Tíminn - 16.03.1958, Qupperneq 11
11
t í M I N N, sunnudaginn 16. marz 1958.
Dagskráin í dag:
9.10 Veðurfregnir.
9.20 MorguntónieLkar (pl&tur):
(9.30 Fréttir).
a) Divertimento nr. 14 í B-dúr
(K270) eftir Mozart (Blásarar
úr sinfóniiuhijóiiisveit Vínar-
borgar leika; Bernhard Paurn-
gartner stjórnar).
b) Arabeskur eftir Sehumann
og Debussy (José Iturbi leikur
á píanó). — Tónlistarspjaii
G'.iöm. Jónsson).
c) Þrir ,,leikir“ efíir Satie
(Ooneert Arts hyómsv. Jeikúr;
Viadimir Golschtnann stj.).
d) Peter Pears syngur lög eft-
jr énsk nútímalónskátd. .
e) . FiSlukonsert, eftir Menotti
(Tossy Spivakovsky og sir.fón-
íuWjómsv. Bostonar leika;
Charles Miineh stjórnar).
11.00 Messa í Kirkjubæ, félagsheim-
ili Óháða safnaðarins í Reylcja-
vík (Pre&tur; Séra Emil Björns
son. Organlelkari: Jón ísleifs-
son).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindafloikkur útvarpsins um
vísindi nútímans; V'II: Þróun
loftslagsfræðinnar og hagnýtt
gildi hennar / eftir Ernest
Hovmöller veðurfræðing. Þýð-
andi: Bjarni Benedi'ktsson frá
Hofteigi. Flytjandi: Páll Berg-
þórsson veðurfræðingur.
14.00 Miðdegistónleikar (plötur):
a) „Escal'es", svíta eftir Ibert
(Fílharm. sinfóníuhljómsv. í
New York; Artur Rodzinski
stjórnar). .
h) Atriði úr óperunni „Otello"
eftir Verdi (Eleanor Steber og
Ramon Vinay syngja).
c) Sinfónía nr. 4 í A-dúr op,
53 eftir Roussel (La Suisse
Romande hljómsv.; Ernest. An
sermet stjórnar).
15.00 Framhaldssaga í leikformi:
„Amok“ eftir Stefan Zweig, í
þýðingu Þórarins Guðnasonar;
n. (Fiosi Ólafsson og Krist-
björg Kjeld flytja).
15.30 Kaffitíminn:
a). Þorvaldur Steingrímsson og
félagar hans leika.
h) (16.00 Veðurfregnirj. - Létt
lög af plötum.
16.30 Hraðskákkeppni í útvarpssal:
Guðmundur Pálmason og Jngi
R. Jóhannsson tefi'a tvær skák-
ir; Guömundur Arnlaugsson.
lýsir leikjum.
17.30 Barnatími (Helga og Hulda
Valtýsdætur);
a) Framhaldsleikritið: „Kött-
urinn Kolfinnur"; lokaatriði.
b) Upplestur og tónleikar.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar (plöbur);
a) Þýzk lúðrasveit leikur;
Hans Steinkopf stjórnar.
h) Ungversk rapsódía nr. 12
eftir Liszt-Saint-Saens (Gina
Baehauer leikur á píanó;.
c) Lög úr „Kátu ekkjunni“ eft
DENNl ÐÆMALAUSI
Miðfasta. Gvendardagur. 75
dagur ársins. Tungl í suðri kl.
9,45. Árdegisflæði kl. 3,13.
Síðdegisflæði kl. 15.36.
SlysavarSsfofa Raykjavíkur.
( Heilsuverndarstöðimii er opin allar
tólarhringinn. Læknavörður (vitjanlr
er á sama stað bl. 18—8. Síml 16050
NæturvörSur
I Laugavegsapóteki.
ir Lehar (Elisabeth Schwarz-
kopf, Erich Kunz o. fl. syngja).
d) Laurindo Almeida l’eikur á
gítar.
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Hljómsveit Rikisútvarpsins
leikur. Stjórnandi: Hans-Joa-
chim Wunderlich.
a) Polki eftir Jóhann Strauss.
b) Gamalkunn lög eftir Ric-
hard Heymann.
c) „Dansandi köttur“ eftir
Lemoine.
d) „Bella Fiametta11 eftir
Franz Dodle.
20.50 Stökur og stefjamál (Ragnhild-
| ur Ásgeirsdóttir flytur).
21.00 Um helgina. — Umsjónarmenn
Páll Bergþórsson og Gestur
| Þorgrímsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.05 Danslög (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
Dagskráin á morgun:
8.00 Morgunúbvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Búnaðarþáttur: Starfið í sveit-
inni; V. (Sigfús Þorsteinsson
ráðunautur),
15.00—16.30 Miðdegisútvarp.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 FornsöguLestur fyrir börn.
18.50 Brid’geþáttur.
19.10 Þingfréttir. — TónLeikar.
19.40 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Um daginn og veginnfSigurð-
ur Þórarinsson jarðfræðingur).
20.40 Einsöngur: Sigurveig Hjalte-
sted syngur; Fritz Weisshappel
leikur undir á píanó.
21.00 „Spurt og spjallað": Umræðm
fundur í útvarpssal. — Þátttaik
endur: Ástríður EggertsdóttLr,
Sverrir Kristjánsson sagnfræð-
ingur, Thor Vilhjálmsson rit-
höfundur og Þórbergur Þórðar
son rit.höfundur. Fundarstjóri:
Sigurður Magnússon fulltrúi.
22.00 Fréttir og veðurf-regnir.
22.10 Passíusálmur (36).
22.20 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaróttarritari).
22.40 Kammertónl'eikar (plötur).
23.30 Dagskrárlok.
7*
3-' ®|
;j
Þessi mynd af Dorian Gray eftir Richard Peterson er á sýningu amerísku
máiaranna. AðferS sú, sem myndin er gerð með, heitir „gesso" og er fólgln
í því að vinna með indíableki og kínverskum bursta.
ALÞINGI
Oagskrá
efri deildar Alþingis mánudaginn 17.
marz 1958, 'kl. 1,30 miðdegis. — 68.
fúndur.
1. Dýralæknar.
2. Húsnæði fyrir félagsstarfsemi.
neðri deildar Alþingis mánudaginn
17. marz 1958, kl. 1,30 miðdegis. —
67. fundur.
1. Veðurstofa íslands.
2. Umferðarlög.
3. Veitingasala o. fl.
4. Skólakostuaður.
5. Sala þriggja jarða í Eyrarbakka-
hreppi.
6. Eftirlit með liappdrættum o. fl.
7. Löggilding verzlunarstaðar að
Skriðulandi í Dal'asýslu.
Hugsanir
ILiar hugsanir eru innbrotsþjófar,
sem sitja um auða hugi og myrkar
sálir.
AW.W.VAV.V.V.V.W.W
. — Tókuð þið eftir konunni, sem sat við hliðina á mér
ekki gefa mér poppkorn?
bíóinu og viidu
Vinnið ötullega að útbreiðslu Tímans
I
YMISLEGT
Æskuiýðsvika.
Síðasta samkoma æskulýðsviku
KFUM og K í Laugarneskirkju verð-
ur í kvöld kl. 20,30. Gísli Arnkels-
son, kennari, og Páll Friðriksson,
húsasmiður, tala. Þá mun kvennakór
KFUK syngja. Ein/Lg verður mikiiU
almentiur sönigur að vanda. Allir era
velkomnir á samfcomuna.
Stúdentafundur á Garði.
Kristilegt stúdentaféiaig genget fyr
ir almennum stúdentafundi á Gamla
Garði á morgun, mánudag, og hefst
fundurinn kl. 20,30. Munu ÞórSur
MölLer Læknir og Rieynir Valdimars-
son stud. theol. tala uzn efnið: —■
„Lsðknirinn og trúin“. Öllum stúdent
um yngri og eMri er heimiil aðgang-
ur að fundi þessum.
Heima er bezf
nr. 3, 8. árg. 1958 er nýko-mið út
Efni er fjölbreytt og fróðlegt að
vanda, m. a. Þórður Jónsson á Látr-
um eftir GuSmund G. Hagalln, Tvð
bróf til Óiafar á Hlöðum, Sögur
Magnúsar á Syðra-Hóli, Þættir úr
Vesturvegi. Dularfuilir ferðamenn,
Gamiir kunningjar, Myndasaga o. m.
fl. Forsíðumynd er af Þórði Jóns-
synl á Látrum.
Háskólatónleikar
verða í háfcíðasalnum í dag, sunnu-
dag 16. marz, fcl. 5 síðdegis. Fluttar
verða af hljómplötutækjum skótans
4. 02 5. sinfónía Beethovens. Dr. Páil
ísólfsson skýrir verkin. Öilum er
heimill ókeypis aðgangur.
Sunnudagur 16. marz
Myndasagan
Eiríkur
víöförli
•ftlr
HANS G. KRESSE
og
SIGFRED PETERSEN
50. dagur
Gam'li yfirpresturinn heitir Conall og hann
heldur nú éfram yfiriheyrslunni. En Eiríkur svar-
ar hiklaust. — Þér skjátlast, við iþehkjum ekki
þessa ungu stúlku, sem þú talar um. En er við
gengum upp á grafhýsið, féll einn af mönnum
mínum niður um gat á hlið þess og við dvöldumst
iþar í grenndinni eingöngu til að reyna að hj'álpa
híonum. — Já, en hvað voru þið að snuðra þarna
áður en þessi maður féll niður um gátið?
Björn teikur nú til máls: í heLmalatidi mínu lifir
enn sögn um hið auðuga og merkilega ríki, sem
forfeður okkar istofnsettu hér. Ferð o-kkar yfir
hið mikla haf var áhættusöm og erfið. Þegar við
loksins náðum hér 'landi, óskuðum við að vera
gestir ykkar. En við erum mófcfallnir mannfórn-
nm. í landi forfeðra þinna, írlandi, hafa þær ver-
ið afnumdar fyrir löngu. Og guðirnir Láta sér það
vel liika.
Vera rná að svo sé, segir öldungurinn, en lög
eru lög og þeiim ber að 'hlýða. Þegnar mínir verða
að lifa í eilífum ótta við vald mitt. Þess vegna
eru fórnirnar gagniegar. Conall rís á fætur. Bam-
talinu er lokið, ég hefi störfum að sinna, segir
hann. En við skiljum hverir aðra og rnunum brátfi
hittast affcur. Þið megið fara frjálsir ferða ykkar,
al'lir fjórir!
;:S