Tíminn - 16.03.1958, Blaðsíða 4
4
T f MIN N, sunnudaginn 16. marz 1958»
Ingrid Bergman dvaldi um
s. I. helgi í Gautaborg hjá
vini sínum, leikhússtjóranum
Lars Schmidt. Almannaróm-
ur segir, að gifting muni á
naestu grösum. Öllum er
kunnugt um aS hann hefir
veriS helzta huggun hennar
allt frá því hún skildi við
Rossellini hinn ítalska, þau
hafa sézt saman á ferli
London og París, en hafa allt
til þessa neitað að svara
nærgöngulum spurningum.
Heimsókn Ingridar til Gauta-
borgar á heimili foreldra
Lars Schmidt hefir gefið orð-
róminum byr undir báða
vsngi og nú gátu skötuhjúin
ekki lengur sneitt hjá spurn-
ingum.
Gifting er ebki fástákveðin segja
þau, — og þau baeta því við að
Ingrid og börn hennar muni dvelja
ásamt Lars á litilli eyju í skerja-
garðinum fj'rir utan Gautaborg, en
eyna hefir Lars keypt og reist þar
snotran sUimarbústað.
Majcrinn sem á heila götu
Ingrid Bergman Ijómar af vel-
sælu og sömu sögu er að segja um
vin ihennar Lars Schmidt, liinn
sænska.
En hver er Lars Scihmidt? Hann
er dugandi maður og ka.nn að
Icoima ár sinni fyrir borð, 42 ára
að aldri hefir hann getið sér orð-
stír sem frábær leikihúsmaður, á
stíl'ferSugan og drengilegan hátt
hefir hann unnið mikinn persónu-
legan sigur.
Lars Semidt er fæddur í Gauta-
borg. Faðir hans er fyrr’/erandi
majór og núverandi óðalseigandi
Iteinhoild Schmidt sem á óðalsgarð-
inn Dageborg. Majórinn ó þá fleiri
reitur. Hann á m. a. heila götu í
Gautabor.g, — eini maðurinn í
víðri veröld, sem telst eigandi að |
heilli götu, — og jafnframt sá eini
sem getui- leyft sér að loka hsnni
fyrir allri umferð ef honum býður
svo við að horfa.
Skrifstofur í Lorsdon og París
Fyrir réttuim óratug stcfnaði
Lars Sehmidt sitt eigið útgáfufyrir
tæki i Gautaborg og helgaði leik-
bóikmenntum fyrirtækið. Jafnvel
þótt hann réði fyrir álitlegum auði
þegar hann hóf starf sitt, var síð-
ur en svo hlaupið að því að öðlast
sess á alþjóðavett'vangi leikhúss-
■ ins. Peningar eru ekki emhlítir til
Bigurs. — það þarf einnig klókindi
og lægni — og gáfur. Lars Schmidt
gat státað af öllu þessu. Hann ferð
aðist um víða veröld, fór einnig til
Ameríku og keypti þar óperett-
urnar „Annie get y.our Gun“ og
„Kiss me Kate', svo nefnd séu
dæmi. Au'k þess komst hann yfir
•fjölmörg leikrit svo sem .Kleppur
hraðferð, „Glerdýrin", „Dagbók
Önnu Frank“, „Köttur á glóandi
Mikkþaki‘ og margt fleira. Þessi
ungi útgefandi hafði sannarlega vit
á því hvað var þess virði að borga
periinga fyrir. Á stuttum tima varð
fyrirtæki hans helzta útgáfufyrir-
tæki á Norðurlöndum. Nú hatir
hann aikrifstcfur í Stokfchóirni auk
Gautaborgar og einnig hafir hann
útibú í París og Londön.
Hver er hinn nýi elskhugi Ingrid Berg-
man? - Lars Schmidt er einn dugleg-
asti og slyngasti leikhúsmaður Norð-
urlanda - hefir gert fyrirtæki sitt að
stórveldi í leikhúsheimmum - syngur í
baðherbergmu þótt laglaus sé - hefir
skrifstofur í Stokkh., London og París
- jafnvel keppinautar hans dá hann
r I M
4*
LL. 'i LrLÆ
Lars Schmidt á skrifstofu sinni í París. AuglýsingaspjaW á vegg a5 baki,
því hann er ekiki einvörðungu harð
dugiegur til vinnu faeldur er hann
töfrandi persóna sem allir dá jafnt
keppinautia’- faams sem aðrir.
Nú skyldi enginn faalda að Lars
Sahmidt sitji bara á sikrifstcfu
sinni og sím; út í allar óttir eins
og h‘ver annar heildisali, — sendið
mér svo og svo mörg leiikrit. Nei,
har.n tekur sé.r fari með fiugvél,
ýmist til London, París, New York,
ef faann fréttir aif frumsýningu á
einhverju nýju sem ‘kynni að fall-a
Norðurlandaibrúum í geð. Hann sér i
leikritin Ort og mörguim sinnum'
ag ber saman sviðsetningu þeirra
í Stokkhólmi, Gsló og Kaupmánna-1
höfn. Hann vert upip á faár hvaða
leikrit mundi faæfa hverjiu leik-,
búsi og einnig hver m'undi faæfast-1
ur til að taka að sér aðaillhiufverk-!
ið — því hvers verði er það að
selja leilahú'si lefkrit, sem ekki'
væri fært um að setja það isóma-
samlega á svið. Það er of mikið £éj
í húfi til þess að unnt sé að hætta
sér út í tvísýnu.
Nú hefir Lars Sohmídt flufct aðal- \
bækistöðvar sínar til París til þess'
að fyigjast ‘sem gerst með öllu og
þa-r er einnig eimkabústaður hans.
Saenðkir vinir hans eru síður en
svo ibriínir af því tiltæki því að
þeir eiga bágt með að vera án
ans.
Síminn nægir ekki
Allir virðast harðánægðir með
framgang og frama Lars Scfamidt,
HraSbátur og sportbíll
Lars Sohmidit vill seim minnst
láta á sér bera. Það er helzta un-
un hans að sigla á hraðbát um
skerjagarðinn og aka í tveggja
manna eportMI atf gerðinni Mer-
cedes Benz. Hann þolir ekfki fjöl-
menr.ar veizlur en kann bezt við
sig í fámennum vinahóp. Þá er
hann einkar skemmtilegur og dreg
ur ekki af sér. Hánn hatar dans.
Hann hefir ekki sérlegan áliuga á
íþróittum og göriguferðir hans eru
í 'þvá fólgnar að ganga að og fró
bí'lnum.
Vilji einibver vita meira, þá
drekkur faann Dry Martirii, snaps
tekur íhann stöku sinnum en þykir
vin yfirleitt ekki gott. Hann reyk-
ir isígarettur en aldrei vindla. —
Hann er eirikar riddaralegur við
konur, stendur á sama hvort þær
eru ljóifaærðar’ eða dökikhærðar
svo fremi þær séu ekki heimskar,
ennfremur kýs hann helzt að karl-
menn sóu hreinir undir nöglunum
og faefir megr.u'stu obeit' á fólki,
sem raupar af afrekum sínnim. —
Aldrei hefir faeyrzt að hann hafi
lagt nokikrum manni til illt ,orð.
Spilar ekki briss
En faafi hann bitið eittíhvað í sig
hættir hann ekki fyrr en hann hef-
ir kcmið því í kring. Hann spilar
aldrei briss, segir það vera
heimskra manna hátt og aðeins
boðlegt sljóum drykkjurútum og
sámalandi kerlingum. Hann gerir
engan hlut nema vit sé í iþví. Hann
teflir oft djarft í viðskiptum sín-
um en hættir sér aldrei í tvísýnu
að þarí'lausu.-
Til þess að reka endaihnútinn á
þessa lýsingu Lars Scfamidts skal
það tekið tfram að faann er maður
árrisull og þótit faann sé laglaus
með öllu getur enginn mannlegur
máttur aftrað honum fró því að
syngja í baðfaerberginu.
Þáttur kirkjunnar
Leshringar
i
Á SÍÐUSTU órum hafa víða
erlendis verið istofnaðir svo-
nefndir námshringir eða les-
hringir.
Þetta eru smáhópar manna
og Ikvenna, sem fcoma sa'man á
vissum tímum t. d. einu sinni
í viku til þess að lesa og ræða
sérstclk viðfangsefni í trúmál-
um, istjórnimiálum, listuim eða
vísindum.
í faverjum hópi eru venju-
lega Æriá 5—15 manneskjur eft-
ir ‘ástæðum og áhuga. Þær
velja sér svo viðfangsefni, og
ef unnt er leiðbeinanda eða
stjórnanda, sem getur gjarn
an verið einn úr hópnum. En
betra er þó að hann hafi ofur-
lí.tið betri tck cg meiri yfir-
sýiri igagnvfjrt viðf;|»'.£lsofmnu
en aðrir. En auðvitað getur les
hrinigur tekið til starfa og starf
að án sláks foringja. Enda mót-
ast forystan oft af sj'álfu sér
um leið og íbyrjað er.
Þessi hópur kemur evo sam-
an á hinum 'ákveðnu tímum og
er istundvísi mjög nauðsynleg,
‘svo að ekki skapist óiánægja
og ekiki sé eyitt tíma til einskis
fyrir uppteknu 20. aldar fólki.
BEZT er taiið að allir sitji
kringum sama 'borðið og frá
þeim ihætti stafar nafnið les-
hringur. Með því móti skapast
imestur jöfnuður og bezt sam-
félag. Allir hafa með sér þá
bók, sem lesa sfcal, ennfremur
ritföng og pappír eða strlabófc,
til þess að gera athugasemdir
við efnið, sem athugað skal
hverju sinni. Einn ies upphátt
hinir fylgjast með.
tSíðan er efnið slkýrt, athug
að 'Og rætt eftir föngum. Gæti
verið imiikilsvert, að hver ein-
stakur eða einhver eiim sér-
stalklega hefði heyjað sér þekk
ingar ó einstökum atriðum les
efnisiTi's fnilli fundanna t. d.
með lestri skýringa, ef þær eru
ökki í bókinni sjiáifri. Þetta
er 'Sérlegá nauðsynlegt þar sem
enginn leiðbeinandi er sérstak-
ur.
Eiras gæti verið ágætt, að
'hverjum einstökum einfcum, ef
Páir eru sé gert að sfcyldu að
fcynna sér ýmislegt efninu við-
vifcjandi á milli samfcomutíma
ileshringsins, og ættu þeir, sem
það Ihefðu gjört að gjöra grein
fyrir athugunum sínum þegar
efnið er rætt.
NAUÐSYNLEGT er, að efciki
tali al'lir I einu, einfcum ef
margir eru. En sitrangar reglur
um það ætti .samt ekki að setja,
nema þá stund og stund 1 einu.
Annars iglatast s>vo mifcið af
einlægni, trausti og þeirri
hreinskilni og dirfsku, sem er
líftaug þessarar starfsemi. Taik
mankið er: Allir með. Enginn
má tfinna sig settan faíá.
Það sem hér er sagt gi*ldir
að sjólfsögðu um fciifcjuiaga
■eða fcristilega leshringi. En þá
bera viðfangsefnin auðvitað
blæ af kristifegum áhuga og
eru helzt valin úr biblliunni eða
kirkjusögunni.
Stór kostur við þessi efni er
sá, að yfirleitt er unnt að £á
skýringar við margt af því sam
hér kemur til greina sumar á
íslenzku aðrar ó Norðurlanda
málum.
Annars er lestur ýmissa forn
rita auðveldastur fyrir byrjend
ur í leshringum, þvi að þar
eru slkýringar ytfirfeibt í ritun-
um sjálfum.
EN ÞAR stendur bi'bftían næst.
Væri einsitæítt að taika þar fyrir
t. d. Fjallræðuna, eittfaver guð i|
ispjallanna eða bréfanna.
Gæti prestur eða kennari i
mörgum tilfellum stjórnað si'íik j
um leshringum.
Gildi leshringanna feist ekfci i|
einungis lí meiri þeikfcingu og
athugun viðfangsefna þeirra H
sem valin eru, heldur ennfreun |
ur og ef til vill sérstaklega í É
gagnkvæmri snertmgu sálar við f
sál í samstarfi og saimfélagi. I
Þar gæti og getur myndazt vin-1
átta og gagnkv’æmur Skiining- p
ur, sem mörgum er nauðsyn-1
legt á þessari ald hraða og
glaums. Þar verður gagnfcvsem
sálgæzla og allir bræður og
systur.
Aréiíus Nielsson.
Murphy og Beeley hafa ekki sama
hátt við tilraunir til milligöngu |
Túnisbúar harðorðir í gar<S Beeley
NTB—14. maí. — Eftir upplýsingum frá stjórnarvöldum
í Túnis að dæma virðist sem Bandaríkjamaðurinn Murphy
fari nokkuð aðrar leiðir í málamiðlunartilraununum en Bret-
ínn Beelev. Murphy leggur norður-afrísk sjónarmið nokkuð
til grundvallar við meðalgönguna og er greinilega þeirrar
skoðunar, að deilan verði ekki leyst, nema tekið verði einnig
tillit til þess, sem gerist annars staðar í Norður-Afríku.
Beel'ey reynir fyrir sitt leyti að
koma á sanikomulagi um þau
vandamál, sem deilan stendur um
það, hvort flytja skuli brott franska
herinn í landinu, og hvort koma
skuli á eftirliti í lofti og við landa
mærin. Einnig ræðir hann það á-
stand, sem varð efiir að Túnisbú-
ar lokuðu frönsfcu ræðismannsskrif
stofunum og franskir borgarar
voru fluttir frá heimilúm sínum.
Komið er í Ijós, að stjórnarvöld í
Túnis gagnrýna mjög afstöðu
Beeleys. Sum blöð í Túnis ásaka
hann um hiutdrægni.
Hvað verður um Bizerta?
Hvað gera skal við frönsku flug-
og flotastöðina í Bizerta, er og
verður mesta vandamálið, tefja
fréttamenn. Enda þótt Bourguiba
forseti hafi áður krafizt þess, að
Bizerta yrði herstöð Túnisbúa
sjólfra og undir þeirra stjórn, virð-
ist sú sfcoðun eiga marga fylgj-
e,ndur meðal áihrifamanna í Túnis,
að leysa megi það mál á annan
hátt.
Fáskrúðsfjarðarbát-
ar hafa aflað vel ’!
Fásfcrúðsfirði í gær. — Héðan eru
gerðir út þrír bátar í vetur. Hafa
þeir fiskað allvef eftir atvifcum,
en tíðarfar var vont meðan stóð
1 á línuveiði. Stefán Árnason er
efilahæstur bátanna, en afiaimaga
hans frá áraimótum er 260 smá-
lestir, Svalan fná Eskifirði er með
220—30 lestir og Búðarfeil með
um 180 lestir. Bátarnir eru nú
farnir að veiða í net.
Handfæraveiðar hafa verið
stundaðar undanfarfn faálfan món
uð á mjb. Venus, og er aiflinn um
tuttugu og fimrn lestir. S.Ó.
RAFMYNDIR H.F.
Sími10295