Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 9

Tíminn - 14.03.1958, Qupperneq 9
TÍMINN, föstudgainö 14. marz 1958. 9 V.,.V.V\VVV.V.V.VAW.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V — Hann vill varla minnast á málið. Hann reynir að lirinda frá sér umliugsun um það. Og Oaro eltir hann með augumum eins og barinn hund 'ur. Ég held, að það sé að miniitsta kosti engin uppgerö hjá henni. Ég hef tekið eftir þessu. Hún varas't að líta á mig. En á ég að segja þér eitt, 'Sem skeði í gærkveldi, þegar Lotta kom inn með bónvélina 1 sama mund og Caro var að fara. Ég varð smeyk um, aö nú mundi verða rimma, því að Lotta hefir satt að segja látið ófriðiega. En veiztu, hvað Caro gerði? Hún gekk fram fyrir Lotta og hneigði sig djúpt tvisvar sinnum. Og Lotta eettist í stól og fór að sn'ökta í svuntuhornið sitt. Svo fór Caro, og Lotta sagði Við mig: — Er húh orðin geggjuð? Eða er þetta aðeins leikur hennar? Eg býst við að Lotta reyni að vikja úr vegi fyrir Caro á næstunni. — Nei, Caro er óheimsk, hvað sem annað má uln hana segja, sagði ég. 22. Haustið koin, og Ioks rann upp sá dagur, að ég-sá mann k'lífa upp stiga og taka niður gam'la Barrmans-skiltið yfir dyrum búðarinnar og festa «pp nýtt. Á því stóð: List-a- verziun Barrmans. Nú voru málverk ög högg- myndir til sýnis í öliuim glugg unum, nútdmali'-st 1 tveim gluggum en gömul og gild list í tveim. Haustsýningarnar höfust, og Hinrik valdi það að sýna verk -fimm ungra málata. Eg var viðst’ödd og leit á mjmd- irnar begar .sýningin var opn- uð. Gavnrýni blaðanna var vinsamdrv, en saian lét á sér standa. Fölk keýpH ekki hiik- ið af listaverkum á -haustin, og áðrar sýninvar með meiri tí’tku.lisf dróvu fó'lkið að sér. Þó var 'bað bót í máli, að lista sáhi ríkisins kevbti nokkrar myndir hjá Hinrik, og þes-sa var alis getið 1 blööúnum. Mér þót‘i illt. að saHar skvldi ekki vera meiri. bvi að mér var í íh"!'n að Súsanna og Hinrik kæmii’st sem fyrst yfir byrj- U*narhj<al1ann. Þau virtust bjartsýn og ekki láta þetta á sig fá. Þetta rnundi ganga næst, áleit Hinrik. Frændfólkið og venzla fölkið <kom í héim-sókn i búð- ina, en Caro lét ekki sjá sig. Grðrómur gekk úm það, að hún hefði 'tékið ao sér ein- hverja umboðssölu. Hún"' var með cllu horfift okkur. Jólaverzlunin var sæmileg lijá Ottó en heldur treg hjá Hinriki. En í janúar hljóp heldur en ekki á snærið fyrir Súsönnu, eins og Hinrik sagði. Vellrikur Ameríkani, sem hafði orðið innlyksa í Svíþjóð éftir sumardvötima í þvl skyni að kynnast sænsku jó’ahaldi, raks't einu sinni inn í búðina, þégar hún var ein. Hann vildi kaupa nckk'ur góð sæhsk inái- verk til þess að bæta í safn sitt í New York, sagði hann. Hann bað því að fá að sjá það bezta, sem völ væri á. Sús anna skildi, að nú reið á að duga, og henni tókst að ylja karlinum svo um Iijartaræt- Cclilli 'ljnnf’i’átad: Súáanna Framhaldssaga 49 ur, að hann gerði meginhluta af málverkakaupum sínum hjá Barrman, þótt það hefði raunar ekki verið ætlun hans. Það mátti segja, að hann byggi í verzluninni næstu tvo t daga, snæddi hádegisverð og kvöldverð með Súsönnu, bauð Súsönnu i óperuna og dans- ! aði við hana á kvöldin. Hinrik , fékk stundum af náð að vera með, en honum var auðsjáan- , lega mjög ofaukið, sagði hann hlæjandi við mig. Hann hefði alveg eins getað verið heima. Súsanna hló framan í karlinn og prangaði í hann æ fleiri málverkum. Síðasta kvöldið bar Ameríkanin svo upp bón- orðið yfir mokkakaffi á Cecil, og lét það ekki á sig fá, þótt ’ hann sjálfur væri kvæntur og Hinrik hlustaði á. Súsanna þakkaði fyrir heiðurinn með vel völdum orðum en svaraði neitandi, en bætti þó við, að ■hann mætti nefna þetta aft- ur, þegar hún væri orðin þreytt á manni sínum. Og svo hélt þessi góði vlðskiptavinur atf stað með andvarp á vörum, J en hafði þó áður fært Sús- önnu heljarstóran blómvönd. En slíkt hendir nú ekki nema einu sinni á ævinni, 'sagði Súsanna, en samt styrkti þetta trú hennar á sjálfa sig sem sölumanneskju. Það kom jafnvel sigurhljóm- ur í rödd hennar, og ég heyrði hana oft syngja þetta vor. Hún dirfðist jafnvel að taka fullan þátt í samræðum Ris- ings og Hinriks um list og varð ófeimin við að láta skoð un isína í ljós. Áðúr hafði hún aðeins hlustað á þá með eftir tekt. 1 Stundum hringdi hún til min ög bað mig að lít-a til sdn niður í búðina og vera þar um stund, meðan hún skryppi einhverra erindá út í borg. Hún vildi ekki skilja nýju af- greiðsl'ustúlkuna eftir eina. Að visu gat ég ekki afgreitt, en ég gat hjálpað stúlkunni við að sýna myndirnar, unz Hinrik eða Súsanna kæmu aft ur. Hinrik var oft í ferðalög- um, og þá var hún mjög bund (in við búðina. En hún var glöð ! og ánægð. Maður sá það langt j til. • Stundum kom hún eða Hin rik upp til mln sem snöggvast, og úiér fannst és aftur kom- in i náin tengsl við ætt Hugos. Þegar sumraði gátu þau ekki flutt út í Litlu-Lokey án þess að spyrja mig, hvort ég vildi ekki dvelja þar jrtra hjá Lillu og vinnukonunni. Eg þakkaði gott boð og átti þar nokkrar indælar vikur um sumarið og skemmti mér við telpuna. Iíún var nú á þriðja ári og eins lík föður sínurn og barn getur orðið. fjörug og full af smáhrekkjum. Hiónin komu bangað á laugardögum og dvöidu bar um helgina. Stund um höfðu bau selt vel, en stundum hafði verið dauft yfir viðskiptunum. En þau reyndu að taka öllu vel. Svo leið fram á haustið, og stríöið í Evrópu brauzt út. Ekk ert okkar bjóst við slíkum tíð- indum. Við höfðum lifað í okk ar eigin heimi og ekki fylgzt með því, sem var að gerast í heiminum. Mér fannst sem ég missti fótfestuna í einu vetfangi. Súsanna var ekki eins áhyggjufull, hvað þetta mundi lagast. Reynsluleysi hennar var henni hjálpræði. En þegar Hinrik var allt í einu kvaddur í herinn og sendur í herbúðir í Norrlandi, varð hún þögul og föl, sat oft- ast þungbúin og horfði fram fyrir sig. Hver vissi, hvenær þau mundu sjást næst. Hún sagði mér það síðar, að hún hafi haidið, að stríðið mundi taka hann frá henni að falhi og öllu. Það leið nokkur tími þangað til hún gat fest hug- ann við verkefnin heima. Nú varð hún að annast verzlunina ein og ráða ein fram úr öllum vanda. Nú kom reynslan henni í góðar þarf- ir. En þetta reyndist ekki eins erfitt og hún hafði búizt við. Listverzlun dröst mjög saman þessi misseri. Fólk hugsaði ekki um að kaupa listaverk á stríðstlmum. Hún gekk um búðina og geymslurnar og reyndi að húK, noiu þhttaduft CMÖ '.V.V.V.V.V/.V.W.VV.V.V.V '.V.V.V.V.V.V.VV.VAV LESIÐ EKKIÞESSA AUGLÝSINGU ef þér eruð í einlægni ánægðar með hár yðar Góð hárgreiðsla byggist á fallegum bylgjum. Er það ekki kostnaðarsamt? Ekki með TONI HEIMAPERMANENTI. Hvaða kosti hefir TONI umfram önnur heimapermanent? TONI er endingargott, það er auðvelt, fljótlegt og skemmtilegt í notkun. TONI er með hinum nýja „Ferksa“ hárliðunarvökva (engin rönim amoniak-lykt). Hárhindingin er nú jafn auðveld • og venjuleg skolun. Getur TONI liðað mitt hár? Auðvitað. Þér veljið aðeins þá tegund hárliðunarvökvans, sem hentar hári yðar, fylgið leiðbeiningunum, sem fylgja hverjum pakka og þér getið verið öruggar um árangurinn. -k Það er því engin furða, að TONI er eftirsóttasta heimapermanentið. Hvor tviburanna notar TONI? Sú til hajgri er með TONI en hin sy.stirin er með dýrt stofu-perm- anent. Það er ekki hægt að sjá neinn mun, — og miklir peningar sparaðír. Super fyrir hár, sem erfitt er að liða. Regular fyrir venjulegt hár. Gentle fyrir hár, sem tekur vel liðun. Jfekla Reykjavík. 5555545$5$S45555S555S5S545445$S5455S5555SSSS5SS55545$Sí55SSSS$SSS455SS5$SSSSSSSSS5S$S5SS$4SSSS5S5S55SSS$S$S4$a

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.