Tíminn - 18.03.1958, Side 2
2
T f MIN N, þriðjudaginn 18. marz 1958
' _ . .... Frá Bánaíarjiingi:
Mörg mál afgreidd í gær - Atkvæða
greiðsla nm búnaSarháskóla í dag
Tíu mál voru rædd á Búnaðarþingi í gær og hlutu sjö
þeirra. afgrci'ösiu Mikíð var r'ætt um búnaðarháskóla og
ræktun holdanautgripa, en atkvæðagreiðsla um þessi mál
fer fram í dag.
Afgréidd' var með einni um-
ræðu titlaga til þingááiyktunar um
áburðarfra-mleiðslu. Tiliagan Maut
samiþybki cg er hún á þessa leið:
„Búnaðarþing áiyktar, að til ör-
yggis fíienzkum landbúnaði sé
nauffsynlegt, að hið alira fyrsta
verði áburðarframleiðsla aukin í
landinu, Svo fuillnægt verði þörf-
um landbúnaðarins, með aðailteg-
undir þéss 'áburðar, sem jarðveg-
urinn þarfnast.
Beinir Búnaðarþings þeiim ein-
dregnu tiimælum tiil ríkisstrjórnar
innar, að nú þegar verði veitt
•fjlárfestinigarleyfi, svo hefjast megi
handa um framkvæmdir á þessu
ári.
Búnaðarþing óskar þess, að
stjórn Áburðarverksmiðjunnar h.f.
geri sitt ítrasta ti lað fyrrgreindu
markmiði verði n'áð sem fyrst,
m.a. með því að reist verði nú
þegar viðbótarverksmiðja, sem
framleiði fosfórsýruiáiburð og
blandaðán áburð.“
Innflutningur á korni
Samþýkkt var áiyktun aSMierjar
nefndar úrþ erindi Búnaðarsam-
bands Eyjafjarðar varðandi inn-
filutning á korni og er hún svo-
hljóðandi:
„Búnaðarþinig áíyktar að beina
því til stjórnar Búnaðahfélagis ís-
'lanös að láta rannsa&a hvort hag
fcvæmt sé áð flýtja ómaiað korn
itil landáins og hverra aðgjörða
sé þÖrf., til þess að kema því i
framkvæ'm'd. — Ennfremdr að n:8-
urstöður þeb'rar rana>sóknar verði.
birtar opínberlega.“ .
Aukin veSurfarsþjónusfa
Afgreidd með einni umræðu
•og samþykkt var ályfctun fjárlhags
nefndar um aukna veðurfarsþjón-
ustu í þágu landbúnaðarins. Álykt
unin er svohljóðandi:
,;Búnaðarþing álítur, að fram-
kvæmd 2—5 liðs tiliiagna á þskj.
64 um aukna þjónustu Veðurstcf-
unnar í þágu landbúnaðarins muni
hafa mikla þýðingu fyrir bændur
•og ■ framþróun landbúnaðarihs. —
Telur Búnaðarþimg nauðsynlagt,
að samvinna sé á miiii tilraUna-
stöðva landbúnaðarins og Veður-
stofunnar um framikvæmd þess-
ara mála eftir því sem við verður
komið. Ennfremur er teakilegt að
Búnaðarsamböndin, hvert á sínu
svæði, séu með í riáðuœn við fram-
•kvæmd 2. og 5. liðar og greiði
fyrir málinu eftir þvi, sesi ástæð-
ur leyfa. .Jafnfraint leggur Búaað
arþing áherzlu á, áð Mkssstijiórn og
Alþingi sjái Veðurstofunni fyrir
nægilegu fjárfrairrjlagi tál að sinna
þessum vérkefnum.“
Útrýming mæðiveiki
Til fyrri umræðu var tililaga tii
þingsályktunar um útrýmingu
mæðiveiki í fj'ársikiptahólfi Suður-
Dala, Mýrasýislu og á austanverðu
Snæfellsnesi. Ályktua búfjárrækt-
arnefndar er á þessa leið:
„Vegna þess að enn höfir ekki
tekizt, að þvi er víst má telja,
að útrýma mæðiveaki úr sauðfé
landsmanna, ályktar Búna'ðarþing
að skora á Sauðfjársjú'kdúmanefnd
að gera þegar á þessu ári svofelld
ar ráðstafanir, enda verður að
treysta því, að fjárveitingavaldið
leggi til þess naufteyMegt fé:
1. Að tryggja, svo sem framast
r"á verða, allar varnargirðingar
>og öll hlið umhverfis svaéði það,
sem telja má eftir ölium Wjkum að
nú sé sýkt. Tvöfaldaðar verði girð-
ingar, þar sean þær eru einfaldar
og hinar, sem nú eru tvöfaldar,
gerðar upp að nýju, og verðir
settir, þar sem þesis kynni að vera
þörf, svo hindraðar verði allar fjár
samgöngur við svæðið á meðan nú
verandi ástand helzt.
2. Að skipta umræddu svæði
með girðingum, einni eða fleirum
og búa á þann hóitt- undir fjár-
skipti, sem hafin yrðu þegar á
næsta naustí, ettir að mæðiveiki
yrði þar vart að nýju.“
Málinu var viisað tiil síðari um
ræðu.
BúnaSarháskóiamálið og
ræktun holdanautgripa
Bæði þessi miál voru tU síð-ari
uraræðu. Voru þáu alimikið rædd,
en fátt nýtt kom fram við um-
ræðurnar. Atkvæðagreiðslu um
bæði miálin var fresitað þar til
í da>g og er úrsiitanna beðið með
eftirvæntingu.
Innflutningur varahluta og
breyting á girðingarlögum
Samþykkt var ályktun um erindi
Búnaðarsambands Suður-Þingey-
inga varðandi innflutning vara-
hluta ti'l landbúnaðarvéla, en álykt
unin hefir áður verið birt hér í
blaðinu.
Einnig var samþýkkt ályktun
um frumvarp til laga um breyting
á girðingarlögum og skorar þingið
á stjórn Búnaðarféiagsins að
vinna að því við landbúnaðar-
rá'ffherra, að hann skipi nefnd til
að fjalla um þessi mlál. Nefndin
t'a-ki frumavrp það, sem nú ligg-
ur fyrir Alþingi tii athugunar og
tekin verði upp ályktun siðasta
Búnaðarþings um þessar iaga-
breytingar.
Slátrun stórgripa
og búfjártryggingar
Framhaldsumræða var um er-
indi yfirdýralæknis varðandi si'átr-
un stóngripa og var samþykkt á-
lylktun þess efnis, að þingið skor-
ar á Framleiðsluráð landbúnaðar-
ins að vinna að því við sláturleyfis
hafa, að málum verði þannig skip
áð, því að stórgripastetrun snertir
að hægt verði að afnema á næsta
ári bráðabirgðaálkvæði laga um
kjötmat, en ákvæðin heimiia sölu
afurða af sláturfénaði, öðrurn en
sauð, sem slátrað hefir verið utan
löggiltra sláturhúsa.
Þá var til síðari umræðu frum-
varp til laga um búfjártryggingar
og var samþykkt dagsk'rártillaga
þesis efniis, að þingið telur skyldu-
tryggingar búfjlár mikið nauðsynja
miál fyrir bændur, en telur að
kynna þurfi málið betur en orðið
er. Treyistir þingið því, að stjórn
Búnaðarféílagsins kynni máiið í
Frey og vinni að undirbúningi
þess t»l næista Búnaðarþings.
Næsti fundur verður í dag M.
9,30 árdegis.
V angnardl-eldllaugm
(Framhald af 1. siðu).
á loft fímm hnettir, sem' yrðu
um 10 kg. að þyngd og yrðu þeir
útbúnir margvMegum visinda-
tækjum til rannsókna. Einnig yrði
sendur hnöttur, 13 þumlunga í
þvermlál, sem sérstafelega yrði út-
búinn tili að mæla ra/fsegulsvið
jarðar.
GerS Vanguard-flaugar
Vanguard-eildf'iaug er þriggja
stiga, en eldflaugin. sém notuð
vaT til að skjóta upp Könnuði var
fjögurra stiga. Eldflaugin er öll
21,6 metrar að lengd. Fyrsita stig-
ið framleiðir. 63% af heiidarorku
eidflau'garinnar er tH þarf til að
'koma gerfihrrettinum á sporbaug
umhverlfis jörðina. Orka þess er
mynöuð með fljótandi súrefni og
kerosine-otiu. Afivél þessa stigs
framleiðir 27 þús. punda orku.
Annað stigið er útbúið samskonar
afl'vél. Þriðja stigið hefir ekki
fjarstýrfetæki en er haldið á braut
sinni með því að láta það snúast
um lengd'aröxuii sinn. Útbúnaður
í þessu skyni er í öðru þrepi eld-
flauigarinnar.
Gerfihnötturinn er byggður
fremst inn í þriðja sti'gið. Hann
lotsnar ekíki frá skeytinu fyrr en
komið er inn á sporbaug umhverf-
Islendingar njóta tækniþjálfunar
Um þessar mundir dvelja 10—20 íslendingar vestan hafs og njóta tæjcni-
þjálfunar, og er þetta liSur í áætlun um þessi efni. Hér sjást 10 Islenid-
ingar úr þessum hópi, menn sem einkum kynna sér meðferð stórvirkra
lyftitækja og vélskóflna. Njóta þeir einkum þjálfunar hjá Caterpiilar-
fyrirtækinu. Hér sjást þeir í kennslustund. Þeir eru, fremri röð frá vinstri
Bjarni Sveinsson, Ingi S. Guðmundsson, Sigurður Ólafsson, Stefán Óiafs-
son, Jón Þorvaldsson. Aftari röð: Sigurður Þorieifsson, Kristinn Siggeirs-
son, Oddur Pétursson, Þorsteinn Þorsteinsson, Guðmundur A. Pétursspn,
Kennarinn er Jim Jennrich.
Stjóra Trésmiðafélags Reykjavíkur
vítt harðlega á félagsfuedi
S.l lau.gardag hélt Trésmiðafélag Reykjavikur aðalfund
sinn, og bar það helzt til tíðinda, að framkoma stjórnar fé-
lagsins í sambandi við lánveitingar fyrrverandi félagsstjórn-
ar var vítt harðlega með miklum atkvæðamun.
Di. Smetácek
(Framhald af 12. síðu).
fræga blásara-'kvintett-,' seni kennd
ur -var við Praha, kom fram í flest-
um þjóðlöndum Evrópu. Eftir 10
ára vinnu sem stjórnandi útvarps
hljómsveita'rinnar. í Praha tók
hann við stjórn Borgarhljómsveit
arinnar sem er næstbezta htljóm-
sveit Tékkósióva'kíu. Hann hefir
kcmið fram sem gestur og stjórn-
að hljómsveitum í eftirlöldum
löndum: Austurriki, Engiandi,
Frákklandi, Þýzkaiandi, íslandi,
Ítalíu, Póilandi, Rúmeníu og Ung-
verjalandi. Hann hefir leiikið inn
á fleiri plötur en Boikkur annar
tékknesikur hijómsveitarstjóri, eða
200 verk. Hann er kennari við tón,-
listarhjáskólann í Praha. Frá því
hann var síðast hér á landi fyrir
rúmu ári hefir hann stjórnað 30
tónleikum í ýmsum löndum og í
heimalandi síriu að auiki.
Aldrei gleymizt ísland.
Dr. Smetácek mælti nolkikur orð
til blaðamanna að lwkum og kvaðst
jafnan verða glaður er hann fengi
tækifæri til að koma til' fslands.
Hann ætti hér marga góða vini
cg sér fyndist fólk hér með af-
brigðum áíhugasamt um listir. —
Hann kvaðst að jafnaði vera önn
um kafinn við miikilvæg störf er-
lendls en gæfi sér þó ætið tíma
til að heimsækja ísiand þegar hon
um byðist tækifæri til. Dr. Smet-
ácek sagðist vera mjög hrifinn af
landi og þjóð, hann kvaðst a'ldrei
gleyma þessari fámennu þjóð og
fjarlæga landi hvar sem hann færi
meðal milljónaþjóða í auðugum
löndum. Að áliti Mið-Evrópu-
manna væri lífið hér eilfitt og fá-
breytilegt en lífsnautnin og ástin
á listum væri hér þó engu minni
en syðra. Hann kvaðst sérstaklega
hrifinn af málaralfet íslenzkri,
hvergi hefði hann séð jaifn fagra
og sérkenniilega liti.
Kona bráðkvödd
á göfn
Á sUnnudaginn var öldruð kona
á gangi á Tómasarhaga og hné þá
niður og var iátin, þegár keunið var
með hana í Slysavarðstofuna. Kon-
an hét Bjarndís Bjarhadóttir,
Skólavörðustíg 16A. Hún var á sjö
tugasta aldursiári.
Formaður félagsins flutti skýrslu
stjórnarinnar á fundinum og
minntiist ekki einu orði á lán-
veitngarnar, sem þó voru gerðar
að mklu áróðunsmáli fyrir stjórn
arko'sninguna um daginn. Bene-
dikt Davíðsson, fyrrverandi form.
fólagsins, taldi á þessu nofckra
vöntun og bar fram tiilögu um
að þetta m'ál yrði tekið á dagskrá
og var það samþykkt með 95
atkv. gegn 45.
Síðan fiutti Jón Snorri ýtar-
lega ræðu um málið og urðu síðan
miklar umræður. Loks var eftir-
farandi tiilaga samþykkt með 96
atlkv. gegn 25:
„Aðalfundur Tróvsmíðafóiags
Reykjavíkur samþykkir að stjórn
félagsiBs l'áti nú þegar :fara .f.ram
þá opinberu rannsóikn á fjárreið-
um og úttenastarfsemi fyrri fé-
lagsstjórna, sem fyrrv. stjórnar-
meðlimir óskuðu eftir méð bréfi
til stjórnarinnar 27. fébr. si.“
Einnig var éftiífarandi tililaga
sarr.þykkt með 89 at'kv. gegn 47:
„Aðalfundur Trésim'íðafélags
Reykjavíkur samlþyfekir að víit'a
stjórn félagsins harffiega végna
framkcm'U hennar í sambandi við
Iþau blaðaskrif, sem orðið hafa að
undanförnu um lánastarfssmi fé-
lagsins."
Verið að ryðja
Hellisheiðaryegimi
í gær var unnið að snjóruðn-
ingi á Heölisheiði og munu standa
vonir til, að vegurinn yfir hana
opnist í dag eða á morgun ef-ekki
bregður ttl verra veðurs. AIiLmi'kMl
snjór mun þó v'era á heiðiani.
Færð lagast óðum
í Húnavatnssýslo
Blönduósi í gær. — Hér hefir
verið sólskin og hiti í tvo daga.
Vegir eru nú óðum að lagast, en
sums staðar hefir verið mokað. —
Stórir flákar eru farnir að koma
upp undan snjónum. Þrátt fyrir
þessi hlýindi er enn mikil fönn á
köflum. S. A.
Háskólafyrirlestur um dönsku skáld-
konuna Karen Blixen á morgun
Karen Btixen, hin víðfræga
danska skáldkona, gaf síðast liðið
ihaust út smásagnasafn, sem hún
nefndi „Sidste fortællinger“. Cand.
mag. Erik Sönderholm, sendikenn-
ari við háskólann mun flytja fyrir-
lestur fyrir almenning um skáld-
skap liennar og um þessa nýju
bók sérstaklega.
Karen Blixen fæddist 17. apríl
1885 í Rungstedlund, dóttir skálds-
ins Vilhelms Dinesens. Á æskuár-
unum birti hún nokkrar óvenju-
legar smásögur, en hélt ekki áfram
ritstörfum, heldur fór til Kenya
árið 1914. Þar giftist hún Blixen
de Finecke baróni. Þau hjónin
tóku að rækta kaffi, og eftir að
hjónabandinu hafði verið slitið,
Stjórn Áíengisvarnarnefndar kvenna
í Reykjavík endurkjörin
Áfengisvarnarnefnd kvenna í
Reykjavík og Hafnarfirði hélt að-
alfund sinn 11. marz. si.
Á vegum nefndarinnar er nú
starfrækt sikóiaheimili fyrir stúlk-
ur á skótealdri í Hlaðgerðarkoti
í Mosfellssveit, í hinum nýju heiim
kynnum Mæðrastyrksnefndar. Sikól
is jörðina. Þriðja stig eða þrep
eJdflaugarinnar er því einnig á
lófti og fylgir gerfihneittinum eftir
á braut hanis. Er ekki ólíkilegt, að
þetta síðasta þrep sjáist með ber-
um augum, en gerfihnötturinn
sjálfur sézt hinsvegar naumast eða
alls ekki.
inn nýtur styrks frá ríki cg bæ.
Forstöðúkona heimilisins er frú
Jónína Guðmundsdóttir. Nefndin
hefir opnað skrifstofu í Veltu-
sundi 3 á þriðjudögum og föstu-
dögum M. 3—5, þar sem ýmis
konar hjálparstarfsemi fer fram.
Stjórn Áfengisvarnarnefndar
var ÖM endurkosin, hana skipa:
Formaður Guðlaug Narfadóttir;
varaform. Fríður Guðmundsdóttir,
gjaldkeri Sesselja Konráðsdóttir;
ritari Sigríður Sigurðardóttir.
Meðstjórnendur: Aðaltajörg Sig-
urðardóttir, Þóranna Símonardótt
ir og JakObína Mathísen.
Á fundinum ríkti mikill álhugi
fyrir bindindisstarfsemi í landnu.
héií hún búskapnum ein áfram.
Hún varð að gefas't upp við kaffi-
ræktina árið 1931. og hverfa heim
til Danmerkur, sárnauðug, því að
hún heldur því fram, áð ékkért
á jarðríki jafnist á við það að vera
í Austur-Afríku og rækta kaffi.
Mikilvirkur rithöfundur.
Eftir heimkomu sína birti hún
á ensku fyrstu bók sína „Seven
Gothic Tales“, er kom árið eftir
út á dönsku: „Syv fantastiske for-
tællinger.“ Þessa bók gaf hún út
undir nafninu Isak Dinesen. Árið
1937 kom út „Den afrikanske
farm“, sem til þessa hefir orðið
vinsælust af bókum hennar. Þar
segir liún margt af ævi sinni í
AusturAfríku, á lifandi máli lýsir
hún landinu og fólkinu, sem hún
fékk miklar mætur á. Þessi bók
er annars sú eina af bókum heán-
ar, sem út Hefír kbmið á íslenzku
j (Jörð í Afríku).
|. Árið 1942 gaf hún út nýtt frá-
sagnasafn, „Vinitereventyr“, og
eftir ófriðinn hefir hún birt fá-
einar smásögur, en það var ekki
fyrr en síðastliðið haust, að nýtt
smásagnasafn-kom út, eins og fyrr
getur.
Loks s'kal þess getið, að á ófdð-
arárunum gaf hún út hrol'lvekj-.
andi reyfara, „Gengældelsens
iVeje“ undir dulnefninu Piérre
Andrezel.
Fyrirlestur annað kvöld.
Fyrirlesturimn fjaHar aðalléga
um smásögusöfnin. Hann verður
fiuttur (á dönsku) í I. kennslú-
stofu háskólans' miðvikudag 19.
marz kl. 8,30 e.h., o>g er ölldm
heimill aðgangur.