Tíminn - 20.03.1958, Side 12
Veðrið:
Suðaustan gola eða kaldi, skýjað.
Hitiiin kl. 18:
Reýkjavik 5 st., AkurejTÍ 4 st.,
Kaupmannahafn -1,
ur -4. Hamborg 0 st.
Stoíakhólm-
Fimmtudagur 20. marz 1958.
Frá fundi Búnaðarþings á mánudaginn.
Þingslitafundur Búnaðarþings hald-
inn í gær Kosið í útvarpsfræðslunefnd
Þingslitafundur Búnaðarþings var haldinn í gærmorgun og
sleit forseti, Þorsteinn á Vatnsleysu, þinginu með ræðu. Ald-
ursforseti þingsins, Guðmundur Erlendsson, ávarpaði forseta
og þakkaði honum fundarstjórn og samvinnu fyrir hönd þing-
manna.
I „í frumvarpi þessu er gert ráð
Kosnir voru fulltrúar Búnaðar- fyrir stórauknum verkefnum sand-
félagsins í útvarpsfræðslunefnd, græðslunnar við græðslu lands til
jþeir Agnar Guðnason og Bjarni beitar í viðbót við fyrri starfsemi
Arason. hennar til varnar eyðingu lands
Eftirtalin mál voru afgreidd á og uppgræðslu foksvæða. Til að
imánudaginn, en ekki varð skýrt valda hinu aukna starfi, eru einn-
frá þeim í gær sökum rúmleysis. LS ráðgerð mjög aukin fjárráð sand
Hefting sandfoks.
Tvennar umræður
urðu
græðsiunnar, bæði úr ríkissjóði
og eftir öðrum leiðum. Mun láta
um nærri, að starfsfé yrði, að frum-
frumvarp til laga um heftingu varpinu óbreyttu, um 10.5 millj.
(sandifoks og græðslu lands. Talaði króna á ári, þar af frá bænda-
Piáll Sveinsson, sandgræðslustóri, stéttinni sér í lagi fullar 4 millj.
yið síðari umræðu. Samþykkt var 'króna, sem gjöld af búfé og af
álýktun jarðræktarnefndar um
þetta miál og segir svo í greinar-
gerð nefndarinnar:
Skemmtun Fram-
sóknarmanna frestað
innfluttu fóðri
Nefndin getur ekki fallizt á, að
réttmætt sé að ætla bændastétt-
inni í heild að bera sandgræðsl-
una uppi að svo stórum hluta, þar
sem ætla má, að gagnið af starfinu
falli mjög misjafnt í hlut bænda.
Ef til þess kæmi að skatlleggja
bústofn í þessu skyni, telur nefnd-
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka ,in f l,in leið hlytu bændur að
verður skemmtun Framsóknar-
manna, sem halda átti að Hótcl
Borg laugardaginn 22. marz frest-
að um óákveðinn tíma. Nefndin.
krefjast þess, að nánar yrði kveð-
ið á um, hvar fénu væri varið til
framkvæmda.
(Framhald á 2. síðu).
Guðmundur Gíslason setti tvö frá-
bær íslenzk sundmet í gærkvöldi
Á sundmóti KR í SundhöIIinni
í gærkveldi gerðust mikil tíðindi.
Guðmundur Gíslason, hinn 16 ára
ÍR-ingur, setti tvö frábær met,
og er mi tvímælalaust einn
fremsti sundmaður Norðurlaiula
í skriðsundi og baksundi. Fyrra
metið setti Guðmundur í 100 m.
skriðsundi, keppnislaust og fékk
tímann 58.2 sek., en það er tírni
á heimsmælikvarða. Eldra metið
58.9 sek. átti Pétur Kristjánsson.
Síðar á mótinu setti Guðmundur
nýtt íslandsmet í 100 m. baksundi
1:09.4 mín., en eldra metið 1:10.8
rnín. átti liann sjálfur, og er því
Frá aðalfundi Mjólkursamsölunnar:
Innvegið mjólkurmagn á verðjöfnun-
arsvæðinu varð 43,7 þús. lesiirs.l.ár
Aukningin er um 5 þús. smálestir eða um Áskell Einarsson
13% miðað við næsta ár á undan
Aðalfundur Mjólkursamsölunnar var haldinn mánudaginn
17. þ m. Sátu hann fulltrúar frá öllum mjólkurbúum verð-
jöfnunarsvæðisms, ásamt stjórn og forstjóra fyrirtækisins.
Formaðurinn, séra Sveinbjörn
Iíögnason, gaf yfirlit um störf og
framkvæmdir stjórnarinnar, og for
stjórinn, Stefán Björnsson , lagði
fram ársreikninga,1 skýrði þá og
gaf ýmsar upplýsingar um rekstur
fyrirtækisins á-árinu.
Innvegið mjólkurmagn á öllu
verðjöfnunarsvæðinu var 43.724.
131 kg., og er það aukning frá
fyrra ári um 5.002.456 kg eða um
12,9%.
Mjólkurmagnið skiptist þannig
á onjólkurbúin:
MjóLkurbú Flóam. 28.451.584 kg.
aúkning 3.069.377 kg eða 12,1%
Mjólkursamiag Borgf. 6.141.438 kg.
auikning 938.800 kg eða 18,0%
Mjólkurstöðin Rvík 7.416.543 kg.
aukning 796.996 kg. eða 12,0%
Mjölkurstöðin Aki'an. 1.714.566 kg.
aukning 197.283 kg. eða 13,0%
Á árinu nam sala neyzlumjólkur
24.412.390,75 ltr og er það 57.56%
af heildarmagninu. Salan hafði auk
izt um 921.709.75 1. eða um 3,92%.
Auk þess seldi Mjólkursamsalan:
Rjóma 715.674,75 Itr. aukning frá
fyrra ári 14.825,65 ltr eða 2,1%. —
Skyr 991.142,5 kg. ankning frá f.
ári 3.003,70 kg eða 0,3%. Smjör
168.958,5 kg. sem er 749,75 kg.
rainna en á fy.rra ári. Auk þess var
selt nokkuð magn af undanrermu,
ostum og fleiri mjólkurvörum.
Mjólkursamsalan seldi mjólk og
mjólkurvörur í samtals 101 útsölu-
stað á árinu. Við árslok störfuðu
hjá Mjólkursamsölunni 363 manns.
Rekstrarkostnaður Mjólkursam-
sölunnar varð alls, ásamt afskrift-
um og sköttum 10.373% af um-
setningu.
(Stjórnarkosning fór fram á fund
inum. Úr stjórn átti að ganga
Syerrir Gíslason, og var hann end-
urkosin. Stjórnina skipa auk hans
Sveinbjörn Högnason, Egill Thorar
ensen, Einai’ Ólafsson og Ólafur
Bjarnason.
kosinn bæjarstjóri
Húsavíkur
Húsavík í gær. — Á fundi bæj-
arstjórnar Húsavíkur í gær var'
Áskell Einarsson, skrifstofumaður
í Reykjavík kjörinn bæjarstjóri
með 4 atkvæðum. Aðrir únísækj-
endur iim bæjarstjórastöðima voru
Páll Þór Kristinsson, fyrrverandi
bæjarstjóri, og Jóhann Hermanns-
son.
Uppvíst hver gataði
sigluna á Dettifossi
Gatsmiíurinn fékk aldrei tækifæri til aft smygla
Nýlega er lokið rannsókn vegna óvenjulegs smyglmáls, sem
uppvíst varð um í janúarbyrjuií í vetur. Fundust þá níutíu og
sex flöskur af áfengi um borð í Dettifossi. Flöskunum hafði
verið komið fyrir í aftursiglu skipsins og hafði gat verið rofið
á sigluna, en þegar flöskunum hafði verið raðað innan í sigl-
una, var gati þessu lokað vandlega, að engin leið var að finna
það, nema fyrir tilviljun.
Áskell Einarsson
Áskell Einarsson er rúmlega
þritugur að aldri. iauk námi við
Samvinnuskólann og starfaði síðan
um alllangt skeið sem auglýsinga-
stjóri Tímans. Undanfarin tvö ár
hefir hann starfað hjá Raforku-
málaskrifstofunni. Hefir tekið
mikinn þátt í félagsstarfi ungra
Framsóknarmanna.
Að kjöri bæjarstjóra stóðu full-
trúar Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins.
Starf bæjargjaldkera í Húsavík
mun verða auglýst laust til umsókn
ar um næstu mánaðaniót. ÞF.
uin að ræða gífurlega framför.
Ágætur árangur náðist einnig
í öðrum greinum á mótinu. Hrafn
hildur Guðmundsdóttir ÍR jafn-
aði íslenzka metið í 100 in. bringu
sundi kvenna, synti á 1:28.7 mín.
Hrafnhildur er aðeins 14) ára. Þá
setti sveit ÍR nýtt íslenzkt met
í 4x50 m. skriðsundi karla, 1:49.7
mín. en eldra metið, sem sveit- íir
Ármanni átti, var 1:52.1 mín. j
Agústa Þorsteinsdóttir synti 100
m. skriðsund á 1:07.5 mín., en
það er hálfri sekúndu lakara en
íslandsmetið, sem hún setti ný-
lega. I
Þegar Dettifoss kom í höfn í
þétta skipti, grunaði toliverði að
töluvert áfengi væri geymt um
borð í skipinu. Hófu þeir ná-
kvæma leit í skipinu, sem ekki
virtist ætla að bera mikinn árang
ur til að byrja með.
Gróp 'í siglunni.
Þegar tollverðir voru staddir í
svonefndu „dekkshúsi“, en aftur
siglan stendur í gegnum það, varð
einhver til að renna járni eftir
siglunni. Fann hann þá að mótaði
fyrir grópi á henni. Var siglan
nýmá'luð ásamt hluta af .dekks
húsinu“ og voru engin ummerki
sjáanlega á henni í gegnum þykka
málningu og spazl.
Völundarsmíð.
Þegar tollverðii'nir fóru að for
vitnast nánar um þetta, sáu þeir,
að gat hafði verið ro’fið á sigluna.
Var því lokað aftur með skrúfum,
þannig, að innan við var komið
fyrir skífum, sem skrúfunum var
tyilt í. Fékkst við þetta slétt á-
ferð. Einn slcipverja aneðgekk
strax að vera eigandi að áfenginti
og var hann dæmdur í þrjátíu og
fjögur þúsund króna sekt.
Gatsmiðurinn.
Hinsvegar neitaði eigandi víns-
ins að hafa gert gatið á sigluna.
Sagðist hann liafa séð gatið og
notað tækifærið og þar við sat,
þar til nú fyrir skömmu, að hinn
eiginlegi gatsmiður komst í leit-
irnar. Vorið 1957 hafði hann rofið
(Framhald á 2. síðu).
Frá uraræ'ðum á Alþingi í gær:
Tillaga á Alþingi um heildarútgáfu
á verkum Jóns Sigurðssonar
Utgáfan veríi 10 stór bindi. Utgáfukostna'Sur
áætlaíur 5,5 millj. króna
í gær var til umræðu á Alþingi þingsályktunartillaga um
útgáfu á ritum Jóns Sigurðssonar. Flutningsmenn tillögunnar
eru forsetar Alþingis, þeir Emil Jónsson, Bernharð Stefánsson
og Einar Olgeirsson. Emil Jónsson forseti sameinaðs þings
fylgdi tillögunni úr hlaði á þingfundi í gær.
Fór Emil fyrst nokkrum orðum
um nauðsyn þess að þjóðin eigi á
einivm stað aðgang að öllum rit-
uim Jóns Sigurðssonar. Rakti Emil
síðan í fáum orðum aðdraganda
þess að tillagan er fram komin á
Alþingi. Menntamálaráð hefir um j
nokkurt skeið 'haft til atihugunarj
að ráðas't í útgáfuna, en ekki haft
til þess fjárhagslegt holmagn.
Menntamálaráðuneytið, Mennta-
ntálaráð og forsetar Alþingis hafa
því 'sameinasl um þessa iausn máls
ins, sem lögð er til í tillögunni.
Er þar gert ráð fyrir að ríkissjóð-
ur heri 60% af koslnaði við útgáf-
una en Menntamálaráð hinn hluta
kostnaðarins.
Miki'ð ritverk og'
kostnaðarsöm útgáfa.
Kostnaður við útgáfuna er á-
ætlaður fimm og' hálf milljón
króna, en til þess ællazt að það
fé skili sér aftur við sölu bók-
anna og hagnaður ef verður
renni til styrktar „Gjöf Jóns Sig
urðssonar", en fjárráð þess sjóðs
eru þröng. Gert er ráð fyrir að
útgáfan verði alls 10 stór bindi,
50—60 arkir livort og fyrsta
bindið komi út á 150 ára afmæli
Jóns Sigurðssonar 1961.
Erlendar fréttir
MEDANG á Norður-Súmötru er sögð
í höndum stjórnarhersins, en á-
standið mjög ótryggt.
VERKFALLIÐ hjá flugmönnum hol-
lenzka flugíelagsins KLM hefir
staðið í þrjá dnga. Segir stjórn fé-
lagsins að þeir. megi búast við upjJ
sögn, ef þeir jiaidi veMfallmu á
fram. ’ •?
INGEBORG prinsessa í Svíþjöð var
jarðsett í gær með mikilli viðhöfn.