Alþýðublaðið - 06.09.1927, Síða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1927, Síða 3
Á L P V t) O ts Li A ö I Ð Gólfdúkar hafa verlð, eru og verða allra ódýrastlr hjá okkur. Þórður Pétursson & Go< Inl MÍ Bensdorp & Co. Nú höfum við aftur fyrirliggjandi frá pessu á- --------------- gæta firma ------- Caeao í pökkum og lausri vigt. Chocolade, Fin Vanille M 5, í rauðu pökk- ------------------ unum. ------- gerast innan reglunnar til að fá æsiíulýðinn til að starfa af lífi og sál? Allir Reykvíkingar, sem komnir eru til vits og ára, vita af fimm til sex vínsölum, sem læðast með husahliðunum, þegar skyggja tek- ur, plokkandi siðasta eyrinn frá bláfátæku drykkjumannsheimilinu, Þessum eiturbyrlurum á að út- rýma. Og reglan á að gera iþað. Hún á 'að samþykkja og fram- kvæma að brjóta kofana ofan af þeim og reka þá alls nakta upp í ,,stein“. Þegar æskan sér, að starfið er annað en sjálfshrós og alls konar „pírumpár" utan um málefnið, — þegar hún 6ér, að eitthvað alvarlegt og stórt á að gerast, — þá er hún með. En þetta er bara svo erfitt að fram- kvæma vegna „svindil“-brasks sumia góðtemplara við lagabrjót- ana og íhaldið, sem haldið hefir verndarhendi yfír „dónunum". Þetta er mitt álit á Góðtempl- arareglunni og æskulýðnum í sanibandi við hana. Þú tekur það að þér, Valur! að deila á æskulýðinn fyrir á- huga hans og þátttöku 1 knatt- spyrnu. En ég verð að segja það, kunningi! að enn þá eru gorkúlu- rætur afturhaldsins og íhaldssemi að brjótast um í þér. Knattspyrna er mjög holl íþrótt og íþrótta- áhugi íslenzkra æskumanna, sem er mikill nú sem stendur, verður þeim sjálfum til mikillar blessun- ar og íslenzku þjóðinni til góðs. Það gieður mig alt af, þegar ég sé jafnaldra mína flýta sér út á völi eftir eríiði dagsins til að hiaupa með knöttinn á Vellinum í gleði og lirifningu yfir 'íþrótt- inni, —’ því að iþróttir gera lífið miklu bjartara og fegurra. Hitt er annað mál, að til eru menn, sem með réttu er hægt að kalla „sportidk)tau, sem ekkert hugsa um annaÖ en ,,spark“ og „stökk“ og gleyma því, að' þeir lifa í þjóð- félagi, sem krefst einstakiings- framtaks (ekki einstaklir.gsfram- taks, eir.s og „Mgbl.“ álítur það Fastar ferðir til Grlndavikur ■ frá Verzl. Vaðnes. Miðvikudaga írá Rvífe. bl. lö árd. til baka kl. 3 síðd. 1 Laugardaga frá Rvík. kl 5 síðd. Sítsiar: 22S og 18S2. ia vera, bundið við vixia og kaup- mensku) tii að afla sér og sín- um náttúruauöæfa til að lifa af. En við höfum örfáa „sportidiota" hér í Vík, sem betur fer. Ahugi ungra manna hér á landi fyrir íþröttalífinu, og þö sérstak- iega hér í Vík, er mjög iofsverður. Hugsaðu þér tii dæmis skátana. Þessir drengir fara á hverjum sunnudegi á sumrin burt úr bæn- um. Þeir hrista ryk bæjarins af fótum sínum og stíga út í „guðs“ græna náttúruna. Telur Jþú ekki þetía gleðliegan vott um sjálf- stæði og hugrekki? Það geri ég. Þú deilir með réttu á „billiard“- Iineykslið hér í bænum. En einn- ig þar hefi ég afsökun fyrir ung- mennin á reiðum höndum. Hér í bænum hefir ekkert eða lítið ver- ið gert að því að laða æskuiýð- inn að hollum og góðum skemt- unum. Hapn getur svo ekkert far- ið vetrarsunnudagana nema ágöt- una til að ganga þar í kring um sjálfan sig, í kirkju eða á „bil- liard‘‘-stofu. Ég myndi velja kúiu- leikinn, þó hann sé ekki góður. Þú veizt það, Valur! að gamla fólkíð hefir á öllum tímum sagt, að æskan væri að fara með ver- öldina á hausinn. En með hveÍTÍ kynslóð, sem fæðst hefir, hefir stórt spor verið gengið i fram- faraátt. Finst þér ijótt, þó ég segi það, Valur! að: 'Æskan geng- Nýkoiið: Kápufan, Kjólatau, Ccluggatjöld og Gluggatjaldaefni, Mopgunkjólafau, Vefrapfrakkatau, Sjeviot, blátf, Klæði, Næpfatnaðup kvenna, silki, ullar og bómullar. Kven-sokkar, silki, ullar og bómuilar. Hálstreflar, Karla-nærf atnað ur, Handklæði, Svuutusilki, Loðkantup. iin Kristjánss. Jór Björnsson & §o. VerzL Gullfoss er Hutt á Laugaveg 3, í búð Andrésar Andréssonar klæðskera. ur á gröfum foreldra sinna í átt- ina til frelsis og framfara. Hættu þvi, Valur minn! að líta sorgblöndunm augum á tilveruna. Hertu upp hugann! Horfðu hærra! Kastaðu þér út í lífið með æsk- unni! Þá fininurðu fyrst sjáifan Þig- Þinn einlægur örninn ungi. Erienif simskejrflo Khöfn, FB., 5.. sept. Æsingar auðvaidsbiaðanna gegn ráðstjórnar-Rússlandi. Frá París er símað: Rakovski, sendiherra rússnesku ráðstjórnar- Snnar í Frakklar.di, skrifaði undir ávarp irá þriðja alþjcoasamband- Drengir og sttlkir, sem vilja selja Alpýðublað- ið á götunum, komi í afgreiðsluna kl. 4 daglega. inu, en í ávarpi þessu eru her- menn allra þjóða hvattir til þess að vinna að byltingum. Af þessum orsökum heimta frakknesku blöðin, að Rakovski verði sendur heim. Vafasemi og ágizknn. Frá Vsrrjá er símað: Máðnrirm, sem drepinn \rar í bústáð sendi- herra ráðotjórnarinnar rússnesku, var Pólverji af rússneskum ættum. Talið er vafasamt, að !;ann hafi sýnt Rússunum barutilræöi. Gizka

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.