Tíminn - 20.03.1958, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.03.1958, Blaðsíða 7
T í MI N N, fimmtudagiim 20. marz 1958. Alþingi hefir heimilað 12,6 millj. kr. ábyrgð vegna bráðafúa í skipum Stjórnarfrv. gerir ráð fyrir skyldu- tryggingu fiskiskipa gegn skemmdum af völdum bráðafúa RætJa Gísla Guðmundssonar aí hálfu sjávar- útvegsnefndar NetJri-deiIdar viti 2. umræðu málsins á þriðjudaginn I Þegar lánaðar 10 milljónir Samkvæmt upplýsingum, sem | sjávarútvegsnefnd hefir fengið hjá atvinnumálaráðuneytinu, hafa á ár- unum 1958—57 verið tekin lán með ríkisáhyrgð vegna bráðafúa út á 42 fiskibáta samtals að upp- hæð nál. 10,2 millj. kr. En auk 'þess liggja nú fyrir umsóknir um | lán út á 10 fiskibáta, og ríkisá- byrgðarlán vegna þeirra áætlað ísamtals um 4,8 millj. kr. Hér er um að ræða rúmlega 50 skip, sem þarfnazt hafa meiri og minni við-j Frumvarp það, sem hér að synt þótti, að hér væri um nýtt gerða vegna bráðafúa, á því tíma-| iiggur fyrir til 2. umræSu, er °S alyarlegt vandamál að ræða. bili, sem hér er um að ræða, og flutt afhæstvirtri ríkisstjórn. ,k?stn,aður við hvert skip um 300 b,i .. L.-c, rviíic -,x gerðir höfðu farið fram á mörgum þús. kr. að meðaltali, en sumar PP P ' skipum af þessum sökum, og varð viðgerðir hafa kostað miklu meira fyrir noKkrurn ðrum for so þá sð gcro. ráðstsfsnir til þGss, sð þGirri upphcEð nGiniir. verSa vart óvenju mikilla eigendur skipanna gætu staðið fúaskemmda í íslenzkum str,a,ufm af Jlð§eröunum, þar sem Sérstök tryggingarsfarfsemi tiskibatum ur tre. Nu er pao si{yni gegn tryggingu í skipunum ÞaS er PV1 au®sætt, að skipaeig- að vísu engin nýiunda, að Árið 1954 var ríkisstjórninni í 22. eudum er um niegn að standa tré fúni og ekki heldur neitt gr- fjárlaga fyrir árið 1955 heim- sjalfir straum af því tjóni, sem einsdæmi að fúaskemmdir ilað að ábyrgjast með þeim skih hcr getur yerið um að ræða. Virð- einsdaemi að tuaskemmdir yrgum> er hún setur og gegn þfiim ist þa eðlilegast, eins og gert er komi fram i gomlum skip- tryggingum, er hún metur gildar, rað fyrir 1 frv- að koma UPP sér‘ um, en hér var yfirleitt um Mn til útvegsmanna, sem orðið stakri tryggingu fynr bráðafúa, og nýleg skip að ræða og hafa fyrir tjóni vegna þurrafúa í Þa jafnframt að gma það sem unnt skemmdirnar furðu miklar, fiskiskipum, og mega lánin nema er fil að koma iveS fyrir skemmd- •jt t [,,* allt að 2 millj. króna. í íjárlögum unar °S fmna þær sem fyxst, þar miðað við það sem aður fyrir árin 1956 Qg 1957 yar °eitt sem um þær er að ræða. Gert hafði þekkzt her a landi. sams konar heimild, og upphæðin er rað fyrir> að Samábyrgð Islands þá ákveðin allt að 1,3 millj. kr. a íiskls.klPum hafi vátrygginguna Þessi mikli skipnfúi síðustu ára hvort ár, en í fjárlögum fyrir árið með i,oncium °S nð skyldutrygg- hefir almþnnt gengið undir nafn- 1958 var enn bætt við 8 millj. kr. in®in nai f'1 allra tréskipa með þil- inu þurrafúi, sem sérfróðir menn beimild i hpqsn skvni Hpfii- ai fari>,sem ætluð eru til fiskveiða telja .rangiiefni, og í frumvarpinu f " .f við lsiand- Saxnkv. 5. gr. verða er í þess stað notað orðið bráða- Pingl f)vl ai|s heimiiað 12>6 þráðafúatryggingarnar sérstök fúi (sbr. biáðafár), sem er ágætt kr- ábyi-gð í þessu skjmi. deikl í samábyrgðinni með sér- orð, og gefur til kynna, það sem ... ........................ .............. sérstkltlé^a éfhkennir þessar fúa- skemmdir, áð þa>r breiðast út á skömmum tima. gi-eindu reikningshaldi. Gert er ráð fyrir að Samábyrgðin endur- tryggi þann hluta áhættunnar, sem hún telur sér ekki fært að bera sjálf. Er gert ráð fyrir, að ríkis- sjóður taki að sér endurtrygging- una fyrst um sinn, en að reynt verði að fá endurtryggingu erlend- is, þegar það þykir henta og þess er kostur. Rannsókn á tréskipum í samræmi við það sem ég hefi áður bent á, um nauðsyn þess að fúaskemmdir finnist sem fyrst, er Skipaskoðun ríkisins gert skylt að láta fara fram sérstaka biáðafúa- rannsókn á tréskipum ár hvert, og að tilkynna Samábyrgðinni, ef biáðafúaskemmda vei'ður vart. Er vonandi, að með þessu takist að draga eitthvað úr útbreiðslu fúa- skemmdanna og þá jafnframt við- gerðarkostnaðinum. Ekki er úti- lokað að einhver ný fúavarnar- efni komi til sögunnar og er eins o.g ég sagði áðan nauðsynlegt að fylgjast vel með nýjungum, er fram korna á því sviði. Erlendis er nú fai-ið að byggja mikið af fiskibátum úr stáli, en innflutning ur slíkra báta hingað er fyrir nokkru hafinn, og má gera ráð fyrir, að hann faiú vaxandi, ef i’eynslan af þeim stálbátum, sem nú eru í notkun, verður sæmileg. Þá eru nú að koma til sögunnar ný efni til skipasmíða, sem áður voru óþekkt, þótt enn sé of snemmt að spá um notkunai-gildi þeirra. Það er því vel kunnugt, að þeim vanda, sem af bráðafúanum stafar verði áður en langt líður bægt frá bátaúlgerð íslendinga, en á meðan svo er ekki, verður að sjá svo um, að tjónið verði ekki oíviða þeirn, sem fyrir því verða, og finna til þess viðunandi leið. (Framh. á 8. síðu.) EFTIR HELGINA Bráðafúi Eins og tekið er franx í greinar- gerð þessa frumvarps telja fróðir nrenn sig .nú vita með vissu, hvað bráðafúanum valdi. Honum valda Jífverur úr jurtarikinu, fúasveppir, og, þá . einþum þær tegundir £úa- sveppa, seni. tilgre.indar eru í 1. gr. fry., og þá einkum svonefnd- ur kjallarasveppur (Corriophara Cerebella). Skemmdir af völdum | þessaxá sveppategunda eru kunn- > ar víða um lönd, og er ýmislegur fróðleikur um það efni í riti því um fúa í tréskipum, sem Iðnaðar- ínálastofnun íslands gaf út árið 1956. í riti þessu er m.a. greinar-1 ■gerð um þetta efni frá þekktustu yisindastofnun í Bretlandi, þýdd af dr. Sigurði Péturssyni gerlafræð ingi, scan starfar við atvinnudeild ’háskólans. En skemmt tré úr ís- lenzkum skipum hefir verið sent til rannsóknar erlendis, og hafa þar fundizt fúasveppir þeir, sem áður voru nefndii'. Nokkuð hefir i verið imnið að því að reyna að igera .sér gx'ein fyrir því, hvernig é því stamliv að bráðafúinn hefir verið 'svo skaeður, sem raun er á í fiskilfátunr hér á landi, nú í seinnf tíðf bger í greinargerð þessa irumviii^ps sagt í'rá helztu niður- stöðúin í 'þéim éfnum. Má þó segja, að enn sem kornið er sé þar um ilíkur að ræða en ekki vissu. *Þar er á það bent, að meira sé um það en áður, að skip séu smíðuð-úr hráum viði, sem ekki hafi fesngið hæfilegan geymslu- tínía 'ó'g irðtta „verkun“, að loft- streyiní sé ófullrtægjandi í skipun- um, Ög áð salt sé nú lítið notað í fiskiþátínn, miðað við það sem áður var, en i því kunni að hafa verið nokkur vörn. Við smíði tré- skipa hafi sem kunnugt er verið reynd* notkun ýmissa fúavarnar- efnagog er sjálfsagt að styðja til- x-aunir í þá átt. Verður að vænta þess, að. 'Stofnun sú, er væixtan- lega bráðafúatryggingu hefir'með höndum, fylgist með nýjungum sem Xi-am kunna að koma á þessu sviði og þeiti aðstöðu sinhi'til að hafa áhrif á notkun þcirrá eftir því sem' fyrri reynsla gefur til- efnitiK AðgerSi)* ríkisvaldsins Fyxjri nokkrum árum voru svo mikiiiþrögð orðin að bráðafúanum DON QUIJOTE SKRIFAR: Umlanfarið hafa orðið’ nokkrar umræður um viðhorf til saka- manna. Eins og venjulega, á þessum mannúðartímum, hafa þeir haft isig mest í framxni, sem telja ofgert í öllu, hvað snertir meðferð sakaxnála og þeirra ógæfumanna, sem til þeirra stofna. En mannúðin hlýtur að eiga takmörk, einnig i þessum efnum og takmörkin liggja eðlilega þai', sem hætt- an hefst og því öryggi lýkur, sem lög eiga að veita lífi og limum þegnanna. Verður það að teljast nóg mannúð, að lög grípa ekki inn í líf neins, fyrr en hann hefir misboðið sam- félagsþegni 'sínum á einn eða annan hátt. Lög og mannvit eiga að gæta réttlætis til handa afbrotamanninum. Hindurvitna mannúð 'á því stigi rrtálsins er ekki réttlæti gagnvart samfé- lagi, sem hefir sett sér sakalög til vai'nar sjálfu sér, og miða meir að því að einangra hættu lega aðila en i-efsa þeim. BRAUÐÞJÓFAR Þegar Magnúsi Stephensen blöski'- aði harðneskjan sem brauðþjóf ar sættu, sneri hann sér að því að milda i*efsilöggjöfina. Brauð þjófar voru áður fyrr taldir verstu glæpamenn, vegna þess, að þá gat brauð gilt sama og lífið. Þegar rýmkaðist urn brauðhag manna, stóð Magnús Stephensen uppi með harða refsilöggjöf vai-ðandi það, sem ekki var orðið annað en Bmá- þjófnaðui'. Hann vann því að því að milda rofsilöggjöfina. Það var skynsamleg afstaða og mjög sæmandi. En þegar þyngsti dónxur getur ekki farið fram úr sexitón fangelsisárum, sem eru töluvert. styttri en almanaksárið, og venjubundin náðun fylgir eftir afplánun í hálfopnum húsurn, þá verður varla talið heilbrigt að ganga lengra í þeiri'i mannúðarstefnu, sem Magnús Stephensen hóf af nauðsyn. AFBROT OG GEÐBILUN Varla er framin vondur glæpur hér á íslandi, öðruvisi en reynt sé að skrifa hann á reikning geðbilunar. Vitanlega eru öll afbrot einhver tegund geðbil- unar, hvar isem er í heiminum. Það er ekkert til, sem heitir kalt og yfii>vegað morð, nema í hópi einstakra atvinnu- manna meðal stórþjóða, og slíik ir hópar hafa venjulega sina eigin dómstóla, svo þessi yfir- veguðu moi-ð koma sjaldnast fyrir borgaralegan rétt. Geð- veila, sem fylginautur afbrots hefir ekki vei'ið tfundin upp af íslenzkum mannúðarmönn- um síðustu 'vikurnar, sem ein- hver allsherjar lausn á því vandamáli, sem afbrotamenn og meðferð mála þeirra er. •— Þeir, sem vilja láta fara að 'lög- um, hafa alltaf vitað um hana, þótt þeir teldu geðveiluna ekki verða til að di*aga úr nauðsyn- inni á einangrun afbrotamanns ins. Það er sérfræðinga að dærna það, hvort afbrotamað- ur er dómhæfur, eða hvort ber að loka hann inni í geðveikra- hæli. Afbrot og geðveilu þarf að rannsaka og dæma um; hvorugt er bókmenntalegs eðlis. ÞEIR, SEM GLEYMAST Það kostar íslenzka ríkið ái'Iega rnikið fé að láta upplýsa af- brot og lcoma dómi á seka menn. Jafnframt kosta afbrot- in boi'garana bæði armæðu og fjármissi og stundum langvar- andi heilsutjón, cða dauða. Þegar tfólk er að skrifa um af- brot til varnar afbxætamönn- um, gleynxist því oft að úthella •einhverrjum hundraðshluta af mannúð sinni ytfir það fólk, sem gengur ekki heilt til skóg ar eftir misþyrmingar, eða hef ir látið lífið, eða misst eigur sínar. En þeir spyrja gjarnan hverju við séum bættari með því að rofsa bölvaldinum. Þeir segja að skaðinn sé skeðui'. Þá er þetta til athugunar: Við sem enn hctfum ekki orðið fyrir mis þyrmingum «g við sem ekki höfum misst eigur okkar telj- um hollast fyrir alla aðila, að bölvaldurinn verði einangrað- ur, vegna þess að við eigum rétt á vernd. Og sé skaðinn skeður er ekki rétt að hann verði iátinn endurtaka sig. Sú fróma ósk vcrður vaxda talin Jxjóðfélaginu til kvalalosta. GLÆPUR OG REFSING Það hefir verið talið til refsingar. ef nöfn afbrotamanna eru birt í blöðum. Mér er kunnugt um, að löggæzlumenn gæta alltaf fyllztu vai'úðar í þessu efni og hafa um það nána samvinnu við blaðamenn hverju sinni. — Engum ‘kemur itil hugar að birta nafn sextán ára unglings, þótt hann ’hafi gerzt sekur í eitt skipti iiffl innbrot. Ekki vegna þess, að pilturinn sé séstaklega friðhclgur af því einu að vera innbrctsþjófur, heldur vegna þess, að viðkomandi aðilar vona í lengstu lög, að fyrsita innbrot- ið verði það síðasta sem hann fremur. Öðru máli hlýtur að gegna um stói'felld afbrot, eða þegar afbi'otamaður sleppur úr haldi og nauðsynlegt er, að vara almenning við honum, vegna þess að blöðin hafa rneii'i skyldur að rækja við almenn- ing en afbrotamanninn. Ætti það isjónarmið að geta talizt sanngirnismál. Eina refsingin, sem bíður íslenzkra afbrota- manna er Litla-Hraunsyist. — Eins og allir vita, er hér um vinnuhæli að ræða. Þar að auki rúmar það ekki nenxa þrjátíu og firnrn eða átta íanga. Vegna þess.ai-a þi-engsla munu fjöl- margii' afbrotamenn aldrei koma í „hús“. Náðanir munu vera óvenju örar, kannski ein- rnitt vegna þrengslanna. Af þessu sózt, að afbrotamenn þurfa ekki að kvarta. Þeir konxa aldrei í raunverulegt ein- angi'unarfangelsi, einfaldlega af því að það er ekki til. —r- Dæmdii* menri búa þvi við þrennskonar „refsingu“: sitja í gæzluvarðhaldi, dvelja á vinnuhæli eða ganga lausir. Það eru borgarar með óskert mann orð, sem eiga alla samúð skilið, þegar rætt er um viðhorf til sakámanna ‘á íslandi. víöavangi AAisskilningur Eggerts Þorsteinssonar Eggert Þorsleinsson alþm. skrifar grein í Alþýðublaðið í gær, þar sem liann heldur því frain, að Framsóknarflokkuririn hafi tckið opinbera afstöðu með komnuinistum í verkalýðsfélög- unum. Þetta er alger misskiln- ingur. Hin eina afstaða, sem Framsóknarmenn hafa tekið til póíiíískra flokka í verkalýðshreyf ingunni, er sú, að hafa þar ekki samvinnu við Sjálfstæðisflokk- inn meðan hann beitir ölluin ahrifum sínum þar til að torvelda aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efria hagsmálum. Svipaður misskilningur og liéi* kemur fram Iijá Eggert, kemur einnig fram í Alþýðublaðinu I gær í fundarauglýsingu frá mál- fundafélagi Alþýðuflokksmanna. Þar er auglýst sem fundarefni „samvinna Framsóknarflokksins gegn Alþýðuflokknum í verka- lýðsfélögunum". Sannleikiirian er sá, að Framsóknarmen Jiafa yfirleitt óskað eftir samvinnu við Alþýðuflokkinn :í verkalýðsfélög*- mium og sú samvinna .líka tek- izt, nema þegar Alþýðuflokks- menn hafa sett það að skilyrði, að Sjálfstæðisflokkurinn yrði efldur til forustu í viðkomandi félöguni, eins og í Iðju, Trésmiðafélaginu og Járnsniiðafélaginu. Með réttil verður ekki sagt, að Framsóknar- flokkurinn vilji ekki vinna nxeð Alþýðuflokknum, þótt hann hafi slíkum skilyrðum, nema þá að Iitið sé orðið á Sjálfstæðisflokk- ixm og Alþýðuflokkinn sem einií og sama flokkinn. Sem betur fer eru þeir Alþýðuflokksmenn fáir, sem Iíta þannig á málin. ; j Vikapiltar Bjarna í áðurnefndri gerin Eggerts ér m. a. komizt þannig að orði: „Baráttan innan samtakanna um trúnaðarstörfin mun því lialda áfram, þar til búið er að kveða niður að fullu og öllu þá meinsemd, að hægt sé af pólitísk- um foringjum að skáka alþýðu- samtökunum fram til styrktar ákveðniun pólitískum flokki. Víð slík áhrif þarf veikalýðshreyfing- in að losna. Verkalýðslireyfing- unni er nauðsynlegt að öðlast að nýju þá reisn, að stjórnmálamenn irnir og flokkar þeirra verði í Iiennar þjónustu við þau mál, er mest snerta hagsmuni samtak- anna“. Þetta er vissulega rétt mælt. Þess vegna er það líka áreiðan- lega raugt af Alþýðuflokknum að efla til forustu innan verka- lýðsfélagaima eins hjólliðuga vlkapilta Bjarna Benediktssonar og Guðjón í Iðju og* Guðna í Tré- smiðafélaginu. . . ■ l • \ Sjálfsfæðisflokkurinn og verkalýðshreyfingin f grein Eggerts Þorsteinssonar kemur réttilega fram nokkur ugg ur út a£ fylgisaukningu Sjálfslæð- isflokksins hér í bænum í bæjar- stjórnarkosningunum í vetur. Sá uggur er vissulega ekki ástæðu- Iaus. En í því sambandi er full ástæða til að gera sér ljóst, að fylgisaukningu sína á Sjálfstæðis* flokkiuinn því m. a. að þakka, að hann lxefir verið efldur til for- ustu í ýmsuni verkalýðsféiöguin hér í bænuni og fleiri og fleiri hafa því látið blekkjast til þoss að líta á hann sem verkalýðs- flokk. Það er vcl skiljanlegt, að AI- þýðuflokkurinn uni illa meiri- Itlutavaldi kommúnista í verka- lýðshreyfingunni. En leiðin til þess áð efla gengi Alþýðuflokks- ins þar að nýju, er áreiðanlega ekki sú að fela Sjálfstæðisflokkn- urn forustu í verkalýðsfélögunum. Þáð cndar með því að efla Sjálf- stæðisflokkinn á kostnað AJpýðu- flokksins og efling' Sjálfstæðis- flokksins í verkalýðshreyfingunni mun fyrr en síðar verða vatn á myllu kommúnista. Það er gömul og ný reyusla, að í skjóli íhalds- yfirráða dafnar kommiinisininn bezt,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.