Tíminn - 23.03.1958, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.03.1958, Blaðsíða 3
f í MIN N, sumiudagiau 23. marz 1958. Tar^augi^stngar Flestir vita að Tíminn er annað mest lesna blað landsins og á stórum svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar hans ná þvi til mikils fjölda landsmanna. Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér í litlu rúmi fyrir Htla peninga, geta hringt í síma 1 95 23. Vinna RAÐSKONA óskast á heLmili í sveit sem fyrst, og fram á næsta haust. Lengri vist gæti komið til greina. Má hafa meö sér barn. Uppl. í sima 10008. DUGLEG KONA óskar eftir vinnu við stigáþvott eða ræstingu á skrif- sto'fum. Uppl. í sínia 11357. UNG HJÓN, barniaus, óska eftir starfi úti á landi. Tilboð merkt: ,,BarnIaus“ sendist biaðmu, sem fyrst. ÞAÐ EIGA ALLIR leið um miðbæinn Góð þjónusta, fljót afgreiðsla. — Þvottahúsið EIMIR, Bröttugötu 3a, sínti 12428. LITAVAL og MÁLNiNGARVINNA. Óskar Ólason, málarameistari. — Sínti 33968. TRÉSMÍÐI. Annast hvirskonar inn- anhússsmíði. — Trósmiðjan, Nes- vegi 14, Sími 22730 og 14270. HÚSATEIKNINGAR ásamt vinnu- teikningum. Finnur Ó. Thorlacius, Sigluvogi 7. Sími 34010. FATAVIÐGERÐIR, kúnststopp, fata- breytingar. Laugavegi 43B, sími 15187. HÚSATEIKNINGAR. Þorieifur Eyj- ólfsson, arkitekt. Teiknistofa, Nes- veg 34. Sími 14620. GÓLFTEPPAhreinsun, Skúlagötu 61, Sími 17360 Sækjum—Sendum. JOHAN RÖNNING hf. Rafiagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. Fljót og vönduð vinna. Simi 14320. EINA-R Jr SKÚLASON. Skrifstofu- vélaverzlun og verkstæði. Sími 24130. Pósthólf 1188. Bröttugötu 3. SAUMAVÉLAVIÐGERÐiR. Fljót af- greiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. HREINGERNINGAR. Gluggahreins- un. Sími 22841. LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomsen, Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Annast aliar myndatökur. GÚMBARÐINN H.F., Brautarholti 8. Sólar, sýður og bætir hjólbarða. Fljót afgreiðsla. Sími 17984. Kaup — saSa Ýmislegt HúsnæfN KEFLAVÍK. Herbergi til leigu. Upp- lýsingar í síma 49. TIL LEIGU eru 3 lierbergi og eldhús í Hábæ í Vogum á Vatnsley.su- strönd. Uppl. í síma 16, Hábæ. HÚSRÁÐENDUR: Látið okkur leigja Það kostar ekki neitt. Leigumið- stöðin. Uppiýsinga- og viðskipta skrifstofan, Laugaveg 15. Sírni 10059. SEGULBANDSTÆKI. Gott norskt Tandberg seguibandstæki til sölu. Upplýsingar í síma 50633, milli FJÖLRITARI til sölu. Gestetner-fjöl- ritari til sölu af sérstökum astæð- um. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19985, kl. 1 til 2 í dag. TVEIR fermingarkjóiar til sölu. — Uppl. í síma 50398, Hafnarfirði. NÝR, stuttur Beaver peis til sölu a Leifsgötu 9, 4. hæð. Sími 15592. PEDEGREE, barnavagn til sölu. Enn- fremur Hickory-skiði. Uppl. á Vita stíg 1, Hafnarfirði. Simi 50602. SÍS—Austurstræti 10. — BÚSÁHÖLD Hurðarskrár, hurðarlamir, liand föng, smekklásar union. — Hand- slökkvitæki. — Kalt trélírn. — Reggskítti, kítti. Lím fyrir plast- fl'ísar. BARNARÚM til sölu. Upplýsingar í sxma 18782. HANDVERKFÆRI til biiaviðgerða óskast keypt. Einnig ódýr rafsuðu- vél. Uppl. í síma 10859 eftir kl. 8 á kvöldin. GÓÐUR HERJEPPi tU sölu. Upplýs- ingar á Framnesvegi 23, kjallara. RAFHA-eldavél og HOOVER þvotta- vól til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 22767. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Mik- ið úrval af karlmannafötum, stök- um jökkum og buxum. Vortízkan. SÓFASETT til sölu. Sími 14001, eftir ki. 7 á kvöldin. GEFJUN-IÐUNN, Kirkjustræti. Skíða buxur, skíðapeysur, skíðaskór. BARNAKERRA með skei’mi óskast. Uppl. í síma 32878. EIKARBORÐ (stækkanl'egt) gott í borðstofu eða saumastofu, til sölu ódýrt. Uppi. í síma 32377. NÝKOMIÐ ÚRVAL af enskum fata- efnum. Gerið pantanir í páskaföt- um sem fyrst. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön, Aðalstræti 16. KAUPI ÖLL notuð íslenzk frímerki á topp-verði. Biðjið um ókeypis verðskrá. Gísli Brynjólfsson, Póst- hólf 734, Reykjavik. FRÍMERKI tU sölu. Uppl. daglega kl. 6—8 í síma 24901. SPILAKORT. Framsóknarvistarkort fást í skrifstofu Fi'amsóknarflökks ins, Edduliúsinu, Lindargötu 9a. — ORLOFSBÚÐIN er ætíð birg af minjagripum og tækifærisgjöfum. Sendum um allan heim. Bækur og tímarit iiW.V.V.V.W.V.V.V.VASWAV.VV.V.V.V.mVWiWi'W í i ;. Innilega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á í ;! áttræðisafmæli mínu, 15. marz s.l. með höfðinglegum «1 ;I gjöfum og heillaóskum. ■! Guð blessi ykkur öll. GuSrún Halldórsdóttir, frá Langagerði. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.wwv.v.v.v.vwv.v.v.vwww PÍPUR í ÚRVALI. sími 22422. Hreyfilsbúðin, HINAR VINSÆLU Sögusafnsbækur: Arabahöfðinginn, Synir Arabahöfð- ingjans, í örlagaf jöti-um, Rauða ak- urliljan, Dætur frumskógai'ins, Denver og Helga, Klefi 2455 í dauðadeild, eru seldar á mjög lækkuðu verði í BÓKHLÖÐUNNI Laugavegi 47. ÓDÝRAR BÆKUR til sölu í þúsunda tali. Fornbókaverzlun Kr. Kristjáns sonar, Hverfisgötu'26. „HEIMA ER BEZT", pósthólf 45, Ak- ureyri. Ný skáldsaga eftir Guðrúnu frá Lundi byi'jaði í janúai'blaðinu. 100 VERÐLAUN í barnagetraunlnni í marzblaðinu. „Heima er bezt“, Akureyri. GLÆSILEGUR RAFHA-isskápur er 1. verðláun í myndagetrauninni. — „Heima er bezt,“ Akureyri. ÓDÝRAR BÆKUR í hundraðatali. — Bökhlaðan, Laugavegi 47. 10 VERÐLAUN i myndagetrauninni, 1000 krónur 2. verðlaun. „I-Ieima er bezt“, Akureyri. „HEIMA ER BEZT", Akureyri, er aðeins selt til áskrifenda. Skrifið og sendið áski'ift. ALLIR NÝIR áskrifendur fá 115 kr. bók ókeypis og senda sér að kostn- aðarlausu, ef þeir senda ái'gjaldið kr. 80,00 með áskriftinni. „Heima er bezt“, Akureyri. KAUPUM gamlar bækux', tímarit og frímerki. Fornbókaverzlunin, Ing ólfsstræti 7. Sími 10062. NÝ SKÁLDSAGA, „Sýslumannsson- urinn“, eftir íslenzka skáldkonu, byrjar i maíheftinu. „Heima er bezt“, Akureyri. ER VILLI staddur í Vestmannaeyjum Grímsey eða lli'ísey? Skoðið mynda getraunina í marzblaðinu og vinn- ið glæsilegan RAFHA-ísskáp. — „Heima er bezt“, Akureyri. LögíræSisiörf Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Lárus Hansson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 25. þ. m. kl. 1,30. Blóm eru afbeðin, en þeim, sem vildu minnast hins láfna, er bent á líknarstofnanir. Guðbjörg Brynjóifsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Kærar þakkir til allra, sem auðsýndu vináttu og samúð við fráfail og jarðarför Ingibjargar Guðmundsdóttur frá Skáleyjum. Vandamenn. Feriir og feröaiög PASKAFERD I Öræfí. Ferðaskrif- stofa Páls Arason- ar, Hafnarstræti 8 sími 17641. Húsiminir GODUR SVEFNSOFi óskast. Uppi. í síma 17016. kl. 3—5 í dag. SVEFNSTÓLAR, kr. 1675,00. Borð- stofuborð og stólar og bókahillur. Armstólar frá kr. 975.oo. Húsgagna v. Magnúsæ- TnríirrvuiKjarsQnar, Ein holtl 2, simi 12463. HÚSGAGNASKÁLiNN Njálsgötu 112 kaupir og selur notuð húsgögn herrafatnað, gólfteppi o. fL Sim* 18570 5VEFNSÓFAR, eins og tveggja manna og svefnsófar. með svamrx- gúmmi. Einnig armstólar. Hús- gagnaverzlunin Grettisgötu 46. BARNADÝNUR, margar gerðir. Send um heim. Simi 12292. KVEIKJARAR, kveikjarasteinar. — Hreyfilsbúðin, sími 22422. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 34418. Flöskumiðstöðin, Skúlag. 82. KAUPUM hreinar ullartuskur. Bald- ui-sgötu 30. KAUPUM FLÖSKUR. Sækjum. Sími 33818. SILFUR á íslenzka búninginn stokka- belti, millur, borðar, beltispör, næiur, armbönd, eyrnalokkar o. fl. Póstsendum. Gullsmiðir Stein- þór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 19209. AÐAL BÍLASALAN er i Aðalstræti 16. Sími 3 24 54. ÚR og KLUKKUR í úrvali. Viðgerðir. Póstsendum. Magnús Ásmundsson, Ingólfsstræti 3 og I<augavegi 66. Sími 17884. BARNAKERRUR, mikið úrval. Barna rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik- grindur. Fáfnix, Bergstaðastr. 19. Sími 12631. KENTÁR rafgeymar hafa staðizt dóm reynslunnar í sex ár. Baf- geymir li.f., Hafnarfirði. Tapað — Fundið LITIL, brún kventaska, með gleraug um og peningabuddu, tapaðist í gær á leiðinni frá Nýja bíó að Blómvallagötu 13. Finnandi vinsam legast hringið í sírna 16429. Smáauglýslngar TÍMA NS aá til fólkslns Siml 19523 •niiiiiiiiiummiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiLii Vörur frá Póllandi Utvegum eftirgreindar vörur frá CETEBE, Lodz: MALFLUTNINGSSKRIFSTOFA. Egiil Sigurgeirsson lögmaður, Austur- stræti 3, Sími 1 59 58. SIGURÐUR Ólason hrl. og Þorvald- ur Lúðvíksson hdl. Málaflutnings- skrifstofa Austurstr. 14. Simi 15535 MÁLFLUTNINGUR, Sveinbjörn Dag- finnsson. Málflutningsskrifstofa Búnaðarbankahúsinu. Síml 19568. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA, Bannveig Þorsteinsdóttir, Norður stíg 7. Simi 19960 INGI INGIMUNDARSON héraðsdóms lögmaður, Vonarstræti 4. Sími 2-4753. — Ileima 24995. ★ ★ ★ ★ ★ ★ Ullarmetravörur Herrafataefni Frakkaefni Kjólaefni Rayonmetravörur Fóðurefni Kjólaefni Tilbúinn fatnaS Bíúndur Bönd og borða Teygjur Tvinna Vaxdúk * Plastdúk APALSTRATI 7 REYKJAVIK § Kennsla Símar 15805 15524 16586 SNiÐKENNSLA í að taka mál og sníða á dömur og börn. Bei'gljót Ólafsdóttir. Sími 34730. MÁLASKÓLl Ilalldórs Þoi'steinsson- ar, sími 24508 Kennsl'a fer fram I Kennaraskólanum. iinimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinimuM niiiiiiiiiiiuiiuiiiiiniiiiiiniiiiiniiiiiiiiiuiniiuiiiiiiiiiiiiiiuniiiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiimiiiiinizra.BaimM 99 HEIMA ER BEZT” Fasfeignir TIL SÖLU í Kópavogi 5 hex'bergja íbúð í raðhúsi, 120 ferm. við Álf- hólsveg. Tækifærisverð. Við Borg- arholtsbraut, mjög vönduð 4 her- bergja íbúðarhæð. Alveg sér. Bíl- skúrsréttindi fyigja. Góðir skilmál- ai'. 1. veðréttur laus Sig. Reynir Pétursson hrl., Agnar Gústafsson hdl. og Gísli G. ísleifs- son hdl., Austurstrætl 14. Símar 19478 og 22870. HÖFUM KAUPENDUR að 2. og 3. hei'bergja nýjum íbúðum í bæn- um. — Nýja fasteignasalan, Banka stræti 7, Sími 24-300. 1 POSTHOLF 45, AKUREYRI Ég undirrit. .. .gerist hér með áskrifandi að tímaritinu „Heima er bezt“. Hjálagt sendi ég árgjald mitt fyrir yfirstandandi ár- a gang (1958), kr. 80.00, og fæ þá sent um hæl eitt eintak | af skáldsögunni „Mary Anne“ eftir Daphne du Maurier j (útsöluverð kr. 115.00), ókeypis og mér að kostnaðar- j lausu. Ath. Ef upplag bókarinnar „Mary Anne“ þrýtur, áskilja. útgefendur sér rétt til að senda aðra skáldsögu. 1 Nafn (Skrifið greinilega!) SALA & SAMNINGAR. Laugavegi 29 I sími 16916. Ilöfum évallt kaupend- % Höimili ............................................................................................... iimiiiiiiiiiinniiimiiimmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiuiuiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuuiiimiimiimma ur að góðum íbúðum í Reykjavík og Kópavogi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.