Tíminn - 02.03.1958, Side 4

Tíminn - 02.03.1958, Side 4
TIMINN, sunnudaginn 2. marz 1958, Þessi grein er um nýút- komna bók eftir Nancy Mil- ford um ástaiíf Voitaire, heimspekingsins franska. Gestir, sem komu í heim- sókn til Cirey-haliarinnar, srseru heim steini lostnir og voru svo utan við sig, að þeir gátu varla sagt frá því, sem fyrir augun bar. Einn þeirra, sém komið hafði til hallar- inhar um hábjartan dag, var leiddur af þjóni, sem bar Ijósker fyrir þeim um dimma og draugalega ganga, unz dyr opnuðust að bjartri setu- stofu, sem lýst var með 20 kertum. Þar sat Emilie, mark greifafrú af Chatelet, um- kringd fjöibreyttum vísinda- tækjum og furðulegum tól Kynbomba 18. aldar lagði stund á stærðfræSivísindi og latínu - Evrópa gapti af undrun yfir því sem f ram fór í Cirey-höllinni - heimspekingurinn V oltaire átti í ástarbralli fram á elliár - ný bók um ástir Voltaires eftir Nancy Milford. Voltaire skrifuðu hvort öðru hréf nær daglega, jaifnvel þótt þau væru undir sama þa'ki, og þótt svo hún skryppi í báiið ir.eð öðrum ástimönnum — hún sagði að á- stríður væru holllar — var Voltaire a'lltaf skærasta stjarnan hennar Og gagnkvæimt. Óreiðan minnir á Paradís Hann var auðugur, hafði þó ekki miiklar tekjiur af leikritum sínum og sagnfræðiverkum, en hann var fjárafiamaður svo mik ill, að hann reis stundum fár- sjúkur úr rek'kju og ferðaðist um þvert Frakíkland, ef hann vissi ábata von. Cirey-h!Öllin í Kamp aníu var hrörleg orðin og þarfn aðist viðgerðar. Voltaire lét gróða sinn í h'endur eiginmanns Emi’lie — sem aftur lét konuna .... , , . .. og höllina í liendur Voltaires. um, en s|alf var hun skreyft Hv.ergi L Vera[dan3ögunni getur dýrindis gimsteinum. | um ferhyrning í liki híns eilífa . þríhyrnings. Hjá henni sat íöframaðurinn Fplk fflýMítiSt hvaðanæva úr sjiálfur skammí frá dyrum að leyni Evrópu til að Mta auguim „heim stiga, þessi töframaður var eng spekmgana tvo“. Einn gestanna inn anna-r en hinn alræmdi herra *aSSi: „Sú^ hræðiléga óreiða, sem de Voltaire. Þégar bjalia hringdi 1 husinu ríkir minnir mig á jarð til merkis um, að matartími væri nes^a paradfe." Heimspekihjóna kominn gekk fólkið inn í sal, þar ie-VS!n lögðu undir sig gervállt sem etekert þjónustulið var fyrir Þ0I,Piö setja á svið leikrit en gómsætum krásum og glitrandi °° fúm í skemmtiferðir um ná- víni var skotið inn í salinn gegn =renll!ð með kerru, hlaðna bókum, um lúgu. Þá líringdi önnur bjalla a efdr sér. Gestum var skemmt og upphófust þá háspekiiegar i me° hPPléstri úr hin'Um umdeildu ræður og umræður um skáld-lriium Vóltaires (sérstakiega _ af- mennt og siðfræði, unz næsta' skræmingunni á Johönnu af Örk bjölluhringing gaf tii kynna, ag, !nni sem^vakti mifcla hneykslun). allir ættu að fara í rúmið. Kl. fúlkið fiýtti sér aftur til Ver um nótíina hijómaði bjallan á nýj»ala til að sogja frá því sem fyrir miskunnaiilauis, og tiikynnti nú upplestur ijóða- Voltaire bjó með Emiiie sinni samileytt í 16 vi&arðarrlík ár — ein-tska sinmm siettiat þó upp á vinskapinn. Nefndist Shakespeare Þégar Franeoise Maríe Arouet (Vtíltaire) flúoi t»l Englands ár- ið 1726 (hann hafði lenit I klandri við lcgragluna vegna einvígis) uppgotvaði hann nýjan heim, Pope, Swift og hertogaynjuna af Marl- borough. Hann var vel heima í stærðfræðivísindiiim Newitons og fæð á Friðrik mMa vegna þess, H n I n k.i 1 , . —■ n m — ■ * _ i- — — — .V' 1 , 1 i « • n ■ . — dáðist að öHu, sem ens’kt var. Þrémur árum siðar 'kom. hann héfih aftur galiharður Newton- sinni og mikiM aðdláandi „ökálds nokkurs er uppi var í Englandi fyrir hálfri annarri ökl og nefnd ist Shakespeare. (Þess má geta að við eigum Voltaire að þakka, að enn er við lýði sagan um New toh og eplið.) Um Safcespeare sagði Vcltarie ennfremur: „ . . . hann var brjíálaður en ri-taði stór kostleg verfc:“ Þegar Emile var á 27. aldursári var henni lýst sem kj'áeygri, lag legri konu, sem bjó yfir miMum kyntöfrum og var móðir þriggja barna. Hún talaði latíhiu, ítölsku og ensku reiprennandi. Spönsku Hær'ði hún þó aidrei, af því að ein hvér hafði sagt henni, að eina bókin sem skrifuð hefði verið á því máli væri ómerfciileg sfcrudda sem héti „Don Quixcite“. Hún var mxklum mun belur að sér I vísindúni cg stærðfræði en Voltai- re. Þau voru kjöriu til að valda aldahvörfum í sögu mannsandans, Voltaire, með því að berjast fyrir Voltaire og Emiiie. samliífi sínu, unz marfcgreifafrúin varð þunguð af vclduim greifans af Saint Lamberí. sem var fríður maður og fönguilegur. Þá var frú in 42 ára gcdmnl og í þá da-ga var það álitinn Of hár aídur fyrir ba-rneighir. Góð huggun EmiHie var sannfærð um, að hún mundi deyja af barnsförum og gékk því að því æðrulaus og einbeitt að koma málum síóum á réttan kjöi. Mestan hluta m-eð gön'giUitímans helgaði hún höfuð ritverki Mfs síhs, þýðinigu úr latínu á Principia Maíeinatica eftir New ton. Einbeitt á svip og þungfær sat EimiLie 16 Mst. samfleytt við skrifborðið á da-g, hún sat -við skriftir þegár fæðinguna bar að höndum. Bar.ninu var hagrætt stórri bófc og heknispékihgttrinn móðirin vafði það pappír, fór að því búnu í rúmið. („Þessi háttur er halfður á“, sagði Voltaire). Nofckrum döguim seinna lá hún í rúminiu með þá Voltaire ög Sant Lamberi báða á rtimsíökknum. dráfck ókjöfin ölí a-f feæMtm vökva og dó daginn éftir. VOltaire reikaði út úr herberg mu, „'hné á góifið, valt niður stig ann Og barði höfðinu við stein |gó(lifil“ SaánWLambeft hljóp á eftir honum og hjálpaði honum á fætiur. Voltaire horfði á Saint- ingju fyrír Emilie tó,kist þetta ráða ; Lambert gegnuim tárin og sagði brugg Friðriks ekki, en hins veg hógvær og hrýggur: „Ó, vinur ar þreýttist Vcilítaire áldrei á því m!nn, Þú hetfir drepið hana fyrir að lofa kónginn og kvað það mer-“ Svp' bætti hann við og réð „furðti sæta að þessi sonur krýndr ser nu eMki fyrir bræði: „Ó, guð ar mannætu,. uppfæddur meðal minn góður. Hvernig datt þér í dýra, skyldi bera svo mifcla ást til hug fara að barna hana?“ fraiiskrar menningar.“ í löngum Voltaire var svo örvita af sorg og smjaðursleguim bréfium til að honum datt jafnvel í bug að Friðriks konungs lífcti Vofltaire ganga í klaustur. Honum varð aMt honum við Markúis Árelíus, Hóras, ! einu hugsað tffl eigmmannis Em Herkúles og Prómeþevs, en gerði ilie> sem hafði verið kofckálaður gys að honum við vini sína. „Eft- um árabil, og ekker.t haft sig í ir verðlagi á hirðfíflum er þessi fraanmi. „Ég fer efcki að yfirgéfa ncfckuð dýrfceyptur“, sagði Frið herra du Ohastefllet í sameigin rik kuidalega. Svo Voltaire sneri, iegri soflg ofckar,“ ritaði Vtíltaire sér afíur að EmilLe — aðeins til | frænku sinni. „Ég mun koma frá að segja henni að hann værj orð cirey tiii Parísar til að faðma Þáttur kirkjunnar Fjársjóðurinn mikli BIBLÍAN hefir verið nefnd ar hún þrýsti á hana opnaðist Pi bók bókanna, og sannarlega hef silfureggið og í því lá undurfag f f ir hún verið sá Draupnir, sem urt g'uHegg. ffi flest hið dýrmætasta í menn- , P 1 ingu Vesturlanda hefir áf drop- Á ÞES'SU gulleggi var einnlj 1 ið öldum saman allt fram á leynifjöður og innan í því var | ffi þennan dag. ungi. E'f þrýst var á anhah | | En mörgum er hún samt fal- væng ungans laufcst hann upp | | inn, fjársjóður, vegna þess hve og í thonum vár lítil, undurfög- jj f íáir nútímamenn gefa sér tóm ur gullkóróna alsétt gimstein i til að lesa í henni, iíugsa éfni um. 1 hennar, gagnrýna það og brjóta En efctei var samt afllt fco-mið | f það til mergjar, en allir sem fram, sem 4 egginu var. En efcki | það reyna finna þó fjársjóðinn var isamt allt fcomið fram, sem | mikla. í egginu var. Prinses'san fann enn eina leynifjöður og er hún UM VIÐHORF og viðleitni nú- þrýsti á ihana kom í ljós hrimg- tíðarinnar gagnvart þessum fjár ur með sbínandi demanti. Þessi sjóði, hefir verið sögð éftirfar- hringur var 'hin éiginlega gj!ölf jy andi saga, sem þó í fljótu furstans til brúðar sinnar. i bragði virðist óskyld að etfni. í höll einni í Þýzkalandi er BIBLÍAN MMst að flestu þessu | safn af iforn-gripu.m. Ein.n hinna jláárneggi. Ýmsum fimnst hún 9 merkustu, sem allir ferðamenn óaðgengileg og fornleg í taál-1 eru ákafir að steoða, er stórt um og siðum. Hún er því mörg i| egg úr járni. U-m eggið er til um gleymd og -gleymd um of. | j| þes'si sögn: með tómlæti ög kæruíeysi og Einihvern táma í fyrndinni víða er hún ryklf'allin í skápum trúl'ofaðist fursti no-kfcur þýzkri og hillu.m og ekki opnuð árum || prensessu. Hann sendi henni saman. Margir segja: ,.Hvað þetta járnégg í morgungjötf. þýðir fyrir mig að lesa biblí- Prinsessan varð bálreið og una. Eg skil ekkert í henni? fcastaði egginu á gólfið. En við En 'hver sem opnar hana og fallið hrökk upp fjöður, og þá les með alvöru og hugsun upp | kom í ljós að inan í járnegginu götvar þar tfjársjóðu öllum verð | || var annað úr silfri. mætum æðri. Því lengur seth I Nú tók stúlban upp gripinn hann leitar því fieiri iéynihólf | og horfði með undrun og aðdú- opnast og hann verður dýrmæt | | un á hann og vellti honum fyr um perlum auðugri með hverj | L ir sér é alla vegu, unz hún um d-egi. uppgötvaði 'leynifjöður. En þeg- Árelíus Níelsson. hafði borið. Dýrf hirðfífl Vcltaire hafði gist Bastiiluna tvisvar og þótt búíð hefði verið þægilega um hann þar, krafðist hann þess, að hann yrði ekki hand tekinn á ný án fyrirvara. Hirð Friðriks mi'kta Prússafconungs stóð honum ætíð opin sem athvarf 0g hæli. En hirðfólkið þar var samsafn af meðálgreindu miðstétt arfólfci, iieimistoorgarasinnuðum kynvMlingum og prúss-neskum her mönnum. Þar að auki lagði Emilie að hann sóttist eftir að tæla Voltaire tfrá henni. Tilraunir Friðriks í þá áíit voru margar liinar furðulegusitu. Til aHrar ham inn of gamaH (46 ára) til ásta- En reyndin varð sú að Voltaire lagði Ofurást á fræ-nku sína, ungfrú Denis 32 ára gamla. Hann hélt því vandlC’ga leyndu, svo leyndu, að það var ek'ki fyrr en fyrir fá- um. árum að það var uppgötvað Newton í Frakklandi, Emi-iie með^þegar fundust nokkur ástarbréf, því að kynna heimspeki Leibnitz j er liann háfði skrifað henni. Bæði toins þýzka. Voltaire var tíðast ( Voltaire og EmMie voru að verða sjúkur og átti aflitaf í erjum viðj leið hvort á öðru, en álitu bæði yfirvöldin. EmiHe var „siterk sem | að nauðsynlegt væri að halda við naut“ og hafði miki'l átorif við frægasta ástarævintýri Frakk- fconungstoirðina: hinn vaidamifcli hertogi Richileu hafði verið við- 'landis, — því hvað mundi fólk segja að öðrum fcosti. Og þannig haldið hennar um skeið. Hún og héldu heiimispekingarnir áíram þig og leita í skauti þér að minni eigin huggun.“ Þessi huggun ent ist þar tM Voltaire dó 29 árum seinna. Um ást sína tM Emile sagði heimspékmgurinn: „Ég kom í staðinn fyrir RichMieu og Saint Lam'bert kam í staðinn fyrir mig. Þetta er eð'liégur ganigur máis, einn tekur við atf öðrurn og þannig er það í benni veröld.“ AilGLTSIð I TIMANUM Sýningar á kvikmynd um fótalausa brezka flughetju að hefjast Nú um helgina byrjar Tjarnarbíó sýningar á brezkri mynd, sem er mjög athyglisverS fyrir ýmissa hluta sakir. Fjallar hún um ævi brezks flugsveitarforingja, Douglas Bad- er að nafnh Hann varð fyrir því óhappi í upphafi flugferils síns, að missa báða fætur í flugslysi. Engu að síður gat hanri sér einstakt orð í upphafi heimsstyrjaldarinnar síðari fyrir frækilega framgöngu í „orrustunni um Bretland“, en þá var hann flugsveitarforingi og varð ekki á honum séð, a3 hann gengi fótalaus 1 slaginn. Bader er leikinn af Kennetri More, kunnum brezkum leikara, sem hefir minnsta kosti leikið í einum þremur myndum, sem hér hafa verið sýndar. Ætilunin ha-fði verið, að Bader yrði viðstaddur, þegar sýningar hæfust á myndinni í Tjarnarbíói, en af því gait þó efcki orðið, þar sem hann hefir erindum að gegna í Venezuela um þessar .mumdir. Seilzt til himins. Kvikmynd sú, sem hér um ræð ir, er gerð etftir ævisögu Baders éftir Pauil BriekhiH, fyrrverandi orrustufflugmann. Nefnist sagan „Reaéh for the Sky“. Bader er fæddur 1910 og gelfck í konunglega breZka fíugherinn tuttugu ára að afldri. Ári síðar lenti hann í fflug- 'sflyisinu og missti b'áða fæturna, Eftir langa sjúfcrahúsist sýndi þeim tíma, sem liðinn var frá slyi3- inu, hafði hann af einbeitni og hörfcu lært að ganga á gervifótum og ber sig yfflr seim heil maður enn í dag. ! Tekinn til fanga. í byrjun stríðsins innrltaðLst hann aftur í flugherinn og stóðst tiilskyldar prófanir. Hann tófc fyreifi þátt í bardögum, meðan fflutning- ar frá Dunfcirk stóðu ytfir og var skömniu siðar skipaður yfirmað- ur flugsveitar. Ári síðar ar hana tekinn höndum af Þjóðverjum eftir árekstur við þýzka vél og var ásamt öðrum tótinn laus 15. aprM 1945. Saga þessa manns ér hann ýtfirmönnum sínum, að hann ! fyrst og fremist Mgin í því, hvereá væri enn fluigifær, en var sanit afdráttarlaust hann tefcst á við ör- l'átinn fara úr hernum 1933. Á kuml sín og sigrast á þeim. 12 Frakkar reknir frá Túnis NTB—Túnis, 28. febr. — Túnisstjórn vísaði í dag út landi 12 Frökkum. Voru þeir búsettir á Bizerta-svæðinu. Menn þessir voru handteknir og færðir úm borð í franska flugvél. Ekki var þeim leyft að taka með sér eigur sínar. Fyrir nokkru voru 5 franskir ræðismenn reknir úr Iandi í Túnis, fyrir að hafa þrjóskazt við að loka ræðisf mannaskrifstofum sínum. búá úr landamærahéruðunum. FLugvél, hlaðin voþnum, lenti 2 Frönsk yfirvöld skýra frá því, að fregnir, sem borizt Iiafa um að reknir verði frá heimilum sín- um allir Alsírbúar á væntanlegu bannsvæði við landamærin, séu ekki á rökum reistar. Yfirleitt er samt talið, að Frakkar verði að reka um 30—40 þúsund Alsír- dag í Alsír. Frafcfcar lögðu þegaí hald á vélina. Nú hefir verið tií- kynnt, að vélin hafi verið Iátia laus. Vél'i-n Var á leið frá fsrael til Suður-Ameiúfcu með vopnin, að sögn flugmanna. Sannreynda Frafekar frásögn þeirna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.