Tíminn - 20.03.1958, Page 10

Tíminn - 20.03.1958, Page 10
10 TI M IN N, fimmtudaginn 20. marz 1958. HÓÐLEIKH4SID I LITLl KOFINN franskor gamanleikur. Sýning laugardag kl. 20. Bannað börnum innan lóára aldurs FRÍÐA OG DÝRIÐ ævintýraleikur fyrir börn. Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasala opin fná kl. 13,15 til 20. — Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345. Pantanir sækis í síð- asta lagi daginn fyrir sýningardag. Austurbæjarbíó Simi 113 84 Ný ftölsk stórmynd: Fagra malarakonan (La Bella Magnaia) Bráðskemmtileg og stór glæsileg, ný, ítölsk stórmynd í litum og CinemaScope, er fjallar um hina fögru malarakonu, sem bjargaði manni sínum undan skatti með feg- urð sinni og yndisþokka. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hln fagra og vinsæla leikkona. SOPHIA LOREN en fegurð hennar hefir aldrei notið sin eins vel og í þessari mynd Vlttorio de Siga Orvalsmynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl«5, 7 og 9. Tripoli-bíó Sími 1 11 82 Rau$i riddarinn (Captain Scarlett) Afarspennandi ný bandarísk lit- mynd, er fjallar um baráttu land- eigenda við konungssinna í Frakk- landi, eftir ósigur Napóleons Bona- barte. Richard Greene Leonora Amar Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Tjarnarbíó Simi 2 2140 Pörupilturinn pruði (The Delicate Delinquent) Sprenghlægileg ný amerísk gaman mvnd. — Aðalhlutverk leikur hinn' óviðjafnanlegi Jerry Lewis. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubió Sími 1 89 36 Skuggahliðar Detroit-borgar (Insigde Detroit) Afar spennandi og viðburðarík, ný bandarisk mynd um tilraun glæpa- manna tl valdatöku í bílaborginni Detroit. Dennis OKeefe uoMa.O 4Bd Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Heifta AG REYlQAylKDR' Sýnd kl. 5. Siml 1 31 91 Tannhvtfss tengdamamma 98. iSýning laugardag toi. 4. - Aðgöngu- miðasala kl. 4—7 á mor.gunn og eft- ir kl. 2 á laugardag. Aðeins 3 sýningar eftir. Leikfélag stúdenta í Dyflinni sýnir: í Iðnó Fjóra írska Ieikþætti næstikomandi fimmtudag tol. 8. sunnudag kl. 3, mánudag kl. 8 og þriðjudag bl. 8. Aðgöngumiðasala verður í Iðnó miðvikudag til laugardags kl’. 2—7. Sími 1 31 91. í Hafnarfirði verður sýning í Bæjarbiói laugardaginn 22. þ. m. kl. 8,30. Aðgöngumiðasala á fimmtudag kl. 2—7 sími 5 01 84. Hafnarbíó Sími 1 64 44 Eros í París (Paris Canaille) Bráðskemmtileg og djörf frönsk gamanmynd. Dany Robin Daniel Gelin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamla bíó Sími 114 75 Svikarinn (Betrayed) Afar spennandi og vel leikin kvik- mynd, tekin í Eastman-litum í Hol- landi. Sagan kom í marz-hefti tíma- ritsins „Venus“. Clark Gable Lana Turner Victor Mature Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Laugarássbíó Sími 3 20 75 Dóttir Mata-Hari (La Fille de Mata-Harl) Vý óvenjuspennandi frönsk úrvals- œvkmynd, gerð eftir hinni frægu iögu Cécils Saint-Laurents, og tek m í hinum undurfögru Ferrania- litum. Danskur texti. Ludmilla Teherlna Erno Crisa Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. SHnnuð innan 14 ára. Sími 115 44 Víkingaprinsinn (Prince Valiant) ítórbrotin og geysispennandi ný imerísk CinemaScope litmynd frá 'íkingatímunum. Aðalhlutverk: Robert Wagner James Mason Janet Leigh lönrtuð börnum vngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Sími 5 0184 Barn 312 6. vika. Sýnd kl. 9. Bonjeour Kathrin Alveg sérstaklega skemmtileg og skrautleg ný þýzk dans og söngva- mynd í litum. Danskur texti. Catharine Valente Peter Alexander Sýnd kl. 7. loftleiðir millIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllIIIllIHIIllIlllIÍUUIIIIIIIIIIIIB Haf na rfja rðar bió Sími 5 02 49 Heimaeyjamenn Mjög góð og skemmtileg ný sænsk mynd i litum, eftir sögu Ágúst Strindbergs „Hemsöborna“. Ein ferskasta og heilbrigðasta saga skáldsins. Sagan var lesin af Helga Hjörvar sem útvarpssaga fyrir nokkrum árum. Erik Strandmark Hjördis Pettersson Leikstjóri: Arne Mattsson Myndín hefir ekki verið sýnd hér á landi áður. — Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. imiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiidiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiii Stúlkur! Duglegur bóndi, sem á jörö og gott bú, þar sem bæði er rafmagn og sími, óskar eftir stúlku á aldrinum 20—30 ára með samstarf við bú- skap fyrir augum. Tilboð ásamt mynd sendist blaðinu merkt: „Samstarf í sveit“. aiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' Ungur bóndi, sem á jörð og gott bú í fjölbýlli sveit, ósk- ar eftir bréfaskiptum við stúlku á aldi’inum 18—25 ára, með hjónaband fyrir augum. Bréf ásamt mynd, sendist blaðinu merkt ,,Sam vinna í sveit“. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimiiiiiiiimmmm Hús í smíðum, •em eru Innan lögsaenarum- 4xmii Reykjavikur. bruna- •ryggjum við með hinum hag- kvæmustu •kilmálunu •iml .7080» Nýkomið mikiö úrval bílavarahiuta Við eigum eitthvað í alla bíia Austin — Buick — Chevrolet — Chrysler — De Soto — Dodge — Fiat — Gaz — G.M.C. — Hiliman — International — Jeppa Kaiser — Landrover — Merce- des-Benz — Morris — Moskowitch — Opel — Plymouth — Pobeda — Renault — Skoda — Studebaker — Vauxhall — Volkswagen og margar fleiri tegundir. Couplingsdiskar í 20—30 tegundir Spindilboltar í um 20 tegundir Púströr í fjölda tegunda Hosur í nærri allar tegundir Benzíndælur í fjölda tegunda Rafmagns-benzíndælur í alla 6 volta bíla Coil í flestai’ tegundú’ Vatnskassalok í flestar tegundir Kveikjuhamrar í um 30 tegundir Kveikjulok í um 25 tegundir Dynamófóðringar í feikna úrvali Hljóðkútar í 15—20 tegundir Viftureimar í flestar tegundir Headpakkningar í flestar tegundir Kattaraugu mjög margar gerðir Cutout í einar 15 tegundir Bremsuborðar í mjög niiklu úrvali Bremsugúmmí í nær allar tegundir Straumþéttar í flestar gerðir bíla Benzíntankslok í nærri alla bíla Stýrisendar í um 20 tegundir Platínur í marga tugi tegunda Benzínpedalar í flesta bíla Startarafóðringar í enn nieira úrvali i Auk þess mikið úrval varahluta, sem verkstæði og bílaeigendur nota að staðaldri Frostlögur — Bremsuvökvi — Bón — Hreinsibón — Afturljósaluktir — Pakkitingalím — Lím og bætur — Handlampar — Perur — Pakkningarefni — Hundsskiiui — Brettalöfcer — Hurðarhúnar — Leiðsluskór — Stálskífur — Slitboltar — Einangrunarbönd — Stefnu- ljós fjöldi gerða — Vatnskassaþéttir — Ryðolía — Kveikjulósar — Rofar fjöldi gerSa — Startswitchar — Pumpuslöngur — Ventlaslípisköft — Fjaðraklemmur — Miðfjaðraboltar og mjög margt fleira. Mjðg hagkvæmt verð Eitthvað í alla bíla /t Laugavegi 103, Reykjavík, sími 2-40-33.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.