Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 7
T1M1N Nj föstudgainn 14. marz 1958.
7
Nemendur hnýfa kúfupoka.
„Kristindómsf ræðsla og vinna vel fall
in til að þroska skapgerð unglinga”
Komið við i HlíðardaSsskóla og rætt við
Haustið 1950 tók til starfa at- síSustu hönd á plóginn. Húsið er
hyqlisverð stofnun á iörðirmi 90 fermetrar,að flatarmáli og stend
... „ . , . . .. ur sunnan fjoss og hlöðu.
Vindheimum i Olfusi. Það
er Hlíðardalsskóii, skóli að- Vinna tvær stundir á dag
Júlíu's segir obkur, að skólapilt-
ar 'séu l'átnir hjálpa til við gegning-
ventista. Þessi skóli hefir far
ið vaxandi undanfarin ár,
enda nýtur hann verðskuld-
aðs trausts almennings sem
uppeldis- og menntastofnun.
Fréttamenn skruppu þangað aust
iu’ á dögunum og urðu þá nokkurs
vísari um skólann og starfið, sem
þar er Unnið. Það er ánægjulegt
að líta heim að Hlíðardal og
skynja þær umfangsmiklu fram-
kvæmdir, sem þar hafa verið gerð-
ar. Skóla'hú?ið þlasir við tvílyft og
reisulegt,' kennarabústaður nokkru
U'tar, hægra megin við aðalbygg-
in'guna og niður á túninu standa
gripáhúsin, fjós, hlaða og fjárhús.
Þar er einnig'hús bústjóra og verið
að ganga £rá því að innanverðu.
Litið á búskapinn
Júlíus' ’Guðmundsson skólastj óri
igera við undir leiðsögn kennara.
Hann segir, að þeir scu nýbúnir að
taka í sundur jeppa, stykki fyrir
stykki og setja hann saman aftur.
Slík vinna þykir unglingum
skemmtileg og víst er, að verkleg
kunnátta mun koma þeim að gagni,
ekki síður en bókvitið.
Meginreglan
Þvinæst skoðum við sjálft skól'a-
húsið, kennslus'tofurnar, stórar og
endur í einni bekkjardeild fyrsta
veturinn. Skólinn var svo vígður
haustið 1951 og þann vetur voru
tvær bekkjardeildir í skólanum.
Þriðja árið bættist þriðja bekkjar-
deildin við og var þá kennt undir
landspróf. Júlíus tók við skóla-
stjórastöðu þegar í byrjun og hafði
hann einn kennara fyrsta veturinn,
tvo þann næsta og þriðji kennar-
inn bættist við, þegar landsprófs-
deildin tók til starfa. í vetur eru
þrír fastakennarar við skólann, auk
skólastjóra, og tveir stundakenn-
arar. Árný Filippusdóttir í Hvera-
gerði kennir stúlkunum handa-
vinnu. Hefir skólinn jafnan haft
bezta starfsliði á að skipa. Náms-
skrá Hlíðardalsskólans er í sam-
ræmi við núgildandi fræðslulög,
en kristindómsfræðsla að auki,
þrj'ár kennslustundir á viku í hverj
um bekk. Auk þess vinna nemend-
ur tvær stundir á dag, svo sem
fyrr segir. Forráðamenn skólans
hafa tekið upp þessar tvær greinar
umfram náms'akrána, af því að þeir
telja, að námið verði annars of ein-
hæft, en þetta tvennt, kristindóms-
fræðsla og vinna, er einkar vel fall-
ið til að þroska skapgerð nemenda.
Þetta er sú meginregla, sem fylgt
er i skólum aðventista hvar sem
er í heiminum. Handavinna er
kennd í öllum bekkjum og sund-
kennsla fer fram í Hveragerði.
Ræklun hefir verið slóraukin á
skólabúinu og hefir heyfengur þre-
faldazt. Segir Júlíus, að tvennt hafi
veitt sér mesta ánægju í starfinu,
það að siá hugsjónir vakna hjá vel-
gefnum nemendum og sjá gráa mó-
ana breytast í frjósöm tún.
Byggðu fyrir samskot
Skólinn er byggður fyrir sam-
skotafé og hefir engan fjárstyrk
hlotið frá því opinbera. Nokkur
hluti byggingarkostnaðar var
greiddur af alþjóðasamtökum að-
ventista og jábræður þeirra hér
hafa unnið að byggingunni að
nokkru leyti sem sjá'lfboðaliðar.
ar öðru hvoru, en skylduvinna er
meðal nemenda, tvær stundir á dag
mcðan á skólavist stendur. Auk
iþess starfa piltarnir til' skiptis að
byggingum, framræslu og vegagerð
og lagfæra lóðina, eu stúlkur vinna
að húshirðu, þvo upp og hjálpa til
í eidhúsi. Einnig vinna bæði kynin
að kúlupokahnýtingum og er þar
um ákvæðisvinnu að ræða, þegar
nemendur hafa náð fullum hraða
og leikni. Segir Júlíus, að á'kvæðis-
vinna sé mjög vinsæl meðal nem-
enda, einkum sltrákanna, sem sækj-
ast eftir að fá útmæld verkefni,
hamast við um stund og ljúka verk-
efninu á skemmri tíma en ella og
eiga svo frí á eftir.
Þegar við komum heim undir
skólann, berst okkur söngur að
eyrum og göngum við inn til að
hlýða 'á hann um stund. Söng-
s'tóS á tröppunum, þegar frétta- kennari skólans, Jón H. Jóarsson,
menn bar að. garði og bauð hann stjórnar æfingunni af miklum rösk
þegar til kal'iidrykkju. Það varð úr Ie;k cig kona hans, Solveig Ásgeirs
að við notuðum timann til að líta son, leikur undir á píanó. Að söng-.
á búskapinn meðan dagur var enn æfingu lokinni gefst okkur tæki-
á löfti Og slitum við nú kaffidrykkj færi' til að sjá nemendur við kúlu-
unni um stund og héldum niður pokahnýtingar í vinnustofu skólans
túnið í átt til gripahúsanna. MikiTl1 sém er í nýst'eyptri kjallarabygg-
búskapur er rekinn í Hlíðardal, ingu við kennarabústaðinn nýja. í
enda skityrði góð, einkum til fjár- þesisum kjallara eru vinnustofur bjartar og vistir nemenda, þar sem
ræktar. Jörðin er víðlend og góð nemenda og sameiginlegt þvotta- umgengni er öll með hinum mesta
til beitar og. fé k'emur lítið í hús, hús og geyinsTur verða bar einnig myndarbrag. Að þessari hringferð
en þó tókst 'svo til í þetta skipti, að í framtíðinni. Krakkarnir taka rösk Tolkinni setjumst við inn í skrif-
okkur gafst færi á að sjá kindurn- lega til við hnýtingarnar; þau stofu skólastjórans og förum að
•ar við garða. enda talsverður snjór bregða pokana við þvertré, sem spyrja hann nánar um sögu skól-
á j'örðu, jafnfallinn. 200 kindur eru stendur á miðju gólfi og eru svo ans og íilhögun.
nú á búinu og var bústjórinn að handagreið, að varla festir auga á. — Aðventistar keyptu þessa jörð
i'æra þeim töðu á garða, begar við Júlíus fer rneð okkur i verkfæra- árið 1947 og byrjuðu að byggja
komum inn, Kindum í Hlíðardal er geymsluna og sýnir okkur tvær vorið 1949. Haustið 1950 tók skól-
ekki sýnt annað en taða, en hey- dráttarvélar, sem strákarnir eru að :rm til' stai*fa og voru þar 19 nem-
fengur e;- þár álTur af túni, þar sem
engar útengjar fylgja jörðinni. Við
göngiun i hlöðuna og rífum ilm-
an'di heyviskar úr stálinu, berum
þær að vitum óg drögum að okkur'
andann. Þetta er græn og góð taða.
Fjórir hrútar kumra í stíu við
hlöðuvegginn . o.g inni í fjósinu
•gefst okkor á að liía 11 mjólkandi
ikýr, þarfanaut, vetrunga og kálfa,
18 gripi sanitals.
í þænsnahú'sinu vappa 150 „hvít-
ir XtaTár“. Ráðsmaðurinn er að
gefa þeim og bera undir bá sag og
utan við dyrnar stendur fuíl fata
af eggjum; það er sólarhrings
framfeiðhla úr hænsna-húsinu. ÁðUr
en við' gör.gum heim að skólanum
lí'tum við á íbúðarhús bústjóra, sem
nú er nærri fullbúið. Dúklagninga-
menn pg málarar eru að leggja þar
Skólastjórinn, Júlíus GuSmundsson og kona hans Gerða Guðmundsson.
Kennarar við skólann eru ekki rík-
islaunðair og er það nokkurt undr-
unarefni, þar sen; skólinn veitir
alla sömu fræðslu og ríkisskólarn-
ir. Skólagjald nemenda á þessu ári
er 6930 krónur fyrir sjö mánaða
dvöl og tvær vinnustundir á dag,
en þess ber að gæta, að nemendum
gefst oft tækifæri til að innvinna
sér nokkurt fé í skólanum, þar sem
þein; er greitt fyrir vinnu umfram
tvær stundir. Við kúlupokahnýting
arnar fá nemendur greidda þá poka
sem þeir hnýta umfram það, sem
þein; er sett fyrir hverju sinni.
Húsnæðisleysi
Húsnæðisleysi háir nú mjög starf
semi skólans og til skamms tíma
urðu nemendur ða hnýta kúlupoka
á göngunum. ..Lín-strok fer ennþá
fran; á göngum og er að því allmik-
ill bagi. Nemendur eru nú fleiri
en nokkru sinni áður eða 50 tal's-
ins. Varð þó að vísa frá röskum
hehningi þeirra umsókna, sem bár-
ust á síðast liðnu hausti. Til þess
að koma nemendunum fyrir varð
að taka setustofu skólans undir
. kennslu og innrétta eina kennslu-
Hliðardalsskóli.
(Framh. a 8. síðu).
A víðavangi
Leikaraskapur á þingi
A þingi þyki&t varaformaður
Sjálfstæðisfiokksins ákaflega
undrandi yfir því, að ríkissjóð og
útflutningssjóð skorti peninga,
og talar í því sambandi um
„leyndarmál“ ríkisstjórnarinnar.
Nokkrum vikum áður hafði aðal
ritstjóri Morgunbl. unnið að því
í Morgunblaðshöllinni að útbúa
„áætlun'1 um uppbætur á sjávar-
afurðir eins og þær mundu verða
í franRíðinni. Þessa áætlun lét
hann senda málgagni brezkra
togaraeigenda og var upphaflega
tilætlun að hún birtist þegar í
s. l. mánúði.. Nú er aðgætandi að
varaform. Sjálfstæðisfl. og aðal-
ritstjóri Mbl. er ein og sania
persónan. „Áætlun“ sú, sem Mbl.
sendi Fishing News mun liafa
gert ráð fyrir allmjög auknum
uppbóUun á sjávarafurðir. Én
varaform. er ákaflega hneykslað
ur á þingi þegar það ber á góma,
að ríkissjóð og útflutningssjóð
skorti peninga. Hneykslunin er
víst ákaflega einlæg. Eða er vara-
formaðurinn að reyna að stæla
sjáll'an formanninn í leikara-
skapnum?
Hættan á stöðnun
Eitt mesta hagsnnmamál þjóð-
arinnar er að auka fjölbreytíii
í atvinnul'ífinu. Ungir menn
koma nú lieim tugum saman að
loknu tækninámi erlendis. Eftir
stríðið liefir færst fjörkippur í
rannsókn náttúruauðæfa lands-
ins. Margir mqg'uleikar, sem áð-
ur virtust fjarlægur draumur,
eru nú við þröskuldinn. Margt er„
það þó, sem torveldar, að lagt
sé út á nýjar brautir í atvinnu-
inálum. Okkur skortir t.d.’fjár-
magn til stærri aðg'erða. Svo er
sú staðreynd, að nýjar atvirinu-
greinar standa liöllum fæti gagn
vart innlendum framleiðslu-
kostnaði vegna misræmis í verð-
lagi lieima og erlendis. Ilér mætti
t. d. efla margskonar iðnað, sem
framleiddi fyrir erlendan mark-
að, ef liann nyti sambærilegrar
fyrirgreiðslu um uppbætur og
sjávarútvegur. Þarna liggur dul-
in hætta á stöðnun. Og ekkert er
Iiættulegra fyrir þjóðfélag, sem
á vaxtarmöguleika, en að stöðv-
ast á framfarabrautinni. Þettá
er ein af ásta:ðunum fyrir þvi,
að uiipbótarkerfið er mjög vara
sauxt ef það stendur lengi og er
víðtækt eins og hér er nú orðið.
Mælikvarðinn á afkomuna
Mælikvarði, sem menn leggja
oft á afkomuna lijá fólki, er alls
ekki nógu yfirgripsniikill og rétt
látur. Það er að vísu rétt að liinu
almenni borgari finnur það á
pyngju sinni, ef nauðsynjavörur
liækka í verði, en liann finnur
líka fyrir því, fyrr eða seinna,
ef ráðstafanir til að halda niðri
einstökum vörutegundum, verðá
til þess að tefja framfarir og
innleiða stöðnun að lokurn. Þetta
er ekki einfalt mál, sem hægt er
að sanna á annan hvorn veginu
einfaldlega með því að nefna
hvað sykurpundið kostar. Hér
þarf að taka tillit til miklu fleiri
a-íiiða. Og þá tillitssemi skortir
mjög' í ýmsum skrifum um efna
liagsmálin og helztu leiðir til
úrbóta. Með þeim er reynt að
rugla svo um fyrir fólki, að það
átti sig ekki á því, hvað liorfir
raunverulega til lieilla og' hVað
til stöðnunar og síðan afturfai-
ar.
Gengi gjaldmiðilsins
Það er t.d. uppi mikil áróðui s
Iierferð til þess að rugla um fyrir
fólki í sambandi við gengi gjald-
miðilsins. Það er gert að aðalat-
riði, livernig gengi er skráð i
banka s-amkvæmt stjórnarákvöið
un, en sem minnst rætt um raun
• verulegt gengi, það seni gildir
gagnvart vöriun og lífskjörum.
Það er biiið að uppmála orðið
gengi svoleiðis á vegginn í mörg
ár, að.fjöldi fólks er hættur að
átta sig á, hvað það merkir, trú-
ir því bara að gengi sé ógurlegt
orð og liætiulegt alþýðu nianná.
(Framh. á 8. síðu).