Tíminn - 14.03.1958, Page 11

Tíminn - 14.03.1958, Page 11
1ÍM IN N, föstudgaitm 14. marz 1958. 11 Á asskulýSSssamkomunni ’í Laugarneskirkju í kvöld kl'. 8,30 iifcala Magnús Oddsson, rafvirki, og Hilmar Þóíhallsson, skrifstofustjóri. ;M verður tvísöngur og miklH al- menvvur söngur og h'ljóðfærasláttur. Aílir eru velkomnir á samkom-ur æskulýðsvíkunnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanieg til Akureyrar í dag á vesturleið. Esja fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Herðubreið er væntanleg til Reykja- víkur í kvöld að austan. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyriil er í oiíuflutningum á Faxaflóa. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Dagskráin í dag. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Börnin fara í heimsókn tll merkra manna. 18.55 Framburðarkensla í esperantó. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auiglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson) 20.35 Erindi: Úr suðurgöngu II: Róm Þorbjörg Árnadóttir. 21.00 íslenzk tónlistarkynning: Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Fritz Weisshappel sér um þennan dagskrárlið. 21.30 Útvarpssagan Sólon fslandus eftir Davíð Stefánsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (34). 22.20 Upplestur: Á stærðfræðiprófi, smásaga eftir Böðvar Guðlauks son. 22.35 Frægir hljómsveitarstjórar — Dagskráin á morgun: 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Óskalög sjúklinga. 14.00 Fyrir húsfreyjuna: Hendrik Berndsen talar um pottablóm og blómaskraut. „Laugardagslögin". Fréttir og veðurfregnir. Raddir frá Norðurlöndum; XIII: Útvarpsþáttur frá Noregi um stórvirkjun á Þelamörk. Endurtekið efni. 17.15 Skákþáttur. Tónleikar. 18.00 Tómstundaþátt'ur. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna. 18.55 í kvöldrökkrinu: Tónteiikar af j plötum. 19.40 Auglýsingar. 14.15 16.00 16.30 Skáld 20.00 -Fréttir. 20.30 Upplestur: Lárus Pálsson leik- Nútímasikáid bianda míklu vatni í ari les eina af smásögum Hall- blekið. dórs Kiljans Laxness. < —Goethe. Föstydðgur 14, marz Eutychius. 73, dagur ársins. Tungí í suðri kl. 8,10. Árdegis- flæði kl. 0,31. SíSdegisflæSi kl. 13,18. SlysavarSstofa Reykfavíkur. £ Keilsuverndarstöðinni er opin allaí lóiarhringinn. Læknavörður (vitjanir er á sanxa stað td. 18—8 Sfml 16030 Næturvörður í Laugavegsapóteki. 580 Lárétt: 1. Menn. 6. Úr augsýn. 10. Borðaryli, 11. Grasblettur. 12. Ó- bundna. 15. Engilsaxi. Lóðrétt: 2. Hljóð. 3. Eiskar. 4. Skömm. .5. Svalar. 7. Vatnadýr (forn rith). 8. Fljót. 9. Bardaga. 13. Hestur. 14. Dauði. Lausn á krossgátu nr. 570. Lárétt: 1. varpa, 6. máttuga, 10. as, 11. og, 12. stamaði, 15. ógerð. Ló3- rétt: 2. art, 3. páu, 4. amast, 5. Jagið, 7. ást, 8. tóm, 9. goð, 13. agg, 14. amr 20.55 Tónleikar: Samsöngvar úr óperum (plötur). 21.15 Leikrit: „Kveðjustund“ eftir Tennessee WiLiiams, í þýðingu Erlings Halldórssonar. — Leik stjóri: Baldvin Halldórsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (35). — Nota má klút . ., 22.20 Danslög (piötur). 24.00 Dagskrá rlok. — Skipin — Skipadeild SÍS: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Stetltin áteiðis til Akureyrar. Arn, arfell er væntanlegt frá N. Y. til Reykjavíkur 15. þ. m. Jökulfell fer, væntanlega í dag frá Reykjavík til Vestur- og Norðurlandshafna. Disar- j fell losar áburð á ströndinni. Litla- fe-11 er í Rendsburg. Helgafell fór í gær frá Rey/kjavík áleiðis til Kaup- mannahafnar, Rostoek o.g Hamborg- ar. Hamrafeil er væntanlegt til Bat- umi 15. þ. m. i — Hvernig get ég stækkað, ef ég fæ ekki aS borSa eins margar pylsur og mig langar í? ÝMISLEGT Önfirðingar í Reykjavík. Önfirðinigamótið er í kvöld í Tjarn arkaffi. Þar verður m. a. sýnd ný kvikmynd frá Önundarfirði. Sam- koman hefst kl. 9. Húsið opnað kl. 8. Prentarakonur. Munið bazarinn á mánudagimi. Tekið á móti munum í félagsheimil- inu á sunnudag eftir M. 3. Frá Guðspekifélaginu. Aðalfundur Septíma verður hald- inn í kvöld kl. 7,30 í Guðspekifélags- húsinu, Ingóifsstræti 22. Venjuleg aðaifiundarstörf. Að þeún loknum eða kl. 8,30 flytur Grétar Fells er- indi: „Undramaðurinn í Tíbet". Kaffi veitinigar á eftir. Gestir eru velkomn ir. DENNi DÆMALAU S I „Valur í vígahug” - svolítil flokkssaga í myndum en límband er betra Sérlega góðar og snjallteknar Ijós- myndir birtust í Morgunblaðinu í gær, og var Ijósmyndari blaðsins þar a3 verki, svo sem hans var von og vísa. Leyfir Tímlnn sér að taka upp þessar myndir sem „cltat" og lið í svolítilli myndasögu, sem hér birtist. Frenista myndin sýnir tlokksmerki, Sjálfstæðisflokksins, fálkann (í stíi við þýzka örninn á dögum Hitlers). Er sú mynd jafnan birt í Mogga, þegar íhaldsliðið er kvatt til stefnu í Holsteini. Er fáikinn þar að hefja sig tii flugs. Á næstu mynd heldur íhaldsfundurinn áfram og sést hvar ránfuglinn hefir hremmt bráðina og gengur grimmdarlega að mat sínum. Á þriðju myndinni er hann að hefja sig til flugs með leifar af bráðinni, og á hinni fjórðu sésf hvar íhalds- fuglinn flýgur brott með bráð í klón um. Bíllæsing í frosti — Þessi flokkssaga Sjálfstæðismanna í myndum þarf annars engra frekari skýringar við, enda er hún alþjóð kunn. Margir eiga í erfiðleikum með að komast inn í bíla sína að morgnl da.gs eftir frostnótt. Menn freistast til að skiija bíiana eftir opna, ea getur orðið hált á því. Gott ráð er að binda klút um handfangið og yfir lásinn. eins og sýnt er á efrl myndúmi. Snjór nær þá ekki inn I sjátfan lásinn og minni hætta er á að hann frjósi fastur en ella. En auðveldast er að líma band (Seoteh tape) yfir lásinn (sjá neðri mvndina). Ef menn hafa bandið í bílnum, er ekki augnabliksverk að líma yfir, og enn skemmri tima tek- ur að ná bandinu af að morgni dags. 1UGLÝSIÐ I TIMANUH 48. dagur Eiríkiur er ekki eins bjartsýnn og Björn. Varð- menn leiða þá nú inn í þorpið og þar standa íbú- arnir utan dyra og horfa forvitnislega á fangana. Þeir segj'a ekkert. Þögnin leggst illa í Eirík og félaga hans. Aðeins fáir eru Ijósihærðir, en þeir eru ekkert vingj!arnlegri en hinir. Víkinigunum fjérum er hrint inn í fangelsi, sem er jarðhýsi undir imúrnum, sem er umlhverfis þorpið. Ú.tiitið er svart, jafnivel Bj'örn er niður- dreginn. Ég set traust mitt á Svein, segir Eirfkur. Hann svíkur okkur ekki, hann anundi heldur ráð- ast einn gegn óvágum fjandmannaiher. Hættan er siú, að eitthvað hafi komið fyrir Svein. Þá eru dagar olkkar ta'ldir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.