Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 5

Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 5
T í MIN N, föstuðgainB 14. marz 1958. 5 Orðið er frjálst: Kristján Valdimarsson Páíl Zóphóníasson: Þankabrot í tilefni af útvarpsþætti Fóðurkaupalánin . Mig langar f i 1 þess -að þá áberandi ölvuðum manni, er leggja hér nokkur orö í beíg sér að mér og heilsaði mér vegna úlvarpsumræðna kumpántega, þekkti ég þar aítur 3 r kunmngja minn fra þvi a dogun- þéirra, sem fram fóru að um. Nokkurra daga skegg þakti kvöldi hins 3. þessa mánaðar andlit hans og fötin voru í megn- ' um afbrotamenn og birtingu ustu óreiðu. „Jæja, svo að Bakkus nafns þeirra í blöðum og út- gamli hefir þá náð yfirhöndinni . enn emu smm , sagði eg. „Ja, þvi . varpi. miður“, svaraði hann. „Ég veit, að ' þú skilur þetta, Kristján, Mér virt- ' Margt bar á gómana hjlá þeim fjúr aDir vmnufélagar mínir horfa um heiðursmönnum, er að umræð- sve mikið á mig, og mér fannst ég úm þessUm stóðu, en eigi voru þeir Séta lesið af andiitum þeirra: 'allir á sama máti, enda skoðanir Hvað. vilt þú í okkar hóp, hafnar- 'ólíkar og viðhorf misjöfn, svo sem stræíisróninn og ietigarðsmatur- 'gefur að skilj.a í jafn fjölþættu og úin? Farðu og steldu, því að með ^úmdeildu máli sem þessu, Binna ærlegum mönnum átt þú enga sam 'mestan skiíning og þekkingu á við- l®ið. Að lokum þoldi ég ekki mátið, 'fangisefninu fannst mér gæta hjá rauk burtu úr vinnunni og keypti 'próf. Sífnoni Jóh. Ágústssyni, enda Yin fJ?rir alla þá peninga, sem ég 'onests að vænta úr þeirri átt. Hins átti handbæra og ieitaði uppi mína •'vegar féll mér síður, og svo mun gömlu- drykkjuféla.ga og þjáninga- vera um fleiri, hinn þurri embætt- bræður, þar sem ég mætti þeim Ismannstóhn - Sigurðar Ólasonar skiiningi, sem ég þarfnaðist, því íirl. Virtist hanh fremur staddur í að sælt er sameiginiegt skipbrot, péttarsal við störf sín en í umræð- °§ nú ætla ég að drekka, unz yfir Íim um þjóð'félagsvandamál. Mætt- iýkur, því a'ð mér finnst mér ai- ur var og þarna Sveinn Sæmunds- gerlega vera ofaukið meðal hinna 'feon, yfirlögregluþjónn. .Frá mínu svokölluðu „heiðvirðu“ borgara. sjónarmiði séð virtist aðalviðfangs SíðuStu orðin virtist hann bíta í efni kvöldsinis ekki liggja efst í sundur milii tannanna. Ihuga hans, meira bryddi á þeim . J'á, svona mæitist honum þessum óskum hans tií hinis afvegaleidda ógæfumanni, og ég skiidi hann vel. æskulýðs, að hann kæmi að fót- Auðvitað var það bara hugarburð- Ékör hans og koilega hans, játuðu ur> Þetta> ®em honum fannst um Éýndir sínar og fengju aflausn. vinnufélaga sí-na, en brennimerk- Áuðvitað er ekki nema gott eitt ',in§in hafði örkað þanniig á siálar- um það að segja, en ég er hræddur lif hans og undirvitund, að það /iirn að hann hefði nóg að gera við jaðraði við hreina sálsýki. Þetta ekýrslugerð, ef allar stéttir þjóðfé- er aðeins eitt dæmi af mörgum, lagsins söfnuðust saman við Frí-.,Þvi að mér er óhætt að fuliyrða, kirkjuveg 11 til þess að létta á [að um meginþorra núverandi refsi- ■íSyndaibaggánum, og mun ég ekki fanga er Hfet ástatt. Vandamál órðlengja það frekar. Vilhjálmur S. hfoma ætla ég að leggja til hliðar taiiaði þarná fyrir hönd blaðamanna a® þessu sinni. Allt þetta vand- og gerði rnáli. sínu góS skil, svo ræðaástand krefs't úrlausnar. Auð- vitað er. erfitt að finna réttu út- 1 sem að þessum málum starfa, svo og hróður þjóðarinnar í heild. j Án efa eru þessi mannabúr nauð synleg, en væri ekki möguleiki á því að taka t. d. Svía til fyrinnynd ar, en fangelisiskerfi þeirra er víð- frægt og munu sæmilega vellesn- ir menn kannast við það, svo að ég ætla ekki að orðlengja það frekar. Einu sinni sem oHar sat ég og ræddi við kunningja mína um sakani annanieðferð o. fl. Varpaði ,þá einn þeirra þeirri spurningu fram, hvort núverandi, fangahjálp væri ekki til mSkils góðs. Eg hélt nú það. Margir þeirra, sem lausir eru látnir, hafa íengið allt að fimm- tíu krónum í peningum ti! þess að lifa af meðan þeir væru að koma sér i atvinnu aftur. Annars er sú góðger-ðarstarfisemi út af fyrir sig efni í heila ritgierð. Að síðustu vil ég svo taka það fram, að gott og gagnlegt væri að sem flestir vildu -Mta í ljós álit-sitt á þessum þjóð- þrifamálum og þá ekki sízt menn •þeir, sem að þessum máilum starfa. Mættu þeir gjarnan gagnrýna þessi skrif mín, því að án efa eru á þeim vankantar, sem iagfæringar þarfn- ast. Svo vil ég taka undir hinn forna mátshátt: Með lö'gum skal land byggja, en með óiögum eyða. Morgunhlaðið 12. marz segir að ég fari rangt með tölur og heimild ir í grein í Tímanum frá deginum áður. Þetta má til sanns vegar fiæra, að vissu leyti og skal nú málið skýrt. | Fóðurkaupailánin á Norður og Austurland-1950—1957 voru þrjár miilljórir króna og önnur lán hafa ekki verið- veitt þangað, sambæri- Ieg fóðurkaupalániiiu sunnanlands, er veitt var eftir óþurrkasumarið 1955. Hitt er ann.að mál, að 1952 var veitt hallærisMn, 5 m.ililjónir og 320 þúsund á Austurland og Norð- austurland, en það voru ekki fóð- urkaupalán og að öllu ósaimbæri- legt við fóðurkaupalánin 1050, 1951 og 1955. Fóðurkaupalánin voru 3 milljón ir króna á Au.stur og Norðuriand og 125 milljónir króna ó Suður og Austuriland. Með þessu er hin svo kallaða leiðréíting Miorgunblaðsins leiðrétt að nokkru. Hiít er svo rétt. að ég sleppti að geta um tillögu minnihluta Sjálf- stæðismanna á Alþingi 1957, um eftirgjöf fóðurkaupalánanna en það gerði ég með vilja af hlífð við þá. sem hams er vandi. Ailir færðu þess :ir héi.ðursborgarar rök fyrir sínu ínáli, og munu hlustendur hafa íyigzl með af niikíum áhuga. Þökk gönguleiðlna, en það verður að ske. Það er ekki nóg að hafa þessi olnbogabörn. þjóðfélagsins sifellt té Sigurði Maignússyní, senj stjórn- imiHi tannanna bæði í blöðum og áði umræðunum ax mikilli rögg- isemi. En víkjum okkur svo að öðru, áð afbrotamönnunum sjálf- -<um, en þar á ég við þann hóp af- forotamanna, sem nú gista hin ís- 'útvarpi. Það yerðúr að gera ein- hverja raunhæfar ráðstafanir til þess að vinna bug á þessu átu- meini. Ætla ég að leyfa mér, með fullri virðingu fyrir frömuðum flieczku fangelsi aS staðaldri. Það þ.ióðar okkar í þessum málum, að .ViM svo til, að ég er þó nokkuð .kur.nugur í þeim húsaikynnum og þekklmarga þessa.menn mjög vel. Ftestir þeirra hafa orðið fýrir því iáf alli, að fá nöfn sín birt í blöðum, ■Bumir æ ofan í æ og ferili þeirfa rakiRn.mjög gaumgæfilega. í stað- ;inn fyrir að hjálpa þessum möhn- .■um á rétta foraut, og leiða þeim fyrir sjónir villu sina á hógværan foatt, eru þeir troðnir niður í svað- ið af meðbræðrum -sínum með benda á nokkrar leiðir, sem gætu að mínu áliti orðið til mikillar úr- bótar og ég vona að háttvirtir les- endur álíti mig ekki of mikinn draumóramann. Hvernig væri, ef dómsmála- stjórn okkar tæki npp þá nýjung a5 kosta þar til valda mcnn utan til sérmenntunar í því, er lýtur að meðferð og handleiðslu afbrota- manna að lokinni refsivist? Sálfræði er að sjálfsögðu stór iÍ7{VEA‘PAU/ forermimerkingum og skinheilögum liður í slíku námi. Það eru einmitt foiaðaupphrópunum, þar til minni- slíkir ráðgjafar, er gætu orðið að miáítarkennd þeirra er orðin það einhverju liði. Menn, sem hjálpa mikil, að þeirn finnist foeir ekki afbrotamönnum til þess að klífa geta lifað eðlilegu og borgaralegu mesta brattann í áttina að eðlilegu Íífi íramar. Hafið þið athugað það, j samfélagi við guð og menn. Ráð- áð minnsta kosti 80% af mönnum' gjafar, sem þeir geta l'eitað til, þessum eru hreinir áfengissjúkling þegar freistingarnar sækja að og í ar (samanber berkla', sýkursýki o. samyirinú við þá gréitt úr hinum - fl.), sem mikiu frémur þyrftu á foæiisvist og sáigreiningu að halda ' en meðférð þá og „aðhlynningu“, ‘ sem þeir hljóta nú. Vil ég taka hér ’.fram eitt dæmi, ungan mann,: sem brennimerkinguna hefir hlotið. - Fyrir nokkrujm mánuðum hitti sálrænu flækjúm. Og engi’nri efi ér á því, að hatrið og beiskjan múndu smáim saman. víkja fyrir þeirn lifsþorsta og framtakssemi, sem hyerjum raanni er meira og minna í blóð borin. Einniig gætu _, fyrrveraridi fangar myndað með iég hann á götu hér í bæ. Hafði.'sér félagsskap, sem miðaði að því ■ fasnn þá nýiega verið iaus látinnjað aðstoða hverjir aðra í þvi að l(*é vinnuhælinu að Litla Hrauni samræmast þjóðfélaginu og gleyma ■'eftir að hafa afplánað þar þungan hinum einskislifðu árum. Félag í reíisidóm fýrir afbrot framin í líkingu við t. d. AA-félagsskapinn. snóðu áfengisvímunnar. Ég tók í þeim félagsskap eru sannarlega foann tali, innti hann eftir gangi alfir undir sömu sökina seldir. jniála hanis, og kvað hann hyggðist Reyndar hafa mar'gir vínhnegiðir fyrir í framtíðinni. Tök hann máli afbrotamenn leitað þangað og er snínu fremur dræimt. Sagðíst þó ekki nema gott eitt um það að • wra kóminn í fasta atvinnu, sérlsegja. Það sannar enn frekar stað- ■ liði vel eftir ástæðum og ennþá, hæfingar mínar um þörfina fyrir ■ hefði hann staðizt flöskuna, þótt j félagsskap og skilning og hina eríiít væri. En tónninn í rödd hans j blundandi löngun til þess að yfirbragð allt gaf. ekkert það höndla lífið á ný. Það er árciðan- KaMir ostréttir Oslatartalettur með ostasalati 7. Osilatartalettur m. ostasalati: 125 g. rifinn ostur 125 g. hveiti 125 g. smjör e. smjörííki Hnoðað deig, sem Mtið er foíða uim stunid ú toöíldum stað. 'Fflatt út og isetit inn í iítifl mót. Baika.ð við jafnan hita, kseldar ög síð- an fyflfltar m>eð ostaisallati. Fylltir tómatar Tómatarnir eru skornix til foelm- inga, tekið innan úr þeim og beir fyflltir með loikstakremi (sj!á síðar), sem svolitlum þeyttum rjóma og rifnium gráðosti er blamdað í. ; Skreytt með söxuðum, grænum 1 salatblöðum. í- - Ostasm|ör | Ostasmjör er niotað í 'brauðsam- i'Okur og til þess að sprauta á ■ smurt brauð eða snittur. Hér fara . á eftir mokkrar tegundir af osta- smjöri, en foreyta miá til á ótal vegu. (1) Tómat ostasmjör. Jöfnum hlutf'ö31um af íhrærðu smjöri og rifnum osti. er folandað saman. Tómat'krafti foætt í eíftir bragði. (2) Grænt ostasmjör. Jöfnum hflutföfllum. af ilrrærðu smjöri og rifnum -iosti (blandað ■ saman. Sax- aðri steinselju eða grasflaulk foætt út í: (3) Gráðostasmjör. Rifnum gráð til kynna, að hann fagnaði frelsinu £V’0 mjög. Hand'tak hans var þann- jg, er ég kvaddi hann, að likja mætti því við handtak óttaslegins legt, að fjárveitingum rikisiiis til fangelsismála væri betur varið til mannúðarstarfa og til uppbygging- ar fyrrverandi fanga en til aukn- fo-ermanns-, sem væri á leið í ingar slaghröndum og aukins að- fremstu víglínu. Ég stóð um stund halds í fangelisunum. Það mundi ikyrr -og horfði á eftir honum þungt | ábyggilega bonga sig með tíménum hugsandi. Viku seinna var ég á |fjárhagslega, og ekki sízt mundi gangl niður við höfn. Mætti ég það auka hróður þeirra manna, osti foland'að í ihrært smjör. Gott er að niffta rifið epli með. (4) Ostakúlur. Bræðslifostur er flirærSur með rjóma og öign af sykri. Úr ostinum eru mótaðar fremur litlar kúlur, sem velt er upp úr söxuðúim radflsum eða rifnu rrágforáuði. Ostakúlur eru góðar með kexi og franskforauð'i. RúgbrauSssarrilokur Rúgbrauð er skiorið í þunnar sneiðar. Ein sneið er Srnurð með ■tórnat. osta-smjöri, önnur. með grænu ostasmjöri og þeirri þriðju er hvioiít yifir. Brauðið er pakkað ihn í rakt styikki. og pressað. Eftir riiokkrar kfluiklkustundir má sk-era það í lií'lar férkantaðar snittur. Osiaslertgur 125 g. foiveiti. 125 g. smjör eða smjörflíki. 1 eggjarauða. 125 g. rifinn. ostur. Vz matskeið rj'ómi. Vz teskeið salt. paprika á hnifsod'di. ■ Hnioðað deig, sem gott er að fláta foíða á köflduim stað, áður en það er flatt út og skiorið í 1 cm. foreiðar raair.ur, sem eru 10 crn. langax. Settar á plötu og penslaðar með eggi. og þar á striáð osti. Bakaðar við niikinn hita. Rétt er að foúa tii j hringi úr niokikru aí deiginu og er j þá stöngunum 'stungið ir.n í hring- i inn, þegar foorið er á foorð. Borð- (Framh. á 8. síðu). Nú óska þeir eftir að sagan sé sögð öflfl, og stoafl það gert. Við þriðju umræðu fjárlaganna kom ÖIl fjárveitinganefnd með til- flögu á þskj. 284,, 92. tillögu og voru a og b liðix hennar þessir: a) Að heimUa ríkisstjórninni a.ð afhenda með þeim sikilyrðum, sem ríkisstjórnin setur, Bjargráðasjóði íslandis til eignar 10,5 milljón kr. skufldaforéf, dags. 31. ágúst 1956, vegna óþurrkalár.a á Suður og Vesturlar.di árið 1955 og ennfrem- ur skuidaforáf í vörsflu Búnaðar- banka íslands, upphaflega 3 millj. 'kr. útgefin 1950 og 1951 vegna harðind.a og óþurrlva á Austur og N'orðausturflandi. b) Að gefa etftir svokölluð hall- ærislán, veitt úr ríkissjóði til bænda 1952 að upphæð 5 milljón- ir og 320 þúsund. Að þessuni tiílögum báðum stóð öll fjárveitinganefnd. Þrátt fyrir það þurftu Sjálfstæðismenn að gera hetur. Þeir fiytja á þskj. 286, 22 tillögur sem sjálfstæðar iillög- ur í a og fo liðum. a liðurinn er orði'éttur eins og tillaga nefndarinnar allrar, nema bætt er afían við „enda verði bænd um gefin eftir umrædd lán ‘ og b Iiðurinn er orði til orðs eins og b liður nefndarinar allra, sýnilega að esns fluttur til þess að geta eignað sér einurn tillöguna þegar það þætti hentara. Að a lið.ur ti'llögunnar var að- eins fl.uttur sem sýndartillaga sést á því fyrst að 'hún er flutt, eftir að öll neíndin haíði orðið san'jmála um a fliðinn í tiillögu 2.84. En það sem þó sker úr um sýndarmennsk una, *var. aö tillagan var ófram- kvæmanleg og hefði Magnúsi Jóns syni átt að vera það ljóst. Rfikisstjómin lagði til ailt féð í lánin 1950 og 51, og gat því, ef svo sýndist gefið þau öll eftir. Aftur lagið rikissjóður til 10,5 millj. kr. aif 12,5 rniliij. ikr. sem lánin á Suður og Austurlandi námu. Bjargráða- •sjóður átti því 4/25 af foverju láni, en ríkissjóður 21/25. Þann hlutann sem rikissjóður átti, gat Alþingi íarið með eftir vild, en það hafði ekkert vaíd til að gefa eftir það sem Bjargráð'asjóður átti í lánun- um nenia baéta Bjargráðasjóði •eignamissinn. Hefðu Sjálfstæðis- niienn því meint nolékuð með til- lögunni, lietfðu þeir jafnframt þyí að leggja til að lánin væru gefin eftir, orðið að taka upp heimild til að bæta Bjargráðasjóði úr ríkis- sjóði þær 2 milljönir sem hann átti í. lánunum. Þetta var ekki gert, og þetta sýnir gflöggflega að um sýnd- artillögu var að ræða, og því pefndi ég han>a ekki. Þá sés-t sýnd- armenskan, svo broslegt verður, á því að Sjálfsstæðismenn leggja til að Bjargráðasjóði sé afihent „til eignar“ lánað fé, tiil þess bara að gefa það eftir. Slíkt hefði verið áð stofna til skrípafleiks, sem jafnvel Sjálfotæði’smenn hefðu ekki talíð sér samfooðið í alvöru. Eg vildi ekki opinfoera hræsnina. Nú foafa þeir allt að því þvingað mig tiil að segja söiguna alla, og mega sjálfum sér um ker.na. 13. marz 1958. Páll Zóphóníasson. Ðagbók Önmi Fraiak á kvikmynd Þa5 mátti auðvitað sjá fyrirfram, að Dagibók Önnu Frank yrði ■ kviik- mynduð, enda hefir leikritið far- ið siigurför um mörg lönd að u.ndanförnu. (Vekur t.. d. mikla aðdáun í Þjóðieikh'úsinu hér). Það var amerískt toviikxnyndatöku félag, kenmt við Owen MacLean,* 1 2 3 sem. keypti fcvikmyndatökurétt- in, og er undirbúningur að myndatöikunni hafinn. Það fcem- \ ur fram í skrifum -í evrópískum blöðum um þetta, að menn óttast að Hpfllywood faffi fyrir þeirri: freistingu að bnéyta leikritinu. | Silkit hefir áður hent með göð verk. Þessi grunur er h'ei'dur ekki |' ástæðulaus nú. Leikstjórinn, Ge origie Stevens, hefir veri.ö að leita I MILLÍE PARKINS — á að leika Öimu Franík að stúlku, eem gáeti'leikið Önnu Frank. Hann hefir ferðazt um mörg flönd og (haft heiian sæg af myndaitiakumönnrU'in og augflýs- ingamönnuim i eftirdraigi. Vsða hefir verið efnt tifl sam'keppni ixm hiiufverkið og rniinU uim 10 þúsund stúlkur aills hafa boðizt til að leika Önnu Frank. George Síevens segis't nú hafa fund- i5 þá einu réttu. Hún heitir Millie Perkins og er myndin hér að of an af henni. Það hefir vakið il'lan grun um væntanlega kvikmynd á'5 Stevens virtist hafa mestan’á- huga á leikkonum i stíl við ítölsku þokkadísirnar eða stúflflc- ur,. sem eru svipað skapaðar og Jayne Mansfield. En Anria Fraixk var i Jifanda flífi grannvaxmn og fingerð titú’ika. • Msrssr ágæfar fleikkonur hafa farið með k.u. ver'k Önnu Frank á. leUc húsum víðs vegar um heim. MiUie , Pir- kins, -sem nú á að sýna heim inum Önr.u Frapk hefir verið au'glýsingamódel í New York, uni fleikarahæíifleika hennar er lítið vitað: En George Stevens m-un tel'ja hana hafa það rétta vaxtar- 1 iaig fyrir Hofllywood-stjörnu.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.