Tíminn - 20.03.1958, Side 1
Símar TÍMANS eru
EFNI:
42. árgangur.
Reykjavík, finmitudaginn 20. marz 1958.
66. bla'ð'.
Ritstjérn og skrifstofur
1 83 00
Blaðamenn eftir kl. 19:
18301 — 18302 — 18303 — 18304
„4 síðan“ bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. 5.
Erl. yfirlit, bls. 6.
Alþingi heimilar 12,6 miHljónir,
bls. 7.
Fyrsti þingfundur banda-
lags sex V-Evrópulanda
NTB-Strasburg, 19. marz. — Sá sögulegi atburður gerðist í
dag, að settur var fyrsti fundur á þingi 6 Vestur-Evrópuríkja,
sem sent hafa þangað þingmenn alls 142. Forseti var kjörinn
Robert Schuman frá Frakklandi einn af frumherjum hug-
myndarinnlr um sameinaða Evrópu. Þinghald þetta fer fram
í Strásburg og í sama húsi og Evrópuráðið hefir aðsetur.
i
ltiki þau sem. eiga fulltrúa á
þingjini eru Holland. Belgía, Lux
bmiburg, Ítalía, Fakkland s.og V-
ÞýzkalanÚ. Kjarna og undii’stöðu
þessa sameiginlega þinghalds er
þ.ó -að, finna i þrem stofnunum:
Iíola- og stálsamsteypunni, sem Scluiman heiðraður.
kcimið, var, á . fót fyri<* 6 árum
Horfur á að stjórn
GaiIIards faíli
NTB-París, 19. marz. — Ráð-
herrarnir Beely og Murpliy lögðu
tillögur þær, sem Rom’guiba Tún
isforsefi hafði áður fallizt á, fyr-
ir Pineau utanríkisráðherra og
Gaiöard forsætisróðherra Frakk-
ianrts í rtag. Haft var eftir Gaill-
ard, að hann myndi athuga tillög
ur Bóurguiba mjög gaumgæfi-
lega. l*eir Murphy og Beely sögðu
enn í dag, að þeir hefðu von um
samk.omulag. Fréttaritarar í
Paris halrta því liins vegar fram, j þingmenn valda með beinum kosn
að stjóm Gaillards muni falla, ef j ingum, en ekki valda úr þing-
Gaillardl slakar eitthvað til í deil
unni við Túnis. Heyrzt liefir, að
Gaillará sé fús fyrir sitt leyti til
að flytja brott franskt herlið og
flugxélar frá flugbækistöðvum í
Túnis. íhaldsflokkurinn, sem styð
ur stjórnina, þvertaki hins veg-
ar fyrir að fallast á þetta. Flokk-
urinn hefir 100 þingmenn af
640 í fuUtrúadeildinni og liefir
því fif stjómarinnar í hendi sér.
mannahópi hinna einstöku ríkja
eins og nú. Ef kjörið væri beint
til þingsins mætt gera sér vonir
uim að almenningur í V-Evrópu
fengi þann áhuga fyrir sameining
annálinu, sem einn gæti tryggt
því sigur. Þetla þíng yrði að fá
takmörkuð en raunveruleg völd
um tiltekin m!ál. Fyrir kosningum
með þessum hætti værí líka gert
ráð í Rómarsamningnum.
Vooin frá Grenivík strandaði við Reykja-
nes í gærkvöldi - mannbjörg varð
ast klukkustund eftir að strand-
Mb. Vonin frá Grenivík nær 70 ið varð. Skipið var ekki sokkið
smálestir strandaði í Sandvíkinni um miðnætti en var farið að
við Reykjanes kl. 21,35 í gær- brotna og litlar líkur taldar
kvöldi. Slysavarnafélagið kallað að því yrði bjargað.
þegar út björgunarsveitina í
Höfnum og vitavörðurinn í
Reykjanesi fór einnig á vettvang.
Ennfremur björgunarskipið Sæ-
björg.
Sæbjörg bjargaði sjö mönnum
með því aS draga gúmmífleka á
milli, Einn maður synti í land
með kaðal um sig og' þrír menn
fóra á þeim kaðli í land á eftir
Aliir skipverjar liöfðu bjarg-
Flugvölíurinn í Aðal-
dalshrauni ruddur
Húsavík í gær. — í dag var unn
ið að því að ryðja snjó af flugvell-
inum í Aðaldalshrauni, og er gert
ráð fyrir að flugvél komi hingað
á morgun. Hefir ekki verið fært
á völlinn undanfarnar vikur vegna
,'snjóa. Vegurinii hefir verið rudd-
ur fram að Laxárbrú, en þar fyrir
.framan er mjög mikill snjór á hon
um, og ekki enn fært um aðra vegi
■sýslunnar nema snjóbílum.
Hér er gott veður þessa daga,
en snjó tekur ekki að ráði. Þó hef-
ir hann sigið lítið eitt. Frost er um
iiætur. ÞF.
m El k a ð. b a n d a lag i V-E v r ó p u r.íkj a
þeirra, sem áður voru nefnd og
lttks stofnun sú, sem sér u-n sam
eiginlega nýtingu kjarnorku fyrir
þassi ríki. I
Mynd þessi sýnir bæjarhluta þann, sem gistihúsið Höfn er í. Hún er tekin
áður en nýja viðbyggingin var gerð. Hringur er dreginn um húsið á mynd-
inni, og ör bendir á það. (Ljósm.: V. Sig).
Utanríkisráðherra-
fundur Norðurlanda
NTB-Stokkhólmi, 19. marz. Utan
ríkisráðherrar Norðurlanda luku
tveggja daga fundi sínum í Stokk-
hóhni í kvöld. Fulltrúi íslands á
fundinum var Magnús Magnússon,
sendiherra í Stokkhólmi. Samþykkt
var m. a. að Norðurlöndin skyldu
beita sér fyrir því að hafnar verði
að nýju raunhæfar viðræður um
afvopnunarmál. Væri þar fyrst fyr-
ir að koma á banni við tilraumun
með vetnis og kjarnorkuvopn. Tal
ið var atuhgandi að framkvæma
svæðabundna afvopnun í Evrópu.
Næsti fundur utanríkisráðherranna
verður í Kaupmannahöfn.
Robsrt Schuman var einróma1
kjörinn fyrsti forseti þingsins.
Hann hefir barizt manna mest fyr
ir hugnyndÍHjni um sameinaða
Evrópu og var fyrsti formaður
Kcla- og stálsamsteypunnar. Kosn
ingar hans var einnig merkileg
að því leyti, að hann var kjör
inn þrátt fyrir tilmæli ráðherra
nefndar bandalagsrikjanna um að
velja ítEila ti-1 forseta. Þykir þetta
benda til sjálfstæðis af hálfu þing
manna.
Kjörnir beiniun kosningum.
Victor iLarook utanrikisráð-
herra Belgíu tók fyrstur til máls.
Hann sagði að mikilvægt skrcf
væri stigið með samkcmu þessa
þings. Næsta skrefið væri að fá
Faðir og sonur férust í stór-
bruna á Siglufirði í gær
Hotel Höfn brann — fjölskyldan komst út á
merklæÖum nema 6 ára drengur — faöirinn
baut inn í eldinn aftur til aÖ reyna a<S bjarga
honum
Á níunda tímanum í gærmorgun varð stórbruni á Siglu-
firði, og brunnu tvær efri hæðir gistihússins Höfn, og sá
hörmulegi atburður varð, að tveir menn létust í brunanum,
gistihúscigandinn Gísli Stefánsson, og ungur sonur hans,
; Stefán að nafni. Annað fólk komst út með naumindum. Mun
faðirinn hafa snúið við inn í eldinn aftur til þess að reyna að
slökkva og bjarga syni sínum, en það hetjuverk kostaði hann
lífið. '
drengurinn, Stefán, fannst síðar
látinn í brunnu húsinu, þar sem
herbergi hans hafði verið, og
mun hann ekki hafa vaknað.
Stefán Gísiason
Framsóknarvist
í Keflavík
Framsóknarfélögin í Keflavík
efna til spilakvölds í kvöld,
fimmtudag. Verður þar spiluð
Framsóknarvist og verðlaun veitt.
Flcira verður til skemmtunar.
Það var kl. 5 mínútur yfir 8 í
gærmorgun, sem brunakallið kom.
Brunaliðið var mjög fljótt á vett
vang, aðeins örfáar minúlur, en
þá voru tvær efri hæðir hússins
alelda, og stóðu eldtungur út um
glugga á miðhæð.
Fólkið var þá komið út úr hús
inu nema Gísli og 6 ára sonur
þeirra hjóna. Litlu síðar var sem
sprenging yrði í húsinu og kast
aðist Gísli þá út um glugga á
miðliæð hússins og Ienti í snjó
skafli við liúshliðina. Var hann
mjög brunninn en lífs. Lézt hann
þó um klukkustund síðar. Litli
Tilvera íslenzku þjóðarinnar er
komin undir auðævum landgrunnsins
ings á Genfarráðstefimnni í gær
NTR-Genf, 19. marz. — Jón Jónsson fulltrúi íslands á
Genfarráðstefnunni um réttarreglur á hafinu hélt ræðu í dag'
í nefnd þeirri, sem fjallar um landgrunnið og verndun fiski
stofna Hann lagði á það áherzlu, að hrygningarsvæðin á land-
grunninu væru mjög' mikilvæg og þau yrði að vernda með al-
þjóðlegum lagasamþykktum. íslenzka landgrunnið væri mjög
vel kannað og á grunnsævinu fyrir utan landhelgislínu væru
einar hinar stærstu hrygningastöðvar í heimi.
Dr. Jón Jónsson benti á þessi in fyrir stríð hefði orðið fyrir
atriði, er .hann ræddi um þjóð þungum búsifjum vegna ágengi
réttarreglur til verndunar á auð brezkra togara. Eftir styrjöldina
ævum landgrunnsins. hefði sótt í sania horfið og því
hefðu íslenzk stjórnarvöld talið
Ofveiði brezkra togara. sig tilneydd að grípa lil sérstakra
Hann sagði, að hi-ygningarsvæð ráðslafana til að vernda hrygn-
ingarsvæðin og fiskistofninn.
Lífshagsmunir þjóðar-
innar í veði.
Kann lýjti því, hversu efna-
hagsleg tilvera og sjálfstæði
þjóðarinanr er komið undir hin
um „lifandi auðævum land-
grunnsins", eins og hann orðaði
þaff. 97% af útflutningsverðmæt
um íslands væru fengin með út
flutningi á fiski og fiskafurðum.
Varðveizla fiskstofnaniia kring
um strendur landsins væri þess
vegna mál, sem var'ðaði sjálfa
'tilveru íslenzku þjóðarinnar.
Samkvænit Sínu álili og' íslend
inga 'væ'ru jfiskveiðimöguleikar
íslcndinga svo nátengdir land-
grunninu umhverfis landi'ð, að
ekki væri unnt að fallast á þa'ð
(Framhald á 2. síðu).
Smiðir koiua til vinnu.
Gistihúsið Höfn stendur austan
vert við Lækjargötu. Það er nokk
uð göimul bygging. Neðsta hæð
þess steypt og yfir henni steypl
loft. Tvær efri hæðir voru úr
timbri, múrhúðaðar. Á neðstu hæð
Voru fatageymslur og stofur og'
fleiri herhergi tilheyrandi veitinga
húsrekstrinum, en í fyrra var
byggður stór samkomusalur við
húsið, einn hinn stærsú á landi
hér.
Á miðhæð bjó fjölskyldan og
sváfu hjónin, Gísli Stefánsson og
frú Guðrún Matthíasdóttir, þar á-
'samt þrem börnum sínuim, &te]lu
Grétu 12—14 ára, Stefáni 6 ára
og yngsta syni um 4 ára. Á efstu
hæö svaf elzti so-nur þeirra hjóna
og þar bjó einnig einhieypur mað
ur, Magnús Þórarinsson, kennari'.
IFramh. á 2 oíðu.)
Gísli Stefánsson