Tíminn - 20.03.1958, Síða 2

Tíminn - 20.03.1958, Síða 2
wwikkíKv; <v Churchill á batavegi Mættl í veitingahúsi um helgina meÚ stóran vindil Roquebrune, Frakklandi, 15. 'marz. — Sir Winston Churchill er nú á batavegi eftir veikindin á dögunum og sást nú utan dyra í fyrsta sinn. Honum skaut upp á veitingahúsi á Bláströndinni hér í dag, ásamt frú Churchill og húsráðendum í villunni, þar sem hann býr. Churchill virtist hinn hressasti. Hann var í gráum yfir- frakka og með 1-att og reykti stór an vindij. í veitingahúsinu snæddi hann hádegisverð, en hvarf að því búnu heim aftur, og tók þar á móti Montgomery mar- skálki, sem kom ti! þess að dvelja fram yfir helgina. Sir Winston ætlar svo heim til London í þessari viku, sennilega á fimmtu- dag. Ánægjulegir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar í fyrrakvöld 'Tyrstu hljómleikar Sinfóníuhljómsveitarinnar undir stjórn dr. Vaclavs Smetacek síðan hann kom hingað í annað sinn, voru í Þjóðleikhúsinu í fyrrakvöld. Var húsfyllir og hljóm- sveit, hljómsveitarstjóra og einleikara afbragðs vel tekið. Á ef.nisskránni voru þrjú tékk- nesk vérk og eitt pólskt. Mesta eft irtekt vakti tvímælalaust fiðlukon- sert í a-moll eftir Dvorék en þar lék Björn Ólafsson á einleiksfiðl- aina. Var hann .kallaður fram hvað éftir annað að launum og honum bárust blóm. Önnur verk voru sin- fónía: í C-dúr eftir Klusak, nýtt verk eftir ung tónskáld, lítil svíta eftir pólska tónstoáldið Lutoslavski sem er samtímamaðúr, og svo s:n- fónía, í D-dúr eftir Vorisek, sem var- samtímamaður Beethc/ens Að loknum hijómleikunum var hljómsveitarstjórin.n kal'laður fram á sviðið þvað eftir annað og barst honum fallegur blómvöndur. Búnaðarþingi sliiið (Framhald af 12. síðu). Nefndin telur, að landgræðslan. samkvæmt skipulögðum áætiun- um um allt að 10 ára tímabili, sé, svipað og sandgræðsian, aiþjóðar- mál, s'em' þegnarnir verði að kosta. sameiginlega. Hins vegar telur nefndin að réttmætt geti verið að gera mikfar kröfur um kostnaðar- þátttöku þeirra bænda eða'sveitar félaga,: sém óska aðstoðar land- græðslunnar við ræktun bithaga í heimaiöndum eða á afréttum. Með þessi sjónarmið í huga legg- ur nefndin til, að 20. gr. verði breytt þannig, að hún feli í sér breytilega þáitttcku bænda í kostn aði við græðslu lands.“ Álag á áburð. Til §íðari umræðu var frum- varp til laga um álag á áburð til eflingar hasgfelldari áburðarnotk- un. Var samþykkt tillaga jarðrækt arnefndar um að þingið mælir með frumvarpinu með nokkurri orða- lagsbreytingu. Útrýming mæðiveiki og frámleiðslumál. Ályk tun 1) ú f j árrækt arn ef n d a r um útrýmingu mæðiveiki, sem birtist hér í blaðinu í fyrradag, var samþykkt óbreytt. Samþykkt var svofelld tillaga búfjárræ'ktarnefndar um fram- leiðíslumál fandbúnaðarins: „Búnaðarþing lýsir ánægju f;nni yfir þeirri framleiðsluaukn- i::gu laudbúnaðarvara, sem orðið hefir á undanförnum árum og ályktar að halda beri áfram á þeirri braut. Ennfremur telur Búnaðarþing sig fylgjandi þeirri stefnu Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins, sem fram kom í verðlagningu búvara s.Í. haust og beinir þvi til Fram- leiösluráðs, að gæta þess við verð lagningu búvara framvegis, eftir því sem fært er, að verðlagið á hyerjum tíma örfi framleiðsiu þeirra búvörutegunda, sem seljast Útrýma atvinnuleysi I og fátækrahverfum 1 Was'hington, 19. marz. — Banda- ríkjastjórn hefir ákveðið að örfa atyinnulíf landsins með því að veila þegar í stað 2250 milljónir doliara tii húsahygginga. Mun fé þetta ganga til að byggja upp að nýju fátækrahverfi stórborganna, leggja nýjar skolpleiðslur og fleira af því tagi. Þá hyggst stjórnin leggja til við þingið, að greiddur verði atvinnuleysisstyrkur í 39 vik ur, en samkvæmt núgildandi ákvæð um er hann aðeins greiddur í hálft ár. Landgrunnið (Framhald af 1. síðu). sjónarmið, að þessi aðstaða fs- lands skipti engu máli. Fuiltrúi Ástralíu á sama máli. Fulltrúi Ástraliu í landgrunns nefndinni talaði einnig í dag. Hann liýsti þeirri skoðun stjórnar sinn ar, að strandriki hefðu ótvíræðan rétt til fullra yfirráða og afnota af auðævum landgrunnsins um- hverfis strendur þeirra. Hann kvaðst ökki geta fallizt á þá skoð un, að engin þjóðarréttarleg regla væri tiil um þetta atriði. 12 mflna fiskveiðilandhelgi. Hans G. Andersen annar full trúi íslands á ráöstefnunni flutti ræðu í gær í landhelgisnefndinni. Hann tck undir kröfu Kanada og fleiri rí'kja um 12 mílna fiskveiði landihelgi. Studdi hann mál sitt mörgum rckum m. a. þeim, sem að framan eru rakin og varða sér stöðu Islands og mikilvægi þess fyrir tilveru þjóðarinnar, að njóta auðæva hafsins umhverfis strend ur þess cg tryggja það að þessi auð ævi gangi eikki til þuTrðar. Hann raikti og íslenzk lagafyrirmæii um landhelgisimá'l og sögu þeirra máia. Kynningarkvöld Bridgefélags kvenna. verða n. k. föstudagskvöid og fimmtudaginn 27. þetta mánaðar í Garðastræti 8. Vegna mikillar aðsóknar og takmarkaðs húsrýmis eu væntarílegir þ'átttakendur beðn ir að gera svo vel að tilkynna þátttöku til stjórnar félagsins með fyrirvara. fyrir hagkvæmast verð á erlend-I um mankaði, miðað við fram- leiðslukostnað. Enda verði jafnan tryggt, að fulinægt verði neyziu- þörfinni innanlands.“ Brunfnn á Sigiufird'i (Framhald af 1. síðu). Gestir munu ekki ha'fa verið í gisti húsinu. Elzti sonurinn var farinn í gagn fræðaakciann fyrir klukkan átta. Um klukkan 7 komu þarna smið- ir, sem ætluðu að fara að setja j'árn 'á þak hinnár nýju viðbygg 'ngar. Fóru þeir ínn um aðaldyr húisins og gengu upp á loft, fóru þar út um glugga út á þak við- byggingarinnar. Urðu þeir einsk is varir, fundu enga reykjarlykt. Yfirsmiðurinn, Skúli Jónasson, gekk 'aftur inn í húsið laust fyrir klukkan átía, niður og út bjl að sækja eitthvað út. í bæ. Hann varð einskis var. Gekk hann síðan frá húsinu, en að nokkrum mínútuin liðnum heyrði hann brunakallið, og er hann leit til hússins, stóðu eldtungur út um glugga. Magnús kcnnari vaknaði við það, að húsmóðirin kailaði á mið hæðinni, að eldur væri í liús inu. Fór hann fáklæddur upp úr rúminu og komst út uni lofts glugga úí á þak viðbyggingarinn ar. Frú Guðrún, og yngsti dreng urinn komust út um aðaldyrnar, en Gísli mun hafa snúið við inn í eldinn aftur, ef til vill ætlað að reyna að slökkva en þó fyrst og fremst til þess að bjarga Stefáni syni sínuni. Gerðist nú allt í skjótri svipan. Gísli kom ekki út með drenginn, en litlu síðar stökk liann, eða virtist öllu fremur hendast út um g'lugga, sem fyrr getur. Virtist mönnum þá sem sprenging yrði í húsinu. Stella Gréta dóttir hjónanna komst nokkru áður út um eld luisglugga á miðhæðinni. Næstu hús varin. Slök'kviliðið beindi starfinu að því að verja viðbygginguna og næstu hús. Logn var en hitinn af bálinu mjög mikill. Sprungu rúður í næstu húsum, en tókst að verja þau og einnig viðbygginguna að mestu, hún skemmdist þó eitthvað af reyk og vatni. Neðsta hæðin skemmdist og lí'tið, en efri hæðirn ar brunnu alveg. Valinkunnur maður. Gísli Stefánsson var 39 ára að aldri. Hann hafði lengi átt heima á Siglufirði, keypti þetta hús fyrir nokkru og rak bæði gistihúsin á Siglufirði, þetta og Hótel Hvann- eyri. Hann var hinn valinkunnasti maður, naut trausts og vináttu alira er til þekktu. Stefán, litii drengurin, sem brann inni, var hið efnilegasta barn. Sú hetjudáð að snúa inn í eldinn aftur til þess að bjarga barninu, sýnir og gerla hver maður Gísli var. í gær fóru fram réttarhöld á Sigluifirði vegna brunans en ekk- ert hafði upplýstst um eldsupptök og ekkert var í húsinu, er valdið gæti sprengingu, svo vitað væri. Venjuleg sglálfvirk olíumiðstöð var í húsinu. GatiS á sigiunni (Framhald af 12. síðu). 22x24 sentímetra stórt gat á sigl una, en hafði aldrei tök á að not færa sér íelustaðinn, þar sem hann afs'kráðist ai skipinu skömmu síðar. Siglujárnið er tóllf millimetrar á þykkt, en þar sem gatið var gert, er neyðargangur upp úr vélarhúsinu í „dekkshúsið* 1. Fundur Framsóknar- kvenna er í kvöld ' Félag Framsóknarkvenna heldur fund í kvöid og hefst hann kl. 8,30 á venjulegum stað. Erindi flytur Halldór E. Sigurðsson alþingis- maður. Ennfrémur ræðir Jóhannes Jörundsson um flokksstarfið. Þær 'konur, sem hafa efni til vinnslu eða iþær sem vilja gefa eitthvað á væntanlegan bazar féiagsins, eru ibeðnar að koma með það á fund- inn. Skorað er á konur að fjöl- menna. • nT^í«^Mi»iRiti»NiiwN w • AUGLVSIÐ I TIMANUM 4- -’-v —|i» m T 1 M IN N, fimmtudaginn 20. marz 1958, . ' "> 1 ' ■ " Flestir vinsælustu söngvarar okkar koma fram á „Syngjandi páskum“ Fyrsta skemmtunin veriSur í Austurbæjarbíó á þrjjðjudaginn Félag íslenzkra einsöngvara hefir tvö síðast liðin ár geng- izt fyrir skemmtunum er hlotið hafa heitið Syngjandi pásk- ar og orðið afburða vinsælar hér í bæ og raunar jút ,um lands- byggðina líka Félagið hyggst nú stofna til sarns konar skemmtur.ar um páskaleytið nú og verður fyrsta skemmt- unin haldin í Austurbæjarbíói kl. 23,15 á þriðjudaginn kemur. Á þessum skemmtunum koma fram flestir fremstu söngvarar okkar og syngja mestmegnis létt lög sem náð. hafa alþýðuhylli. Skemmtanir þessar hafa alltaf verið fjölsóttar og almenningur flykkist í Austurbæjarbíó þegar von var á Syngjandi páskum. Enda er efnisskráin valin með til- liti til þess hvaða lög eigi meslan hljómgrunn meðal fólks. Allur ágóði af þessum skemmtunum rennur í félagssjóð sem síðan er notaður til að styrkja söngmennt í landinu á margvíslegan hátt. Efnisskráin er á þessa leið: 1. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar „There is no business like show business.“ 2. Einar Sturluson, Gunnar Krist insson, Ól'afur Magnusson: „Smíða- söngur.“ 3. Guðmundur Guðjónsson, Gest- ur Þorgrímsson, Ketill Jensson: „Söngkennsla Maestro Gólanó.“ 4. Allir í kór: „Drykkjusöngur.“ 5. Guðmunda EHasdóttir: Ég hata menn, úr „Kiss me Kate“, Cole Porter. 6. Árni Jónsson: „Mattinata" eftir Leoncavallo. 7. Þuríður Pálsdóttir, Jón Sig- uibjörnisson: „Annie get your gun.‘ 8. Kristinn Hallsson: Some en- chanted evening. Hammarskjöld far- inn til Moskvu NTB-New York, 19. marz. Dag Hammarskjöld er í þann veginn að leggja af stað til Moskvu, þar sem hann mun eiga viðræður við Gro- myko utanríkisráðherra og fleiri leiðtog aSovétríkjanna. Innbrot um helgina Á sunnudagskvöldið var brotist inn I E'fnablönduna hf. Höfðatúni 10. og stolið þaðan nokkrum kíló- grömmum af sælgæti, aðallega át- súkkulaði. Þá var brotizt inn í Borganþvotta'húsið, aðfaranótt laug rdagsins og sto'lið einum ballkjól telpukjól og pilsi. í fyrrinótt var brotist inn í Gasstöðina, en engu mun haifa verið stolið þaðan. 9. Guðrún Á. Símonar: „Gran- ida“ Augustin Lara. . 10. Guðmundur Guðjónsson og kór: Atriði úr „AÍt Heidelh.erg.11 11. Hljómsveit Björns R. Einars- sonar: „Ski’ffle“. 12. „I-Iraustir menn.“ 13. Sigurveig Hjáltested, “Einar Sturluson: „Nótt í Feneyjum:“ 14. Sigurður Ólafsson: „Poka- tízkan.“ 15. Guðrún Á. Símonar, Kristinn Hallsson: „Fallandi lauf.“ 16. Jón Sigurbjörnsson: „Going Home.“ 17. Karl Guðmundsson: „Skemmtiþáttur". 18. Guðmunda Elía'sdóttir, ÁrnJ Jónsson: „Carmen Bizetsdóttir." 19. Ketill Jensson: „O, sole mio.“ 20. Þuríður Pálsdóttir og kór: ítalskur götusöngur úr óperett- unni: „Naughty Marietta" eftir Victor Ilerbert. fslenzk ópera. Bjarni Bjarnason, formaður fé- lagsins skýrði blaðamönnum svo frá að fólagið ynni að bví öllum árum að komið væri á fót fastri íslenzkri óperu én sú ráðagerð hefði hingað til strandað á ýmsum ihlutum. Iíefði félagið skrifað menntamálaráðhérra bréf og rætt málið allmikið eú ekki væru feng- in úrslit ennþá. Ennfremur hefði fjárveitinganefnd verið skrifað um málið en svar hefði ekki borizt frá Iþeim enn. Þá væru félagsmenn einnig óánægðir með hver háttur væri hafður á um útlenda söngv- ara sem ráðnir væru til landsins, oft væri völ á jafngóðum söngv- urum hcrlendis. Ef fengnir væru hingað erlendir söngvarar' og' söng- lconur ætlu þeir a.ðilar sem, vglihu ráða að einskoi’ða sig við héims- þekkta söngvara. Þannig ynnist tvennt í einu: að efla söngmennt í landinu og firra rikissjóð óþarfa útgjöldum í erlendum'ígjaldeyri. Þá ættu einnig þeir aðilar sem i'áða vali þeirra söngvara sem- hingað koma að sémja um það við viðkomandi stofnanir éfleridis að ísienzkir söngvarar fengjú ’tæki- færi til að koma .frain erlendis í stað þeirra útléndinga 6em hingað koma. í hverju landi væriiistrangfc eftirlit með innflutningi. listafólks og þess gætt að útlé'riúingar spilltu ekki fyrir heimamöíiftum. Leikfélagið Mímir á Seifossi sýnir gamanleikinn Kjarnorku ogkvenhylii Frumsýning á Selfossi í kvöld í byrjun þessa árs var stofnað leikfélagið Mímir á Selfossi. Félagið er skipað áhugamönnum um leiklist og er fyrsta við- fangseíni þess hið bráðskemmtilega leikrit Agnars Þórðarson- ar Kjarnorka og kvenhylli. Æfingar hafa staðið yfir að und- anförnu og verður það frumsýnt á Sélfossi í kvcld, fimmtudags- kvöid í Selfossbíói, og önnur sýning þar þriðjudagskvöldið 25. marz. Á Hellu verður það sýnt 22. marz og í Gunnarshólma, A-Land- ■eyjum þann 29. marz. Leikritið sjálft þarf ekki að kynna. Það hefir verið sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur og víðar yið mjög góðar undirtektir leikhús- gesta. mjög smellinn hátt, svo sem Þor- leif alþingismann, Karítas, Sig- mund bónda og dr. Alfreðs, Leiðrétting. I gær misritaðist nafnið á leikrit- inu, sem Lejikféla.g Hv-erhgérðis frum sýnir kluikkan níu í kvöld í Hvéra- gerði. Leikritið heitir Draugatestin og er eftir Anton Ridley. Leiðrétting. í grein um Guðrúnu Gisladóttur á Leikendur Mímis hafa flestir leik Skeggjastöðum, sem birtist í biaðinu ið eitthvað áður hér á Suðurlandi síðastliðinn þriðjudag haf orðið tvær og sumir hverjir sýnt mjög góðan ieiðinlegar prenfcvRlur. |e||. Sú hin fyrri er þar sem ætt hcnn- Engrnn vafi er á því, að fjöl- menni mun verða á öllum sýning- um og rnunu gestir efalaust skemmta sér vel við að sjá allar þær skemmtilegu persónur, sem höfundurmn dregur þar fram á heiður ógift. ar er rakin, að þar stendur: „Einars- sonar biskups í Skálholti“, en á auð- vitað að vera Ftnnssonar biskups o. s. frv. Hin síðari er þar sem börp hennar eru talin. Þar stendur: Bjarn freður ógiftur, eti á að vera Bjarn-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.