Tíminn - 20.03.1958, Side 4
4
T í M IN N, fimmtudaginn 20. marz 1958,
I Greinin í „Helsingin Sanomat", Bjarni M. Gísiason segir Finnum frá
Kalevalaþýðingu Karls ísfeid.
óáI& páskaeggja Stærgta blað Finnlands ílyinr loísam-
er liaim lega déma um Kalevalaþýðingi! Karls
smeri sér til Bjarna M. Gíslasonar rithöí-
undar og bað hann skrifa um bókina
Stærsta blað Finnlands „Helsingin Sanomat“ birti 28. febrú-
ar langan ritdóm eftir Bjarna M. Gíslason um þýðingu Karls
ísfelds á Kalevala. Bjarni hefir gott orð á sér í Finnlandi fyrir
þekkingu sína á finnskri sögu og bókmenntum, og blaðið get-
ur þess á öðrum stað, að það hafi snúið sér til hans og beðið
hann að ritdæiha ísienzku útgáfuna.
Gömul tengsl.
Bjarni segir í upphafi greinar
sinnar. að íslendingar nefni Finna
alloft í íslendinga-sögunum, og þó
þar séu ebki allta'f gerð skil á
Finnum og Löppum, verði ekki
víða sóttur meiri fróðleikur um
Finnland frá víkingatímabilinu.
Segir han-n Kalevaia á sumuim stöð
um undir áhrifum norrænnar goð-
fræði í Eddunum, og verði þau
áhrif rakin til þesis tímabils er
norrænir menn sátu í Garðaríki
og réðu öllu uim siglingaleiðina
friá Kyrjálabcifnum til Svartahafs-
ins. Þá nefnir hann Ármannsrím-
ur jtóns Guðmunctssonar lærða og
þykir þær að efni bera keim af
Pohj olakvæðunum í Kalevaia og
honum finnst ekki ólítílegt að
hann hafi heyrt þau einhvers stað-
ar, er hann flúði land af ótta við
galdrabrennur og kom til Norð-
urlanda.
Karl fær hrós.
Bjami hróisar þýðingu Karls ís-
fe’ls og álítur að islenzlkur hrynj-
andi stuðlaðra kvæða etHi betur
| við Kalevala en órímaðar þýðingar
J ýimsra annarra þjóða. Telur hann
Karl ísfeld miikinn máttsmiilinig, og
álitur að aliir sem að verkinu hafi
staðið geti verið ánægður með á-
rangurinn. Fylgir greininni mynd
af Karli ísfeld og forsíðu ísílenzlku
útgúfunnar.
Hehnsókn Finnlandsforseta
enn á dagskrá.
Á öðrum stað í blaðinu er mynd
af forseta Finniands og Gylfa Þ.
Gíslasyni menntaanálanáðherra, er
liann rétti forsetanum fyrsta ein-
takið af Kalevala. Þar er getið
um heimsókn forsetans og allt það,
sem skrifað var um Finnland í ís-
lenzkum blöðum meðan á • heim-
sókninni stóð. Er þó sérstakiega
rætt um greinar Bjarna M. Gíisia-
sonar í Timanum og Alþýðublað-
inu, og í því sambandi rætt um
heimsókn hanis í Finnlandi 1958
og getið starfs hans fyrir endur-
heirnt handritanna, en það er fyrir
löngu kunnugt orðið um Ö41 Norð-
urlönd.
Þessi berjarunni vex nú villtur í Hallormsstaðaskógi.;
GRÓÐUR OG GARÐAR INGÓLFUR OAVÍDSSOíí
Vaxandi gróSorþekkkg
Lítil stúlica me5 pásksegg
Stjórn Sambands smásöiu-
verziana og forstöSumenn
þeirra sæigætisgerSa, sem
framieiða páskaegg skýrðu
fréttamönnum í gær frá fyrir
komulagi því, sem verður á
söiu þessarar vöru nú fyrirj
páskana. Er ákveðið, að sala |
þeirra hefjisf í dag,
fimmtudag, e3a háifum mán-
uði fyrir páska.
Páskaeggjasiðurinn er gamal! í
öðrum löndum, o.g var tákn um
frjósemi nýs vors og sinnig uppris-
unnar. Fyrst voru þetta venjuieg
egg, 'ýmislega lituð. en á síðari ár-J
um hafa párkaeggin verið ge'rð úr
súkkulaði.
Páskaegg hafa verið gerð hér á
landi síðan 1918 og .var ,þa.5 ,sa?l-
gætisgerðin Freyja sem byrjaði á
íþví. Börnunum eru páskaeggin
jafnan mikið tilhirkkunarefn:. —
Ungir menn gafa og un.nustum sín-
um oft páskaegg og eiginiraenn kon |
um sínum.
Talið er. að sala j'.áskaeggja hafi
heldur minnkað h:n síðari ár,‘ og
iþví m. a. ker.nt um, a3 sala þeirra
var hafin svo löngu fyrir páska. að
hátíðarbragðið v?.r af þeirr. farið.
Nó ‘hefir orðið að náðí að stytta
sölutímann, cg er tslið að tr.eð því.
fáist betri cg ferskari vara rétt f'yrj
ir hátíðina, óg jafnframt séu þau
tengdari páskunum sjálfum en áð-
ur var, en þó nægur tíimi til þess
að kaupa þau fyrir páskana og jafn
vel senda kunningjuín í fjarlægð.
Það var formaður smásöiu'verzl-!
HeilaskurSlæknir í Danmörku
farinn aS lækna riðuveiki í fólki
Hefir gert sextíu heilauppskurði á nðuveiku
fóíki meS ágætum árangri
Dönskum heilaskurðlækni, dr. Bent Broager yfirlækni við
sjúkrahúsið í Bospebjærg, hefir tekizt með ágætum að iækna
riðuveiki í mönnum. Hefir hann gert eina sextíu heilaupp-
skurði undanfarið með þeim árangri, að riðandi og hjálpar-
vana sjúklingar hafa fengið það góðan bata, að þeir hafa
byriað vinnu að sjúkrahúsvist lokinni.
Árið 1956 dvaldi dr. Broager,
yfirlæknir, í Bandaríkjunum við
að kynna sér aðferðir við þessa
tegund heilauppskurða. Eftir að
ihan kcim heim hefir hann ásamt
aðstoðarlækni sínum í Bospebjærg
gert sextíu heilauppskurði á riðu-
sjúklingum með fyrrgreindum ár-
angri. Dr. Broager er lærisveinn
hins heimskunna danska heila-
skurðlækr.is dr. Busch. Fór dr.
Busoh miklum viðurkenningarorð-
um um heilaskurðlækningar dr.
Broager á nýafstöðnum fundi heila
skurðlækna L Kaupmannahöfn.
Erfiður sjúkdómur.
Riðuveiki eða paralysis agitans,
er mjög erfiður sjúkdómur. Hér á
landi munu margir haidnir þessari
veiki, sem fram undir það síðasta
hefir verið áiitm ólæknandi. Hefir
það vakið mikia eftirtekt, að það
anasambandsins, Sigurður Magnús-
son, sem skýrði frá þessu fyrir-
komulagi. Fimm aðilar framleiða
nú páskaeggin sem að undanförnu,
sælgætisgerðin Freyja, Víkingur,
Nói, Aladdin og Kristai.
Fremur litið er vitað uim grasa i
'fræðiþekkingu íilendinga Q liðn-!
um ölduim. Forn nöfn á aiimörg-
um jurtum bera vott uim notíkra
jurtaþekkingu, eir.ku'm á tegund-
um, senn einhver hagnýt not voru
að, o-g í annan stað á ifögruim, sér-
ikennileigum jurtuim. Mangar jurtir
voru notaðar til lækninga og hafa
imargir íþetíkt þær, cig er þeirra
allvíða getið. Tré og runna hafa
rnenn iþekkt og sneimima gefið
nöfn, eða flutt nöfn sumra sneð
sér tfriá Noregi. En ®vo eru líka
'heilar ættir, sem menn hafa litið
á L „einu lagi“ að isegja ar.'á og
lítið greint sundur í tegundir lengi.
vel, it.d. grös oig starir. Eitíhvert
ifyrsta grasafræðiritið mun Jón
Guð'mundsson 'lærði (f. 1574) iiafa
ritað. Lýsir hann um 50 tegundum.
í ferðabóik Eggerts ólafiL-onar cg
Bjarna PálíiOnai' 1772, eru all-'
imiklar upplýsingar um gróðurfar
á íslandi, cg nefndar uim 150 teg-
undir. Talsverðan fróSieití um gróð
ur er Mtía að finna í ritum Sveins
Pálsisonar og í ritum ýmissa út-
ilendinga á 18. öld. En á siðasta
'áratug 19. aldar cg fram um aidaj
mót, verða þáttastíil í gróðurfare-
rannsólknum. Þá tícma fraim á,
sjónarsviðið þrír athafnamiklir ís-
lenzkir grasafræðingar, þeir iHeigi
Jónisison, Ólafur D'avíðs'son og
Stefán Stefiánisison.
Jutíu 'þeir allir stórtíostlega iþekk
inguna á gróðurríki landsins. Árið
1901 tíoim út Flóra íslands eftir
Stefán Stefánsson, og er þar lýs.t
359 tegundum íslenzkra pfcmtna.
Fáóra tíom út í annað sinn árið
1924 iog í 'þriðjia isinn 1948. í 2. útg.
eru tegundirnar orðnar a'jls 411,
þar af um 40 tegundri undafífla.
í iþriðju útgáfu er iýst 428 teg-
undum (auk sjaldgæfra slæðinga)
og þar eru auik þessa taldar fram
108 tegundir undafífia.
iSíð'ustu áratugina hafa fleiri
grasafræðingar en fyrr rannsatíað
Dr. Bent Broage'" v.f 'ae.tnir
er eins og sumir mænusjúkdo>na.',
svo sem „sklerose" hafi færzt mjög
í vöxt í Norður-Evrópu hin síðari
árin, og gildir það sama um riðu-
veikina, sem nú er hægt að lækna.
Riðuveitíi í eldra fólki stendur í
sambandi við kölkun, en riðan
sjálf stafar af skemmd á sérstökum
bletti í heilanum.
Stikilsberjarunni. Þrífst í góðurtt
görSum. Sfór ber.
gróðurfar landsjns. Hafa fund'izt
ajjmargar nýjar tegundir og enn-
íroniur margt isiæöinga sem stöð-
ugt toerast tlil tatduýiss. MMtt
meira er nú vitað tim útbreiðsiu
einrtatíra tegunda og„ ýmsa ffleiri
þatti í gróður,«:gu og gróðurfari
iandsins. Landið er istórt og rann
'EÓitín þens eikkert - iáihlaúpaverik.
Bíða fjöjmiöng 'veniiaftii. úrlausnar.
'Stundum heyrist tívartað- undaa
'þv'i að grasafræðiþelkking ’rnegin-
þorra tfálks í landinu fari fremur
dvínandi. Er t.d. befi.t á, að hið
gagnme’.tía rit — Flíó'ra'íslánds —«
seíjist heldur lítið í seinni tíð. Ea
hér er mangs að gæt'a, svo sem
þeas, að nú eru MenSfiEU flórurnar
orSnar tvær aíðan „íslenzkar jurt-
ir ‘ e-fcir Á:keil Löve.tocm út árið
1945, sam fólagsbák „Máils og
irjenningar".
í raun og veru munu nú £>
lenzkar filórur til á fieiri heimilum
en nctí'kru sinni fyrr. Benda mi
(Framh. á 8. síðu).
Vetrargosar. Sprungu út í hlákunni 16.—19. marz.
msmti síwöot
1 >i«nM U
IslanninkieHnen
KALEVALA