Tíminn - 18.03.1958, Side 11

Tíminn - 18.03.1958, Side 11
ii ÍÍMINN, þriðjudagúm 18. marz 1953. DTVAJtBiÐ Þriðjudagur 18. marz Dagskráin i dag. 8.00; Mprgunútvarp. . 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Míðdfeglsú'tvarp. 18.00 tB’rétÍir og 'nieSurlregnir. 18.25' Veðurfregnir. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Stroku drengurin.n‘' efjtir' Paui Askag. 18.55 jFramburðarkennsÍa ,í dbnsku. 19:10 Þingfréttir..—. Tórileifear. 19.40 Auglýsingar. 20.00-Fréttir, 20.30 Daglegt mál. (,4rni Böðvarsson) 20.35 Frá tónleifeum .Sinfóníuhljóm- sveitar íslarids. Stjórnandi V. Smetacek. Ein'éiJtari Björn Ól- afsson. a) Siftfónja í C-dúr eft- ir Jan Kl'usak. b) Fiðiukonsert i a-moll eftir Antonin Dvorák. 21.30 Útvarpssagan: „Sólon íslandus“ eftir Davíð Stefánsson. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmur (37). 22.20 Þriðjiudagsþátt-urinn. 23.20 Dagskrárlok. Dagskráin á morgun. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútivarp. 1 12.50 Við vinnuna, tónleikar af pl. | 15.00 Miðdegisútvarp. ' 18.00 Fréttir og veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Tal og tónar: Þáttur fyrir unga hlustendur. 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.40 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hávarðarsaga ísfirðings. b) Sönglög við kvæði eftir Guð- mund Guðmundsson (plötur). c) Bergsveinn Skúlason flytur frásöguþátt: í Bjarneyjum. d) Gunnar S. Hafdal les fruinort kvæði. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíuisái'mur (38). .22.20 íþróttir (Sig. Sig.). 22.45 Dans- og dægurlög flutt af færeyskum listamönnum (pl.). 23.05 Dagskrárlok. Áskriftarsíminn er 1-23-23 Alexander. 77. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 11,13. Árdeg- isflæði kl. 4,33. Síðdegisflæði kl. 16,50. tlysavarSstofa Reyk|avíkur. 1 Heilsuverndarstöðinnl er opln allas lólarhringinn. Læknavörður (vitjanir) er á sama stað kl. 18—8. Sími 18030 Næturvörður er í Reyikjavíbur Apóteki, sími 11760. 573 Lárétt: 1. vopn, 6. óhreinn, 10. félag, 11. feemst, 12. dagleiðir, 15. húsi. Lóðrétt: 2. og 3. ellihrum, 4. fyrir- gefning, 5. blanda, 7. amboð, 8. haf, 9. kvenmannsn, 13. skei, 14. hvoftur. Lausn á krossgátu nr. 572: Lárétt: 1. Gjálp. 6. Rellinn. 10. Or. 11. Ó. Ú. 12. Krufinn. 15. ístað. Lóðrétt: 2. Jól. 3. Lúi. 4. Hroki. 5. Knúna. 7. Err. 8. Lof. 9. Nón. 13. Ups. 14. Iða. ÝMISLEGT Leiðrétting. Slæm prentvinna varð í sunnu- dagsblaði Tímans, þar sem end- ursagt var úr grein H. K. Laxness í Politiken. Slagorðið, Öreigar samein- ist, eða sameinið yður, varð samein- ingar eiður í blaðinu. Er þetta raun- ar augljóst góðfúsum lesendum. Ungmennastúkan Hálogaland. Fundur í- kvöld í Góðtemplarahús- inu 'kl. 8,30. Pennavinir. Þýzkir piltar og stúlfeu-r á aldriit- um 13 til 24 ára óska eftir penna- vinum. Aðaláhugamál: Frimerkja- söfnun. Heinz J. Remberg, Kaiser- Wilhelmsstr. 21, Essen-steele. Ger- many. -----------------——— Þorvaldur Arl Arason, DdL lAcmannsskkifstof* Skólavörðustig SS r*D lóh. Þorietfsson fc/ - PMk 0M / mic tun - muwtfm* a* --------------- DENNI DÆMALAUS! — Af hverju ertu að hugga hann? — Hann er bara með blóðnasir. — Hg er hnúabrotinn. SKIPIN ok FLUGVl- i ARNAR Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur í gær að vestan úr hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fór frá Reykjaví'k í gær austur um land til Vopnafjar'ðar. Skjaldbreið er vænt- anleg til Afeureyrar í dag á leið til, i Þórshafnar. Þyrill er í olíuflutning- um á Faxaflóa. Skaftfellingur f>er frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 13. þ. m. frá Stettin áleiðis til Akureyrar. Arnarfell er í Reyikjavík. Jokuifell lestar á Vestur- og Norðurlandshöfnum. Dísarfell ios ar á Vestfjörðum. Litlafell er í Rends burg. Helgafell er væntanlegt til Kaupmannahafnar í dag, fer þaðan til Rostook og Hamborgar. Hamra- fell fór væntanlega frá Batumi í gær áleiðist til Reykjavíkur. Flugfélag íslands hf. Hrímfaxi er væntanlegur til Rvífe- ur kl. 16,05 í dag frá Lundúnum og Glasgow. Fer til Glasgow, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 8 í 'fyrramálið. í dag er áætl'að að fljúga til Akur- eyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flateyr Ummæli mín við alla, sem byggja, eru þessi: Eigandinn ætti að vera prýði hússins, en ekki húsið prýði eigandans. Cicero. ar, Sauðárkróks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun til Akureyr- ar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Frá Minningar- og menningar- sjóði kvenna. — Á síðastliðnu ári bárust sjóðnura minningargjafir um eftirtaldar kon- ur: Elínu Briem, forstöðukonu kvenna- skólans að Ytri-Ey kr. 500,oo. Jónvt Jóhannesdóttur, Rvck. kr. 2500,oo. Ásdísi Magnúsdófctur, Rvík, 1500,oo. VaJgerði Jóakimsdóttur, Rvík kr. 1200,oo. Helgu Jónsdóttur, prófasts- ekkju, frá Eskifirði kr. 800x>o. Guð- n4ju Guðmundsdóbtur, prestsekkju frá Grímsey kr. 500,oo. Snjólaugu G. Jóhannesdóttur, Rvík 850,oo. Þuriði Bjarnadóttur frá Stokkseyri 2,300,oo. Guðrúnu Þórðardóttur frá Stokks- eyri 2,100,oo. Sesselja Þórðardóttur frá Sinnastað 1500,oo. Guðrúnu Jó* hannesdóttur frá Akueryri 1000,oo. Þorbjörgu Sveinsdóttur, Ijósmóður £ Rvík 840,oo. Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum 840.OO. Ingunni Guð- mundsdóttur frá Eyrarbakka IOOOjjo. Ranveigu Sigurðardóttur, Rvík 2000, oo. Margréti Jónsdóittur, Akranesi 500,oo. Kristjönu Kristjánsdóttur, Rvík 2000,oo. Elinborgu Bjarnadóttur Rvík. Sigríði Þórðardóttur Álftanesi 500,oo. Matthildi Haninbalsdóttur, Rvík 635,oo. Ólínu Jónasdóttur, Sauð- árkróki 400,oo. Halldóru Jóhannsdótt ur, Hofsósi 500,oo. Aldrei áður hafa borizt svo marg- ar minningargjafir á einu ári, enda dregur nú óðum að því að hafin verði prentun á 2. hefti Æviminn- ingabókarinnar. Er því vissara fyrir þá, sem haía í hyggju að koma ævi- minningum í þetta hefti að koma minningargjöfum sínum, ásamt ævi- minningum og myndum þeim, sem fylgja ei'ga, til skrifstofu sjóðsins á Skálholtsstig 4. Styrkir tli náms eða vísindastarfa voru á síðasta ári veittir 22 konom, saimtals kr. 37.000,oo. Myndasagan víðförli •ftlr HANS C. KRESSE oe SICFRED PETERSEN 51. dagur Björn og Eiríbur ganga fram að dyrunuim, en öld- ungurinn stöðvar þá og segir: Farið ekiki út fyrir múrana, segir hann. Minnstu vinar míns, svarar Eirík u", hann hvarf gersamlega eins og unga stúikan, og óg hefi áhyggjur af honum. Eg skal láta athuga málið, segir Conall, en þó verður það að bíða eitt- hivað. Við sjáumst aiftur. Einn af mönnum Eiríks telur augljóst', að öldungur inn sé ekki með öllum mjalla. Það er augljóst, seg ir Eirikur. Conalí er öðru vísi en fólk er flest. Og aðstaða oikkar er ótrygg. Við verðum að athuga, hvernig okkur er helzt undankomu auðið. Þegar þeir koma úit er mikið háreisti við borgar- hliðið. Þar eru hermenn og um'hverfis þá fjöldi al- mennra borgara. Herminnirnir eru með ungan mann í eftirdragi sem fanga. Hann streitist á móti, en cr dreginn með ivaldi inn í bæinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.