenn fengust ekki
tU að segja orð um málið, og
neituðu meira að segja að tala
við Hans Andersen, þegar hanu
kom lieim frá París samkvæmí
bejnni ósk þeirra sjálfra! Varð
afstaða þeirra ekki skilin á ann
au hátt en að þeir vildu ekkerí
sainstarf við stjórnina hafa um
málið, enda kom það á daginn,
að þeir töldu sér hentugra að
Iiafa frjálsar. hendur og ráðast
á stjórnina, þótt það gæti skaðað
inálstað landsmanna.
Þannig brugðust Sjálfstæðis-
menn við, þegar leitað var til
þeirra um samvinnu í einu mik-
ilsverðasta máli þjóðarinnar, þar
sem engin ástafö'a var til að ætla,
að nokkur málefnaágreiningur
væri fyrir hendi milli þeirra og
stjórnarflokkanna. — Þeir slógu
á útrétta liönd."
Ótrúlegt er annað en að þessl
framkonia Sjálfstæðisflokksins
mælist illa fyrir.