Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 5
T í MIN N, sunnudaginn 2. marz 1958. 11 FíIIinn í RÁS tímanna hefir skapazt mikili dýrðarljómi um okkar stærstu, núlifandi landspendýr, fíiinn. Sér í lagi hefir hugvits- seani hans verið rómuð. Og styr'kur er hann að afli, það vé fengir enginn, sem hefir séð hann beita. sér, hvort heldur Sá hinn sami hefir verið villtur eða taiminn. Taaninn segi ég, það hefir fiíllinn sem sé verið frá ómunatiíð, bæði tii reiðar, diiáttar og áburðar. Og enn er haiin taminn þrátt fyrir hrað- vaxandi vólamenningu. Tii eru tvær tegundir fíia, á önnur heima í Afríbu, liin í Asíu, aðallega í Indlöndunutm. Ekki fel ég þörf á að lýsa þess ari skepnu, þar sem öll helztu einkenni hennar eru dregin íram í dýrafræði barnaskól- anna. Þó vil ég geta þess, að Afrí'kiut&'ilin er stærri vexti, er 8 metra langur að haia og rana meðtöldum; hæðin er 3,5 inetr ar á herðakamb. Asíufíllinn er 1 metra styfctri og Vz metra iægri og skögultennur vantar í fcventfalinn. Hjá Afrikufílnum geta tennur þessar orðið 2,5 metri að lengd. SVO AÐ lesendur flái svolitla hugmynd um likamsstærð þess- ara dýra að öðru leyti, skal ég geta þess, að húð af fuilorðnum (þrátugum), indversfcum kven- f® vegur 340 fcg og annað lung að 24 kg. Væiindið er 2 nietr- ar að fengd og ristillinn T1 metrar og getur rúmað 680 lítra aif vatni. Það.er skiljanlegt, að dýr, sem vegur um 3000 kg þurfi að hafa sterka og vel byggða fætur, enda er það svo. Bak við færnar eru gangþófar; og læturnii^ sem iíta út eins og stóðif, éru svo fjaðurmagnaðir að byggingu, að segja má, að fíllinn „gangi um“ hljóðlaust, þó að ótrúiégt sé. Sá Muti lík- amans, sem varðar alilt líf og heiM-fíIsins, er raninn. Hann er gerður úr 40.000 vöðvasamstæð- um, enda er hann hreyfanlegur á aílan mögulégan hátt. Og svö mikið . tilfinninganæmi er í honuim, að dýrið getur fundið tiíuprjón á gójfi og.tefcið hann upp. Án ranans er fíllinn hjálp- arvana.Hann rífur upp með hon um jurtirnar og stingur í niunn sér. Hann sogar upp í hahn vatn það, sem hann notar til drykkjar eða í steypibað, þegar heitt er í veðri. Og syo er hann iífca vís.til : að sprauta’ á ein- bvern náunga, sem honum hefir Sagan segir, að Hannibal, hers- • höfðingin mifcli, hafi átt 300 stríðsfíla. í orrustunum var hafður eins konar turn á baki fíianna, og Sátu í hionum boga- skytturnar. Þóttu slíkir her- fiokkar e&ker.t atrennilegir. TALIÐ ER að Piompejus hafi verið fyrsti maðurinn, sem lét -fií'l draga sigurvagn sinn. Upp frlá þwí var s.Mikur híáttur eitt af . sérréttindum ikeisaranna yf ir Rómaveldi. Enda þótt frumsfcógurinn sé hið eiginlega heismkynni fflsins, þá er það síður en svo, að hann sé staðbundinn. Sést hann jafn- vel stundum tnáibt uppi í Híma- laya-fj'öiflum eða i Kilimadsjaro. Hann er sem sé óirúlega fimur að Mifra í íjallendi; enda varð Hannibal ekki skotaskuld úr þvi að faunast á 'hionum yfir AIp- ana forðurn daga. Tömdu iílárnir eru engir veifiskatar sem vinnudýr. Hafa þeir verið mikið notaðir í Ind- lándi til að dragá þunga 'bjálka oig an'nað efni til jármbrautar- gerðar. Og við tígrisdýraveiðar eru þeir hreinasta gul. Algent er, að þeir séu ffiátnir béra 500 kg, en geta vel borið upp undir 1000 fcg. Fdilarnir enú mjög skynugar skepnur og birtist það á ýmsan tóátt. T. d. hjálpa tömdu fílarn- ir við það að temja eða spekja vílta fíla, sem fnaðurinn er að táka í þjónustu sína. Eftir að villtu fílarnir bafa verið króað- ir af inni í ramefldum girðing- um erú tömdú fílarnir leiddir ti'l þeirra í því ’skyni að „tala um“ fyriir þeim. Eins og nærri míá geta er ekkert áhlaupaverk að spekja þá. Vilji þeir ekki hlýða með géðu, tyfta þeir þá éftir vissúm reglum bg það ekfci áUt áf mjúklega, unz þe'ir verða eins og ljúfasta lamib. KVENFÍLAR Verða- kyn- þnoska 30 óra gamlir, en karl- fílar 10 áruim fyrr. Meðgöngu tíminn er 20—21 mánuður. Kvendýrið fæðir aðeins einn unga, sem er um 90 kg að þyngd og dafnar hann fljótt og vel. Fyrstu sex mánuðina lifir hann eingöngu á móðurmjólk- inni og heldur sig þá nofcfcurn veiginn að staðaldri á milli frarn fóta móðurinnar, enda eru spen arnir þar. Talið er að villtir fílar nái 150 ér aldri; tamdir fílarTifa mifclu skemur. Nú eru fölar. á nokikrum stöð um í dýragörðum í Eyópu og una. þar iáfinu sæmilega en eiga sjaldan. afkvæmi. Mál og Menning mislíkað við. Sbr. söguna um skraddarann, sem fékk vatns- flóðið yfir vinnuborð sitt, af því að hann hafði hv-ekkt fíl- inn nokkru áður með því að stinga hann með nál í ranann. Skögultennur fílsins eru ægi leg vopn. Dýrið notar þær þó ekki eingöngu til árása og varn ar, heldur jaifnframt til þess að ríía börkinn af trjánum og grafa upp alls konar jurta- rætur, sem það tyggur til að fá úr þeim safann, en lætur svo trefjarnar, sem eftir verða sigla sinn sjó. ÍBÚAR Suðaustur-Afríku segja, að ifúTlinn noti eikki báðar skögultennurnar jafnmikið; hægri tönnin sé grennri og ydd ari; hana nefna blámennirnir lúgori, hana hefir fö'Minn bara upp á stáss, segja þeir. Vinstri tönnina kalla þeir gúmbíro, hún er styttri og sljóvari; þa'ð er vinnutönn fílsins. Araíbar í Súdan kalla tonn þessa þjón- inn, svo að það lítur út fyrir, að eitfchvent sannleiksikiDrn sé fólgið lí þessari staðhæifingu. Úr þessum sikögultönnum áæst hið svonefnda fílabein, en úr því er unnið alls kyns dýrra muna. Af þeim á- stæðuim hefir verið sótzt etftir Mfi fílanna meira en góðu hófi gegnir, enda er þeim tefcið mjög að fækka. — Hámanksþyngd beggja tannanna er um 225' kg og hafa slífcar tennur verið sejdar fyrir allt að 80 þúsund krónur (miðað við núgiMandi peningaverð). Indiverjar hafa gert sér ýms- ar skrítnar hugmyndir um fíí- inn, enda er hann í miklum metum á meðal þeirra. í þjóð- irúnni var hann reiðskjóti guðs ins Indra. Hann var og táikn vizkunnar; þess vegna er Gan- esa, vizkuguð þeirra látinn vera með fílshöfuð og 8 fíiar látnir bera uppi alla heimsbyggðina. Og hvítur fíll (sem þó er aldrei fyllilega hvítur, heldur bieik- leitur), er í augum Thailands- búa holdi fclæddur Búddha og því heilagur. Meðal Forn- Egypta var fíllinn einnig í mifclUm metum. Snemma var farið að nota 'fíla í styrjöldium í stað hesta. T. d. hafði Dareios Persafcon- ungur mifcið af föTuim í orrust- unni á móti Alexandar mik'la. Frá þeim tírna er tit lýsing af dýrinu eftir spekinginn Aristo- teles. Þá notuðu hermenn Karta góborgar Afríkufíla é sama hátt. Á þeim tímum lifðu viit ir .Élar norðan Sahara, en niú finnast þeir þar ekfci lengur. *: SíSasli þátturinn Þýzk kvikmynd. Aðalhlutverk: Albin Skoda, Richard Wust. — Handrit: Erjc Maria Remarque. Leikstióri: G. W. Pabst. Sýningarstaður: Stjörnubió Nokkrar myndir munu hafa verið igerðar um síðustu daga Hitlers ag ,er þessi ein þeirra. Hún er að þvíTeyti skynsamlegust, að í belíni ler' hvorki verið að fegra eða sverta þau harmsögul'egu en .tímabæru endalok, er urðu inn- an járnbentra steinsteypuveggja Jioftvarnabyrgisins, þaðan sem HirtJer stjórnaði ósýniilegum herj- um meðan þriðja ríkið var að hrynja saman yfir höfði hans. Boðskapur myndarinnar er, að darr- aðardansinn megi ekki endurtaka sig, og er það út af fyrir sig mannleg og skynsamlcg afstaða. Öðru má'Ii gegnir, að meðan iýð- urin verður æstur og meðan snar vitlausir stjórnmálamenn virðast eiga auðveldara með að ná yfir- tiölkuim en hinir, verður þetta okiki nema manleg og skynsam- Jeg afstaða. í viHimennskunni. ÖJJum er fcunn saga þessara síð- ustu daiga þriðja ríkisins og hef- ir Remarque sýnilega stuðzt við ýmsar hieimildir. Eina tiábúna persónan í myndinni virðist vera Oskar Werner leikinn af Wust, og er hann gierður að máJpípu þess, sem biður eð annað eins endurtaki sig eklki. í rauninni varð slík persóna að vena tilbú- in. Albin Skoda Jeifcur Hitler. Ekki verð ur sagit um það, hvernig honum ferst það úr bendi, en . trúlega ættu Þjóðverjar sjáJfir að vita gerst um það, hvernig maðurinn leit út þessa daga. Hann er elís eklki fögur sjón og yfirieitt mundu menn í slíku ástandi ekki vera látnir ganiga lauisir. Samt var það 'þessi maður, sem hóf ægifegustu styrjöid vorra tima og virtist vel skapaður til si.gurs i f.yrstu lötu. Sýnir það vel á livaða stig þjóðir geta komizt, þegar slíkir menn verða til að samieina þær til gáfurlegra átaka. Meðan Hifler froðufellir yfir dauðum herjum, stendur veizla í eldhusi byrgisins. Kann það að hafa ver- ið svo í raunveruJeikanuin, enda eklkiert liífclegra en einh.verjir í þessum húsafcynnum hafi orðið til að sfcála fyrir ríikinu í dauða teygjunum. Þarna í eidhúsinu innan um drufckið og ástleitið fálk .gerist eitt stónkoistliegasta atriði myndarinnar, en það er dans stúlfcuikindar, drukkinnar, sem túlikar framúrskarandi vel stemnín.guna í búsakynnum for- ingjanis. Werner er skotinn, þar sem hann hefir náð fundi Hitöers og er að segja honum að eklki megi hleypa vatni á meðanj'arðarbrauít borg- arinnar, af því það muni kosta þúsundir mannslifa. En maður, sem hefir sent milljónir í dauð- ann skilur ekki hvað Werner er að fara. Werner er borinn út heisærður og ungilingspiltur fcúrir yfir honum m'eðan hann er að deyja. Þessi piltur á móð- ur, sem á sama tíma er r.'ð drufcknia í neðanjarðarbrautinni. Wermer biður pi'I'tinn að gleynia ekki þessum dögum. Skömnvu síðar eru lík Hitfers og Evu bor in út og brennd, og þegar þau eru bninnin til ösku á gleymsk- an næsta leik. I. G. Þ. RlftSL er. Kií’dór Hilftíóricon. 7. þáttur 1958 ÖRLÖGIN náfcu m'ig úm síðustu helgi á Siysavarðs'tiofuna með d'ðttur mina, sem orðið hafði fyr- ir dálitlum áverfca. Þessi för okfc- ar gekk m'eð ágætum, við fengum hina beztu fyrirgreiðslu á allan hiáflt. En meðan við biðum eftir afgreiðslú, rafc ég augun í aug- lýsingu, sem hékk á vegg á móti mér og biasti við sjónum mínum. Þar stóð þessi dæm'aiausa setn- ing: Tekið á móti slysum allan sól- arhringinn. Plestu er nú farið að tafca á móti, ef tekið er á móti slysum. Ég geri ráð fyrir, að læknarnir fari að auglýsa, að þeir taki á nvóti. magapinu á ákveðaium tíma, lungnabóligu á öðrum. Og tann- læknarnir fara vafalaust að taka á móti tannpínu. Mér datt fyrst í hug, að hér væri um áð ræða einhvers konar sparsemi á pappír. Sumum kann að þýkja það óþarfa eyðsla á pappír og Meki að orða setning- una svo: Tekið á nióti slösuðum mönnum allan sólarhringinn. En þetta er allis efcki nauðsynlegt.. í stað slysum mátti vel segja slös- uöuni. Það er að vísu tveimur stöfum lengra, en varla getur munað svo mikið urn það. Anuars maétti 'styitta setn.inguna og segja einfaldlega slys velkomin allan sólarhringinn. En ef öliu gamni er slepplt, verð ég að játa, að mér virðist þessi kauðalega og ranghugsaða auglýsing lýti á jafnmerkri og þarfri síofnun og hér um ræðir. Skora ég á forráðamenn hennar að gera bragarbót. Enda er það vægast sagt dónaskapur að kalla fólk slys, jafnvel þótt það hafi slasiazt alvaríliega. Að minnsta kosti var ég móðgaður fyrir hönd dóttur minnar. UM NOKKURT skeið hefir leg- ið í salti hjá mér bréf Guðlaugs E. Einars'sonar í Hafnf. (dags. 17. nóv. 1957). Mun ég nú halda áfram að 'Birta kafla úr því og svara fyrirspurnum hans. í bréf- inu segir svo: Einyrkjaklyfberi: Svo heyrði ég nefndan klyfbera, þar sem allar (þrjár) gjarðimar eru samla megin, svo ekki þurfti að snúast kringum hestinn til að gyrða á honum. Síðar kom svo önnur gerð af klyfberum með lausum klökkum, sem einnig munu hafa hlotið nafnið ein- yrkjaklyfberar. Vinnumannshnút heyrði ég nefndan þverhnút á klyfbera- gjörð. Skýring orðsins var þessi: Vin'numönnum, en ekki bónda, var trúandi til að setja þverhnút á gjörðima, ef hún var löng, í stað þess að stytta hana á annan veg. Rót (kvk.). A3 fara i rótina var það nefnt, er farið var í eld- húsrjáfur að taka til kjöt og bjúgu til jöla. Um fyrri tvö orðin hefi ég eng- ar aðrar heimildir en þetta bréf Guðlaugs. Þætti mér vænt um að fá bréf frá þeim, sem við þiau kannast. Síðasta orðið (rót) er alkunnugt. Það var í fornu máli hrót og nierkti „þak“. Það er al- gengt í kenningum fornskálda. Orðið hrót var hvorugkennt og lengi fram eftir öldum helzt hvor- ugkenndn myndin, t. d,. notar Stefán Ólafsson orðið rót (í þess- ari merfcingu) sem hvorugkyns- orð. Eðlilegt er, að. kynið liefir breytzt, þar sem orðið rót i öðr- um merkimgum (og af öðrum uppi’una) er kvenkennt. ÞÁ RÆÐIR Guölaugur um noikfcur or'ðtöfc, sem honum hefir dottið í hug, að styðjist við sögu- legar heimildir. Ekki er fyrir það að synja, að til ein í íslenzku þó nokkur orðtök og málshættir, sem áreiðanlega eiga rætur að rekja til tiltekinna atburða. Stund um haf’a geymzt sagnir um slíkt. Öllum slíkum sögum verður þó að taka með im’ikilli varúð, því að alltaf má búiast við, að sagau haíi verið gerð eiftir á til skýring- ar orðtafcinu. Ég er því ávallt tor- trygginn á slíkar sagnir. En lát- um nú Guðlaug hafa orðið: Að fara undan með stöfum eða að fara undan í flæmingi er 'að tregðast við e—ð, t. d. að samþýkkja eða játa einhverju, gangast við e—u o. s. frv. Guðlaugur stingur upp á þvi, að þetta eigi rætur að rekja til þess, er Arnór Tum'ason lét draga Guðmund þi'skup góða ofan eftir húsumum á Hólum í Hjaltadal. Um þessa atbuðri segir svo í Sturlungu: Arnórr dró þá lið saman ok komi (á óvart) um nótt til Hóla. Tóbu þeir biskup í hvílu sinni ok. drógu hann ofan eftir hús- um. Hann setr hendr eða fætr í dyristiafi eða þili, en þeir drógu hann því harðara, svá at við stórmeiðslum var búit. St. I, 272. Áður en ég vik að þeirri skýr- ingiu þeissa orðtaks, sem mér virð- ist senniIegUiSt, er rétt að gera sér grein fyrir þeim heimildum, sem kunnar eru um orðtakið. Guðlaugur getur þess ekki, hvort hann þekki það_ úr daglegu tali eða úr bókum. f Blöndalsbók er greint frá þessu sama orðtaki fara undan með stöfmn, en þess ekki igetið, livaðan fengið er. í seðlasafni orðabókarinnar ■ er beimildin hins vegar tilgreind, en hún er orðabókarhandrit eftir dr. Hallgrím Scheving. í handrit- inu er frá því skýrt, að orðtakið sé tekið úr þýðingu af Þúsund og cinni nótt. Scheving þýðir orðtak- ið „lente cedere, detrectare", en það merfcir „hörfa hægt“. Þá hef- ir Blöndal annað afbrigði orða- sambandisinis, en það er gangast undan með stöfum, sem hann telur merkja „afsaka sig ákaflega, sverja og sárt við leggja, að mað- ur 'geti alfe ekki“. Af seðlasafninu verður ekki séð, hverjar eru heim iidir 'Orðabókarinnar um þetta af- brigði. Loks hefir Orðabók Ilá- skólans dæmi um afbrigðið fær- ast undan með stöfum úr ritgerð eftir Hannes Finnsson biskup. Dæimið er á þessa leið: Ég færðist undan með stöf- um, en hann var svo þrunginn og sárheitur, að hann ekki gáði, bvað vitliegt var. H. Finnss. Andv. LIX, 60. Mér virðaist merkingar orðtaks ins, þær sem ég hefi nú greint, ekki benda til þess, að orðtakið eiígi rætur að rekja til hörkulegs viðnáms eins og þess, sem búast má við, að Guðmundur biskup hafi veitt í viðureigninni við fjandmenn sína, heldur til vægi- legri undanfærslu. Mér sýnist írúlegast, að oðrtakið sé dregið af því, er krakkar þoka sér feimn- islega til dyra til að losna undan ákúrum eða öðru sliku. En auð- vitað get ég ekkert um þetta full- yrt. Og gaman væri að fá vit- nedrju um það, hvort orðtakið er enn lifandi í alþýðumáli og hvar. ANNAÐ ORÐTAK, sem Guð- laugur ræðir um, hefi ég aldrei heyrt og finn engar lieimildir um. Það er nú veit ég, hvað á spýt- unni hangir, sem hann telur merkja „nú veit ég það, sem ég vissi ekki áður, nú veit ég, hvað á 'bak við liggur“. Guðlaugur get- ur þess til, að orðtakið sé runnið frá þjóðsögunni, sem felst í vís- unni „Ellefu krof á einni rá“ o. s. frv. Um það vil ég ekkert full- yrða. En tvennt vil ég þó taka fraiu: Þetta orðtak er einmitt af þsirri gerð orðtaka, sem helzt má ætla, að rætur eigi að rekja til sérstakra atburða eða sagna. Það er einnig sennilegt, að orðið spýta merki ,,rá“ í orðtakinu, hvort sem það er rá í eldhúsi, hjal'l’i eða einhvers staðar annars staðar. MEÐ ÞÖKKUM þigg ég bréf frá þeim, sem kannast við þetta orðtak. Eitt orðtak, sem Guðlaug- ur minnist á, verð ég að láta bíða betri tiða. H. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.