Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.03.1958, Blaðsíða 12
VeBurútllt: Suð-vestan stinningskaldi mcð hvössum éljum. 1 Hltasttg I nokknun Uukkan 18 1 gser: Reykjavík —2, Akureyri 0 st.f London 8 st. Khöfn 0 sl, Stokk- h.l st., París 5 st., Beriín 0 st. Sunnudagur 2. maiz 1958. Skoðið minningar- sýningu Sigurðar málara Mi-nningarsýningin um Sigurð Guðmundsson málara í Þjóðminja safninu hefir verið vel sótt, og Bergur Óskarsson hefir gegnt þessu starfi í fjögur ár. Hefir liann sýnt mikinn dugnað í starfi sínii og starfsemi félaganna verið með miklum blóma og farið sí- vaxandi, enda hefir mjög fjölgað í félögunum síðustu árin. Jóhannes Jörundsson, sem nú tekur við skrifstofustjórastarfinu, er Hríseyingur að ætt, sonur Jör- undar Jóhannessonar fyrrverandi útgerðarm. í Hrísey. Hann stund- aði nám í gagnfræðaskóla og tók kennarapróf í Handíða- og mynd- I'istarskólanum. Árin 1953—1955 r Viðskipti Islands og Finnlands Viðskiptasamningur íslands og Finnlands fná 12. janúar 1956, sem fala átti úr gildi 31. janúar 1958, hefir verið framlengdur ó- feeyltur til 31. janúar 1959. Framlengingin fór fram í Sitokk hólmi hinn 20. febrúar s.l. með erindaskiptum milii Magnúsar V. Magnússonar ambassadors og P.K. Tarjanne ambassadors Finnlands £ Stokkhólmi. Utanríkisráðuneytið, Reykjavík, 26. febr. 1958. Slæmt sjóveður og lítill afli í gær Fná íréttaritara Tímans í Keflavík. Fáir Feflavíkurbáitar voru á sjó í gær. Niokkuð margir reru, en ýms ii' sneru við vegna veðurs og fæst ir lögðu nema lí'tið af línunni. Afli var lí'ka eftir því litill. Dagana áður hafði afli almennt verið 5—8 lestir á bát. í fyrradag var aflahæsti Kof 1 avíkurbáturinn þó með um 11 lestir úr róðrinum. Skrifstofustjóraskipti hjá fulltrúa- ráði Framsóknarfélaganna í Reykjavík Starfsniannaskipti verða um þessar mundir á skrifstofu fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Bergur Óskarsson, sem verið hefir þar skrifstofustjóri síðustu árin lætur nú af því starfi, en við tekur Jóhannes Jörundsson. Eftir nokkra daga verður skrifstofan flutt í hið nýja flokks- hafa komið á liana á annað þús heimili við Fríkirkjuveg. und manns- Notiö hel§ina til l>ess —".„ir^. að Skoða þessa stórmerfku lista- og menningarsögu’legu isýningu Enginn sér oftir þeirri för. Sóttu tryppi fram á Kúluheiði Blönduósi í gær. Tveir menn, Si-g- urgeir Hannesson í Stóradal og Þorsteinn Sigurjónsson, Hamri, fóru fyrir noMcrum dögivm á drátt- arvól með heltum fram að Kúlu- kvísl á Kúluheiði og sótftu þangað tryppi á þriðjá vetur. Hafði flug- vél séð það þar fyrir nokkru. Tryppið rey.ndist í góðum holditm og var rekið heim. Þetta er löng leið, um 100 km báðar leiðir. Eig- andi tryppisins er Kristófer Krist- jánsson í Köldukinn. Færð er nú orðin allgóð imt allt liéraðið. SA. Jóhannes Jörundsson Bergur Oskarsson starfaði hann í skipadeild SÍS, og frá 1956 til þessa var hann full- trúi í fjármáladeild SÍS. Hann hefir reynzt hinn ötulasti starfs- maður og mjög óhugasamur í fé- lagsstarfi. Skrifstofan hefir til þessa haft aðsetur í Edduhúsinu, en mun innan skamms verða flutt í hið nýja flokksheimili Framsóknar- rnanna við Fríkirkjuveg. Kosningin í Trésmiðafélaginu og |ðju heldur áfram í dag Kosningarnar í Iðju og Trésmiðafélagi Reykjavíkur halda áfram í dag. í Iðju er kosið að Þórsgötu 1 kl. 10—12 og 13—22 í kvöld, og trésmiðir kjósa í skrifstofu félags síns, Laufásvegi 8, og er kosið frá kl. 10—12 og 13—23 1 kvöld og þá lýkur kosningu. Listi vinstri manna í báðum félögun- um er A-listi. ar og tryíggið vinstri mönnum sig- ur. Fjöldi handfærabáta aflar vel út af Hornafirði og leggur þar upp Hornaíirði í gær. — Hér er nú ágætur fiskafli, einkum á handfæri, og mun vera kominn hér á land um helmingi meiri fiskur en um sama leyti í fyrra, en mjög margir að- komubátar stunda færaveiðar hér út af og leggja hér upp. Hér er því mikið annríki. iNetabátar frá Ilafnarfirði og Reýkjaví'k hafa verið hér út við Ilrollaugseyjar en ekki hægt að ta'ka afla af þeim hér. íhaldið benst nú um á hæl og hnaíkka til að halda völdum í þess- um fólögum. í Morgunblaðinu í gær, segir einhver „trésmiður“ að „það sé krafa okkar trésmiða til stjódnenda félags okkar, að allar gerðir félaigs okkar þoli dags- ins Ijós, og þar sé eklkert að fela“. Mun þarna átt við moidviðri það, sem íhaldið hefir blásð út af er/onefndum ,,l’ánamálum“ í félag- inu. Þess má hins vegar geta, að núverandi stjórn félagsins neit- aði fyrrverandi stjórn um að fá að sjá reikninga félagsins fyrir sl. ár. Hvað hefir hún að fela? Þá segir stjórn Trésmiðafélags ins í Mbl. í gær, að hún hafi bein lánis óskað eftir fundi um lóna- anlálin, en hún vildi bara aMs ekki halda slíkan fund fyrr en eftir kosningarnar. Stjórnin felur það og vandlega, að Bergsteinn Sig- urðsson, sem var á B-listanum í upphafi, hefir nú neitað að vera á listanum vegna framkomu stjórn arinnar í þessu mmálum. Trésmiðir og Iðjufélagar, hrind Ið íhaldsstjórninni af félögum ykk Færabátarnir fá stóran þorsk fullan af loðnu. en línubátar afla minna og ekki eins mikið af þorski. Einnig er nú orðinn »11- góður afli í net. Hér voru um 20 bátar inni í einu í gærkyeldi. Margir þeirra eru 12—20 lestir að stærð frá Ausffjarðahcifnum. Hafa h'átar fengið allt að 24 skippundum á handfæri á sólarhring. Heimabátarnir eru sjö og afla hæstur þeirra á \ ertíðinni er Jón Kjarlansson með um 500 skip- pund, og Helgi næstur mcð mjög svipaðan afda. Mega hverfa heim LUNDÚNUM, 1. marz. — Sfjórn Norður-Kóreu segist reiðúbúin að skila flu'gmiönnunum tveim bandarísku, sem voru með flug- vól þeirri frá S-Kóreu, er lenti í N-Róreu fyrir inokkm Síðan, — Sömuleiðis segist stjórnin fús. að skila tveim V-þýzkum kaup'sýslu- mönnuim. Ennfremur býðst stjórn in til að skila þeim S-Kóreumönn om, er í flugvélinni voru og- æskja að hverfa heim. Píanóhljómleikar ungs manns í Þjóðleikhúsinu á miðvikudaginn Fyrstu sjálfstæSu pínóhljómleikar Gísla Magnússonar um langt skeit$ ! Gísli Magnússon, píanóleikari heldur. hljómleika í Þjóð- leikhúsinu n,k. miðvikudag. Á efnisskrá eru Bach, Brahms, Bartók, Chopin og Liszt. Hljómleikamir hefjast kl. 8,30. Að- göngumiðar verða seldir í Þjóðleikhúsinu. Fyrstu sjálfstæðu tónleika sfna liélt Gísli á veguin Tónlistarfélags- ins haustið 1951. Þá var haim tuttugu og tveggja ára og nýkom- inn heirn frá námi. í Sviss. Vöktu þessir píanótönleikar vorlSskuld« aða athygli. Eftir það fór hann aftur til Sviss og .nam í tvö ár enn hjá Walter Fréy, sem er þekkt ur kennari í Zurich. Lauk liann prófi þaðan með mjög lofsamTeg- urn vitnishurði. i 1 Fyrstu 'liljónileikainir í langan ííma. Haustið 1954 hélt Gísli aðra hljómleika sína hér heima á veg- um Tónlistarfélgasins. Um vorið lék hann með Sinfóníuhljómsveit- inni undir stjórn Kiellands og í annað sinn lék hann með liljóm- sveitinni árið 1956 undii- stjórn Róberts A. Ottóssonar. Gísli hefir lítið leikið hér síðan og hljómleik- arnir í Þjóðleikliúsinu eru þeir fyrstu sjálfstæðu, sem hann held- ur í langan tíma. Dvöl í Ítalíu og hljómleikaferð. Árið 1954 fékk hann styrk frá ítalska ríkinu til nárns þar í landi. Var hann síðan átta mámiði við nám hjá Carlo Zecci í Róm og má segja, að það hafi verið iokasprett- urinn á námsferli hans. Áður en hann fór til Ítalíu, fór hann í hljóm leikaför til Norðurlanda meö Sma kór Reykjavíkur. Á jtalíu lék (Framh. * 2 síðu.) Nær 600 manns - flest skólabörn - drukkna Eitt mesta sjóslys síðari ára LUNDÚNUM OG ANKARA, 1. inarz. — í dag varð eitt mesta sjóslys, sem um getur á síðarí árum, er farþegafcrju, sem gekk milli Ismet og Istambul í Tyrk landi, livolfdi. Var ferjan í svo nefndum Ismet-flóa á auslan verðu Marmarahafi, en skyndi lega livessti og ferjunni hvolfdi, Svo vildi til að þessu sinni að flesiir farþeganna voru skóla- börn eða riuglingar. í fyrstu fregmim var lialdið, að ekki Hafa þeir útsvarsfrjálsu enn ekki lagt saman í sölubókum sínum? Þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurn ir koma engin svör frá Mbl. cða þeim útsvarsfrjálsu Sameinuðu verktökum, nm heildarupphæð- ina í sölubókum þeirra að loknu flugvallarvörubraskinxi. Vörurnar voru metnar á 600.00 kr. af til- kvöddunx matsmönnum og toll- eftirlitsmönnum, í þeim var m. a. 20 Iesta kranabíll, sem talinn er hundruð þúsunda kr. virði. Hvert var útsöluverð á öllu sam an? Ilver var álagningin, hver fé- þúfa var þetta fyrirtæki fyrir ein staka gæðinga og fyrirtækið í heild? UM þetta fást engin svör að þesari leið, með einföldum fyr irspurnum í blaðagreinuin. Til þess að dyljast er Mbl. enn að reyna að draga SÍS inn í máj þetta og fela aðild hinna úisvafs frjálsu að Aðalverktökum. Síðast heitir það í Mbl. að Regiiui sé „einn stærsti aðilinn“ að Aðal- verktökum. Allir vita liver þar er stærshir. Þaö er aðaleigand inn, Saineinaðir verktakax', sá sami aðili, sem fór út af Kefla víkui-flugvelli með 600 þús. kr. varninginn (matsverð). í BLEKKINGAR SKYNI reynir Mbl. að gera það að einhvei-ju aðalatriði, livert útsöluverð liefði orðið á varningi Aðalverkíaka ef liefðu verið nema um 150 eða 200 manns með ferjunni, en síðar var upplýst, að farþegar Iiefðu verið 600. Aðeins 11 bjargað. í fregnum frá Ankara cr sagt, að af þessum mikla fjölda hafi ekki tekizt að bajrga nema 11, svo vitað sé með vissu. Skip úr tyrkneska flotanum, svo og önn ur skip og bátar leita nú á lsrnet flóa ,ef vera mæiti að fleifi fynd ust lífs. Tveir ráðhefraf úr ríkis stjórn Tyrklands eru ,á Íeið til Isniet til að kynná sýr tildrög slyssins og evita þeini, sepx xun sárt eiga að bindíi, áðstpð/ ef unnt væri. Þétta er hxesta sjó- slys á síðari áriun í héiininum og ríkir þjóðarsorg í Tyrklandi. hann hefði verið seldur. Upplýst er, að hann var að matsvei'ði ekki neina einn þriðji af matsvcrði brasksins lijá þeim útsvarsfrjálsu., Þegar Mbl. og Saineinaðir liafa | upplýst, livað 600.000 kr. mats-1 verð gerir mikið í útsölu eftir verðlagningu Geirs Ilallgrímsson ar, Tliors Ólafssonar Tliors og Halldórs Jónssonar og félaga, má gizka á, livaða upphæð liæfði 207 þúsund kr. matsverði. En þögniu liylur sölubækur Sameinaða. Þær eru sennilega í eldtraustum peningaskáp í skemmuin Kveldúlfs við liöfnina þar sem leifar brasksins eru enn til sannindamerkis. Miðsvetrarblót rit- höfunda Rithöfundafélag íslands gengst fyrir miðsvetrarhlóli fimnitudags kvöldið 6. marz n.k., að Hlégarði í MosfeHssveit. Er tií pess stofn að sem kynningarfiindur með rit- höfundum og (flíunv’ mhöfundum heimil þátttalka. úar verður það helzt til fagnaðal',' áð ;HaIidór Kilj- an Laxness rifjar upp eitthvað frásaignarvert úr ferð sinni um- hvet’fis hnöttinn. Auk-þess mun fornfróður maður flytja þorra- spjall og þeir Karl Gnðmundsson og Jón Hreggviðáscm J'éggja/eitt- hvað til gaimanmálá'yíiT.1 mktár- og d rykkj a rb o r ðum. Þátt'töku'listar.) liggjzcnirammi f bókahúð KRON í Bahkastrætl og bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.