Tíminn - 16.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.03.1958, Blaðsíða 5
TÍMINN, siuutudaginn 16. marz 1658. MUNIR OG MINJAR: Nikulásarbikar •i M I ÞJOÐMINJSAFKIN U eru til mangir g>óðir kalei'kar frá miðöldum, sumir íisl. að upp- runa, aðrir erlendir, en aliir hafa þeir verið í íslenzíkum kirkj uim og eru því fornhelgir þjóð- legir gripir. Kaleikarnir eru í sérstökum' skáp í miðaldadeild kirkjugripa. AthuguM gestur tekur eftir því, að með kaleikunum er einn skrýtinn fugl, hávaxinn bik ar ((22,5 cm. á hæð), sem ekki er aiiur af 'silfri ger, heldur er iskálin úr gljiáfægðri.kókoshnot, þumhuvaxinni einis og eðlið býð- ur. Þannig er um' hnotskurnina þúið, að efst er myndarlegt silf urvar, en frá því liggja 6 silfur- bönd niður yfir belg hnotarinn ar og tengjast fæti bikarsins, sem einnig er allur úr silfri. Þessi bönd eða spengur eru fest með þolinmóð að ofan og neðan, og er auðvelt að leysá- þau frlá hnotinni og ta'ka hana innan úr umbúnaðinum. Þetta betfir verið til þess gert að skipta miætti um hnot, ef hún brotnaði eða rifnaði, og gæti þá bollinn verið jafngóður eft ir. FÓTUR ibikansins er skraut 'legur. Leggurinn er sexstrend ur og á honum stærðar hnúður, sem ailur er grafinn skraut- venki otfan og neðan, en utan í hann greypt lituð gler. Stétt in er einnig sexstrend, og er á hverjum fleti gyllt kringla af konisettu viravirki. Áþekkt víravirki liggur í teinungafléttu á þremur af sex böndum, sem tengja barm og fót bikarsins, og er allt vfraviikið gyllt, en silfrið í bikarnum að öðru leyti ógyllt. Umhverfis barminn er grafið með gotneskum upphafs stötfum: Hjáip María mér, mun eg treysta þér. Efcki er annað líklegra en að íslenzkt verk sé á bikar þessum að öJIu leyti. Hann er nukfcuð síórkarkleg- ur og handbragðið ekkj smlá- munalega fínlegt, en hann er mjög gerðarlegur og sómir sér m>eð prýði. Vel getur hann ver ið frá um 1500, ef til vill 'eldri, en niálbvæm tímasetning er ó- gerleg. ÞÓ AÐ María guðsmóðir sé ákölluð á ibikarnum, var hann þó ekki við hana kenndur, með an hann var í kirkju sinni. Þá hét 'hann Nikulásarbikar cg heitir svo raunar enn. Hann er úr Oddakirkju á Ra.ngárvöllum, var Ilátinn á Kunstkammeret í Kaupmannahöfn 1784, fór það- an á Þjóðsafn Dana 1848, en var gefinn hingað heim 1930 ásamt mörgum öðrum góðum gripuim. Fyrst sést iians 'getið í máldaga Marteins hiskups Einarssonar frá 1553 og er þá kallaður „skurn búin m.eð loki“, þótt þess 'sjiáist ekki merki nú, Hvíimaurar 11: SÍÐAST LIÐINN sunnudag var ég að isegja ykkur, lesendur góðir, frlá hvítmaurunum, en hafði (þá eíkki lokið máli mínu. Nú held ég friásöigninni á- fram: Hvítmaurarnir eru Ijósfælin dýr, enda er ekfci mikið um gluggana á ibúðum þeirra, ekki fremur en hjlá Balkkabræðrum forðum daga, þegar þeir voru að byggja sér bæ. Næturnar eru líika aðdráftartími þeirra, því að í heitu löndunum er nótt in alltaf dirnm. En oft þurfa maurarnir að vera á ferli meira en næturlangtí senn, þegar þeir eru að viða að sér og langt fyrir íþá að fara. Tii þess að enginn verði þeirra var, byggja þeir huldar leiðir um umhverf- ið, bæði á jörðu niðri og uppi í trjánum. í sjálfri ibygging unni er góð loftræsting, því að í toppi hennar eru e. k. stromp ar, og frá iþeim liggja m>argir, fióknir gagnar niður um alla íbúðina. Uim ganga þessa er svo stöðugur strauimur vinn- andi imaura. Það er eftirtéktarvert, hye hægfara allar hitabreytingar eru inni í byggingunni. Þó að hitinn úiti fyrir breytist snögg- lega fná 15 stigum upp í 35 stig, þá verður elkki nerna 10 stiiga hæikkun inni í íbúðinni. AÐur var ég toúinn að geta H þess, að maurarnir lifðu mikið á tréni, ©n þeir nota líka ýmsa i§ aðra jurtahiuta. Margt af þes.su II er fremur óþjlálft í munni og maga og ekki girnilegt til fram leiðslu ihanda „fínu stéttun- g:;.; /ff a að iok hafi verið á honum; kann að hafa verið lauist Uk. í visi'taisíu 1641 er talað um „silf- unbúið skurn, kallað Nikulásar bikar, vænt“, og kemur þet'a nafn í fynsta sinn íyrir hér. Er> af dæamim þessum er einniig 'ljóist, að tooilar af bikar, sem gerðir voru af kófcóshnot, voru ytfirleitt kaliaðir skurnir á mið ölduim, ag sést þet.ta nafn oft í mláldiögum, því að slík ker virð a,st 'hafa verið 'býsna algeng. . Kófcoshnetur heíir eflaust rek- ið hér á fjörur, en það þurfti eklki 'til, það var alkunna, hve vel falinar og fallegar kókos hnotekurnir voru ttl að gera •úr þeiini biikara og efcki allur vandi. að verða sér öti um þær frá öðruim lönduxn. Annað og yngra nafn á skurninni er „nyt“, sasaa sem „hnot‘, og kemur fyrir í þessu.m m.áls- hætii: „Lítið er ara nytina, ef kjarninn er burtu“, en þetta sannast að vísu ekki um toó&os nytina, sem svo er göfug, að vel sómdi af að gera ker er kirkjuim hæfðu. Þó mun Niikuláisarbiikar og aðrar Skurn ir miðalda ekki hafa verið kal eikár, enda áttu kirkjur ýmisa bolla og biara aðra, raunar ver aldleg ker, eins og toverja aðra fjlánmuni. KIRKJAN í Odda var helg- uð heilögum Nikulási Ibiskupi, veLrndardiýrilmgi isjófarenda, barna og bakara. Hann var ást sæll hér á landi, enda var hann naifndýriimgur 15 kirkna, e.n verndardýriingur 38. Það sem kirtkjan í Odda átti, var einn ig heilags Nikulláss og mlá'tti kenna við hann. Og skýrist svo nafnið NikulásarfDikar. Um heilagan Nikulás er Ni'kuUáls- diktur, sem endar þannig: Uiggir mig að öndin korni í erfitt hald, þiá vor sál er sett í toál fyrir synd.a gjafld, þú tak þá alla ýta snjalla á þitt vald göfuigtigr Nikirliás. Kristján Eldjárn. 1—” ÍvlÁL OG MENNING Riistj. dr. Halldór Halldórsson 9. þáttur u>m.“ En úr þes>su bæta vinnu maurarnir raeð þvi að mýkja trénið í maga sér og .gubba því 'upp aftur; ef til' yill' kíydida þeir þetta með einhverju áð- ur en það er borið fram. Svo éta vinnuimaurarnir líka saur- inn hver úr öðrum, en hann. fer aðeirus niður í formagann, þar 'b>la:lUasit hann isterkum 'sýrum og verður að dökfcum graut. Þennan graut nota maur arnir saraan við leirinn, sem þeir byiggja úr hibýli sín, en við það fær efnið milklu meiri hörku. Þessir kunna á því flagið, þó þeir hafi ekki meistarapróf í 'byggingafræði. ÞAÐ ER alkunna, að urmull af geriuim finnst í meltingarvegi jórturdýra. Geriar þessir auð- valda meltinguna að mún. Svona er því líka varið hjá mauru.num, þeir hafa sína mag ageria, sem hjiálpa til að fleyisa trénið í sundur. Ut úr aftur bol mauranna,; eihkum hjá þeim, sem hafa það gott í matar æði,. smitar einhvers konar vökvi, >sér í lagi ber mikið á; þessu hjá drottningunni, enda bítur bún ekki útgarðana. Vinnudýrin sækjast mjög eftir þeasum vckva; virðiist hann vera þeirra mesta hnossgæti. Þegar drottningin er vanfær, miá sjlá heilan hersfeara af vinnumaurum í kringum hana •isÚEÍleikjandi þennan vökva. Máske er þetta líka einhvers konar hreinlætisnáðstöíun, sem konungsfjölisikyldan s'tendur að. Þá hafa ýmsar hvítmaura- tegundir ihina svonefndu eveppagarða. Eru þeir alisettir smáum, kóriaga hrauktnn, gerð §§ um úr jurtaileiíum. Á hrauk uim þeasuim vex sveppategund, •sem notuð er til matar handa (§ dr'ottningu.n.ni eft-ir að hún er §| íárin að gildna undir beldi, og §§ svo íhanda ungunum. Haflda ung viðin tifl 'í isveppagarðinum í þús undatali, enda er garðurinn §§ 'StU'nduim nefndur vöggustofa §§ mauranna. Það merkiflegasta §| við þessa ræfctun er. að það §§ er aldrei nema ein og sama §§ sveppategundin, sem vex í garð §§ ‘ihum, ehda þ'ótt urmull sveppa §§ tegunda sóu á þessum slóðum. Náttúrufræðingar toyggja, að 1 gró ræktuðu sveppategundarinn ' ar séu það ÍIif.seig-, að þau ein §§ aiUra isveppagróa þöli að ganga §§ i gegnuim mieltingarveg imaur §| anna. Sveppagarourinn liiggur §§ setíð í mámunda við hertoergi §§ konungishjórtanna, en það er staðs-ett í ibyggingunui miðri. §1 FRJÓSEMÍ drottningarinnar er g-iiluuleg. Er t.páið, að. hún geti átt eiria milljión eggja á ári. Nú er aldur toennar 7—9 ár, svo að' það ,er orðin-a laglegur afkttmendahópur, sém hún á þegar hún; fcllur frá Þegar hún e.r að verpa, kemur hvert egg mieð tveggja sakúntna miRiibi'li. Getur hún átt urn 30 þúsund egg á dag. Á þsssum frjósemd- ardcgum er heiil hópur þjón- ulstuliðls uimihverfis drottning una. Þá geraist erifl'Sámir dagar fyrir vinnumaurana. Langar Jlutningaiestir eru stöðugt á íerðinni aftur og fram, því að nýprpnu egcin verStir að flytja tafarlauist burt úr hinu konung flega herbergi. Og slitaflaust verður að bera drottningunni (Framh. á 8. síðu). Strandamaður, sem ekki lætur nafns sínis getið, segir svo í bréfi tiil' rnín, dagsettu í Reykjavík 15. des. 1957: Ég hefi aflflfaf haft mjög gam- an að íslenzkum orðtökum og laiigar oft til að vita, hvernig þau eru hugisuð. Að þessu sinni vifldi ég biðja yður að sfcýra fyr- ir mig orðtakið að renna kalt ' vatn miili skinns og hörunds. Hvað tneririr orðið hörund í þessu samtoandi? Áður en ég ræði um merkingu orðsinis hörund, er rétt að gera ;sér nokkra grein fyrir afldri orð- taksins. Mér viltaniega kemur það ■ekki fyrir í fornritum, en allt um það er ég sannfærður um, að það er fjörgamalf. Eizta heimiild mín um orStakið er írá síðari hluta 17. aldar úr hinu merkifega mál's- háttansaíni Guðm-undar Ólafsson- ar. Þar seeir wvo: Rennui vaitn á milli skinns og hörund'S. G. O. Thes. 128. í orðasafni, s-em Jón Árnason Skiáliholtsbiskup hefir tekið sam- an og vaðrveiitt, er í handriti á Landstoóka.safni, kemur orðtakið einnig fyrir. Orðasafnið er skrif- að um 1740. Þar segir svo: Valtn á miflfli sfcinms og hör- undis, aqva intercus. J.Á. Lbs. 224, 4to, bfls. 1085. Latnesku orðin aqva intercus munu vís't merkja „vatn undir iskinni“, þó að 'hugsanlégt sé að víisu, að þau tákni „vatn á miii iaga í 'húðinni“. í Blöndalsbók er tilgreinlt orðtakið e-m rennur kalt vatn milli skinns og hörunds, en er ekki þeinlíniis þýtt, heldur borið saiman við danska orðasam- ibandið „det löber en koldt ned ad ryggen“. Orðið hörund mun i 'nútíma- ranál'i einkanlega notað um yfir- húðina, þótt Biöndal segi að vísu, að það sé einkum haft um innri húðina í andistæðu við sfcmn. En efcki er fyrir það að isynja, a.ð mierk.ing orðsins virðist hafa verið nokkuð á reiki á síð- ari öMum. í Guðbrandsbiblíu er orðið notað í merkingunni „iskinri", eins og sjá rná á eftir- farandi ti'Mtnun: Ég vi'l igefa yður (þ. e. bein- unum) æðar og sinar og láta kjöt vaxa ytfir yður og draga hörund þar ylir. Esek. 37, 6 (G. Þ.). í latnesk-íslénzku orðasafni frá því 'iim 1630 er orðið höruud haft um yfirhúð. í orðasafninu stend- ur: euticula-epidiermi's, þunn himna eða hárramur, hörund. Nom. I, 14. Orðið epiderniis, sem orðið hörund er hér þýðing á, merkir „yfirhúð". í Lærdómslisíafélags- ritum er orðið hönind ýmiist not- að í merkingunni „yfirfiúð“ eða „undirhúð“ (,,feður“), eins og eftirfarandi d'æmi sýna: ei dýpri en svo. að gangi inn úr ski'n.ninu (epidermide) í h'ör- unidið (cu'tim). L.F.R. VIII, 9. Danir kosta útgáfn á isl. handritum Merk nýmæli er að finna í fjár lögum Bana á þessu ári. M.a. er gert ráð fyrir að hafin verði út- gáfa á íslenzkum handritum í Árnasafni, og hefir núklu fé ver-] ið tilkostað i því skyni. Byrjað j verffur á því að gefa út Ólafs j sögu Tryggvasonar, sem á a'ð koma út í tveimur hindum, hvert bindi 440 blaðsíður. Auk þess verður aukabindi með inngangs- oríium, orðasafni og skýringum. Útgáfan á að fara frarn á þrem- ur árum og hefir 27.000 dönskum kr. verið varið 151 þess. húðin (cutis) og hörundið (epidermis) þorrna. L.F.R. XI, 156. Frá 18. og 19. öld má finna niokkur fléiri dæmi í seðlasafni Orðabókar Iíáskólans, þar sem erfjðara er um vik að ákveða merkingu orðsins. Skulu þó fjög- .ux ti'lgreind hér til gamans: Sullar draga sig saman.... millium 'skinu'S og hörunds í lung ur.um. Hastf. Sauð. 54 (bókin var gefin út 1761). N Blóð milli skinns og hörunds, fíjá hörundsblóð. L.F.R. IX, 198. smá'taugóttan netvefnað mil'li ski'iui's og hörunds. úlart. Eðl. 5. að húðin er saiusett af tveim hinraum, skinni og -hörundi. Mart. Eðl. 57. Af þessum tilvitnunum ætti að vera Ijóst, að á síðari öldum hef- ix orðið hörund verið haft um .einstök l'ög húðarinnar, ýmist um yfiriag hennar eða undirlag. í fornmáli hefir orðið ýmsar merk i'ngar. Samkvæmt orðabók Fritzn- ers eru merkingarnar þessar: 1) hóldið, sem Iiggur milli skinna og 'beina í mann'slika'manum, 2) yfir- borð mannslikamans (Af dæmun- um er greinilegt, að 'hér er átt við merkinguna skinn, yfirhúð), 3) líkaminn sem andstæða sálar- innar, 4) holdið sem andstæðS andans, 5) getnaðarlimur karla. ÉG ER LÍTT fróður um læknis- fræðileg efni, en hygg þó, að ekki sé gertegt að skýra þetta orðtak með hliðsjón af hugmynd- um nútímamanna um starfsemi mannslikamans. Það er vel hugs- antegt, að fyrri alda menn hafi hugsað sér, að vatn gæti runnið miH'i laga í húðinni, þegar þeir urðu fyrir geðshræringu. Ég hygg þó ekki, að orðtakið sé hugs- að á þann veg. En skýring sú, isem ég haliast lielzt að, er vafa- lauist engu minni fjarstæða frá sjónarhól læknisfræðinnar. En það skiptir í þessu sambandi ekki niáti, því að aðalatriðið við skýr- ingar orðtaka eru þær hugmynd- ir, sem fólkið liefir gert sér, en ekki hiiiiar, sem vísindin gera sér nú. Menn veiti því eftirtekt, að fyrsta mierkingin, sem tilfærð er í orðatoók Frizners er „hold“. Með samanburði við önnur mál ntá sýn'a, að sú er upprunalegust merking orðsins, sbr. lat. caro (í ef. carnis), sem ýmis orð f Evrópumálum eru af runnin, t. d. carneval. Frummerking orðasant- toandsins ntilli skinns og hörunds tel ég þvi, að sé „nrilli húðar og ho!ds“. í NÚTÍMAMÁLI er orðið hör- und ávállt hvorugkennt, en í forn mláli kemur einnig fyrir af því kvenkynsmynd, og er þá eignar- fallið Iiöruudar. Hel er þannig lýst í Snorra-Eddu: Hon er tolá hálf, en hálf nteð hörundarlit. Sn. E. I, 106. Og í Sólarljóðum er þessi vísa: Hörundarhunigr tælir hölda oft. Hann hefir ntargr til nrikinn. Laugavatn er ntér l'eiðast var eitt allra hluta. Sæ. E. 365. Orðið Iiörundarhuugur táknar „tooldisins fýsn“. Þessi kvenkyns- mynd íslenzka orðsins hörund er í samræmi við það, að latneska orðið earo, sem fyrr var nefnt, er kvenkennt. Frá 18. öld er kunugt svipað orðtak því, sem nú hefir verið unt fjallað, þ. e. að vekja hroll undir skinni. Orðabók Háskólans hefir aðeins eitt dænti um það: Hugsun mér slík hnoll vekur undir skinni. L.F.R. X, 282. Enn fremur miá benda á orð- takið að brenna (eða iða) í skinn- inu, sem títt er í nútímantáli. Merking þess er þó öll önnur. H. H.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.