Tíminn - 20.03.1958, Síða 8
8
Gróður og garóar
(Framhald af 4. síðuj.
einnig iá það, að ræfctun skraut-
jurta, trjáa og runna hefir farið
stórum vaxandi, og að út kom
„Garðagróður * 1950, en sú bók er
flóra garðplantnanna. Inniblóma-
rækt hefir líka vaxið og eru Stofu-
blóm, sem komu út í fyrra, nýjasta
handbók í þeirri grein. Enginn
vafi er 'á því, að þekking lands-
tmanna 'á skrautgróðri og garða-
jurtum hefir aufcizt mjiög síðustu
óratugina. Árið 1956 gaf Búnaðar
fólag íslands út ritið „Fóður-
jurtir“, en í þvi eru litmyndir og
lýsingar af öilum helztu fóðurgrös-
uim og fóðurstörum 'landsins. Öll
þessi rit auðvelda og aufca grasa-
Ifræðiþekkingu íslendinga.
lOft er spurt um grasafræði-
fcennsluna í skólum iandsins. Til-
itölulega auðvelt er að kenna al-
mennu katflana um lif — og gerð
gnóðursins, nytseimi gróðursins
ojs.frv. Hitt er erfiðara að kenna
(innanhúss að vetri til) nemend-
um að þekikja tegundir jurtanna.
Til þess er einkum vorið og haust
ið notað í niágrannalöndunum og
þá oft farið út með nemendurna.
Hér er timinn tafcjmarkaðri til sdíks
■en oft er sarnt hægt að ná í jurt-
ir til að sýna og til að kenna notk-
un flórunnar, en það aetti alis stað
ar að vera gert. í Reykjavífc og
víðar geta gróðurhús framleitt
kennslujurtir handa sfcólunum.
Mjög mikils er um vert að
kennaraefnin fái staðgóða grasa-
fræðiþekkingu og iæri að þekfcja
bæði algengar íslenzkar jurtir og
algengan garðagróður. í sumum
sfcólum safna nemendur allmiklu
af jurtwm og leggja fram í sfcól-
unum á haustin. Svo mun vera
í fcennaraskólanum og sumum
gagnfræðaskólum. — Nemendur
framhaldsdeiJdar á Hvanneyri,
nemendur Garðyrkjuskólans, lyfja
fræðiskólans, húsmæðrakennara-
sikólans og e.t.v. fleiri hafa safnað
og sfcilað upplímdum 100—200 teg
undum jurta á haustin.
Aálmifcið hefir verið rætt um
að koma upp grasgarði í Reykja-
vífc og safna í hann öltani helztu
íslenzkum plöntutegundum og
jafnframt ræiktuðum jurtum,
trj'ám og runnum. Merkja allt
með nafnspjöldum. Grasafræði-
fcennslunni yrði hinn mesti styrk-
ur að slífcum garði og jafnframt
anundi hann auðvelda fólki að
velja skrautjurtir í garða sína. —
Vísir að grasgarði er kominn á
Akureyri, og grasgarðar fnunu
vera í öllum höfuðborgum Evrópu
nema í Reykjavífc. Þeir Einar
Helgason garðyrkjustjóri og Helgi
Jónsson grasafræðingur hvöttu
>til að hér væri settur á stofn gras-
garður — fyrir hálfri öld. Nii mun
grasgarði ætlaður staður í Laugar
dalnum í Reyikjavík og bólar von-
andi brátt á framfcvæmdum. Munu
bæjaryifirvöld málinu Wynnt. —
Borgarbúar ganga margir hverjir
fremur lítið á grasi. Þekfcing á
gróðri garðanna verður þeim jafn
aðarlega nærtækust. Þeir sem búa
í sveit hafa fjölbreyttan íslenzkan
gróður daglega fyrir augunum
sumarlangt. Svo var fyrr um
flesta landsmenn. En nú býr
meiri htati þjóðarinnar á „möl-
inni“ að fcalla má. Garðarnir eru
þeirra „tún og engi“ frá barn-
æsku. Garðarnir eru raunverulega
hluti af gróðurriki landsins. Hlut-
ur þeirra fer vaxandi. Hlýtur grasa
fræðifcennslan eðlilega að fjalla
bæði um viltan oig ræktaðan gróð-
ur. Og hvað er ræktaður gróður.
Nokkrar tegundir hafa verið
búnar til með jurtakynbótaaðferð-
um og síðan hlynt að þeim utan
húss og innan. En fjöldi garð-
plantna eru upprunalega villijurt-
ir eða tré sunnan úr löndum, eða
utan úr haganum. Maðurinn hefir
dreift þeim víða um heim. Hér
á landi eru allar gróðurhúsajurtir
og stofublóm erlend. Sömuleiðis
mestallur skrúðgarðagróður, sum
helztu túngrösin og nærfellt allar
matjurtir. Þetta er stórkostleg
gróðurfarsbreyting í sambandi við
ræktun landsins og á eftir að verða
enn meiri, t.d. á sviði skógræfctar
og sandgræðslu. Grasafræðifcennsl
an er að sjiálfsögðu jafnframt að
breytast og er nú í vaxandi mæli
kennd um nytjajurtir jafnframt
villigróðri landisins. Það er eðlileg
þréun.
En þegar sumir segja: Grasafræð
in hefir sett ofan síðan á dögum
Stefáns Stefánssonar, eða jarð-
fræðina Sfcortir atkvæðamenn á
borð við Thorodid'sen og Helga Pét
urs — jæja, þá kemur í hugan
hið fornífcveðna: Öðruvísi var það
í mínu ungdæmi, heimur versn-
andi fer.“ Satt er hitt, að auðvitað
standa bæði náttúrufræðifcennsl
an og náttúrufræðisþekking
þjóðarinnar til bóta.
Vettvangur æskunnar
(Framhald af 6. síðu).
— Allt, sem við náurn í.
— Bvaða útlendir höfundar
heldurðu að séu vinsælastir?
— Ja, t. d. Tennessee Williams
Stefan Zweig, Rattigan, Heming-
way, Faulkner, Arthur Miller og
Steinbeck. Annars fer þetta eftir
tíma og áhuga hvers og eins.
— Kannastu við Mykle?
— Já, ég hef Iheyrt hans getið
og býst við að þetta sé bezti ná-
ungi — svona inn við beinið.
— Held'urðu að hann sé mikið
lesinn af nemendum?
— Það veit ég ekkert um.
— Hver er inspector scholae
(u’msjónarmaður skóla) núna?
— Tómas Karlsson. Aðrir emb-
ættismenn eru scriba scholaris
(skrifari skólans): Kjartan Jó-
hannsson, inspector platearum
(hringjari): Birgir Guðjónsson.
Jónas Kristjánsson er ritstjóri
Skólablaðsins og forseti Framtíð-
arinnar er Guðmundur Ágústsson.
Menn. menn.
— Eruð þið svo efcki með ein-
hverja klúbba og klíkufélög?
— Jú, jú, í þriðja bekk stofnuð-
um við átta vmkonur klúbb, sem
við kölluðum „Menn. menn‘, þ. e.
a. s. Menningarklúbb mennta-
skólastúlkna. Ok'kur hefir oft dott
ið í hug að breyta nafninu vegna
þess misskilnings sem skamm'stöf
unin hefir valdið. Aðaltilgangur
'k'lúbb'Sins er að þjálfa meðlimi í
imælskulist. Við lesum lífca upp
sögur og kvæði. Þetta er eigin-
lega sikipulagt sem eins konar
sauimaklúbbur, nema hvað mark
miðið er annað.
— Nei, þið kunnið nlá'ttúriega
ekki að prjóna?!
— Jú, víst, stundum prjónum
við meira að segja í tímum!
— Einu sinni datt meðlimum
klúbbsins í hug að fara í elda-
mennsku til danskra verkamanna á
Grænlandi. Við vorum flestar bún
ar að tfá leyfi foreldra okkar, en
þeir hlógu bara að okkur í danska
sendiráðinu.
Lærdómsstofnun, ekki
hjúskaparmiSlun
— Heldurðu að kvenfólk fari í
menntaskóla til að krækja sér í
stúdenta?
— Uss, uss, gömul firra, en
þetta heyrum við alls staðar. Ef
það væri aðaltilgangurinn, hvers
vegna ættum við þá ekki heldur
að gerast skúringastúlfeur í Hásfeól
anum eða stotfna imatseM fyrir
stúdenta? Þar ættum við að geta
náð ofekur í stúdent með miklu
hægara móti. Við lítum á mennta-
skóla sem lærdómsstofnun, en ekki
sem hjúskaparmiðlun. Þangað för-
um við til að læra en ekki til að
giftast.
— Er ekki talið hálf óæskilegt
fyrir stúlkur að fara í stærðfræðí-
deiM?
— Þetta gellur okkur lika oft
í eyrum. Það er jaí'n eðlilegt að
stúlkur hafi áhuga á stærðfræði
og karlmenn á matreiðslu. Karl-
menn eru oft prýðiskokkar. Ann-
ars er víist munur á kvenfólk-
inu nú og áður fyrri, við erum
miikllu iStrtáfeslegri í klæðaburði
og öllu fasi. Ein kennaranna seg
ir, að í gamla daga hafi þær tríti-
að um sk'ólann í þröngum upp-
rei'muðum stí'gvélum með blæju-
hatta á höfði.
— Ætlarðu þér kannske að
verða verkfræðingur — eða máske
leikkona?
— Það kemur þér ekkert við!!!
— Hefir k’venfólkið mikil völd í
Menntaskólanum?
— Nei — ekki á ytfirhorðinu að
minnsta kosti.
Hagnýting starfskrafta
— Er eitthvað sérstakt, sem þér
lig'gur á hjarta í sam'bandi við
kvenréttindamál?
— Það þyrfti að gera kvenfólki
auðveldara um vik að fá sér starf,
t. d. þannig að gitftar konur fengju
að vinna fjóra — fimm tíma á dag
við em'bættisstörf. Þegar þær hafa
hlotið góða menntun, sem kost-
að hefir mikið fé og fyrir-
T í MIN N, fimmtudaginn 20. marz 1958
Rmiiiimiiiiinivniiiumiiiimiimimmmnmimmmmimiiimnmi
Jarðir til söiu
| Jarðirnar Haukaberg og Leiti í Dýrafirði, V-ísa- I
| fjarðarsýslu, eru til sölu. |
| Allar upplýsingar gefur Haraldur Kristinsson,
Laugalandi við Þvottalaugaveg, Reykjavík,
sími 33679. |
I_________ I
MmmnniniiimiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiMiiimiiiMMmimiiimniiimiimiiiiiiimmiiiiiiiiuiuisiiimnn
tiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiliiiuiiiiiniiiiiiHiiiiiiTniiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
a
sa
3
Gröf og Vt Krókur
á Rauðasandi eru til sölu og lausar til ábuðar í
vor. Jarðirnar eru samliggjandi og hentugar sem
nýbýli. Allmikið land þurrkað til ræktunar. —-
Upplýsingar í síma 14800, Reykjavík.
iiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiniEiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiniii
(niiiiiiiiiitiiiumiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiifiiiiiinimiiimiiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiuiiHv
I Nauðungaruppboð j
Eftir kröfu bæjargjaldkerans á Akranesi og inn- 1
heimtumanns ríkissjóðs á Akranesi og að undan- |
1 gengnum lögtökum verða bifreiðarnar E-17Í og 1
E-225 seldar á opinberu nauðungaruppboði, sem 1
haldið verður við skrifstofu mína, Mánabraut 20, |
Akranesi, mánudaginn 14. apríl 1958, kl. 14.
Bæjarfógetinn á .Akranesi, 14. marz 1958. |
j| Þórhaílur Sæmundsson s
mmimmmmmmmmmmmmmmiiimiimimmiimimmmmmiiiimmiimmimmiimmmiiimiimiiiiitii
V.V/AV\V«V«W>ViV.V.,«W«,íV.,.V.VV.V.,.V.,.Vi,.,.V.V«,,.V«,«VA,iV.V.V.V«VAV<V.,«,.,i
höfn, þá giftast þær oft og verða
að annast hei'milisstörf. Þjóðfélag-
ið gæíi nýtt starfskrafta þeirra og
menntun miklu betur.
— HeMurðu að þið verðið ekki
fegin, þegar stúdentsprófi er lok-
ið?
— Jú, við hlökkum til að Ijúka
prófi, en öll munum við minnast
skólans með eftirsjá og þakklæti,
og óska honum allra heilla í fram-
tíðinni.
Við þöfckuim Brynju skýr og
greinargóð svör og óskum henni og
bekkjarsystkinum 'hennar góðs
gengis í þeirri þolraun, sem þau
eiga fyrir höndum. Allir fyrrver-
andi nemendur skólans munu taka
undir órnaðaróskir hennar til síns
gamla skóla, sean eitt sinn var
þeirra annað heimili. í hugunv
þeirra skipar Menntaskólinn í
Reykjavík heiðurssess og þess
vegna hera þeir gjarnan fram þá
ósk, að hann -megi blómgast og
dafna í ókominni tíð. — V. A.
v.w.w.w.w.w.w.v
ÚTGERÐARMENN
Útvegum allar stærðir af mótorbátum frá
A/S FREORHCSSUND SKIBSVÆRFT
FREDRIKSSUND
og öðrum fyrsta flokks dönskum
skipasmíðastöðvum.
Áratuga reynsla í skipasölu tryggir yður hag-
kvæma samninga um traust og hentug skip.
Teikningar, lýsingar og aðrar upplýsingar ávallt
fyrir hendi á skrifstofu vorri.
Alþtngi
(Framhald af 7. siðu;.
Frv. verði samþykkt
Sjávarátvegsnefnd hefir athugað
frv. og rætt það á nefndarfund-
um. Nefndin hefiir rætt við fuíl-
trúa frá Skipaskoðun ríkisins, feng
ið upplýsingar hjá atvmnumála-
ráðuneytinu varðandi bráðafúalán-
in og einstök atriði í frv. og kynnt
sér ýmislegt, sem fram hefir komið
opinberlega um þetta mál undan-
farið. Að athuguðu rnáli eru nefnd
armenn sammála um að leggja
til, að frv. verði samþykkt, með
nokkrum minn'iháttar breytingum.
Erient yfirKt
EGGERT KRISTJANSSON & C0. H.F.
5ÍMAR 1 -14-DD
WAV.'.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'V.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VV.V.V.V.'.VV.V.V.V.V.1
(Framhald af 6. síðu).
að Rússár haft fninrii' áhuga fyrir
framförum þar eri he’iiriá fyrir.
Þrlátt fyrir þetta ailtf, segja kunn
ugir, lifir frelsisandinn enn góðu
lífi í þessum löndum og gérir vart
við sig ó margan h'átt. Af þeirri
éstæðu eru Rúsisar jt.aMir tak-
maúka mjög öll ferðalög útlend-
inga til þessara landa.
Fátt myndi þykja betri sönnun
fyrir breyttu hugarfari óg sfefnu
hjá vailda'mönnum Rússa en að
þeir linuðu éitthvað tökin á balt-
is'ku þjóðunum 'og veittu þei-m
meira frjlálsræði. Meðán valda-
menn Rússa gera það hins Vegar
ekki, fer þeim illa að láta eins
og þeir séu á sr.óti nýlendukúgún.
Þ.Þ.
iiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimi
SKIPAUTGCRft RIKISINS
„Skja!dbreið“
vestur um lar.d til Akureyrar hinn
25. þ. m. Tekið á móti flutningi til
Húnaflóa og Skagafjarðarhafna svo
og Ólafsfjarðar í dag.
Farseðlar eeidir á máhudag.
■ t ; 5 ; i
KmnnnmiiminiimmimimmminmmiRinnnni