Tíminn - 18.03.1958, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.03.1958, Blaðsíða 5
ÍTÍMINN, þriðjudaginn 18. marz 1958. 5 Kristján Eiíasson, yfirfiskimatsm. Or'ði'ð er friálst Vafasamar staðhæfingar um skreiðarframleiðslu Nokkrar atkugasemciir vi'S grein Páls (Mclgeirs- sonar, er birtist í Tímanum 26. febr. 1958. Sjötug: Guðrún Gísladóttir frá Skeggjastöðum m n Frú GuSrún Gísladottir fyrrver- andi liúsfreyja á Skeggjastöðum er sjötug í dag. Hún er fædd 18. anarz árið 1888 i Laxárdail í Gnúp- verjahreppi, en þar bjuggu þá for- eldrar henn.ar: Gísli bóndi Einars- ! voru miklir og jarðslagi var svo til son frá Urriðaifossi Einarssonar | enginn. En þrátt fyrir bessa liag- þýðubSaðirsu og Vísi grein eftir PáJ Oddgeirsson: „Nú- verandi verkún á skreiS er ísienzkri útgerð til stór- Ijóns". Nokkur dæmi úr þessum hluta greinarinnar fara -hér á eftir orð- rétt. Um viðtal sitt við einn „kunn- asta og stærsta fiskkaupmann" á i stæðu tíð; þá var útkoman Iítið eða ekkert betri en að undanförnu, að Dagana 25. og 26. febrúar ný. — og það svo stórkosílega, að þvj er snertir Ítalíugæði. Þetta s. I. birtist í Tímanum, Ai- Það Þenti sízt til áibugaieysis fyrir sý-Jnir, að það er ekki fyrst og þessari vérkun. fremst jarðslagi, sem fellir skreið-- Eg tel því, að framangreind sum- ina úr I. og II. flbkki, heldur það, mæli Páls hafi ekki við rök að sem bent var á hér að framan. síySjast. | Hvað kosta svo þessar yfir- Þá kem ég að staSliæfingum breiðslur og uppsetning þeirra? l 1101 þyðingu þess, að breiða Ég bjóst við kostnaðaráætlun og :yfir skreiðarhjal'lana. - útreikningum vinnolauna við að ! Hann segir m. a.: „Verjið skreið- breiða vfir og taka ofan af, enfann Greinina byrjar Páll með því að ina vætu, og þá munu gæðahlutföll- ekkert um það í greininni. Til þess kynna lesendum sinum ferð sína in reynast þessi: 88% nr. 1, en 10— að geta hengt í 3 hæðir, þarf fyrst f:I ítaliu árið 1949 og þann árang- 12% i lægra gæðaflokki". (Vænf- ag endurhyggja alla skreiðarhjall- uj, -ex hann telur haía orðið af anlega II. ílokki). ! ana. Þá þarf hver einstakur hjallur benni fynr uppbaf skreiðarverkun- Núverandi framleiðsluaðferð okk að standa einn sér, samkvæmt. ar*ér á landi. I ar á skreið er sem kunumgt er snið- „modeli“ Páls, svo að hægt sé að. in algerlega eftir því sem gerist í koma yfirbreiðslunum við. Noregi, þeir hafa framleitt skreið Þá er sá flötur, sem þekja þarf, öldum saman. Skyidi Norðmönn- ekkert smáræði, og eitthvað hljóta . , , ., . um aldrei hafa d'ottis Þetta 1 hu8. yíirbreiðslur yfir slíkan flöt að ItaMu, segir hann m. a.: „Eg tjáði ef þýðing þess væri svona geysi- kosta. Þá þarf áreiðanlega góðan jhonium'«ins og satt var, að Islend- leg? 'umbúnað fyrir veðrum, a. m. k. i'ngar væru enn ekki farnir að j Aðalorsök þess, að gæðahlutföll kaðla og festingar á jörðu niðri./ íramleiða þessa vöru“ (þ. e. skreiðarframleiðslu okkar eru svo Eitthvað kostar svo viðhaldið á ekreið). ;,Þegar eftir heimkomu óhagstæð sem raun ber vitni, er þessu. Loks yrði það töiuverð vinna mina hringdi ég til kunnustu at-. að hráefni það, sem fer til þessarar að breiða yfir og taka ofan af. hafnaitianna í útgerð í Reykjavik, verkuuar er yfirleitt lélegt, — þ. e. Skyldi þeim skreiðarframleiðend- Hafnariirði, Suðvesturlandi og víð j skemmt og illa farið, enda algengt, um, sem telja það ekki svara er og sagði þeim þessar mikilvægu að það bezta úr fiskinum sé valið kostnaði að hreinsa hnakkablóðið fregnir. Auk þess hvatti ég ónafn- úr, tii annarar verkunar. Úr úr fiskinum, þó að þeir með því greinda menn til þess að hefjast skemmdu hráefni fæst aldrei góð stórbæti útlit hans og verkun, •—-. þegar handa um skreiðarfram- vara hvernig sem að er farið og ekki finnast hæpið að leggja iit í leiðslu, enda var verð á skreið á j auðVitað ekki heldur með því að slíkan kostnað fyrir jafn vafasam- Italiu mjög hagkvæmt — og ég 'breiða yfir hjallana. hafði tryggt öruggan grundvöll í Auk þess eru hengdar upp ýms- fyrir viðskiptum. Enginn vildi | ar tegundir fisks, sem að mestu (sinna iþessu þá.... sem sagt, útgerð eða öllu leyti seljast, aðeins til armenn böfðu þá ekki fengið áhuga j Afríku, og teljast því III. flokks íyrir þessari verkun . . ,Ég tók þ\d:vara. Sá fiskur, sem ekki gengur lendingar eigá hægt með, ef rétt það ráð að skrifa í Vísi nokkru fyr-; til Ítalíu vegna þess hve hann er er að staðið, að framleiða I. fl. ár oíangreind áramót . (þ. e. 1949 smár — eða af öðrum ástæðum,) skreið fyrir þennan markað t. d. —1950). Síðan kemur feitletrað: selzt einnig til Afríku, þótt hann 10—12 þúsundir lesta“. „Á vertíð 1950 hófst skreiðar-'gæðanna vegna gæti gengið til I framleiðsia, og nani mganið það Ítálíu, — tel'st því III. flokkur. Samkvæmt upplýsingum, sem ég ár 93.600 kg.“. | En hvaðþá um jarðslagann, sem hefi frá Enrico Gismondi & Co. á Vegna þessara ummæla Páls .Páll Oddgeirsson ætlar að útiloka | ftalíu, þá hefir skreiðarinnfluining. Oddgeirssonar vil ég upplýsa, að (með yfirbreiðsium? Ég tel það ur þangað aðeins einu sinni náð fikrerðaxframleiðsla, — eins og hún jafnvel geta orðið til skaða að jrúmlega 16.000 tonnum, en það var gerist nú — hófst ekki 1950, heldur • breiða yffr fiskinn, geta m. a. or-iárið 1924. Næsta ár, þ. e. 1925 var 1935 og eftir því sem ég veit bezt, 'sakað meiri hættu á ýldu og maðki, jhann aftur á móti aðeins rúmlega' fyrst og íremst fyrir forgöngu og ekki sízt ef hengt er þétt, eða í 8 þúsund tonn. Önnur ár fram til an srangur? Að lokum vil ég minnast nokk- uð á Ítalíumarkaðinn. Páll segir m. a.: „ítalir kaupa ár- lega 16—18 þúsund smálestir. ís- hreppstjóra þar og Margrét Guð- imundS'dióttir bónda í Ásum í Gnúp- verjahreppi Þoinmióðtssonar í Hjábn holti, en fcona Guðmundar í Ásum var Margrét Jónsdóttir prests á M'osfélli og Ön-nu bonu hans, en iséra Jón var sonur séra Jóns- prests í Hruna Einar.sisonar bisk- ups í Skálh'Olti. Verður þessi ætt færsla Játin nægja. Er auðsætt af henni þótt hún nói skammt, að Guðrún er af tojarna- og gáfufólki komin, enda ber toún sjiáif með sér sl'íik einkenni: sikörungsskap og góða greind. • _ ... Guðrún óJst upp með foreldrum hoDdi ® Skeggajstöðum, kvæntur sínum iá ýmisum stöðum í Árnes- Signði G.uðjón,sdóttur frá Bolla- sýslu og vandiist öllum algengum ( ®®ðum; Helgi^rafyinkiJ Reykjaviik störtfum utan ibæjar og innan sem ’ “ * framtak Fiskimálanefndar. Heim- fleiri hæðir. ildir fyrir þessu svo og nánari upp-1 Páli nefnir það, að s. 1. ár hafi lýsingar er m. a. að finna í skýrsl-! verið mjög hagstætt fyrir skreiðar- um Fiskirnálanefndar frá þessum Érum. Til fróðleiks um þetta o. fl. i þessari grein ætla ég að taka hér upp skreiðarútflutning okkar írá lárinu 1935, bæði heiTdarútflutnin'gs magnið og það, sem selt hefir ver- ið til ítalxu: Ár: Til Ítalíu Heildarútflutn. 1935 0 kg. 80.535 kg. 1936 88.250 — 546.751 — 1937 83.550 — 851.266 — 1938 36.500 — 468.830 1939 104.650 — 640.545 — 1940 104.070 — 393.415 — 1941 0 — 496.430 — 1942 0 — 253.390 — 1943 0 — 198.200 — 1944 0 — 225.900 — 1945 0 — 296.700 — 1946 93.450 — 107.700 — 1947 0 — 400 — 1948 O — 6.000 — 1949 4.300 — 4.300 — 1950 92.400 — 93.600 — 1951 108.600 — 1.044.700 — 1952 0 — 2.355.800 — 1953 56.800 — 6.500.000 — 1954 2.320.500 — 12.935.000 — 1955 518.100 — 6.552.800 — 1956 1.271.000 — 11.499.900 — 1957 645.800 — 10.154.800 — Samt. 5.527.970 kg. 55.706.962 kg. verkun, og er það rétt. Þurrkar 1935 var hann frá rúmlega 8 þús. og upp í 13 þúsund mest. En áriu 1950—1955 hefir heild- arirniflutnrnigur þangað verið þessi: Frá Noregi: Frá íslandi: Samtals: 1950 8.244 tonn 92.4 tonn 8.336.4 tonn 1951 8.999 — 108.6 — 9.107.6 — 1952 9.158 — 0.0 — 9.158.0 — 1953 5.359 — 56.3 — 5.415.8 — 1954 4.867 — 2.320.5 — 7.187.5 — 1955 6.139 — 518.1 — 6.657.1 — Samtals 42.766 tonn 3.096.4 tonn 45.862.4 tonn Sámkvæmt þessu teTsf mér svo leiðslu fyrir þann markað. Þess til’. að meðai-innflutningur til Ítalíu eru jafnvel dæmi, að framleiðend- frá báðum löndunum hafi á þessu um hefir ekki fundizt borga sig 6 ára tímabili verið aðeins 7.643.7 að meta Ítalíuskreið út úr Afrik- tonn á ári. j unni, heldur sel-t allt upp til hópa Þetta yfirlit sýnir, að bessi mark j (,,samfængt“) íil Afríku. aðiu- fer minnkandi, en bó ættum j við að geta aukið sölu skreiðar á þennan markað með aukinni vöru- vöndun og betri framleiðslu, en ekki líkt því eins mikið og Páll teí- Dæmi um þétta- er t. d. árið 1952, — og dæmi um óhagsfætt verð er m. a. að finna í ársskýrslu S.S.F. 1956 á bls. 4. Þar er verð á „Finmafken“ skreið ti’l Ítalíu kr. ur vera mögulegt, jafnvel ekk; þó 3 37 \ sarna stað er verðið á aS—T'Tru 'n..‘í’ !'T Taíaðm.T Þ°i1ski 111 Afríku sa?f kr-8-53 °s á keilu til Afríku kr. 8:66. aðrar ungar istúflkur á þeim tíma. Faðir hennar var mikilffl atgerfis- imaður og hafði lenigst af mikil uimsvif í búiskap sínurn. Ólst Guð- ún upp við stórihug í athöfnum og rótgróna þjóðlega menningu á heimili forefldra sinna. Ung að aldri réðist Guðrún að- istoðarstúlka við rjómabúið að Ás- um í Gnjúpverjalhreppi, en fór síðan í Hvitárvallaskólann til. riiáims í mjóilikurfræði. Að þvi námi. iloknu fór toún (fyrir 'atbeina Grön- fehlts skólastjöra norður í Þing- eyjasýsTu til þess að fcoma af stað rjómabúi, sem iþar var verið að stofna og starfaði við það eitt isumar. Síðan var hún rjómabús-: jstýra í Grímisniesi í tvö surnur, en: innritaðist svo í kennaraskólann í 'Flensborg í Hatfnarfirði og var. það síðasíi vetur kennaraskólan;s, þar. Lauík toún teennaraprófi það- an Uiin vorið með góðum vitnis- burði og iStundaði siðan barna-! ikennslu á vetrum hin næstu ár.’ Hefir löngum þótt gout að koma' til hennar börnuim, sem tornæm! hafa verið að læra lestur. í ætt Guðrúnar eru sönghæfi- ’leiikar mitóir og 'hlaut toún þá list, i vöggugjöf. Lærði hún ung frum atriði í 'söngfræði af syistur sinni og miðlaði síðan öðrum af kunn- áttu snni. Ætfði hún og stjórnaði um nokkur ár isön'gfl'okk í s\'eit sinni og varð forusta hennar á þessu sviði, þeim er nutu, til gagns og ánægju. Um fjögurra ára skeið var hún forsöngvari og organleik- ari í hinni frægu Strandaíkirteju, en þá var heimifli hennar í Sefl- vogi. Árið 1919 gekík Guðrún að eiga Ha'lldór Jónisson bónda á Skeggja- 'stöðum í Hraung'erðishreiipi og tók þar við búisforráðum. Kom þegar í fljós að hin un@a hi'nsfreyja var1 'Skörungur að aflflri gerð, afkasta- miikifl til allra verfca, ismékkvis • og þrifin og ihagsýn við búsumsýslu. Glaðlynd hversda'gslega og naut hjúaisældar. I AMan fyrri hfluta búskapartíma þeirra ’Skeggjastaðahjóna var efna j hagur bændástéttáriunár þröngur ! “T*“‘ og þurftu flestir á að halda hag- ! •sýni samfara nrikiiffli vinnu til þes að teómast sósaisamlega af. AðStaða Norðmanna á Italíumark aðnum er á margan hátt miklu .betri en okkar, enda hafa þeir ver- ið þar einráðir um aldir. Til þess að fulTnýta alla mögu- leika 'till skreiðarsölu á þessum markaði og öðrum er greiða bezta verðið, ef þeir fá góða vöru, þarf að framleiða hæfilegan hluta af heildarframleiðslunni með þetta fyrir auguim. Ef við viljuim t. d Ennþá óhagstæðara dænii er að finna í ársskýMu S.F. 1955, bls. 4. Þar er „Finmarken“ skreið til Ítalíu á ’kr. 8.75 og góð Afríka til Ítalíu á ’kr. 8.77. Afríkuþorskur er á kr. 8.84 og Afríkukeila á kr. 8.80. Það virðist auðsætt, að við ís- lendingar verðum fyrst og fremst að byggja skreiðarframleiðslu okk- Svo sem fram kemur í þessu yfir- hagnýta okkur markaði í Svíþjóð ar a Afríkumarkaðinum, enda er Idti féll salan til Ítalíu niður .ó styrj og Finnlandi, þá verðum við að aldarárunum, þess vegna og af ráskera góðan, þykkan fisk á rétt- ffleiri ástæðum dró einnig úr heild um árstíma o. s. frv. En að yfir- arframleið'Slúnni. Eftir stríðið voru 'breiðslur einar korni hér að.gagni, skreiðarhjalTarnir mjÖg gengnir úr Eér, höfðu ekki verið endurnýjað- ir, — jafnvel rifnir niður, seldir í girðingar o. fl. En þegar ísfisksút- •fiiitningur okkar stöðvaðist til Bretlands, vegna löndunarbannsins fræga þá jókst þessi framieiðsla á hann langstærstur og fer vaxandi. Gæðakröfur eru hóflegar, og er það mjög mikilvægt fyrir okkur, a. m. k. á meðan jafnmikið er um lé'legt — það tel ég vera hreinustu fjar- eSa illa faris hráefni, sem nú er. stæðu, eins og s. 1. ár sannar bezt. 13að verður varla unnið öðruvísi, a. En verðið, sem fen'gizt hefir fyrir 111 • k- ek'ki á verðmætari hátt. sumt af þeirri skreið, sem seld hef- j Afrí’kumarkaðurinn tekur auk ir vei'ið til ítaTíu, hefir ekki alltaf þess á móti öllum skreiðartegund- verið svo hagstætt, að það hafi örv- um og öllum stærðarflokkum. •— að skreiðarframleiðendur til fram- Jafnvel úrgangsfiskui'in er seldur leikann. ófcvæntur; Gísli sjómaður, ókvænt ur; Margrét, gift Böðvari Guðjóns syni frá Hnífsdal, sikáldi og kenn- ara í Kópavogi, cg Bjarnfreður ógiftur. Guðrún toafði snemma átouga á málefnum tevenna og sá þörfina á því að bæta aðstöðu konunnar á iheiimilunum og í þjóðfélaginu. Þegar tovefflDéflag var stofnað í hennar sveit fyrir aldai'fjórðungi isíðan var hún valin þar til for- uistu og er formaður þess enn í dag. Hefir hún sótt a’lia fundi Sambandis sunnlenzkra kvenna síð an og nokkra flandsfundi Kvenfé- lagasambands ísiands. Guðrún er he'.Tsíeypt kona og einörð í aTlri framkamu, og er sá ekki ber að baki. hvort heldur er maður eða mlálefni, sem hefir henn ar fylgi, því toún kann vel að flyjtj'a íriál sitt og er trvgg þeim hug- sjójrum er toún hefir helgað fylgi sitt. Hún er bindindismaður ein- dreginn og toeíir lengi verið for- maður áifenigiisvarnarnefndar í sveit sinni. Þótt GuSrún hafi alla tíð verið starfsöm kona cg haft miikla um- sýslu sem húsmóðir og tekið þátt í félagssááflium, þiá hefir henni einn ig unnizt tími til að lesa bækur og kryíja tii mergjar strauma .og stefnur i andflegu lífi sinnar sam- tíðar. Guðrún missti mann sinn árið 1948 og. bjó síðan með Guhn- ari syni sínum þar tM nú fyrir fá- urn árum að hún lét í hendfur hon- um og tenigdadóttur sinni jörð og toú. Hefir hún síðan dvalizt þar og notið kyrriátra stunda, e'n mun þó . sjaldan falla verk úr lieudi. Guðrún hefir nú að baki langa og starfíama æfi og getur gla.ðzt aif mörtguim sigrum, sem hún og saimitíðarkynislióð hennar hafa 'unnið. K&hurnar búa við aðrar og betri aðstæður heidur en þegar hún var ung. Þær haía náð hinum S-jíálísögðu mannréttindum sem þeim toar og aðstaða þeirra sem mæðra og h’úsmæðra og sem starf- andi borgara í þjóðfélaginu er nú svo breytt til hins betra frá því sem var á hennar yngri árum, að um engan samanburð er að Menntunarskilyrðih, sem hún hefií aMa tíð borið fyrir ’ i brjósti eru nú orðin svo ailmertn, T>pffq j . ,,, , , ... . , , \.að alflir seim vilja hafa i þvi efni tokst ’þem hjonum framurskar-1 geta8 veitl sér þekkingu. Eg veit andi vel á fremur lítilli jörð og. höfðu þó talsverða ómegð, því að börn þeira voru fimm. Mun ó hvorugt haifa ’hafllað í þeirri sam- vinnu að sjá isér og sínum far- borða. Guðrúnu var eintear lagið að fást við uppeldi barna og kom hún öfll-1 um börnum sinum til góðs þroska og menningar, én börn hennar eru þessi: Gunnar búfræðingur og þangað fvrir toagstætt verð. Greiðlsl ur eru allar í dýrmætfum gjaldeyri, og er það lí’ka mikiTsvert fyi'ir land- ið. Að öllu þessu athuguðu virðist staðhæfingin urn, að skreiðarfram- leiðslan sé útgerðinni til stórtjóns, vera toarla ósennileg, heldur miklu fremur i algerri mótsögn við veru- að þetta og margt fleira gleður hana á efri órum. Hún hefir haft barnaflán og hún nýtur virðingar, tra.U'sts og vináttu sveitunga sinna og margra fleiri. Með þessurn Tínum vifldi ég þaikka Guðrúnu löng og góð kynni. Þsteka iienni cig hetmiii hsnnar vin samileg . og fraiut samskLpti -við sikófl'Srttíínd barna&kólans þá ,tvo áratugi, sem ég hef þar átt hlut að miáli sem sikólanefndarmaður. Eg mflnnist þeas þá o-g einnig með þalkkilæiíi hversu gott var jafnan að ieflta tfli þeirra Skeggjastáða- lrjóna um ýmfliss konar fyrir- greiðiTu ungcnennafélagsins vegna. Eg vil svo enda þessi fáu orð með þeirri ó:k tU Guðrúnar, að ælfidagar bennar, þeir. sem fram- undan eru, yerði henni ljúfir.og að hún megi njóta gleði og góðrar heilsu. Águst Þorválásson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.